Austri - 08.09.1894, Blaðsíða 3

Austri - 08.09.1894, Blaðsíða 3
Xli. -25 A U S ‘l' n T. þú sást þar líka sveifcir srumðar. soltnar, örbjarga, nær pví druðar, svo enginn hér i okkar sveit uiu írfci slíka fátarkt leit. Kotn lieill, lcom sæll í Hornafjörð, kom heill-og sæll vor kæri vinur! þíi fórst hvar eldglóð ólgar, st.ynur, jn'i fcórst um háreist fjallaskörð; pú fórst hvar dvnur fossinu pungur pú fórst um háhw jökufbungur pú fórst um eldhrauns undralieim og ægilegan kiakageym. ITm liæðstu fjöll pú hvattir reið, og hættur engar lézt par huga. pinn ítra krapt og ofnrhuga, og sigur hlauzt á ltverri leið. £>ú sást með eigin angúm pínum aldauðan geym með býsrtum sínum, pú sást, lvvað áður enginn leit i ægilegum fjallareit. Þ1'1 fórst um gvasi grðinn dal tiiii grundir, engjar, tún og haga og sásfc um blíða sumardaga vort bezta’ og mesta blómaval. þú fórst nnv óbyggð evði-fjöllin Iivar álfar búa’ og hamratröllin( pau Tvuldu sig, pvi pennan gesfc pau höfðu lengi ófctast nvest. f>ú sveifsfc unv htttdsius sérhverti bletfc og sást, par ótal forna gaila, pú lczt pá lvverfiv. efiaust alla, pii vnældir allt og mældir rétt. þig visdóvvvsgyðjim starfsövn sfcuddi hintt strarvga veg luin iðin ruddi, hún kaus pig fyrir fylginaut pú fetar gætimi hennar brant. ♦ Svo lengi sem að sólin skín og syngur fugT i bjavkii skjóli og gróa. blóm á grænum hóli, svit lengi minnist landið pín. Á íslaiids hörðu liamrastöllum og hæzfcu jökultinxíum öllunt pitt lieiti geyini guðleg náð með gylltum sóiarstöfum skráð. I Vík heill og síidl úr vorri sveit, pig vættir liollar styrki og hressi | og starf pítt auðgi og starf pitt blessi í hverri svslu og hverjum reit. ! I’ar heill og sæll á liafi’ og landi par hæstur iirottiun forði grandi. þ>ig annist (fuð, pess óskum vær, og ástmenn pina nær og íjrer. * * Oss virðist pað eiga mjög vel við. að viðurkenningin á liinunr parfa og i mikla starfa porvaldar Thoroddsens kemur frá nipýðu landsins, pví liann hefði máské mátt biða' nokkuð lengi eptir hemii frá alpingi og stjórninni, eptiv pví sem lfingað til hefir verið j með hann farið, pví hann mun vera J sá. lœgst launaði konunglegi embættis- j maður i Eeykjavik (2000 kr. árl. lami). I jþví par sem laun liinná kennaranna j við latínuskóhmn liafa farið hækkamli, svo jafnaldrar Thoroddsens í emliætt- unt liafa nú 2400—2800 kr. árl. laun, pá hefir alpingi og stjórnin látið liann hafa sömu 2000 kr., sem er töluverð ; lækknn frá pví sem hann hafði sem j spánýr og kornungur pmbættismaður ! á Möðruvöllum, par sem hann hafði | 2000 kr. í hiun og fritt húsnœðijjosor/ \ hita, og mun petta eins dæmi upp á pað, að laun konungl. embættismanns fari ht'kkandi. - - Alpingi sýndi og pá umhyggju fyrir pekldngu á landinu og | virðingu fyrir vísindimum, að pað svipti Jjorvald Thoroddson föfðastyrkn- um í 2 ár, og gjörði sér og landinu pami söma að ueyða jþorvald til pess að pyggja styrk af erlenduin auð- i mönnum til pess að geta haldið áfram 1 j rannsókaum sín :..i og mælingunl liér j á laiidi. j Vér sk.ljum ekkeffc í j.essari meðferð á. einhverjnm hiniim starf- saniasta. nýtasta og öchtð mifnkunnnsta — ef ekki nafnfrægasta — emhættis- manni landsins. — f>að pótti pó prekvirki af gl. (ftmnlögsem er linun I kannaði fyrstur htudið og bjó til upp- drátt af pvi. En Thoroddsen liefir kannað pað ennpá nákvæmar, einkum í jarðfræðislegu tilliti, og leiðrétt víða og aukið uppdrátt Gunulögsens, er viða liafði orðið að láta sér nægja lýsingar og sögusagnir annara. þor- valdur hefir skrifað nieira í útlend tímarit og ‘nlöð en nokkur nnnar Is- lendingur — líkl. fvr og siðar — og gjört land vort rniklu kunnara hinum menntaða lieitni. og alstaðar gjört oss íslendinguni sóma sem vísindamaður, sem sést liczt a pví, að hann er með- j l\mur og Iioiftuismcðliniur margra erlendra vísindafélaga og loksins nú giörður nð JiciAHi'stloktor Kaúji- manmliqfnarháskóla;^-Qn vér 1 slend- mgar viðurkennum liann með pvíaðtaka afhonum feiðastyrkiim til að rannsaka , landið og rýra. laun hans, svo ;vð hon- um vævi eigi fært að lifa i Reykjavik og halda sig sömasamlega til móts við stéttarhrsvðuv sína, ef liann eigi ynni sér inn töluverða peninga með pví að skrifa í útlend timarit og væri sjálfur privat efnaður maður, og pað er að eins föðurlandsást lians og á- Itugi, að lúka við að kanna landið, er Iieldur I on un föstam í Reykjavík; pví viða mundi honum tekíð með pökkum erlendis og hann geta fengið par lífvænlegt embsetti. i Oss finnst pað og áka.tiega aum- ingjalegt, að Rókineantafélagið sér sér eigi fært að ltalda áfram að gefa út j Landafræðisiýsiugu eptir þorvald Thoroddsen. það kom að eins ltelm- ingur af iiittgaiigi rits pessa út 1892 og siðan ekki af sögunni meir, pött hinn helmingnviim sé fyrir iöngu búitm j undir prentun af höfundinuní. Virðist ! oss að sú fræðihök ætti að gangft á undan mörgn af pví, er bökmennta- félagið ver miklu fé til að koma á prent; er vonandi að petta lagfærist undir sfcjiáni ltins nývalda forseta fé- lagsins, doktoj's Björns ()lsens, sem er sannuj' vísindamaður. Að endingu viljtuu vér lýsa á- nægju vorri yfir imdaiifnrandi kvæði. sem verðugri viðurkenningu alþýðu■ á verðugleikum og starfi doktor þor- valdar Thoroddsens og eindregnum | mótmælum vor Austtirðinga gegn með- j ferð peirrí, er pessi enibættis- xtg vís- < indamaður hefir orðið fcýrir, liæði af alpingi og stjórn landsins. því, eins ng vér liöfuin mestu óbeit á að bruðla fé í htndsómagana. eins pykir oss bein skvlda, að launa sómasamlega peim einbicttismönnum, sem eru sömi stéttar sinnar og vimut. hunlinu hæði gagn og Iieiður. Se-yðisfirði 7. sept 183-t. Tíðaríar er alltaf ltið inndæ.lasta. ; Um höfiiðdrtginn gjörði nokkra úrkomu j og kólnaði sem snöggvast veður, eu | fi>r strax bntnandi. Síld er nú töluverð á Austf örð- um. en atli sumstaðar tregur. ,.Th yra" kom hingað p. 28. f. m. I og með henni fjöldi farpegja, par á I meðal lioldsveikislæknirinn <lr. Edw, j Ehlers með frú og aðstoðarmamrý S baron Zytphen Adeler. kaupm. A Asgéirsson. 'L. Snorrason, W. Baclie og • Riis, stud. jur. Marinó Havstein og kand. theol. Magnús .fónssbn, frú j Tliora Havsteen, frú Riis og fröken- ! arnar Ingibjörg Skaptadóttir, A. Jensen, Marin Sigurðardöttir og Dómhildur B'iem. stuuent. Haraldiir þórarinsson o. m. fl. tainford" kom Ajámað frá R.vík 4. p. m. með kiupin^(PF V idalín og frú ltans, og alpm. sívnTEinar .Tóns- son. og tíuttorm Yigfúson. \ ídalín htifði sýnt síra Jóni alpm. Jónssyni frá iStafáfelli þá mannúð aö setja. hann í land við Austur-Horn, og mun hanvi \vafa komizt á rúnil. / l/a degi j alla leið úr Jí.vik heim til sin að Stafafelli. — jþiilík undur gjöra greið- i ar samgöngur og sfcranSferðir. | Aipingi sagt upp 28. ágúst. þing- I fréttir i næsta blaði. 33 G Einn inorgun snemma kom luvnn inní vlagstofuna til þess að sækja eitthvað aí meðalatagi, og sat par þá Magda við gluggann og , var að lesa í bók. Hann bauð lienni góðan daginn og sagði: ,.Eu Iivað pér eruð snemnia á fótum! látið tnig eigi trufia yður!íl „Ætlið pér lika burt í clag?'1 spurði hún kviðafull. ,.J á, austur að Hrafnabjörgum; y.ngSta barnið hefir fengið misl- inga“.; ,.Getur ekki annarhvor vinnupiltanna hlaupið með meðulin?“ „Bezt væri að eg færi sjálfur!“ Hún stóð upp. „I dag er — — — „Hvað er í dag?“ „Síðasti rlagurinn minn á Norðlieimi. I kvöld kennir faðir irtinn að sækja okkur. Eg liélt — eg vonaði, að þér hefðuð orðið lieima hjá okkur kyr; að eins pessa fáu tima, sem eptir eru; . svo eruð pér laus við okkur — uin aldur og æfi!“ „Og veika barnið og nióðir þess, er voi>as.t eptir mér?“ „Hafið pér pá ætið í seinni tíð haft svo gildar ástæður til pess að flýja heiniili yðar? Eruin við ekki aðalástæðan til hurt- veru yðar ira, heimilí yðar, eða sérilagi eg?“ „pér! fföken Magda?“ „Já. einmitt eg, sem er yður hér til pyngsla og mæðu, eg liefi umturnað lifnaðarhætti yðar n-.eð hérveru minni. — þér eruð hvenn- hatari, herra Örn, og fyrirlítið okkur! Tfjög hafið pér pví orðið að þola við clvöl iníua ltér á Norðheimi! —- þ>ér hljótið að vera manna stilltastur, og jafn kurteis sem góðhjartaður, par sem pér liatið sýnt okkur alla pessa alúð óg umhyggju. Nú er loks lausnartími yðar úr pessari pvingan nálægur“, endaði hún hugsjúk ræðu sína. „En sárt er ?.ð hugsa til pess, að einmitt sá maður, er eg á lif og heilsu að pakka, — kærasti vinur föður míns —! hati og fyrirliti“ — Hún tók ákaft að gráta. Oru stóð frammi fyrir henni með tindrancli augu og skjálfandi varir. — „Hitta-yður! — Æ já, guð gæfi að eg gæti hatað yður; pað kæmi vissulega báðum olckur bezt! Lítið á’“ Hann reif frá sér vestD og tók af brjósti sér lítinn böggul. „þarua hafið pér sönn- unina fyrir hatri niínu til yðar!“ 333 Yið skulum ekki fást svona mikið urn pessa litlu skeinu. fröken Brún! Og svo heim! eg er liálf ináttlitill af blóðmissinuni og sárs- aukanum!" ba er imt var komlð i forstofuim, gafc Orn eigi letigur gengið og varð daihúinn að bera hann með hægð inná sofa i svefnherbergi tians, „Röskur karlniaður!“ sagði kann af hjartans ■ sánnfæringu; „skjótráður, og hugdjarfur! En illa fór þetta!“ Ingibjörg tók með hægð yfirliöfnina af Erni og fietti upp skyrt- unni, er ölt var blóðstorkiu. Björninn liatði prifið ilíiíega mcð hrainm- iuum í vinstri öxt iionum og tætt í sumtnr hotd og sinar. Hún pvoði lagiega upp sárið og iagði band uin pað, en Magda porði eigi neina horfa á. Tómas opnaði augiin. „jþakka yður kæriega f,rir fröken Ingihjörg! þér eruð svo handlipur og ferst petta svo vel að allan verk og hita tekur úr sárinu; — g.jörið svo vel og senda Baptista ion hingað með—“ hann nefodi ýms meðul. . n A inorgun töl- urnst við við, pá vona eg að sárið verði iæknað! Afsakið, að eg ekki fæ borðað miðdpgisverðinn moð ykkur, verði ykkur kann að góðu!“ II tí forstofumn stöðw dalaböar og töluðust við. „Hvernig bar þetta að?“ spurði Magda eldri vinswmannimt. _ Varstu viðstaádur, Eyvindur?w V i«nymaðurinu rótfci úr sér. ,.það var eg“, svaraði hann. „Rétt neðan undir Hauksási lá foirnan með livalpununt og gjörði sér til göða af uxakjötinu. 'Orn hijóp framúr okkur og sendi hirimnisi kúluna feeint i gegn- iuin hauskúpuna, Ln hvolpunum vikli hann ná lifandi og elti pá «m iyngið lcam og aptur — ©g gleymdi að lilaða aptur byssuna, Og SV0 --- „tívað svo?* „Jú, svo p;iut karldýrið altt i niim á nióti houum vneð svo skjótri svipan, að við feagum eigi komið byssuimm við. Öru rak nú vo’aiegt kögg 4 n-asir bjarndýriuu, syo skoiturinn molaðist, -en bangsi stóð upp á apturlöppunum og æddi að iiotiumL „þeir voru nú svo nafrri hver öðrum, að við porðum ekld að skjóta. ,'Orn preif þá til veiðimannahnífsins, greip í kverkar birn- jjiuui og rak knifinn að lyöltnm í lyavtastað, e» áður hafði dýrið

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.