Austri - 13.10.1894, Síða 2
Vií. 2.S
a U 8 T R T.
1 10
hardaganum voto. Yamagata liafði
sömu hemaðaraðferðirta við Kínverja
er Frakkar liöfðu við haft við þá í
Tonkín-stríðimi, að ráðast eigi á hin
sterku vígi fyrir fraraan óvinaherinn .fyr
en hersveitir þær er hann liafði sent
á luig við Kínverja voru koninar þeim í
opna skjöldu og þeir liöfðti að verj-
ast á allar hliðar.
Eptir þennan bardaga er ollur
Kóreaskagi á valdt Japanstnanna; hafa
þeir flvtt ser að setja lterlið í fjalla-
skörð þau, er aðal þjóðvegur liggur um
innt landið. svo Kínverjar eiga nú
mjög örðugt með að koma her
þattgað, með þvi líkti herfloti
þeirra er að miklu leyti eyði-
lagður eptir sjóorustuua i Petshili-
suttdinu.
f>eir fáu Kínverjar er nutnið
h.“»fðu hernaðaríþrótt af Yesturlanda-
þjóðunt, höfðu varizt ágætlega og féllu
allir við góðan oröstír.
Ett allt lið Japansmanna heíir
nutnið hernaðaríþróttina af Evröpu-
c»g Ameríkumönnum, en aðeins fát-t af
heríiði Kínverja, og reið það bngga-
mtinimi. í þessum orustum, breði á sjó
og landi.
Síutt optiilit á í>ins5H»l iSí)4.
—-o—
Etgi er hægt að mæla n ó';i því,
sð þetta annað aukaþing lu fl verið
heldur afkastalítið í lagasmíð, þvi að
þegat' frá ei' skilið stjórnarskrárfrum-
varpið og dilkar ]tess, er fáir muntt
vonast eptir að nái staðfestingu þá
er fremtir fátt eptir, sem teljast
tttegi verulegar réttarbætur, (helzt eru
]itg um btum gegu iiotnvörpuveiðum,
lög ttm breyting á gjöldum 'jieiirt, sem
hvihi á jafnaðarsjöðnum, og lög um
búsetu í'.tstakaiipmamut, en tvísýnt að
tvö ltin siðari fái byr hjá stjórninni).
En allt um það má segja, að mörgu
mikilvægu ltafi hreyft- verið, og ýmsu
verið velt fvrir sér á marga vegtt,
„sem þörf var ttra að ræða“ — Má
par telja fremst í flokki hið stórvægi-
lega „siglinga- og járnbranta-mál“, er
eyddi og sundntði beztu kröptum
'fiingsins, tafði fvrir ýmsttnt itattðsynja-
málum og varð sjálft ekki útrætt ;tð
lokttm. þr.ð átti að vera „mjögvern-
]eg viðreisnartilraun“ fsrir land og
þjc»ð,- en mörgum virtist þ;ið stofnað
af litilli fyrirhyggjtt, og þótt flutnings-
mönnum mislíkaði mjög, er því var
likt við Panama-málið, þá mun mega
finna ekki svo fátt, sem til samjafn-
aðar horfir. |>að heflr verið sagt um
Panamafyrirtækið af nákunnugum
inanni (Ammon) að áætlanirnar hafi
■ verið tómir loptkastalar, Lesseps hafi
verið bráð-ókunnugur því, hvernig til
hagaði, naft fyrir sér ófullkomnar og
ónógar skýrslur, en enga nákvæma
rannsókn á landslagi og jarðvegi, fyr-.
irtækið hafi verið byrjað í bráðræði
rannsóknarlaust, og eflt með skrunti
og gyllingum. Lesseps bað menn að
rjreiða atkrœði með ser, sitt hlutverk
væri að sigra erfiðleikana, hann skyldi
sjá urn það. Og í trausti til nafns
itaits og álits var íelagið stofnað, en
hvernig fór? Kú var ekki hægt að
neita því, að þetta íslenzka „sigíínga-
og járiibrauta“-fyrii'tæki vantaði nægi-
legan undirbúning, og voru þá lítil
líkindi td þess, að menn hér á landi
gæti borið jaftit traust til hr. Sigtr.
Jónssoiutr og h'rakkat' bát'tt l.tl !,esse])s,
er komið hafð’ áður til leiðar öðru
eins stórvirki og Suezskurðinum. En
hfer var það sífelt látið hljöma í eyr-
m manna, að svo liti ú t, sem þá
skorti trú á framtíð landsins, sem
vildu ekkert sinna fyrirtækinu, þótt
það mætti engu síður teljast vottur
urn vantraust á framtíð vorri og
framförum, að álíta viðreisn landsins
komna undir því, að grípa dauðahaldi
hönd þá, er oss væri rctt í þetta
einasta og seinasta skipti. Meðhalds-
menn ntálsins sögðu, að hættan væri
engin fyrir landsjöðinn, eins og um
alt væri búið, þétt fyrirtækið færi
um koll. og ltfer væri utn það að ræða,
að stíga stórt framfarjtspor, . til að
komast i röð með öðrum þjóðum hins
menntnða heims, en öðrum fanst þingið
ekki mega styðja það, sem þeir sáu
engin líkindi til að gæti blessast, og
vorti hræddir tim að yrði tómt ffe-
glæfra-fyrirtæki.
Annað mál, er eigi varð útkljáð,
er æði snarpar deilur urðu um, var
cfengiss'ólubannið. Flutningsmönnum
þess þótti mjög ósanngjarnt og ófrjáls-
legt, að standa móti því, að einstök
liéruð mætti banna alla áfengissölu
Itjá ser, ef meiri hluti (3/3) atkvæðis-
bærra manna h samþyktarfundi víldi
það. En mótstöðumenn ]teirra („ttnd-
þæfendnr sem „fsafokl“ kallar), héldu
því því fram, að hitt væri enn ófrjáls-
legra, að neyða tninni lilutann til að
hafna því, sem þyrfti als eklci sbað-
legt að vera ineð hæfilegri meðferð
og einknm óttuðust sttmir, að af
þessu mundi leiða, ógurlegar æsingar
og sannfæringar-kúgiin í héruðunum,
með því að talsverður ofsi sýtidist
líka gægjast fram úr ræðum sumra
þeirra, er áfengissölubanninu héldu
fram. "þess var líka getið, að bann
þetta hefði ekki gefizt sem bezt í
fylkjum þeim i Ameríku (Bandaríkj-
nnum), þar sem því liefði beitt verið,
og als eigi getað útrýmt ofdrykkju á
þeitn stöðum (sbr. grein í „Lögbergi“
í sumar (Nr. 52)1.
Um þessi mál, sem nú voru tal-
in urðu einna harðastar stælur á þingi
að þessu sinni, Og því hefir hér verið
farið nokkrutn orðum urn þau sér-
staklega. Talsverður ágreiningur varð
að vísu um nokkttr fleiri má], svo
sem ýtns kirkjumál, gjafsóknir, sótt-
varnir, úrsknrðarvald sáttanefnda,
stofnun brunabótasjóðs o. íl., en allt
lyktaði þö með friði og spekt og softt-
uðu mörg af þessum málum (ásamt
fleirum) í nefndum. en að eíns eitt
frumvarp var fellt (um bann gegn
eitrun rjúpna), en reis þó ttpp aptur
í annari mynd og var svo afgreitt
af þinginu. Yiðauki við útflutningf:-
lögin var borinn upp og samþykktur í
N. d., en komst ekkf til umræðu í
E. d. Yerður gaman að sjá, hvort
„Stefnir1* telur hann uppvakning hins
1) Hinn háttvirti þingmaður liefir
auðsjáanlega verið einn í flokki möt-
stöðumannanna bindindismálsins á
þessu þingi, þvi frásögn hans um
það mál virðist vera tilraun til að
her» í bætifláka fyrir þann flokkinn,
sem eklci vill lát.a taka frá sér „sop-
ann“. þingm. sýndist ofsi gægjast
fram í ræðiun sumra flutningsnianna
þessa máls, en engu minni ofsi mtm
hafa komið fram í ræðum sumra sopa-
elskendanna. — Um þetta mál verð-
uv meira rætt í Austra innan skamms.
afskræmilega draugs!!) frá fyrra þingi,
er liann minntist í „Adrepu“ og hefir
liklega þótt samboðið norðlenzku frjáls-
lyndi að velja röksemdalaus stóryrði
eptir dæmi Vesturheims-blaðanna án
þess að sjáanlegt sé, að hann hafi
rannsakað til neinnar lilitar meðferð
málsins á þingi 1893.
Fyrir utan stjórnarskrármálið og
dilka þess, sem flestum kom saman
um að láta nú ganga umræðulaust
sína leið, munu þingmenn varla hafa
verið fremur samtaka um neitt mál
en bannið gegn botnvörpuveiðum, þvi
að öllum liefir gramizt sá skaðræðis-
yfirgangur, er fiskimenn þeir, er þess-
ar veiðar stunda, veita landsmönnum,
og reyndar sýndu þingmenn líka lofs-
verða samheldni í viðleitni sinni til
að koma innanlands strandferðunum í
lietra horf, þótt hætt sé við, að samn-
tngur um þær takist enn ekki, þar
sem svo óheppilega tókst til, að hr.
0. Wathne gat eigi sjálfur komið til
Reykjavikur áður en þessu þingi va.r
slitið, en hann er sá maður, sem
lang-líklegastur væri til að brjót-a ís-
inn i þessu efni, sökum hins alkunna
dugnaðar síns.
J>ingmaðnr.
Ritstjörinn.
I) r . B r i g g s
höfuðskörungur Presbytera-kirkjunnar
í Bandaríkjunum, sá sami, sem, fyrir
skömmu varð að sleppa embætti sakir
ofsa trúarbræðra sinno, gefur í einu
Ameríkublaði kivkjunni æði-harðar og
einkennilegar ávítur, en hann er mað-
ur í miklu áliti og af öllum kallaður
hinrt frægasti kennimaðtir, og með
því hann er vinur, sem til vatnms
segir, og elcki mótstöðumaður kvist-
innnar trúar, keppast allir hinir frjáls-
lyndari flokkar við að taka mál hans
til alvarlegrar yfirvegunar. Eptir
„RevieiV of Reviews“ kvað hann meðal
annars sagt hafa;
„Vér lifum á tíma þegar kirkjan
er að fjara íit. Henni er stjórnað
með trúarfræði, klerkaríki og erfða-
kenningum. En þeirra dagar verða
hráðum allir. Kirkjan, með þessu
fyrirkomulagi, hefir glatað almennings-
trausti í þrennu lagi, 1. á því að
lnin geti kenrit sannleikann, 2. að
hún hafi guðlegt vald, 3. að hún hafi
heilagleik. Einsog félag gætt heil-
ögum anda ætti hún að standa frenist
að þekkingu. En guðfræðin er ekki
framar drottning vísindanna. Kaþölsk
trúfræði er of miðaldarleg, en guð-
fræði mótmælenda dregur of mikinn
dám af 17. öldinni.; enda liin frjáls-
lyndari trúfræði þeirra kii’kna er
ekki komin lengra en 18. öldin.
Til allrar lukku eru til frjáls-
ir guðfræðingar, og utan um þá
safnast múgur maiinna, sem kirlcjan
mundi annars missa. J>essir frjálsn
andans menn snúa bökum saman í
ölluna hiuum stærri kirkjuflokkum.
|>að er einkennilegt við þá, að þeir
trúa allir á heil&gan anda\ trúaþví, að
heilagur andi levði eins kirkjuna eins
og hann leiddi hana á dögum postul-
anna, þeir eru ekki niðurrífandi,
heldur uppbvggjandi menn. þeir
hafa kastað burtu töfrum Traditión-
anna, og eignazt hina sönnn biflíu
og hina réttu kristnisögu. J>eir hafa
rakið tágar kerfisins niður að rót og
ákveðið hvað væri komið úr hinum
, helgu r.itnm og hvað komið væri úr
grískri speki eða rómverskri lögfræði,
hvað sprottið hefði upp í heila guð-
fræðinganna og hvað sé úr skólum
þeirrar eða þeirrar þjóðar. I>eir
segja: burt möð ræfla munnmælanna
Og komið með sögunnar skinandi
klæði! Snenuna á ’ninni komandi öld
getum ver vænzt þess að ný guðfræði
gangi fram í forvígi mannvitsins og
verði enn aptur móðir og drottning
allra vísinda.“
„Yald kirkjunnar var skert þeg-
ar hún klofnaði í rómverska, gríslca
og austurlenzka itirkju; það fór á víð
og dreif þc>gar Lútlier skipaði kirkj-
unni í þjóðkirkjur, og það fór til
í fulls þegar lýðkirkjur Englands stóðu
gagnvart heilum sæg af fráskildum
trúflokkum. Menn leita árangurs-
laust meðal þeirra að kirkjulegu
helgivaldi. Biskupakirkjan, ekki að
nefna hina kaþólsku kirkju, hefir að
trú mauna þetta frumvald, og því er
það sýrit að þær vaxa, en ltinar ganga
til þurðar..“
„];>á er og hélgi kirkjunnar óðum
j að lirörna. Prótestantarnir hafa
afneitað góðverkunum og talið þau
þýðingarlaus til sáluhjálpar. Róm
hefir sett fyllri fyrirmynd fyrir sína
heilögu, en að öðru leyti hefir hún í
aðalefninu látið sér nægja sið-þjönustu-
lielgina.“
„Kirkjuhoilusta, undirskrift játn-
inga, samþykki í lærdómsgreinum.
siðum og heJgihölflum og 11. þess
liáttar hefi gilt meira eu iðrun, góð-
J verlc, og kristileg breytni. Hvar eru
iniklu kennimennirnir, miklu musterin,.
rniklu stórgjaflruar hinna auðugu? og
hvar er fjöldinn hinnar þrælkandi
alþýðú, eða hinir fullsælu auðs- og
munaðarmenn?“
“Kirkjurnar hafa verið tómlátar
til frelsisog framfara í göðum verkuni,
því öll stórræði tij kristílegra bóta.
nú á dögum eru unnirt af körltun og
konutn, setn staðið hafa fyrir utan
dyr kirkjunnar, og opt í óþolcka við
klerkana og aðra kirlcjuvaldsmenn.11
„Kirkjatt ltefir of mjög bundið
hugmynclina um sálultj Jpina við ei-
líft líf. Hún hefir ekki skilið lengd
og breidd lausnar vorrar fyrir Jesúm
Krist. Hinir snauðu, sjúku, stríðandi
og deyjandi þurfa þeirrar lausnar
við sem léttir þeirra likamlegu neyð.
J>að er einmitt kirkjan, som kölluð
er til pess að leysa úr vaúdræða-
málum mannfélagsins nú á dögum. . .
Hún hetir inisst traust fátæku stétt-
anna fyrir sitt afskiptaleysi."
Jcoks segir Dr. Briggs, að nú sé
þegar dómur fyrir dyrum: annaðhvort
rísi upp nýtt kirkjufélag og verði
kirkja alþýðunnar, ella muni menn
leysa sína trúarlegu og félagslegu
hnúta án hjálpar kirkjunnar. Að
endingu segir hann:
„Trúarflokkarnir hafa nú leitt
til lykta þeirra sögulega ætlunarverk.
Nú eiga þeir að helga og sameina
krapta sína stærra kirkju-starfsviði.
ISÍú þurfa þeir að samþýða það, sem
hverjum er bezt gefið, sa.meina það
undir sama merlci til saina augnamiðs:
að halda i skefjum ogeyða allri harð-
stjórn, óréttvísi og ójafnaði, með fél-
agskap, þar sem hín lögslcipaða trúar-
j kenning er engin önnur en einfaldar
| greinir almennrar allsherjartrúar,
j þar sem eptirbreytni Jesú Krists
1 er álitin miklu æðri en .samþvkki