Austri - 31.10.1894, Blaðsíða 3

Austri - 31.10.1894, Blaðsíða 3
30 N„. A IT S 'í' R !. 119 pessi sín eigin skuldabréf sjálf. Svona er pó hinn ísl. banki líitinn fara með landssjóð, og er pó tilfelli pess sjóðs pað verra en hr. S. Johansens væri að hann getur engar vörur keypt fyrir seðla sína, ekki notað pá til nokkurs hlutar nema ávísana á pen- inga sína. Eftirsafn. A „církulation" seðla manna á milli heíir víst enginn sagt að landssjóður tapaði. Hun kemur fjiírhag landssjóðs ekki hið minnsta við. |>að er innlausnin á seðlunum úr pessari cirkulation sem um er að ræða. „|>ess ber vel að gæta“, segir hr. S. J., „að ávísanir landssjóðs eru enganveginn sama sem innlausn, en að eins býtti eða víxiun á seðlum gegn gulli í Káupmannahöfu“. ;ip>ess ber vel að gæta“, að allt pefcta er tómt vingl hr. S. Joha.nsens. Landssjóður greiMr gull sitt út í Höfn á tvennan hátt: 1., svo sem opinber gjökl eptir á- kvæðnm fjárlaganna, 2., svo sem lán til privat manna. p>essar útborganir leiðir af pvi_ að peir menn, sem taka við hinu út- greidda gulli landssjóðs, hafa upphaf- lega haft i höndum tilsvarandi upp- iiæð landssjéðs seð]a= ávísana n gull landssjóðs. í hvorutveggju tilfellinu borgar iandssjóður skuld, í hitiu fyrra sína eigin, í hinu síðara annara. J>eir, sem hann bovgar skuldir pessar, afhenda iandssjöði aptur seðlana í kvittun fyrir móttöku peninganna, sem peir hijöðuðu upp á. Eru seðlarnir landssjóði alls ekkert annað en kvitt- anir fyrír lokinni skuld pangað til peningaleysi hans heima fyrir knýr hann til að gefa þá út aptur, svo sem ávisanir á peninga s:na í Höfn Með peirri útgáfu seðlanna setur landssjóður sig í nýja skuld sem hann \ greiðir pá af hendi, er hann leysir j seðlana inn næst. I ; Ef nú herra S. J. borgar faktor j sínnm, sem parf á peningum að halda erlendis, vissan hluta launa hans með ávísun á peninga sem hr. S. J. á standandi í banka t. d. í Stavanger, og faktor fær ávísunina útborgaða í peningum og afhendir bankanum bana sem kvittun fyrir móttöku peninganna, segist br, S. J. pá hafa býttað seðli sinum gegn gulli“ í Stavangri?! Eða ef maður kemst á laun við hr. S. J. yfir ávisun hans á sama banka og fer með bana eins og faktor fór með sitia, segist hr. S. J. pá hafa býttað seðli sínum ! fyrir gull við sjálfan sig? Nei! slikt veit hann að er pvert ofan i hið j # 1 ! sanna. Rétt eins og hvert annað j skikkanlegt og blátt áfram fólk kall- i ar maðurinn petta, réttu nafni: inn- í lawsn shij'dabrefs. eða skuldarborgun. í J>að er auðséð að hr. S. J. hefir ekki j varað sig á pví, að setaing hans pýð- ! ir. ef hún A að hafa nokkra pýðingu, j að landssjóður sjálfar sé alltaf að J fá hjá sjúlfum sér peninga í býttum 1 fyrir seðla, pví að hann er nefnilega eigandi bæði seðlanna og guilsins. J>að er ómögulegt, að hr. S. J. viti ekki, að uju athöfnina býtti eða víxl- un verða tveir að vera, {>að er ó- mögulegt að hanu viti ekki, að býíti eða vígslnn tveggja hluta getur ekki komið til mála, nema pá, er um enga skuldalúkningu er að ræða, og peir, er víxlast hiutunum á. eigna hvorum j peirra um sig víst hlutfall verðmætis j andspænis hinum; en seðlar eru út- \ geýanda ávalt verðlaus blöð. Að j vera að gjöra sfer sjálfum i hugar- lund og telja öðrum trú uni pað, að nokkur maður, sjóður, banki, sem j seðla=á visanir gcfnr út á sjálfan sig, I j sfe að býtta eða vixla seðlum sínum ! j fyrir peninga, pegar haun er að lejsa j ! pá inn til sin fyrir - peninga, sem j | hann lœtur öðrmn úti — pað hlýtur ; pó lir. S. J. að sjá. að nær engri átt. ! Nú, en pó petta sfe kalluð býtti, pá ! breytist alls ekki, par fyrir pað ! faktum, að seðill er seðill og guU er . gull. Spurningum lir. S. J. er ómögulegt að svara, eins og pær oru orðaðar, pví að pær gjöra ráð fyrir pví, sem ekki á sér nokkurn stað: að seðlar sé landssjöði peningar (sbr. 1., „pen- ! ingaskiptum“) og að landssjóður sö ! að „býtta peim í Kaupmannahöfn“ i (sbr. 2., ,,seðlabýttin“). Enn sé pær . settar fram í finanzlega rfettu máli, : pá er pessum tveimur rækilega svar- , að hér að framan. jþriðju spurning- unni er piið stjörnarinnar, en ekki mitt, að svara. — En að landssjóður, sem verður að borga öll sín gjöld, að lang-mestu leyti, í peningum, geti ekki haldið áfram að borga með srsiekjum sínum einnm ekki einnngis ; lag'diveðin iwsgjöld sín, lieldur einnig ; kvisuð seðillán bankans fyrir privat : menn, og eimfremur sér sjálfum, úr i eigiu sjóði, pær tekjar, sem harm tapar á pví, að gjaldpegnar greiða honum tekjur í seðlum — að íands- sjóöur ekki geti petta, án pess að sökkva landi og lýð í eyðileggjandi skuldir á skömmuni tima, pví getur ( hver óvinglaður, óleigður skilningur ofuvhæglega botnað í. Hér uiii er pó óparfi að fara i langmæli. |>að er faktum, sem er á vitorði allra gam- alla pingmanna, að landssjóður er í skuld við ríkissjóð. það hafðist upp ! á síðasta pingí; pó ekki yrði pá upp- ' slætt, ,svo að almennt vissist, hvað m-- i - i- rrrwTfr"*-^*"*- M ■" „-r-i-TTmi mmm" «.i- « sknldin væri há. Hún yar, að minnsta kosti. hærri en henta pótti að láta almenning vita, á pví reki sem stjórnarskrármálið var. |>essu trúa elcki hr. S. J. og „flokksmenn“ hans. Hann ,trúir því, pegar búið er að pakka uppflosnaða flokksmenn hans til — Gfrœnlands. Gambridge, 26. júm' 1894. ' Eirikur Magmisson. Nýjustu iitlenílar fréttir. Gufuskipið „Oimbria“ kom hing- að frá Englandi þ. 28. þ. m. og kom með útlend blöð af 24. okt, og er pað markverðasta eptir peim petta: Alexander Rússakeisari liggur mjög pungt haldin suður í Livadiu á Krim, þangað sem læknarnir rfeðu honum til pess að flytja sökum hins ' miídandi loptslags, og heíir jafnvel | komið til orða, að flytja keisaranu | paðan til Korfu. sem er ein-af Jonisku j eyjunum, og loptslag talið pav mjög ' heilnæmt. Keisarinn er mjög máttvana og hjartveikur, og halda sumir læknar að að honurn gangi krabbameinsemd, sem er ættarsjúkdómur, er margir af peim forfeðrum hans hafa dáið úr. Vegna pessara veikinda átti að flýta fyrir brullaupi rikiserfingjans og prinzessu Alex af Hessen, og luinu syo að fara tii Pétursborgar og stýra | ríkinu í fjarveru föður síns. Líflæknir keisarans er pröfessor | Sacharin frá Moskva. Seint i pess- j um mánuði var prðfessor Lcyden frá j Berlin sóttur til keisarans. B ðir ! prófessorarnir, eru taldir afbragðs ! læknar. Allir ættingjar keisans eru | kallaðfr suður til Livadiu. Kolanemaverkfallið á Skot- j landi er nú endað, eptir að hafa stað- ið í nær 13 vikur. Höfðu verkfall- endur stórtjðn af þvi. I Norvegi liafa vinstrimenn sigr- j að við kosningarnar til stórpingsins, j eptir hina snörpustu kosningarrimmu. | Segja norsk blöð, að þvílikur ákafi ! bafi eigi verið við kosningsr par í landi ' siðan 1814. 336 333 „Mér birtist Jesús með bros á vörum, Haun benti mér á pitt dreyrugt lík“. — „Hræðst Asapórs Mjölni, pú arlakinn smeikur, Hví ert, pu í framaii svartur og bleikur? Er belráð pér 1 hug gegn rnfer?* — „Nei“, sagði þræliirm með hræddum huga. En Hákon úrvinda svefii réð buga. — Með lieijarglott liggur Hákou í draumi. Svo hnikkir prælnum við slíka vo: „]pví sá eg hann aldrifinn unda straumi? j>vi yptir hann hagri brúninni svo? Hann níddi með ránskap Noregs lendur, En uú í hans blóði pvæ eg liendur. Mér Ólafur blítt Gefur gullmen l'rítt'1, Spra hermdi præll bleikur í hræðslu falliun, A háls í myrkrinu skar hann jarlinn. {>á kvella lúðrar. svo heyrist i fjöllum. „Hann hingað fiýði, -— hatm hér finnst víst“. Sem hamraniur fossinn með hríðsterkum föllum, Nú hildingur inn með liði brýzt. IMeð atgeirum drepa peir íllpræl, en feginn Sér Ólafur kempuna Hákon veginn: „Sem höfuðlaus her Nú heiðnin er; Hefnt er pess illa, er Hákon fékk stofnað, Hann hneig, og villunnar fortjald er rofnað. í pví lypti hún upp hörninú á borðdúknwm og dró lítinn yndis. legan drenghriokka undan borðiuu. Drengurinn gengur til doktors Workamps, hwgsar sig dálítið um, og segir siðan í hjartans einlægtii: „Hán parua er elsku mamma mín, og pú ert elsku pabbi miim — pað ert þú!“ Doktorinn var raaður skapstilltur og hertur í embættisstörfum sínum, en pessi jölagieði yfirbugaði vanalega ró hans. Hann kaf- roðnaði og skjálfti fór um hanu allan. „Komdu nteð mér.“ hvíslaði ksna hans blítt að lionuni; „pú átt líka að gefa mér dálitla jólagjöf.“ Hún íór með hann i nokk- ■urskonar b'iðslu inní skrifstofu hans. Ljúktu nú pessari skúffu upp’'1 Haim hiýðir henuií blindni. Elísabet stingur hendinni niður i skáffuna og tekur par uppúr spjalö, er vafið er innaní silkipappír. Hún tekur pappírinu atanaf og heldur pá á mynd af litlum dreng. Jósep Workamp veit ekki aí sér t'ramar, par til hann fmnur tvo mjúka handleggi veljast um háls ser og heyrir blíða rödá hvisla *ð sér........Kondu kæri, nú ætla eg að skripta fyrirpér!,, Endir. Dauði Hákonar jarls. (Eptir A. OeKJensehlilger.) {>að prumar í fjarlægu fjall-himinlopti Og felmtrandi nötrar haf og jörð. Úr norðurheim rýnidu með Rögnahropti Öll regin heiðninnar útlæg gjörð. f>ar fyr voru blótlundar ginnhelgra goða, Nú gefur kirkjur og munklífi’ að skoða. A stangli má Um storð pó sjá. Hvar mannháir vésteinar mæna hljóðir, Sem minna á fornheimsins slöktu glóðir. Stgr. Th. DinfKiasta langnætti dveluv á löndum, dauflega sjöstirnið skin, óviðrin rjúkandi brjótast úr bönduni, Brakar í furunni og volega hvín. -Stormköst i blótlundum geigvænleg gnýja Um grámosug skurðlíkun Valhallar día. „Feigð að oss fer, Senn föllum vér“. {>á snarast um blótsteinn -- sú bylían er hurfe Svo brotna kringdreifð fórnbein á jörð

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.