Austri - 02.10.1894, Blaðsíða 3

Austri - 02.10.1894, Blaðsíða 3
Nr. 27 A U S rP ft I. 107 * vav reiknað saman fyrir langan tima, hvað hankinn mundi hafa mikið á ^angi af bankaseðlum, og eptir peim útreikningi ákvað Robert Peel að í bankaseðlum mundi 14 millionir punda sterl. vera á gangi meðal manna og pessa upphæð leyfðu bankalögin 1844 bankanum að gefa út í seðlum, gegn pví að hann hefði upphæð pessa fyrirliggjandi í rikisskuldabréfum. Nil um stundir eru rúmlega 16 milli- ónir punda sterl. á gangi í banka- seðlum, en bankinn hefir jafnan fyrir- liggjandi í gulli rúmar 14 miliionir punda sterling. Allir bankaseðlarnir eruínnfærð- ir í bíekur bankans, og pegar seðl- arnir koma aptur inní bankann, eru peir ógiltir og upphæðín færð tii jafnaðar. Með pessu fyrirkomulagi vita bankastjórarnir ætíð, hve mikið er á gangi af bankaseðl- um. |>að koma jafnaðarlega á hverj- um degi inní bankann um 50,000 seðlar sem eru ógiltir, en peir eru fyrst brenmlir að 5 áruin líðnum, svo að bankinn geti svarað öllum fyrir- spurnum seðlunum viðvíkjandi. Að undanskildum pappírnum sesn seðl- arnir eru prentaðir á, pá er allt pað er viðvíkur seðlagjörðinni, í bank- anuni sjáifum. Aðal-ætlunarverk Enghmds banka er að annast ríkisskuldirnar. jþeirri grein bankans stýrir einu aðai-bók- haldari (chief accountant) eg gæzlu- maður undir honum. En í pessari deild bankans erú ua 200 bauka- embættismenn, sem færa um 2,000 Siöfuðbækur. Fyrir útlánsdeild bank- ans stendur fyrsti gjaidkeri og fyrír Smmi á skrífari bankastjörnarinnar að leggja alit sem víðkemur peírrí cieild bankans Bankanefudia heldur fundi á I viku fresti. En bankastjórinn (the í Guvernor) og umboðsmaður (Deputy ! Guvernor) eru á hverjum degi í bank- anum. Laun peirra eru 2000, og 1500 pund sterling um árið. Banka- ráðið (Board of Directors) er í sex deildum sem skiptast á um gæzlu bankans. Sú deildin er vörð heíir kemur klukkan HV2 * bankann, og er pá lagt fyrir hana staða bankans. Ráð petta sér um, að peir banlca- seðlar er inn hafa komið dagínn áður séu fengnir réttum embættismanni bankans, ráðið telur út og inn pen- inga, rannsakar vixla og lítur við og við eptir veðum bankans. Bankasvæðið er 4 ekrur og í bankanum búa fyrsti gjaldkeri og fyrsti bókhaldari, og auk peirra eru j ætið, bæði nótt og nýtan dag, að ! meðtöldum sunnudögum, nokkrír af hinum æðri embættismönnum í bank- anum. I árleg laun greiðir bankinn um 300,000 pund sterl. og 40- og 50,000 í eptirlaun. Bankinn hefir mörg úti- bú í Lundúnaborg og í flestum stór- borgum á Englandi. ?. Tillaga tíl píngsályktunar um stofnun almenns ábyrgðarsjóðs. fyrir fiskiveiða-pilskip á fslandi, 4. Tillaga til pingsályktunar ura innflutningstoll á islenzkri sild á Bússlandi. 5. Tillaga til píngsályktunar um að kaupa frönsku húsin í B-eykja- vik. 6. Tillaga til pingsályktunar um aukna tilsjón með útlendum fiskiveiðum víð lsland. 7. Tillaga til pingsályktunar um strandferðir. 8. Tillaga til pingsályktunar um stofnun brunabótasjóðs. 9. Tillaga til píngsályktunar (um fjárlög 1894 og 95 § 13, O, 7). 10. Tillaga t-il píngsályktunar um amtmannaembættín. «. Felhlav. 1. Tillaga til píngsályktunar um kennslu í íslenzkri tungu. 2. Tillaga til píngsályktunar (um 50 ára afmæli alpingis). IV. Fyrirspurnir. n 1 > íir mál þau, or hafa verið til meðferðar á aljiinsi 18!!4. —o— (Niðurl.) 1 íí. l»iiigsályíít.aiiir. A. Samþyklitar. L Jbnjgsáíyktun um að birta tillögur lajidshöfðingja uni lagasynjanir í Stj órnarti ðindunuvn. 2. Tillaga tii pingsályktiuiar vim áfangastaði. 1. Fyrirspurn til landshöfðíngja frá Skúla Thoroddsen. V. Onnur slíjol. 1. Nefndarál'vt um kosningu píng- manns Mýramanaa. 2. Nefndarálit og reikníngur »ra pinghúsgaráinn. PÓST þd ÓFNAÐURINN. —o-- þegar pósturinn kom síðast að sunnan að Djúpavog, pá vantaði pen- ingabréf frá landsbankanum með 840 kr. í seðlum. |>að er álit póst- afgreiðslumannsins, sem er greíndur og gætinn, að petta peningabréf geti varla hafa verið látið í peningapok- ann í ReyJcjavik, svo nákvæmlega sem liann skoðaði fráganginn á honum í votta viðurvist við móttöku póstsins. J>að er annars eptirtektavert, að allur pessi peningabréfa pjófnaður er úr bréfum, sem annaðhvort eiga að fara til Reykjavíkur, eða komaþaðan. Sýslumaður Johnsen á Eskifirði héfir yfirheyrt Einar sunnanpóst Ola- son á Kollsstaðagerði og enga’sökget- að fundið lijá honum, enda er pað almenningsálit hér á Héraði og á póstleiðinni snður að Bjarnanesi, að Einar póstur sé alveg sýkn saka af pessu peníngahvarfi af sunnanpóst- ínum, |>að er annars íleira í ðlagi með þennan sunnanpóst en peningahvarfið, pví vér höfum opt fengið umkvartan- ir um, að bl'óð týndust á pessari leið, einkum vestari hluta hennar, og liöf- um vér sumpart orðið að senda blöð- ín kaupendunum á ný en snma höfum vér alveg misst fyrir pessi vanskil, og er pað hart fyrir oss blaðstjörana, sem borgujn mörg handruð krónur árlega í burðareyri, að yerða hvað eptir annað fyrir pessu. Fjárkaup herra stórkaupmann* j R. Slimons og peirra kaupmanns Sig, «Johancens og Einars verzlunarstjöra Hallgrímssonar eru nú að mestu end- uð, og hafa gengið allvel. iSlimon lét kaupa fé tá svæðinu sunnan af Mýrum og Hornafirði og alla leið norður í J>istilfjörð og gaf alit upp að 19 kr. incl. fyrir beztu sauði. Hinir fyrnefndu fjárkaupendur UVF2IS. Salóiiionskux’ dómur. 1 svissnosku ') blöðum stendur hin litla frásaga cr hér feV á eptin Maður nokkur í pjöðverzknm smábæ hafJi 1 alla') annail inami ,,svinhuird*‘. Múlið kom fyrir rétt, En pegnr dómarinit beyrði hvert sakarefnið var, dæmdi hann rétt að vera, að orðið svínhundur elvki gæti aiitizt saktiæmt, par eð ekkert dýr væri til. cr héti slíku nafni, Kæranda kom dómur pessi hfeldur á óvart; en hanu borgaði málskostnaðinn, og gekk siðan út úr ráðstofunni. um leið og hatfn kvaddi dómarium með pesstun orðum: Vertu nú sæll, herra „svínhundur'" I jósiixymlir liafðar til þess að sinxa drykkjurútuiu til apturíivarfs, Bindindisfélag nokkurt í Ameriku hefir fundið uppá því að nota Ijósmyndir í parfir bindindisins. Bindindismennirnir biða eptir pví að drykkjuménnirnir hverft heím aptur irá veitingahúsunum og takn svo ttiyndir af peini par sem peir eru að reilui á götunum, reka sig á húsin, faðrua ljóskerastangirnar, eða leggja sig til hvíldar í ræsunum, Síðau eru myndirnar sendar synduyunum, pegar peir eru orðnir afdtnkkn- ii, til pess að vita hvernig peim litiat á sjálfa sig. Verður pá mörgum svo við pá sjón, að peir hætta að drekka. spádömar* Arið 1846 var heimili iafði Blessington eitt bið mesta heimii I Lundúnúm. Hjá befúái Yar hvern dag húsfyliir af hinum frægustu túönmun er pá vðru appi, listamönnum, rithöfundum, pjóðmála- 'görpum og störhöfðingjum. Éinn dag færði pjónninn henni heim- Sóknarmiða frá ungri franskri stúlku, fröken H., sem bað hana við- 'tals í nokkíar mínútur. Stúlkan hafði meðferðis meðmælingatbréf frá vinkonu lafði Blestingten, tit bjó í Paris. Fröken H. var síðan fylgt inni eitt af hinum ininni hetbergjnm, par sem lafði Bless- ington sat og prií* gesti'f hjá henni, prír merkilogir rnenn, sinn úr hverjum flokki mannféiagsins, Hin unga franska stúika frafð'i kómið tii Lúndúna u'm morguninn •og í bréfinu. -er lrún fætði laíði Blessíngton, var hún innilega beðin að lijálpa fröken H. til að komast áfram í Lundúnum. í bréfinu Stóð eánfrémuí að írökön Ö. veéri lærisveinii hinnar ffðsgu frökén Le Normand og að hán vstri éins vei að sér í „spádómslist“ eins og kennaViniK ]>egar lafði Blessingtori kafði Spurt Stúlkima um hagi hennar, ‘datt hetini . ihig að nú ‘Slcyldi hún nota tækifærið til a;ð reyna spádémslist hiaaar angu itteyjar. Hún nefndi ekki nöin gestanna við liana, en sagði peim að stúlkan heíði fengið orð fyrir að geta spáð á Ffakklandi, og að hún væri viljug til að spá fyrir peim, ef peir hefðu ekki á móti pví. Gestirnir sampykktu beiðni hús- freyju, og ungfrúin tók pegar að lesa í lófa eins peirra, Eptif íitla stúnd mafiti húm

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.