Austri - 31.10.1894, Blaðsíða 1

Austri - 31.10.1894, Blaðsíða 1
IV. Au. SEYÐISFIRÐI, 31. OKTOBER :894. iNr, 30 e V R f/11 , X: ý s t ó r v e r z 1 11 n íi S e y ð i s f I r ð i. Eg lie'fi í mörg ár séð, hversu það fyrirkomulag á hinni í s- lenzku verzlun er óheppilegt, sem lengi hefir viðgengizt, að láta hina stærri og áreiðanlegu viðskiptamenn borga ofhátt verð fyrir vörur sinar, svo að kaupmaðurinn ge-ti staðizt það tjón, er hann biður við það að lána vörur sínar útí óvissu og opt um langan tíma til óáreiðanlegra manna. hiú er loks sá timi korainn, að eg vona að geta bætt úr þessum verzlunar-ókjörum allra liinna stærri og skilvísari bænda og sveitakaupmanna fyrir öllu Austurlandi. Eg hefi nú fengið svo öruggt lánstraust erlendis, að eg get héðanaf borgað þar allar vörur mínar útí íiönd. Kg- kanpi j,ar sjálfur vörurnar á verksmiðjunum og vörubyrgðarhúsunum frá fyrstu heildi, og þarf því engin umboðslaun að gefa. Ef Guð lofar og hafísinn ekki lokar Ansturlandi í næstkom- andi marzmánuði, þá hefi eg ásett mér, að stofnsetja þegar 1. april 1895 stðrverzlun á Búðareyri við Seyðisfjörð, er geti kom- ið betra og tímabærara fyrirkomulagi á verzlun vora, þar sem verða til sölu allar hér venjulegar verzlunarvörur, svo sem: korn, mjöl, hveiti, nýlenduvarningur, allskonar vefnaðarvörur, járnvörur (Isenkram) hör, hampur, línur, tjara (Hörkram), postulín, gler o<- leirvarningur (Fajance), timbur, kol, salt o. fl. Yörurnar verða seldar á vörubyrgðahúsum minum í Seyð- isfirði i stórkaupum með hinu allra lægsta verði. Yörubyrgðahús mín verða jafnóðum fylit aptnr af nýjum vörum, er eg læt gufuskip mín flytja hingað frá útlöndum allt árið um kring, eptir því sem vörurnar ganga hér út. þessi gufuskip mín eiga að ganga á milli Seyðisfjarðar og útlanda, og flytja þau hingað hiuar útlendu vörur, en hinar íslenzku aptur héðan til hinna útlendu markaða. j er fyrir landið, að betra lag komist á verzlun vora, svo að sá störgalli á henni hverfi, að verzlunarviðskiptum liins skilvisa við- skiptamanns skuli vera íþyngt með óskilsemi hins óáreiðanlega, og liinn fyrri þar fvrir fá miklu verri verzlunarkjör, — þá leyfi eg mér hérmeð að skora á alla þá, sem vilja og geta orðið mér samtaka í þvi að reyna að koma á umbótum i þessu velferðar- máli íslands, að senda mér fyrir næstkomandi nýár væntan- legar vörupantanir sínar, þareð eg liefi áset.t mér að fara utan til innkaupa í janúarmánuði 1895, svo eg geti haft leiðbeiningu af pöntunum þessum við hin fyrstu innkaup mín erlendis. í nokkur undanfarin ár hefir verið reynt að ráða bbt a þessu óheppilega verzlunarfyrirkomulagi með pöntunarfélögum, sem líka hefir í öðrum löndum verið fyrsta sporið til skuldlausrar verzl- unar. Nú vil eg reyna að stíga annað fótmálið í þessa átt, og vona eg, að allir hyggnir menn hér austanlands styðji þessa við- leitni mína með þvi að hafa hér eptir aðalverzlun sína við stör- verzlun mína, og get eg með vissu lofað viðskiptavinum mínmn því, að þeir, — sökum hinna hentugu og tiðu gufuskipaferða minna og af því að eg get nú borgað vörurnar útí hönd erlend- is, — skulu við þessa stórverzlun mína fá þau kostakjör. er ekki liafa þekkzt áður hér á landi. Seyðisfirði 25. október 1894. 0. W a t h n o. Skðgaeldarnir Aorð uramerikii. Um hina voðalegu skóga- elda í Norðurameríku fiytja sið- ustu útlendu blöð nákvæmar fregnir og er þetta hið mark- verðasta, er hér fer á eptir. Skogaeldarnir geysuðu i marga daga. en enginn veit hvernig þeir hafa upp komið, en flestir ætla, að hinn afar- mikli og langvinni liiti hafi verið Við þessa verzlun mína selur hönd hendi. þó geta sveita- orsök eldanna, sem hafa orðið kaupmenn og borgarar, kaupfélög og einstakir efnamenn, er gjöra mikla veizlun, fengið lán með eins, þriggja, fjögra eða sex mán- aða gjaldfresti, eptir þv[ sem þeim og mér kann um að semja. Allar íslenzkar vörur borga eg útí hönd, þar á meðal sauð- fe og hesta, sem eg allt gef það hæsta verð fyrir, sem unnt er, eptir því sem verðlag er á þeim um þær mundir á hinum erlendu mörkuðum. í sambandi við þessa nýju stórverzlun mína læt eg dáíítið gufu yTfir 1500 mönnum að bana, en miklu fleiri hafa særzt meira eba minna, og yfir fimmtíu þús- undir manna hafa misst aleigu sina og eru algjörlega kommr á vonarvöl. fað er sagt, að í fylkinu M i n n e s o t a hafi 8 borgir náttúriega hvert mannsbarn brunnið þar inni. Skógareldarnir byrjuðu á föstudaginn og laugardaginn í 22. Adku sumars. í bænum Sand- stone geysaöi eldurinn svo á- kaft, að götur bæjarins mynd- uðu sandhauga milli öskubyngj- anna og 40 lik lágu á þeim. Öll trén eru að vísu ekki brunnin, en það verður að fella þau sem eptir eru og daglaun brennihöggvara hafa mikið hækk- ab. Fylkisstjórinn i Minnesota hefir skorað á almenning að gefa. Járnbrautirnar koma með matvæli og klæðnað til þeirra, ei* orðið hafa fyrir brunanum og komizt hafa þó lífs af. Frá brunarústunum var svo mikill reykur, svæla og eimyrja, að hætta varð að sigla á stórsjóun- um, nema Ontario-vatninu. Frá borginni Duluth til Buffalo var reykurinn svo þykkur, að ekki skip fara fram og aptur millum Langaness og Hornafjarðar og á . . í>að «6 koma við á ollum fjörSunum á í>eirri leið, svo viðskipta- bronmí) tfl faldr. tol. j £ n(Jma f. fct m Mid menn mmir geti fengið vörurnar fluttar heim til sín og sent apt- ey^dagst að miklu leyti. «r sínar eigin vörur með skipunum til Seyðisfjarðar. f þessu flutningsskipi mínu verður og ísrúm til þess að geyma í síld til beitu, sem verður seld frá skipinu á viðkomu- stöðum þess. í>areð öllum hlýtur að vera það Ijost, hve nanðsynlegt það leyti fylkinu W i s c o n s i n hafa 19 borgir brunnið. Mesti fjöldi af bændabýlum, sem voru á víð og dreif urn skógana eru svo gjörsamlega brunnin upp til vatnið. Skógarbruni hefir og verið í New-Yorkfylkinu og í Penn- sylvaniu. Me-stur var eldgangurinn í 1) þetta skjal er úður sérprentað. agna, að engin mót sjást fyrir j borginni Hinckley í Minne- því, hvar þau hafa stabið, og | sota. Bæjarbúar höfðu tekið.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.