Austri - 13.10.1894, Side 3
Nr. 23
A IJ S T R I.
111
raatma um trúarlærdóma og siði, pá
mætti pess vænta að „fóikið“ fyllti
aptur kirkjurnar og fynndx aptur að
kírkjan á guðlegt vald, heilagleik og
allsherjarleik.11
M. J.
DOKTOR EDY. EHLERS
hefir nú xfitað ferðasögu sína um Is-
land í sumar í mörgum greinum til
Kaupmaonahafnarblaðanna: „Dagens
Nyhcder“ og „Nationaltidenda11 og ber
par landi og pjóð allvel söguna.
En svo hefir einhver blaðasnnkkur
frá Kaupmaunahafnarblaðinu „Danne-
brog“ hlaupið undir doktoxúnn. og seg-
ist honnm aptur í blaðinu mjög ílla
af oss Islendingum. sem eigum að
vera fjarskalega óþrifnir, sofa samau
karlar og konur hvað innanum annað
í hinum myrkustu og ó{xokkalegustu
baðstofum við grútskitin rámföt, par
sem hinir holdsveiku séu látnir sofa
lijá hinum heilbrigðu. A bitunum
segir hann að sokkaplögg og fiskur
hangi til þerris, en á gólfiisu veltist
börn, hundar og kettir i einum
graut og se pví ekki furða pó a.ð
margir séu hér sullaveikir.
Til fæðu á ferðum sínum pykist
doktorinn hafa haft rifna þorskhausa,
súrt hnakkaspik, súra sundmaga og
íiákarl! og fióaða mjólk til pess að
renna pessu góðgæti niður með. Og
pó segist Ixerra. Ehlers hafa aðeins
gist á hinum betri bæjum, hjá læknum,
pi estum og sýsíuinönuum!
Yer getum vel trúað pví að
blaðasnakkur ,,Dannebrog“ hafi eitt-
bvað rangfært samtal peirra doktors-
Ins; en pá finnst oss, að doktornum
hefði verið skylt að leíðrétta pað, ef
liann ekki vill kamua.st ráð pað sem
sin orð.
f>ar senx blaðasnakkurinn segir j
frá viðtali þeirra doktorsins og sín i
um óþrifnaðinn í baðstofunum, pá ber
pess að gæta, að doktorinn ferðaðist
par mest um landið, er húsakynni
og öll umgengni marma er einna lök-
ust, og miklu síðri en hér á Austur-
landi og Norðurlandi, og pað hljöta
að hafa verið aðeins lökustu bæjar-
g’-enin par austan fjalls, er pessi lýs-
ing doktofsins í „Dannebrog" getur
átt við, en engan veginn lieirafærzt
uppá almenning, eins og skiljast hlýt-
ur af „Ðannebrog".
En að pessi óþrifnaðarlýsing skuli
gilda sem rétt og sönji yfir höfuð, pnð
sárnar okkur Islendingum og pví mót-
mælum vér sem övönduðum ósannind-
um, einsog lika pví að doktorinn hafi
verið á heldri bæjum ,,trakteraður“ á
siiru hnakkaspiki og sundmögum,
rifnum porskhausum og morknum há-
karli! og flóaðri mjólk!
Oss Islendinga tekur sárt til pess,
að si maður, senx vér annars hljótum
að bera hlýjan hug til og vera pakk-
látir fyrir komu sína hingað, skulí
hafa ófnegt svo stórkostlega þá pjóð
og fölk það, er ekki vissi pað gott,
er pað vildi eigi gjöra honum «g föru-
naut hans. petta sanxtal doktor
Ehlers við blaðasnakk „Dannebrog0,
erein af pessum éheppilegu „tituprjðns-
stungwnu Dana, er gjört hafa svo á-
kaflega niikið illt og spillt svo stóruni
samkomulngi vor Islendinga við Dani,
sem altaf hættir til pess að álíta oss
sem óþrifna skrælingjapjóð, er peir
sjálfir sóu svo óendanlega hátt hafsiir
yfir!
SeyðisfiriV; 13. oktober 1894.
þami 3. p. nx. för fjárflutninga-
skipið „Monark“ héðan með fé, frá
pöntuuarfélagi Fljótsdalshéraðs og
kaupmanni Jóui Bergssyni 4913, frá
GránufélagsverzUm á Vestdalseyri 700,
frá kaupmanni Johansen um 1100 og
frá Slimon rúm 2035 fj’.r.
J>ann 4. þ. m. fór héðan gufu-
skip Slimons ,,Priov“, með 5500 fjár.
IMeð skipinu fór Mr. Coghill og
i annar Englendinguv sem hefir veríð að
kaupa i'é með Cogliill i Héraðí íhaust.
Að kvöldi pess 3. þ. m. kom
póstgufuskipið „Laura“, skipstjórí j
Christiansen, hingað frá útlöndu-m.
Með skipiuu.kom hingað læknir
G. B. Seheving með frú sinni. Enn-
fremur voru með „Lauru" sýsiumaður
Skúlí Thoroddsen, stud. med. Olafur
Thorlaeius og stud. theol. Einar
Stefánssou o. fl.
Laura fór héðan 4. p, m., sunn-
i an um land til Reykjavíkur. Með
henni fóru héðan: frú Halldóra Yig-
fiisdóttir með syni og stjúpbörnum,
Sigurður Pétursson úr Reykjavík, stud.
<art. Tómas Skúlason, margt af sunn-
lennzku kaupafólki, o. fl.
jþann 9. p. m. kom gufuskipið
„Egill“, skipstj. Olsen, frá Vopnafirðí,
og fór héðan að kvöldi pess 10.
áleiðis til útlanda. Með skipinu för
stórkaupm. W. Baehe og ungfi'ú Elisa-
bet Ólafsdóttir úr Húsavík.
„Vaagen“, skipstj. Endresen,
kom hingað frá útlöndum 11. p. m.
Kaupmaður Fr. Wathne kom með
skipinu frá Reyðarfirðí.
Vaagen fór í dag til Suðutijarð- j
anna og paðan til útlanda,
Tíðarfar er altaf hið saraa. Blíð- !
viðrí á (Lgi hverjum, og muna menn
hér ekki slíka haust-veðráttu. Lit-
I ið eitt frost hefir pó verið uwdaufar- I
íindi nætur.
líi'úðkaup. pann 4. p. nv. voni
gefin samaix hér í kirkjunni 2 bráð-
1 hjón: verzlunarstjöri Eirikur Sígfússon
frá Borgarfirðí og ungfrú Martn Sig-
urðardóttir af Vestdalseyi'i, Jóu
barnakennai’í Sigurðsson og ttngfrú
Elísabet Gunnlögsdóttir. Kirkjanvar
öll prýdd með ljösum og blómskrúði.
Dauðs maiiiis líkami kom upp
á línu hér utarlega í firðinum pann
2. p. ra. og var stðan fluttur hér inní
bæinn eptír ráðstöfun sýslumanns
Axel Tuliniusar og nákvæmlega skoð-
aður af honum og síðan krufinn upp
af peim læknunum Jóni Jónssyni og
G. B. Scheving, er sögðn líklegast
að maðurinn liefði verið dauður áðtir
en hann kom í sjóinn, en pað pykir
sýslumanni fullsannað að rnaður pessi
hafi verið Englendingur.
Andlitið á líkinu var mjög skað-
að og ókennilegt, en fötin voru ó-
skemmd, og í vösurn hins dauða
fundust enskir smápeningar. Ijós-
mynd var tekin af líkinu og verðnr
hún tisamt fötunum síðar send til
frekara eptirlits og rannsöknar af
hinu íslenzka ráðaneyti.
Sýslumaður og hinn brezki vici-
konsúl I. M. Hansen gjörðu útförina,
mjög heiðarlega. Hélt sóknarprestur
sira Björn J>orlák ;son ræðu, en peir
sýslumaður og konsúlarnir, Hansen
og lyfsali Ei'nst, fylgdu líkinu til
grafai*. En bæjarmenn fylgdu pví
til skíps, og höfðu skreytt líkkistuna
með thörgum fögrum blómsveiguss og
alstaðar dregið fána i hálfa stöng. —
Fór sorgaraíhöfn pessi öll nijög v.ei
og hátíðlega fram.
pað þykjit raikiar líkur komnar frarn
fyrír pví, að petta muni líkami pess
inaims, er enska stjörnín gjörði fyrir-
spurn usn í surnar til landshöfðingja
og áleit að hefði verið drepina í vor
útá skipi hér í firðinum af einuin af
skipshöfninni, eptir pví sem einunx af
328
geta sagt pað, að sýslan nxín hefr álit á sér unx allan heini*,
bætti liann drýgindalega við.
]>að voru liðxxar 8 vikur, og komið fram í nóvembermánuð, pá
fær frú Elísabet af fregnstofnnni marga miða sem hún borgar svo
rausnarlega, að forstjórinn fylgdi heiuxi alveg útí ytri dyr með
sxiiklum hneigingum,
jpegar hún er keimkomin, fer hún strax inní skrifstofu manns
sins, — það er kl. 11 fyrir miðjau dag, er maður henuar er æ-
tíð úti hjá sjúklingum síuuks, — hún opnar langa bók og rajóa,
er liggur á borðinu og ber athugasemdirixar af fregnstofunni samau
við bókina.
þetta tekur mikirrn tíma og er vandasamt verk.
Loks er Elísabet búin.
Sjúkravitjanirnar, sem eru ritaðar í dagbók læknisins, standa
alveg heima við upplýsingar fregnstofunnar. Gamli maðurinn hefir
ekki loíáð of miklu.
Aðeins 8 ferðir eru ekki skrifaðar pó pær standi á miðum
fregnstofunnai', átta ferðir með reglulegu millibili, og allar í sama
hús. J>etta hús er nr. 25 í Kongsgötu.
„f>ar býr hún pá!“
Elisahet hljóðar ekki. Mállaus og táralaus starir hún á pessa
skrifuðu stafi sem hún heldur í sínum skjálfandi höndum.
Allt í einu dettur henni eitthvað i hug seni henní verður bilt
við, Hún grípur bústaðaskrána og flettir uppá nr. 25 í Kongsgötu.
það er íramhús og hliðarbyggingar og fjöldi af nöfnuin, par á
meðal prjú sem „fröken“ stendur framan við.
„Hvaða nafn er nú hið rétta?“ þessari spurningu hafði hún
ekki búizt við, pegar hún bað gamla manninn að útvega sér upp-
lýsingar. Hún stendur við dyrnar og getur ekki koizt inn. Á
hún cnnpá einusinni að leita til fregnstofunnar?
Hún fær hjartslátt og roðnar af geðshræringu.
„Við skulum sjá hverju fram vindur“, tautaði liún.
Og hun matti taka a allri sinni stillingu til að hera hMrm sinn i
Lljoði næstu daga h eptir. Og gagnvart nian»imim rar hún blíð og
E V i ð' p r i k i ð»
—0 —
Rað var færið að halla degi, gluggixin •stóð opinn og hlýtt kvö'.A-
loptið bm inn í stofuna, sölargeisii lék um ■silki-gluggatjöídin og
íim litiiwi kvenmnranxxsfót <©g siðadt ieikuí haöti •um hviiandi konu*
®,ncUit.
IVú Eiisabet Woi'kamp rís upp er sólargeislimx skín svo lijart
i augu henni og preytulegt bros íeikur 'ura varír henxxi, pví pó
fiún sé bæði uixg og frið, pá <er pó sviýnxr benip.f gleðisnauður og
áhyggjufulkr.
Elísabet sÆeíidur xi fætuv eg gengur áhyggjufnll úm gólf. Hún
vlli losast við pæf p'migu hugsanir, sem ásækja hana.
Hún ætlar sér að líta í hök til pess að stVtta sér stundir.
Húi> var byrjuð á skemmtilegri realistiskri skáldsögu, par sem
tmönnunum <er lýst mjög nákvæmlega.
En ixvað var orðið af bólrinni? Nú man Ixún pað! Hún liggur
ixxni stofu mannsins hennar, ssm var -að tletta hexini í gærkveldi.
Eiísabet gengur hægt í gegnum nokkur herbergi-, þangað til
li'ún keraur að pvi herbergi, par seiii r. aður hennar er vanur
a.ð lesa daghlöðin á eptir miðdagéverðinum.
Háxi hlustar fyrst, og lýkur síðan dyrunnm hægt upp,
Inní stofunni situr doktor Workatnp fyrir framan skrifborð
sitt, senx steíidur við vegginn rétt út við giuggann.
Elísabet ætiar að ganga inn-, eu staðnæmist ósjálfrátt í dyr»
nnum. Hún einbiinir á mann sinn.
Hann heidur á litlunx hlut og horfrr vandlega á hatm,
Hún getur ekki séð hvað pað er, en uú hreifir doktor-inR
sig tii.