Austri - 23.08.1894, Blaðsíða 4

Austri - 23.08.1894, Blaðsíða 4
Nr: 24 A U S T Ji I. að ætlast til að ráðgjafi íslands veiti gjafsókn fvrir hæstarétti í þessu ang- Ijósa útburðarmáli. Póstþjófnaðurinn. Sunnanpóst- urinn Einar, Olafsson á Kollsstöðum áYöllum hefir verið tekinn fastur og sendur niður á Eskifjörð til ná- kvæmara prófs. Jn'kir sýslumönnum ýmislegt ískyggilegt vera komið upp um Einar þennan. Káðgjafi kirkju- og kennslumál- anna í Danmörku veitti i vor grasa- fræðingi Hclga Jónssyni frá Yalla- nesí 500 kr. styrk til vísindalegra ferða í námsgrein sinni. Hefir herra Helgi nú i sumar ferðast um alla firði hér austanlands og víðar, til þess að skoða jurtir og blöm. Ótto Wathne tókst vel aðgjörðin á skrúfunni á „Agli“ og sigldi hann á honum héðan burtu þann 18. þ. m. til þess að taka farm á ýmsum fjörðum hér austanlands. Síðan held- ur O. Wathne til Skotlands, og er væntanlegur hingað upp aptur snemma í næsta mánuði, og koma þá líklega einhverjir fjárkaupmenn með lionum. Otto Wathne er nú sjálfur skipstjóri á „Agli“. Með skipinu tók sér far læknir O. B. Scheving með frú sinni. J>au ætla snögga ferð til Kaupmanna- hafnar og koma upp aptur í liaust. Sýslumaður Einar Thorlacius fór og með skipinu snögga ferð. f>AKKA R Á V A R P. Ollurn þeim, er sýndu hluttekn- ingu í harmi mínum og réttu mér hjálparhönd meðan hinn látni eigin- maður minn, járnsmiður Sveinn Brynj- ólfsson, lá sína þungu banalegu og eptir að hann andaðist, — votta eg hérmeð mitt hjartanlegasta þakk- læti. Sérstaklega þó útvegsbönda Jóni Yestmann á Melstað, er gaf ‘.Ib mér, fátækri ekkju, upp skuld við sig að upphæð 9 kr. Einnig hinum 'neiðr- uðu Good-Templurum, meðlimum stúk- unnar ,,Oefn“, er sýndu mannimíuum lífs og liðnum göfuglyndi sitt og bróðurlegan kærleika og fylgdu hon- urn loks til grafar. J'essum heiðruðu velgjörðamönnum minum og hans, bið eg gjafarann allra góðra hluta að launa drenglyndi sitt og hjálpsemi við mig, og hinn látna, kæra, sártsaknaða eiginmann minn. Yestdalseyri 19. ágúst 1894. Halldóra Einarsdbttir. ínnilegasta þakklæti vottast hérmeð öllum þeirn framfaravinum, er í svo ríkum mæli studdu hina nýafstöðnu bindindistombólu með gjöfum og pen- ingum. Einnig hinni heiðruðu fram- kvæmdaneínd tombólunnar, sem svo vel og ötullega hefir leyst sitt verk af hendi án nokkurs endurgjalds. Seyðisfirði 10. ágúst 1894. Fyrir hönd „Bindindisffel. Seyðisfj.“ Eyjölfur Jönsson (p.t. formaður.) Til alm en nings. Hérmeð birtist almenningi, að eg liefi í hyggju, að fara utan þ. 23. þ. m. með gufuskipinu „Egil“, og að eg kem aptur eptir 6—7 vikur. I fjærveru minni eru menn beðn- ir að snúa sér til læknis Jöns Jóns- sonar á Egilsstöðum, sem góðfúslega hefi teki/t á hendur að þjóna sýslan minni, ásamt embætti sínu þanntíma. Verður hann að »hitta í Sevðisfirði einn heilan dag í viku hverri, eptir því sem hann síðar nánar auglýsir í blaðinu ,,Austra“. Læknirinn í Seyðisf., 19. ágúst 1894. I S cheving. Nu med „Egil“ kom til | Wathnes nye Butik paa Búðareyri | en Masse pene og nyttige Ting, j blandt hvilke kun særlig fremhæves: Kjoletöjer, Jerseyliv, Shawler og Dameslips. *m. m. s Gítar- og fiólíiistrengir fást í bókverzlan L. S. Tómassonar. j Nú fyrst um sinn selur Y. T j Tostrupsverzlan á Seyðisfirði mikið j af margskonar sjölum, karlmannsföt- um, glisvarningi, leikfangi, byss- um, rekum með skapti, talsvert af járnvöru og margt fleira, allt fvrir mjög niðursett verð en aðeins gegn borgun útí liönd. B r u n a á b y r g ð a r f é 1 a g i ð „ Nye danske Brandforsikrings Selskab11 stofnað 1864, (innstceða ffelags þessa er yfir 2,700,000 kr.) tekur að sér I brunaábyrgð á húsum, vörum, innan- | húsmunum m. m.; tekur enga sérstaka borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (Pol- ice) né uokkurt stimpilgjald. Aðal umboðsmaður fyrir ffelagið er St. Th. Jónssou á Seyðisfirði. K ú g ni j ó 1 o g li v e i t i m j 01 frá verzlunarhúsinu „ Actieselskabet. De forenede Dampmöller i Kjöben- havn“; selur undirskrifaður framvegis — gegn borgun útí hönd. Nú kostar ágætt rúgmjöl, 200 pd. 13 kr. 70 a. Extra Valse Rugsigtemel pd. 9 a. — Bageri Valse Florm. — 11 - Allt selt í heilum sekkjum (200 pund). Seyðisfirði 28. júli 1894. St. Th Jónsson. I. M. HAXSEN á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu stðra euska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile“, mj ög ódýrt. Góður vefstóll er til sölu á Seyðisfirði. Ritstjórinn vísar á selj- anda. „S kandia“. Allir, sem vilja tryggja líf sitt. ættu að muna eptir, að „Skandia“ er það stœrsta, elzta og bdýrasta lífs- ábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Efelagið hefir umboðsmenn á: Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Vopnafirði, Akureyri og Sauðár- krók. þetta Margarin-smjör, er al- mennt erlendis álitið hin bezta teg- und þessa smjörs, og er í' því 25% af bezta hreinu smjöri. Abyrgðarmaður og ritstjóri Cand. phil. Skapti Jóscpsson. Prentari S i g. Grímsson. 330 sveppum og ostrum, eða á soðnum urriða, er eg kem þangað dauð- þreyttur af dýraveiðum. „Eg drekk yður til hamingju!", sagði Tngibjörg og hóf vín- staupið og systir honnar lika. Tómas hneigði sig og hringdi staupinu við þær. „þakka ykk- ur fyrir. Eg er Baptista mjög þakklátur fyrir. að hann hefir minnt mig á, að eg er orðinn einu ári eldri -— þrjátíu og átta ára gamall, það er þó sæmilegur aldur fyrir ungan mann!“, bætti hann hlægj- andi við. ,.J>ér berið ellina prýðisvel“, svaraði Ingibjörg honum í sama tón. „Já, sýnist yður það? Hæfilega grár og nöldrunarsaraur, leiðinleg- ur og fýldur mun og hafa virzt ykkur þann tíma, er þið hafið ver- ið hér, og svo —; en hvað gengur á“? Úti á ganginum heyrðist mannamál og hávaði í Baptista og dalabúa, sem hvorugir skildu almennilega annan. Svo var hurðinni hrundið upp og inn koir. unglingsdrengur, sem stóð á öndinni. Hann var berfættur og berhöfðaður og að eins í skyrtu og bux- um. og hafði hann rifið sig víða til blóðs á lótum á hlaupinu. Bú- peningurinn!“ hröpaði hann með angist; svo nam hann staðar og þagnaði, feiminn við að hitta hér kvennfólk og sjá allt þetta ný- stárlega skraut. Tómas spratt á fætur. „Hvað gengur á drengur?“ spurði liann ákafur, „er bangsí á ferðinni?11 „Já, svo er víst, og þaðtveir“ svaraði drenugrinn. „þcir hafa drepið hann stóra boia; og nú eru þeir að rífa hann i sig! Geturðu hjálpað okkur?“ og svo fór hann að gráta. „Baptisti! komdu með byssuna mína og fiýttu þér“, skipaði (írn. „Forlátið mér það, að eg hlýt að yfirgefa ykkur dálitla stúnd. |>að verður gaman að skemmta sér á bjarndýraveiðum eptir svona góðan morgunmat! Farðu nú út drengur minn og kallaðu á piltana! En fyrst verðurðu að fá þér bita!" Örn klauf nýbakað fransbrauð i tvenut og let þykka sneið af gæsasteik ofaná og fyllti síðan sjampaníglas handa drengnum. „Skál drengur minn og ettu svo þetta! — J>ú munt vera frá Norðurhlíðarselinu? Hvar réðust birnirnir á liúpen- in’ginn?" 331 Smaladrengurinn fékk hnerra af hinum ólgandi drykk. „Rétt norðan undir Hauksásnuin “, sv araði hann og beit i brauðið. „J>að er hann og húnbjörn með tveimur ungum!“ Tómas lét aptar dyrnar á eptir honum. „Gjörið þið nú svo vel og forlátið mér“, tók hann aptur upp, „við miðdegisborðið skal eg segja ykkur frá afreksverkum vorum!“ Magda stóð nú á fætur. „Sá björn, sem nýlega hefir drukkið blóð, er illur viðfangs“, sagði hún með hræðslu. „Hér eru þeir þar að auki tveir, og það með húnum. Viljið þér lofa mér að fara varlega?“ Hann leit fast á hana. „Á eg að lofa yður að fara varlega ungfrú Magda? Og hversvegna, ef eg má spyrja?“ „J>ér liaflð sjálfur sagt, að eg pyrfti ennþá hjálpar yðar við“, sagði hún og reyndi að líta glaðlega út. Eg ann yður þessarar frægu veiði; — eg vildi eg mætti fara með!“ bætti hún við kafrjóð. „En eg bið yður þess síðast orða, að fara varlega!“ Hún leit f'ast i nugu honum. „Eg er hrædd við að missa líf- gjafa rninn, þann mann sem hefir verið svo góður og umhyggju- samur við mig“ sagði hún alvarleg. „Mér getur ekki staðið það á sama, að þér vogið lffi yðar fyrir dauðan nautsskrokk. „Er þá —?“ Hann ætlaði að spyrja hana að enihverju, en hætti svo við það. „Eg er góð skytta og óhræddur og byssan góð, svo það eru einmitt óargadýr þessi, sein eru í allri liættunni. En það er svo sem sjálfsagt, að eg hætti ekki b’fi mínu meira eu þörf gjörist. En dýrin hafa nú unnið meira en nóg tjón — og það er nauðsyn á að fella þau, áður en þau verða mönnum að bana. Verið þér sælar, ungfrú Magda, og hatíð rnínar beztu þakkir lyrir alla yðar umhyggju fyrir mér“. „Verið þá sælir, og guð varðveiti yður“, sagði hún innilega. Hundarnir geltu af áke.fa, svo kom Baptisti mcð kúlubyssurnar, hleðsluna, veiðipelann og d vlítið af nesti, og svo flýtti Örn sér al stað eptir vegsögu smaladrengsins og með baða pilta sína. Magda varð ein eptir í dagstofunni hálf leimin, og óróleg, henni varð litið á frakkneskan veiðimannahníf með breiðu og sterku blam og var henhi allt í einu sem hlásið í hrjóst, að þrífa hnífinn og hlaupa út með hann á .eptir Erni, sem liún hrópaði hátt á eptir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.