Austri - 02.10.1894, Blaðsíða 1

Austri - 02.10.1894, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánnðí eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 'kr. erlendis 4 kr. Gjalddagú 1. júlí. Up])6("gn sV: i i.fle.tr bniulin við áramót, Ogild nema komin se til ritstjórans fyrir 1. október, Augiýsingar 10 aura línap eöa 60 nura hver þuml. dálks og kálfa dýrara. á íýrstu EÍðu, IV. Au. SEYÐISFIRÐI, 2. OIvTOBEll 1894. Nb. 27 ( ériueð Mð eg yinsamlega alSa I>á, er skulda mér fyrir peiinaii, eða jafiiYel fyrir liina fyrri árganga Austra, að borga mér amlvirði Maðsins ii ii í liaustkauptíð. Seyðisfirði 18. septeniber 1894-. Skapti Josepsson. „EfKristurkœmi til Ciiieago“. Hinn alkunni W. Q. Steail (stedd), ritstjöri i Lundúnum, lét prenta bök meö þessum titli i vor, sein leið, og liefir liún nú borizt mér i hendur. Mun eng- an furöa, sem hana les, |)ó aö Irún hafi vakib eptirtekt og í almæli sé ab ýmsir þeir menn í Chicago, sem fiett er þar ofan af liaíi viljaö Inúta höfundinum, jafnvel meö hverri upphæö, sem vera skyldi, ef hann vildi brenna liandrit sitt eða geyma j»aö aö minusta kosti í skúffunni. En Mr_ Stead gengur sína götu og hirö- ir livorki um heiptir eöa mútur. En frægð vill hann’fá, og j)6 fyrst af öllu : framfarir. Mr. Stead er fámn mönnum likur. Hann er .fyrst stórvilur maður og hver- vetna lieima, leikinn og læröur á allar þær listir, sem stórblaða- maöur nútímans jiarf að kunna. Hann er allra manna einarðast- ur og berorðastur, ákafamaöur hinn mesti og hirðir lítt um hver hlut á aö máii. Haturs- inenn hans og allir andskotar segja-, aö l ann sé síöur en ekki einhama eöa með öllmn mjalla í skömmum sínurn og ofsöknum, onda sá hégöma- og lofgirni hans svo brennandi, aö hún eintöm se nög til aö æra hann. En hið sanna er, aö maðurinn er ham- jileypa, og störmenni og logar allur af kristilegri sannleiksást og ri'ttlætisákefö. ]>ví Mr. Stead er trúmaöur hinn mesti, Jiótt hann hinsvegar liati manna mest kreddustapp og vanakristindóm. j’aö var Stead, sem settur var í fangelsi eöa betrunarhús hér Um áriö, fiegar blaö hans Pall M a 11 G a ze 11 e kom upp kvenn- vána mnlinu mikla. Varö haim j>á heivnsfrægur. N,ú stýrir hann Hmaritinu fræga, ..Iteview of Reviews,“ og ööru, sem hann kallar „Borderland“. Hiö fyr- nefnda færir m inaðarfréttir alls heimsins í skorpu og margfróö- legu yfirliti, og tilfærir klausur úr ótal blöðum og ritum og ræð- um. Er það ómissandi „organ“ við liönd að liafa — ekki sízt ritstjúrum hér á lay.di. Border- landiö ,,diskutérar“ drauma, fyrirburði, og alla dulspeki, sem nöfnum tjáir aö nefna, lofar blaðiö kaupendum sinnm, aö sanna „vísindalega“ ódauöleik sálarinnar og sarnband lifenda og framliöinna. j >ví Mr. Stead er ákafur dulspekingur. Segja mótstöðumenn hans, aö Jvar sjái menn bezt svart á hvítu, hvílík- ur Æru-Tobbi liann sé. EnStead kærir sig kolaðan, semsagt. Bók hans „IfChrist came toChicago“, er árangur af dvöl hans og starf- seini sem mannvinar og nútima- postula í Chicágo i vetur er leiö. þar kennir margra grasa. Eyrst dregurhöfundurinnengan skugga á hinn furðalega auð og upp- gang borgarinnar, kapp og stör- hug ibúanna og hinar ótrúlegu o o o m enni n garfraanfarir þeirra í mörgn lagi. En liins vegar og jafnframt sýnir liann og sannar, hversu gisin og götótt sú menn- ing sé, hversn græn og hráblaut hún sé undir niöri og í öllmn samfellum og samskeytuvn. Menn trúa jiar ekki á Guö heldur á dollara — segir Stead. Kirkjan er jiar, sem viöar, oröin hjöm og hræsni og nær livergi verulega til, enda spilla, íiokkadrættir f)ví gúða, sem hún enn geymir. Kajiólska kirkjan, sem nær y fir fullan þriðjung borgarinnar, fær beztan vitnisburö, og hún ein ! (og Gyöingar) orkar að sjá um sína fatæklinga. » Mr. Stead grandskoðaði hvern krúk og kima í Oh. og lýsir öllu, flettir ofan aföllu, og virðist vera ötr.ilega óhlutdræg- ur, enda rökstyöur liann hvaö eina, sem sakargiptir með sér ber. Mest er'spillingin þar sem tekur til allrar stjcrnar á al- mannafé og i einkaleyfum og í atkvæðisgreiðslu. J>ar er allt einn óþrotlegur vefur af mútum, pretturn og svikurn. Yröi of- langt raál aö skýra þaö nieö dærnum. Lýðveldið (Demokrata- v^aldið) ameríska er í mörgu heiðið barbari, og j)ó — segir Mr. Stead — þaö stjörnarform, sem. er öumflýjanlegt og lrlýtur aö lraldast : inn fer jafnréttur heirn i sitt j hús — þó hann sé einn sekrrr í því, sem konunni varð á. Til smekks skal ’ eg J)ýöa ræöustúf sem Mr. Stead hélt á í ríkustu þangað til fólkið ! félagsfundi lielztu kvenna í Chicago eptir áskorunj frá þeim. Hafði hann þá nokkra daga verið ofsöttur, svo jafnvel lífi hans var lrætt, fyrir beryrði sín á öðrum frúafundi. En í stað þess aö biðja fyrir- gefningar fyrir beryrði sín atíö hinar voldugu blómarósir, beit hann enn betur úr nálinni og gaf Jreini svofelda ádrepu: „Til e-ruverri rnenn í heim- inum en ránfuglar auðsins*. þegar maðnr er að ræna náunga sína, er maður J)ö eitthvað verk að vinna. það er nær J)ví skárra að vinna illt verk en ekkert. Iðjulaus auðmaður! 1 gær minnti maðrrr mig á hið en með segir: „Hvenær, stillist, menntast og jafnast því hér er allt á ferð og flugi og í fossaudi og fljúgandi fram- sókn, enda hefir Jiessi frístjórn- arháttur aðrar hliðar, sem bæði eru góðar og máttugar og lofa þó langt um meiru í framtíðinni. þessi góðu öfl komu glæsilega fram í vetur leið, þ.egar hun.gr- ið var fyrir dyrum og ótal þús- undir manna voru bjargþrota. Hvað gjörðu menn þá? A fám vikum var öll neyð liorfin. Á fárrm dög’um höfðu menn géng- ið í ótal nefndir og sópað burtu öllum sulti, vinnuleysi og vand- ræðurn. Ríkismennimir buðu stórfé, en nefndirnar vildu ekki j fuggja, létu almenninginn borga sumt með samskotum, en verk- leysingjana sjálfa útvega hið mes-tá með vinnu sinni. Slik framkvæmd, sem þar er fyrir hendi þegár nxpm vilja og vakna, er ókunn annarstaðar í heimin- um. Lýðveldið elur ekki tóma bófa heldur líka — og fleiri — góða menn og skörunga. þetta, að þekkja rnitt og þitt, Jtað er einna erviðast viðfangs í slík- um mannfélogum, og svo hinir j arfbornu hleypidömar, sem inn- I an um frelsið Jrjóta upp og tútna út einsog belgir og. gor- kúlur, meðan .heimska.n og frekj- an er svo rik og stjórnlaus. „Hvergi ser maður súrgrætileg- ar — segir höfnndurinu ?—■ en- í Ch. hvernig garnla máltækið Sannast: „Stelir þú lambinu af arinenningiium,skaltu hengdur,en stelir þú almenningnum frá j lambinu, verður Jnr meiri mað- j ur‘“. Að stela, svikja og ræna j þar sem a’lir éiga hlut í, —það er mennlegur breyskleiki, en að leggjast á liinn einstaka, það kostar ærii og lif — ef það er í smáum stil. Af því að konan er enn þá meiri * lítilmagni en karlmaðurnm jerður han að *) Höf. var áður MRr.ö tala leggj0, œru °S ^' sohnnai: ef íun j ura SpP]ingu ríkisixi^nnaaiia^ þettaen lirasar, eða er svikin og áreitt j Agrip eða útfliÁttur úr iYrirlestyi uiis Irún Iirasar, en karlmaðttr- i Steads, öttalega orðtæki Itans Ruskins gamla: „Hver maður.er eitt af tvennu: verkmaður, maður, sem gjörir eittlrvað, ellegar mann- drápari“. Yerkmaður eða maim- :ú! Carlyle sagði sarna, 3gari orðnm; hann sem þú sérð mannshönd, som ekki hefir hrær- anlegan hlut fyrir stafni, hittir þú liönd, sem búin er til aö hnuplá og stela“. Iðjulaus auð- kýfingur! Hvað liefir frelsað Clricago þrátt fyrir öll hennar bæjarráð? ]>að cr jretta, að lringað til hafið þér verið frá- bærlega lángefnir í því að vanta bæði tíma og tækifæip til þess, að ala upp iðjularrsa ríkismenn. Sakir ófriðarára, brennutjóns og annars voða, hafa yðar auðmenn haft ærið að vinna. En nú eruð J)ér að klekja þei'm út; enda er j)að jtví einu aó þakka að yður er lífs von, að jioir eru ekki enn úr eggi skriðnir til fulls; en þó verðið J)ið að gæta vel að þegar í stað, að viðkoman ekki vaxi. það er i sannleika erfitt að koma orðrrtn að jieirri háðung, viðurstyggð og vesæl- mennsku, sem særir maxm þegap

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.