Austri - 02.10.1894, Blaðsíða 4

Austri - 02.10.1894, Blaðsíða 4
N ií- 27 A TJ H' T R T. 108 mumi hafa gefið líkt, að sögn, fyrir beztu sanði. Slimon hefir keypt um 80oo fjár. I "sem allt hefir verið rekið liingað til í Sevðisfjarðar; og verður útskipað héð- an með fjárf'utningaskipinu „Prior“ ’ 2 ferðum, og liefir skipið, sem rúmar vfir 5000 fjár, þegar farið alfermt raeð fé frá Norðurlandi til Skotlands fyrir Slimoii, sem fór út með skipimo eptir að hafa keypt féð áYopnafirði> Jpistilfrirði og Langanesi. Kjötprísar eru hér í kaupstnðn- nm pessir: J8, 16, 14 og 12 aura jmndið, eptir }>yngd. Mör 18 a, pd. og ga’rnr frá 2kr.—1,25. Gnfusiíipið „Egiil ' för suður p. 20. sept. með um 300 sunnlenzka sjó- róðrarmenn og nokkra skólapilta og aðra farpegja á fyrstu káetu. Sldpið setti inenn í land í Yest- mannaeyjum, Kefiavík og Reykjavik. Með skipinu föru þeir doktor. Torv. Thoroddsen og realstúdent Og- mundur Sigurðsson heim til sín. Með Agli fóru fram og aptur sýslumaður A. Y. Tulinius, iiéraðs- læknir Árni Jónsson frá Yopnafirði íneð frú sinni, konsul I. M. Hansen, : ritstjöri Skapti Jösepsson, verzlunar- maður Pétur Jónsson og öðalsböndi Vigfús Olafsson frá Pjarðarseli. Eptir beiðni kaupmanns I. Tv. Grude veiður opiubert nppboð haldið | á Yostdalseyri við Seyðisfjórð föstu- | daginn 5. október næstkomandi, og ! par selt hsestbjóðondum ýmsar verzl- i nnarvörur, þar á nieðal: hrisgrjón, ' ba'nkabygg, baunir, hveiti te, sykur, ! sporjárn, lamir, l'sar, liefiltennur, lit- arefni í pökkum, (af ýmsum sorturc) olíuborin sjóklæði, linutau og fleira. Skilmálar fyrir uppboðssölunni yerða birtir á uppboðsstaðnum ofan- nefndan dag á undan uppboðinn, er ætlazt er til að byrji kl. 11 fyrir hádegi. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 2t/g ’94. 1 íjrerveru lierra sýslurnanus A. V. Ttilinius: Jön JRunölfsson. HETÐRUÐU SIvIPTAVINIR! Nú nýlega liofi eg fengið töluvert af fataefnum, þar á meðal 3 tegundir af góðu, svör.tu ,,Kamgarni“. jiess skal einnig getið að eg. eins og að undanförnn, framvegis telc að mér að sanma karlmanns alklæðn- að og legg sjálf til allan tvinna, fvrir aðeins 6 krónur mót peningum út í hönd, en 7 kr. mót innskript. Á fin- nm fötum, pMi’ sem mikið þnrf af silkitvinna til, lcostar sauniurinn 8 kr. Yestdalsevri 25. sept. 1894. Jiösn Vigfusdóttir. f ^ Soyðisfjarðar Apotheki fæsf nú aptnr M l’jSIíTÓBAK frá AIKTUSTí NtiSAli ^EliKSMIÐJI; í Kaupmamialiofn, og kostar eis i oðrsim ver/Juniuii 2 kr. og 20 au. pmulið. Eiimig fæst reyktóbalt í laugar pipur, frásonm yerlí- siniðju fyrir injogyægt verð. Mínum heiðrnðu skiptaviiinm gefst hér með til kynna, að eo; ætla ekJii til ?'i'tlanda í lumst, heldur stunda I hér handiðn mína komandi veKir. j Sömuleiðis bið eg alla sem skulda 1 mér, að borga það í peningum í hanst. Seyðisíirði ( september 1894. Magníts Einarsson. | Y F I R L Ý S I N G . I Eg undirskrifaður geng hérmeð í algjört æfilangt bindindi með nautn áfengra drykkja; bið eg pví frændur- og vini mina að styrkja mig i pessu ! fyrirtæki. Fjarðarseli 30. september. 1894 Yigjús Ólafsson. | FJARMARK Níelsar Gíslasonar á Hjartarstöðum: Geirsýlt liægra. Stýft og biti aptan vinstra. Brennimark: N. G. S. „tslenzlíar pjó#sðgur“ óskast til kruips. Ritstj. vísar á kaupanda. Nú fyrst um sinn selur Y. T Tostrupsverzlan á Seyðisfirði mikið af margskonar sjölnm, karlmannsföt- um, glisvarningi, leikfangi, byss- nm, rokum með skapti, talsvert af járnvöru og margt fleira, allt fyrir mjög niðursett verð en aðeins gegn borgun útí hönd. Brn n a á 1> yrgðarfö 1 a g i ð „Nyedanslte Brandforsikrings SélsJcáb11 stofnað 1864, (innstœða félags pessa er yfir 2,700,000 kr.) tekur að sér brunaábyrgð á liúsum. vörum, innan- húsmunum m. m.; tekurenga sérstaka borgun fyrir brunaábyi-gðarskjöl (Pol- ice) né nokkurt stimpilgjald. Aðal umboðsmaður fyrir félagið J er St. TJt. Jónsson k Seyðisfirði. i I. VT. HANSEN á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu störa enska bru-iaábyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile", mjög ódýrt. ITiidertegnede Agent for IJarnls Östlaiul for Det Kongelige fetroierede Alinindelige Brand- j assurance Compagni I f0v Bygninger, Yarer Effecter Krea- I i turer, Hi> etc„ stiftet 1798 í Kjöben- j havn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikkving; meddeler Oplysninger om Præmier etc. og udsteder Policev. Eskifirði i maí 1894. Curl D. Tulinins | ! í bókverzlan L. S Tömas- j ; sonai’ fást Skrifbækur, ein- og tví- ' i strikaðar, forskriptarbækur og for- j .kriptir. |»ar eru nú og nægar birgð- j ; .r nf ísl. kennslu-fræ^i °í? skemmti- ! bókum og m. fl. . Allir, sem vilja tryggja l'f sitt, ættu að muna eptir, að „Skandia“ er pað stcerstn, elzta og ódýrasta lífs- ábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Félagið liefir umboðsmenn n: Seyðisfirði, Reyðarli r.ði, Eskifirði, Yopnafirði, Akureyri og Sauðár- krók. A'b y r g ð á*r mailur og r i t s t j ó r i Oaml. ]>hil. Skapti Jóscpsson. Prentíiri S i g. Gríinsson. 342 ,.A eg að scgja yður uni liðna tímann eða hina ókomna?“ „Liðna timan pekkjum við. Segið okkur livnð fyrir okkur muni koma á ókomna t:inanum,“ sagði liiim yugsti gestanna. pn,ð var hár inaðnr með mikið svart }iár. skarpeygður og skcgglaus. Fu svo bætti lnmn við: „þér þekkið okkur ef til vill?“ „Eg kom íyrst íiá París í nforguu. Eg liefi aldrei fvr stígið fu'ti h England og eg læfi aldrei séð ncinn af þessunt herrum fyr ■ en núna.“ „Sp'iið þá“, madii iiinn ungi íríaður. „Yðgr, háttvirti herra“,. mælti hún. um leið og bún skoðaði í lófa ltans, „hefi eg ekki annað en gott að segja. þér munnð verða hamiiigjusamur maðnr. þi'r munuð ná hium aldri og deyja pjáninpalaust. En sámt muiuið þér og eitt af börnnm yðurkomast í voðalegan bísháska, en frelsast með undursamlegum liætti“. „Eg þakka. yður, fröken,“ mælti ungi maðurinn og hallaði sér apturábak í stólnum og sat hugsandi. Fngfrúiii sneri sér síðan til ammrs af gestunum. það var maður mittislangur og skrefstuttur. Hann var dökkur á brún og brá og íramúrskaraiHli fölur í andliti. Augun voru dauf og star- audi. Hann hafði mikið varnskegg og virtist vera útlendingur, rtimaðhvort italskur eða. frai skur. —- Hann var allvel búinn, en iötin voru ekki eptir nýjustu tizku, frakkinn var slitinn og maðurinn leit út iyrir að hafa átt við mikla ertiðleika að stríða. pegar hin unga spakona leit í lófa lians nákvæmlega. rcælti hún öldnngis iórviða: „þér hiæið líklega að mér. þegar eg segi yður livað eg liefi lesið í löía yðar. það er sannarlega furðolegt'1. „Kærið yður ekki um það, segið mér aðeíns hvað þér hafið li siðy' nuelti liinn dökkíiærúi maður. „J;i, þá verð eg að segja yður, að þér nmnuð verða konungnr." þegar liún sagði þetta, mátti sj.á. á svip allra er víðstaddir voru a.ð þeim þótti petta undrum sæta-. Aðeins maðurimi sem liún halöi sjiáð lýrir, sat rólegur; engin taug hreifðist í hans svipkaldrt, löla andliti, og var ails ómögulegt a'' sjá að spádóinur- m« læíði lpi'ít iiiiimstu áhrif á ltann. 323 ..Ee cr yður mikið skuldbundinn, fröken,“ mælti liami um leið og hann tók hendina til sm. Allir þögðu um stund, og fröken H Iiorfði forviða á gestina og húsfreyju. liún gat ekki skilið lwersvegna þeim gat orðið svo mikíð uin orð lienuar. Loksins ma'lti Liim priðji gcstur lafði Blessington: „Yiljið þér ekki líka spi fyrir mér?“ Og lmnn rétti spákon- unni mjúka og hvíta liönd. Hún skoðaði vandlega þennan slétta lófn. Lnfði Blessington Lafði ekki angun af lienni og sá að hún fölnaði. Hin unga stúlka lierti sig samt npp og sagci blátt álram: ..Jað er undarlegt, cn cg get ekki séð neitt um íramt.ð v ðar.“ En þegar hún skömmu sein-na fór lnirtu og liúsfreyja. fylgdi henni til dyra, livíslaði liún að henni um leið cg liún lcvaddi hana: „Varið yður á þriðja gestinum.“ ,.Nú. livað sáuð þér?“ spurði frúin, sem elcki -gat ráðið vi) forvitni sína. .þessi maður mun fromja hryllilegt morð og verla hengdurj* — — Hwrjir áttu nú þessar liendur.? Sá íýrsti var Charles D'ckeris. Honuin liafði hú i sa; t að hann og eitt af börnum hans nmndu með nauininlum komast hjá voveiflegnm dauðn. í lok ársins 1864 ko n hinn nalnirægi rithöl- undur heim úr ferð af Erakklandi, og fór með járnbrautarlest er eyðilagðist liroðalega hjá Stahlehurst. Il.ckens var einn at þeim örfáu farþegjum si'in varð bjargað óskemmdum, og seinna tmnst einnig óskemmt eitt af börnum lians, netnilega hrtiidrit at einni sk ildsögu lians. er há t lítilii töska ei hann hafði halt meó s ‘i, en sem týndist í ósköpunum. Annar gesturinn var, eins og menn m iske þegar liaía gizk.ið á enginn annar en prir.z Louis Napoleon, er varð koisari Frakka áríð 1852. Sá þriðji v.ir málarinn VYainvvrigt er seinna varð frægur. Hann myrtí konu sína h hryllilegan h itt, og var d.nmdur til liengingar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.