Austri - 13.10.1894, Síða 4

Austri - 13.10.1894, Síða 4
Nlí: 2S A U s T R I. skipverjura sagðist fi'á, er hann kora heim til Skotlands. Menn hér á Suðurbyggðinni heyrðu óhljóð og ö- læti á pessum „Trawler", er hann fóf út, og um pað svæði er líldð nú fannst, hafði Trawlarinn verið í vor að hringla aptur og fram einsog í ein- hverju stjórnleysi, er hann var á út- leið héðan úr firðinum. Mun skips- höfnin hafa verið töluvert ölvuð. Bre n n im a rk Otto Wathne er 0. W. á báöum hornum. Heyrðn lagsl! Yiltu ekki skila hið fyrsta á skrif- stnfu Austra pappír og skrií’bókum sem vafðar voru innani skinn og pú tókst úr mörbúð Thostrúps verzlunar nú í baustkauptíðinni eða eg læt Austrabirta nafn pitt. Héraðsmaður. Nöttina milli 4. og 5. okt. tyndist á Fjarðarheiði reiði frá hnakk. Finn- andi gjöri svo vel að senda hann til Jóns Jónssonar yngra á Fossvöllum. Hérraeð auglýsum við undirsskrif- aðir,að við héreptir seljum umfarendum a-llan pann greiða, er við getum úti 1 ótið. einúngis fyrir borgun úti hönd án jiess, að sknldbinda okkur til að hafa allt til, sem um kann að verða beðið. Arnhaldsstöðum og {>íngmúla 4/10 1884. ftuðmundur Jónsson. Páll þorsteinss. g-^ar eg liefi h>sið i 17. tbl. Austra að hval hafi rekið í Breiðuvik 6. jiiui, ].á ber mér að leiðrétta pað og segja pað sem satt er um pað, ekki rak hval pennan í Breiðuvík, og par að auki rak hann aldrei, pví hann kom innundir ófær flug og að pverhnýptum klettum, og ekki veit eg hvort liann hefir naggrað niður á staksteina á fjörunni, auk heldur á flóðinu, pað kann enginn fyrir víst um að segja; nú kom pessi hvalur langt frá Breiðuvík norður undir nyrðsta fjalls horai, inní Kjólsvíkur- hugt, og getur enginn fyrir víst sagt livort pað tilheyrir frekar Breiðuvik lioldur en Kjólsvik, nema gjörð sé á- reið, sem eg öska að göðir menn vildu gjöra, pví mér pykir bágt að vita ekki iivað mér tilheyrir með réttu. Nú eru nógu rnargir menn til vitnis um, hvar pennan hval bar uppað, og að hann var paðan róinn norður í Kjólsvikurhöln, pví pað m'itti sýnast að hanti engu síður tilheyrði Kjólsvík, eins og flestir á- litu. Hvo sýni eg nú hvort hann hefir rekið í Breiðuvík, par hann bar að landi í Kjólsvíkurbugt. Kjólsvík 5. júlí 1894. Magnú-s Bcnomsson. HEIÐIUTÐIT SKIPTAVÍNIR! Nú nýlega hefi eg fengið töluvert af fataefnum, par á meðal 3 tegundir af góðu, svörtu „Kamgarni“. þess skal einnig getið að eg, eins og að undanförnu, framvegis tek að mér að sauma karlmanns alklæðn- að og legg sjálf til allan tvinna. fyrir aðeins 6 krónnr móti peningum út i Iiönd, en 7 kr. nróti innskript. Á fin- um föturn, par sem mikið parf af silkitvinna til, kostar saumurinn 8 kr. Vestdalsevri 25. sept. 1894. libsa Yujfúsdóttir. 326 112 l\r Jii í haustkauptíðinni hefiráBúðar- eyri tapast nýlegur hnakkur með járn- ístöðum. Sá sern tekið hefir lrnakk I pennan í misgripum er beðinn að skila honum sem fyrst til kaupm. Kristjáns Hallgrimssonar. Hérmeð auglýsi eg undirskriíaður að eg hér aptir sel allan venjulegan gveiða, án pess að skuldbinda mig til að hafa allt pað á boðstólum er menn kunna um að biðja. Hjarðarhaga 1. október 1894. ! Magnús Ivarsson. TAKIÐ E P TIR ! Hérmeð auglýsi eg undirskrifaður að eg héreptir sel ferðamönnnni allan venjulegan greiða, en skuldbind mig pó ekki til að hafa allt pað tyrir : hendi er um kann að verða beðið. \ Grund i Dalakjálki 27. ág. 1894. j Björn Jónsson. ~ Mínum heiðruðu skiptavinum J gef.st hér með til kynna, að eg ætla j pJíJci til útlanda í haust, heldur stunda j hér handiðn mína á komandi vetur. | Sömuleiðis hið eg alla sem skulda j mér, að borga pað í peningum í haust. j Seyðisfirði í september 1894. Magnús Einarsson. K ú g «i j ö 1 o g li veiti íii j öl frá verzlunarhúsiiiu „Actieselskabet, Ile forenede Dampmöller i Kjöben- havn“, selur undirskrifaður framvegís — gegr. borgun útí liönd. Nú kostar ágætt rúgmjöl, 200 pd. 13 kr. 70 a. Extra Valse Rugsigtemel pd. 9 a. — Bageri Valse Elorm. — 11 - Allt selt í lieilum sekkjum (200 pund). Seyðisfirði 28. júli 1894. St. Th. Jónsson. I. M. HANSEN á Seyðisfirði t.ekur brunaábyrgð í hinu störa enska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile", mjög ódýrt. „8 kan dia66. Allir, sem vilja tryggja líf sitt, ættu að muna eptir, að ,,Skandia“ er pað st.œrstn, dzta og ódýrasta lífs- ábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Félagið hefir umbbðsmenn á: Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Vopnafirði, Akureyri og Sauðár- krók. B r u n a á b y r g ð a r f é I a g i ð „ Kge dansJce BrandforsiJcrings SelsJaib“ stofnað 1864, (innstœða félags pessa er yfir 2,700,000 kr.) tekur að sér brunaábyrgð á lnisum, vörum, iiman- hösmunum m. m.; tekur enga sérstaka borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (Pol- ice) né nokkurt stimpilgjald. Aðal umboðsmaður fyrir félagið er St. Th. Jónsson á Seyðisfirði. í bókverzlan L. S. xomas- sonar f’st skrifbækur, eiu- og tví- strikaðar, forskriptarbækur og for- skriptir. ]j;ir eru nú og nægar birgð- og skemmti- ir af ísl. kennslu-fræði bókum og m. fl. Abyrgðármadur og ritst.jóri Caiul. pliil. Skapti Jósepsson. Prentari S i g. Grímason. 327 Hann hal'lar sér nptur á stólinn til hliðar. |>að sóst af vanga- svip hans nð maðurinn er stillílegiir, on einbeittur. En nú sést líka pað sem hann Iieldur á. það er litil ljósmynd, en sökum fjarlægðar gat Elisabet ekki greint aiidlitsdrættina. en hún sá mjög vel, að maðnr hennar leit injög hýru auga á ljósinyndina, sem hann virti nákvæmlega fyrir sér. Hún starir svo fast á pessa litlu mynd. seni liún liefði gæfu herinar að geyma. Maður hennar veit, að húr. er vön að fá sér svolítinn dúr urn petfa ieyti dags — hann parf ekki að vera hrædd- ur um. að hún kæmi honum að óvöruni, Nú — hvað gengur á? — I mesta flýti rétti hún frá sér hend- ina einsog til að aptra manni sínum. — Allt í einu prýsti doktor Workamp myndinni að vörum sér. síðan veíur hann hana innaní silkipappír og leggur hana niður i borðskúffuna, sem liann læsir vandlega. FJísabet laitur dyrnar aptur með mestu hægð og gengur hljóðlaust aptur til lierbergis síns, en líður par í öngvit. I prjú ár hefir hún verið gipt Jósep Workamp. Hin pögula ástasæla á eptir brúðkaupinu leið skjótt. en eptir hefði átt að vera hin rólega trygga hjónbandsist. En í stað pess fjölgaði fthyggju- tímumun fyrir hinni ungu konu. Hún var orðin úrkulavonar um að eignast börn, sem liún tók sér mjög nrerri og einsog fjarlægði hana frá manni símim. Hún póttist verða vör við pað á svip Jóseps, peg- ar hann tók ekki eptir henni, pö hún væri hjá hunum, einsog hún póttist sjá pað á ótal smámunum í fari hans. Astin er svo getspök. Hún hafði elskað mann sinn af öllu hjarta og trúað honum svo vel. En nú sá hún vissu sína, sem hún hafði svo lengi haft grun um. Smárnsaman hafði grunsemd hennar aukizt og gjört hana dula gaguvart manni sínuni, og svona höíða pau lifað saman í 2 ár og alltaf fjarlægst meira hvort frá öðru. En nú var henni allt saman ljóst og eymdin vís. Letta var ráðning á gátunni, sem hafði kvalið hana svo lengi. En hver er pað, sem hann elskar, hún, sem hann kyssir myndina nf svo innilega? ,,Æ eg veit pað, hún er óefað ein af peim konum, er getur veitt honum pá fullsælu sem inér er neitað um,“ og Elísabet grét sáran. En svo herti hún sig upp, pví svo búið mátti ekki standa. „Eg verð að fá að vita hvar hún er, par til skal eg okkert spara! Hún er hér í höfuöborgmni .... það getur ekki hjá pvi farið. Hér getur aðeins pvílíkt viðgengizt. þetta gengur allt svo eðlilega til, .... eg sé pað allt í hendi mér. Læknirinn pykist vitja sjúkra, en erindi hans er r -ymlar allt annað“. Hún kreppir hnefann utan um liinn smágjörfa vasaklút og stynur pungt, en réttir einbeitt úr sér. „Og hvenær heimsækir hann hana? það getur ekki átt sér stað fyrri part dags, er doktorinn ekur til sjúklinganna . . . pví pá kæmist vagnstjórinn að p/i, en pað hlýtur að vera seinnipurt dags pa er læknirinn fer fótgangandi til sjúklinganna. Já, rökkrið er eimnitt ágætlega falli? til pvílíkra myrkraverka.“ Hún verður kafrjóð i framan og segir af geðsliræringu: „En eg skal hafa uppá pví, hvar hún hýr, eg skal lítillækka mig og gjöra mér hneisu, en eg skal liafa uppá Pv'í hvar hún býr.“ Nokkru síðar sat kvennmaður með pötta blæju fyrir andlitinu gagnvart rosknum manni, hvasseygðuni en kurteysum. „Eg skal sjá um að vilji yðar fái framgang, náðuga frú. Eg hefi vel skilið yður, en við skulum pó hafa enn upp lyrrskipanir yðar. þessi maður sem pér hafið einkennt með pví, a.ð hann brúki gráan flókaliatt og sé beinvaxinn og komi á liverjum eptiriniðdegi útúr tilteknu liúsi kl. 6. Eg á að forvitnast um ferðir hans pang- aðtii hann kemur aptur að saina húsi. Og pér hafið gjört svo vel og gefið okkur 8 vikna frest til nákvæmari rannsóknar. Hefi eg eigi skilið yður rétt?“ „Já; alveg,“ svaraði Eiisabet Workamp i lágum rómi. „þá getið pér, náðuga l'rú! treyst mér og niönnum minum, sem eru svo sem auðvitað pagmælskan sjálf, og í potta skipti pekki eg ekki eir.u sinni nöfnin. En eg pvkist með sanni geta

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.