Austri - 29.11.1894, Blaðsíða 2

Austri - 29.11.1894, Blaðsíða 2
Nj». 3:-? A U S T li T. 1 30 potta mikilsvorða m*T verði sem bezt upplýst fra báðum hliðum, svo al- pýða manna purfi eigi lengur að vaða í pví í villu og svimn, Ú TLENI) AIl FRÉTTIK. •—o— Ittisslniid, Andiát Alexanders Itússalíeistti-a. Keisarinn lézt pann 1. nóvember kl. 12 45' í Livndia á Krim; hafði liann fullt rAð fram í andlátið, sem hann tók með ir.esbi preki og still- ingu, hughreystandi drottningu sína, börn sin og skyldmenni, og beið dauða sins ókvíðinn sem sannkristinn maður í von og trii. Keisarinn helt, að lmnn mundi fyr andast, og tók sakramenti pann 21. og 29. oktöber, p \ er mjög verns- aði sjúkdömur hans, og fáir’ hugðu honum lengra líf. Keisarinn svaf einn A nóttum og lofaði engum að vera hjá ser nema konu sinni. Hann klæddist sjklfur án hjálpar, eins og hann var vanur, frammí andlátið, og fékkst alltaf við stjórn* arstörf, er nokkuð bráði af honum. Aðfaranött pess 1. nóvemher gat keisariim eigi sbfið, og gekk pá upp- íir honum blóð, 'og partar af lungunum, og sagði haim pá um morguninn við konu sína, að hann fynndi, að lifs mundu nú liðnar stundir, og bað hana að bera sig vel. og kvaðst sjílfur vera hinn rólegasti. Hann lét svo alla ættmenn sina koma inntil sin og skriptaföður sinn, settist í sjúkra-stól og bað með aiulakt sakramentisbæn- iua og naut síðan sakramentisins með fullri ró og ríehu. Að lokinni morgunguðspjónustu lét keisari k.clla á hirðprest sinn, Jóhannes Scergijew, og baðst innilega fyrir með hounm í hálfan tíma og naut síðan dauðasakramentisins, og var prestur síðan iijá keisara framí sjálft andlátið. Kl. tólf tók a.'ðin að slá hraðar og virtist sem kæmi meira líf í augu keisara, en eptir fjórðung stundar lokaði hann augunum og hallaði höfð- inu aptur á bak fól guði öndu sina og pjóð, og andaðist í faðmi konu sinnar. Síðan var líkami keisarans „bal- ; sameraður“, og verður síðan fluttur til Odessa á keisaraskipinu „Pól- stjarnan1 11 og fylgir pví allur Svarta- hafsflotinn pangað. faðan verður hk- inu ekið fyrst til Moskov og paðan til St. Pétursborgar, par sem átti að greftra likið eptir miðjan nóvember i „Pálskirkjunni“. Til peirrar jarðar- farar kemur fle#t stórmenni úr Norð urálfunni, og pangað ætlaði konungur vor og krónprinzinn að leggja af stað 11 . nóvember s. 1. Prinziim og prinzessan (Alcx- andra) af Wales komu kvöldið eptir andlát keisara til Livadiu. Unnusta Nikulásar keisara 2. — er nú hefir verið pegarhylltur yfir allt liússaveldi, — prinzessan A.lix af Hesseii, var komin til Krim áður en keisarinn lézt, og ætla pan að giptast strax á eptir jarðför keisar- ans. Sagt er, að drottning keisarans Maria Peodorowna (Dagnuir, dóttir Kristjáns konangs 9.) hafi tekið sér mjög nærri dauða niarms síns, og hár hennar mjög gninað um pessar nunidir. I>að er á orði, að faðir hennar vilji i láta hana flytja sig til Danmerkur að sumri komauda, en mjög er óvíst, að j drottningin vilji skilja við son sinn. Alexander III. kom til ríkis ept- j ir hið sorglega fráfall föður síns Alex- ' anders II., pess er Nihilistar myrtu svo voðalega. Hefir hinn látni keisari | verið mjög vinsæll af ailri alpýðu | manna, enda mjög látlaus «g alpýð- i ! legur i a.llri framgöngu. Hann var ! mjög fi'iðsamur í stjórn sinni og má j Evropa pakka honum að miklu leyti, að friður hefir lialdizt pennan síðasta hluta 19. aldarinnar, pví lítið mundi ! hafa purft að ýta undir Frakka, svo ailt hefði farið i bál og hrand i álfu vorri, svo mikið sem peir gengu ept- ir Kússum og keisaranum mcð banda- lag gegn príríkjasambandinu. A rikis- stjórnarái'um Álexanders keisara, hefir j og margt Jagfærzt í stjórnarháttum á i llússlandi og handiðuir og verzlun aukizt við heppilega tollsamiiinga við önntir lönd. Alexander keisari var liið mestii , Ijúfmenni og hjartagóður og vildi livi- j vetna lata gott af sér leiða og bæta ■ í öllii sem honum var anðið kjör pegna sinna, sem elskuðu hann eins og „föðuv“ aptur á móti, sem og sést á pv:, að margir rússneskir almúga- menn gjörðu sér langar ferðir. til hirð- j ar Iinns, eptir að hnnn veiktist, til í pess að lœkna híinn með ýmsum leynck rlyfuin. Síðast kom gamall • Kosakki alla leið iiorðan frá Kænu- garði su'ur til Livadiu til pess að fá að lesa einhverjar bænir yfir „föð- ; ur“ sínnm og pjóðariunar, sein hann trúði að keisara inundi batna af. En pá var keisarinn orðima svo veikur, að vesalings karlfuglinnm var ekki hleypt inu til har.s, og keisari dulinn pessarar heimsóknar, en gefinn var karli farareyrir heim til sin, og sneri haun mjög liryggur heim aptur yfir pví, að hafa elcki fengið að pylja hæn- ir sínar yfir keisara. Fregnin um daúða Alexanders keisara hefir alstaðar í Norðurálfunni vakið hluttekningu, bæði meðal ]>jóð- höfðingja og pjóðunna, en pó hvergi pvilika sem á Frakklandi, og álita FraKkar, að peir hafi misst par sinn hollasta vin. Nikulás keisari hefir í ávarpi sínu til pegna siana hátíðlega loíað peim fjódri og friðsamlegri stjórn. Daimiörh. Seint í október dó einn af merkismönnum Dana, Carl Parmo Ploug, og var hann rúmlega áttræður. Plottg var ágætt tækifær. isskáld og föðurlandsvin mikill, og Iieíir hann ort rnarga danska pjóð- ^ söngva, svo sem „Længe var Nord- ens herlige Stamme“, „Paaskeklokken kimed mildt“ o. íl. Á yngri árum pótti haim frjálslyndur, og var lengi i ritstjóri af ,.Fœdrdandet“. En nú lengi hefir hann verið einna fremstur J í fylkingu liægri inanna og einn af máttarstólpum ráðaneytis Estrups. Ploug var gfafinn pann 3. nóv- ember með mestu viðhöfn, fvlgdi hon- iim múgur og ínargtnenrti til grafar, en á kistuna var krönzunum hlaðið hverjum ofaná annan, pvi peir kom- nst hvergi nærri fyrir á kistunni. A'insir elclri og yngri tíarðbúar’ 1) tíarð kalla íslenzkir stúdentar liegentseu í Kaupmannahöfn, par S((ni j peir og margir tlanskir stúdentar húa fv.tt cg'fá par að anki tiiluverðan styvk. hafa skotið saman til hrjóstmynd- ar af skáldinu Hosirup. og var hún sett á lestrarstofuna á Garði, p. 2., nóvbr. Sjálandsbiskup, Fog. sem var skólabróðir skáldsins og hafði verið honum samtíða á Garði — af- hjúpaði brjóstmyndina og helt fagra ræðu fyrir niinningu skáldsins. Ploug hafði verið ætluð sú vegsenul, að halda pá ræðu, pví hann var aldaviu Hostrups og háskólabróðir og sam- tíða honum á Garði, par sem Host- rup orti hin ágætu leikrit „Eventyr paa Fodrejseii" og „Gjenboerne" sem margir Islendingar munu pekkja. í hinum dönsku blöðum liefir í haust verið mikið rifist útaf pví, að greifaekkja, Schimmehnann, var sett nauðug á spítala fyrir pað að hún pótti eigi nieð öllum mjalla, en eink- um voru pað pó fræiidur hennar og erfingjar(?) er pótti hún sóa eigum síiium um of til pess að bæta kjör fátæklinga, Nn er pó frúnni samt sleppt út- af vitíirringaspitalanum eptir langt pref á inoðal lækna og yfiryalda og blaðamanna, sem fiestir hafa haldið lieiinar taum; fer hún nú uni og held- ur fyrirlestra og prédikar gott guðs- orð fyrir vinnulýðnum. Æt.lar frúin að selja allir eignir sínar og kaupa sér síðan skip og sigla milli hinna helztu sjóborga, einkuiu í Eystrasalti, til pess að prédika fyrir sjómönnum og veita peim pað annað lið, er hún frekast megnar og hefir hún áður gefið sig við pví, og reynzt nmkomu- lausuni sjómönnum mesta gæðakona. Annar af prestum peim, er mestu hneyxli olli með skömmum sbmm við jarðarfor hinna drukknuðu fiskara frá Harboöre í fyrra haust, Moc, hefir enn komið mjög hnevxlanlega fram og skammað söfnuð einn af prédikunar- stólnum fyrir pað að söfnuðurinn hafði beðið ráðgjafann. að veita eigi kallið einum af pessum ofstækisfullu kenni- mönnuni, er heyra til hinni svo kall- aðri „Indre-AIission". Boðaði Moe söfnuðinum, að hann væri á beinrn leið til helvítis, er hann eigi vildi aðhyllast hann og hans jirestaflokk. Að lokinni ræðu hað meðhjálpar- inn söfnnðinn standa svo li.tið við í kirkjugarðiuuin eptir messu, og tala sig betur sainan um pessa boðuðu vístarveru in'estsins, sem söfnuðurinn var hvergi nærri ánægður með. En svo kom Moe prestur parað, og veitti söfnuðinum enn pungar átölur; en meðhjálparinn sva.raði presti pá full- um hálsi i nafni sin og safnaðarins, og lenti i stórskömmum með peim. Hefir petta mál vakiö mikið hneyxli,- og lítt.auldð vinsældir J.nnri- Missionsprestanna í Danmörku. ÓfriðurhiH milli Kinverja og Japáninga heldur enn áfrani, er sið- ast fréttist, og berja Japansmenu allt jafnt og pétt á Kínverjum, og siðustu fregnir segja að peir hafi unnið Fort Arthur af peim, sem er víggirt borg og áriðandi vigstöðvar í'yrir Kinyerja, pví paðan ciga Jap- ansnienn hægra með að veita áhlaup inní sjálft Kínaveldi. Voðalegnr húsabruni varð pann 24. nóvember s. 1. á A’est- dalseyri við Seyðisfjörð, par sem öll verslunarhús Gránufélagsins brunnu gjörsamiega á fárva tima fresti. Yeðurvar stinningshvasst um dag- inn af suðvestri og stóð út Seyðis- fjörð. Um hádegi sást liéðan af Fjarðaröldu logi allmikill úi’ utanverðu svokallaða Gránufélagsverzlunarinnar. voru öll íbúðarherbergin, og ýms geymsluherbergi. gjosa upp „Stórhúsi“ par sem í sölubúðiu Sýslumaður Tulinius fór pegar að vörmu spori útá Yestdalseyri tíl pess að vita, hvort nokkru væri hægt að bjarga og gjöra aðrar nauðsynlegar ráðstafanir, en Stórhúsið var að kalla hrunnið í j gnuin niður, er sýslumaður lenti á ' Yestdalseyri, og hafði pví brunnið gjörsiimlega á rúnium hálfum klukku- i tíma, endá var ofsi eldsins, sem æst- ist mjög af vindinum, ógurlegur, og hin hrykalegasta sjón að sjá aðgang loganna, og hið feykimikla bál af svo miklu stórhýsi, er niargt eldfimt efni var í gevmt. Eldiim úr pessu voðabáli lagði pegar á hin önnur geymsluhús Gránu- félags verzlunar, sem auðséð var strax að ómögulegt nmndi nö bjarga, pví pau stóðu skammt frá „Stórhiis- inu“, og stormurinu bar eldinn óðurn á pau, eiukum pá er Stórhúsið féll niður, enda uiuspennti eldurinn pau öll óðar, svo öll verzlunarhi'isin stóðu á svipstundu i einu afarmiklu báli, er var hér um bil 100 f'aóiua aft limmáli. en umhverfis pað var svo lieitt að eigi varð að komizt, En mjög nálægt verlunarliúsunum var heyhlaða og fjós og veitingahúsið „Glaðheimur", og lagði sýslumaður allan hug og kapp á að bjarga peim húsum; setti hann menn til pess að rýina pau af fémætum munum og bera segl á pau og ausa pau vatni i sifellu, og með pvi menn hlýddu fijótt og vel hiiiuni röggsamlegu fyrirskip- unum sýslumanns, pá varð bæði hey- hlöðunni með fjósi og veitingaliúsinu forðað irá að hrenna, en opt var rétt koniið að pví, að í veitingahúsinu kviknaði fyrir fulJt, en var jafnóðum slökkt aptur. Eitt augnablik geklc vindurinn lítið til austurs, og pá iiefði ómögulegt verið að bjarga pess- um liúsum. En svo lagði aptur log- ann út á fjórðinn í sömu átt og bar pá eldinn nokkuð af húsunnm; en skemmdir urðu miklar á veitingahús- inu. Öll verzlunarhúsin 9, voru brunn- in niður til grunna eptir rúmar 4 klukkustundir. En með pvi að í geymsluhúsunum var mesta kynstur af vörum, bæði kornvöru, kolum, salti og saltfiski, pá logaði stórkostlega í pví öllu saman og alveg ómögulegt að slökkva pað svona fyrst um sinn, enda eigi hægt að pvi að komast fyrir eldgangi og hita. Um kvöldið setti sýslumaður margra manna vörð til pess að gæta eldsins og hinna áðurnefndu húsa um nóttina, er ennpá voru í hættu sökum nálægðar eldsins, og tókst pað vel. f>au hús er brunnu, voru: „Stór- húsið“ (íveruhixs og sölubúð) 4 geymslu- hús (Pakkhús) 2 kolaskúrar, 1 fiski- skúr og 1 hjallur; 1 nótabátur og 1 fiskibátur. Alls gizka menn á, að par lia.fi bruimið í húsum, vörum og öðrurn inunum fyrir nálægt 150,000 króna. Mun pessi brenna einhver stærsta síðan land byggðist. Verzl- íuvhúsin og vörurnar voru vátryggð-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.