Austri - 29.11.1894, Blaðsíða 3

Austri - 29.11.1894, Blaðsíða 3
Nr. 33 A U s T R I. 131 ar í „Det Kongeligo Octroierede Al- mindelige Brandassurance Ooinpagni“ í Kaupmannahöfn, hvers höfuð-agent ' hér á Austnrlandi er konsúl Carl D, ; Tulinius á Eskifirði, er sýslumaður j seiuli pegar hraðboða til að kvöldi ! brennudagsins.- í sama fölagi er og 1 veitingahúsið „Glaðheimur“, sem mikið hefir skemmzt, vAtryggt. fjýslumaður Axel Tulinius hélt pegar daginn eptir, (sunnudaginn ept- i ir Trrunann) próf um uppkomu eldsins i og önnur atvik, og upplýstist pað, að ■ bruninn var pannig til orðinn, að : verzlunarlœrlingur líafði farið uppá búðarlopt til pess að sækja eitthvað. J í stiganum missti hann eitthvað nið ir i hjá rimunum og kveikti hann á eld- 1 spítu til pess að lýsa niður á gólfið j eptir pvi, fann pað strax og kastaði J svo eldspítunni í ógáti og hugsunar- ! leysi aptur fyrír sig. En eigi hafði j hann stigið nema fá fet ujip í stig- I ann, er hann heyrir eittlivert kviss \ fvrir aptan sig; verður honum pá lit- ! ið við, o’g sér lognnn kvæsa upp með j öllu paki. Liklega hefir eldspítan lent i í steinplíu deiglu er par var við tunnu er var par á ítokkum og kveikt par i og eldurinn læst sig svo óðar en auga. eygði um tunnuna og kassa pann er hún stóð A. Búðarmenn bArupeg- j ar ]>oka og teppi á eldinn til pess að ' kæfa hann. en rfeðu ekkert við ofur- j magn hans. er hafði svo mikla og i skjóta næringu úr olíunni, stóð pví | allt pakkheibergið, par sem steinolíu- ! tunnan var í, pegar í Ijósum loga I pvi steinolíutnnnur, er opnaðar eru’ í smita jafnan úthá sér, og befir pví J kassinn undir tunnunni og gólfið verið injög eldfitnt. I pessum ósköpum reyndu verzlunarmenn til að bjarga ýmsu, en urðu skjótt frá að Iiverfa, j er eldurinn læsti sig öðara um alla ! sölubúðina og svo livað af hverju utn allt „Stórhúsið“, svo að konu og dóttur Einars faktors Hallgrímssonar, er báðar lágu sjúkar í næsta her- bei’gi í íveruhluta hússins næst við pakkherbergið. — varð rétt bjargað paðan. og fylltist herbergi peirra peg- ar af svælu og siðan af eldi, svo eigi var hægt nokkru að bjarga paðan, og brann par mikið af fötum og borð- búnaði o. fl, sem allt var óvátryggt, og er privat skaði verzlunarstjóra Ein- ars mikill. Yerzlnnarpjónarnir hafa og ovðið fyrir nokkrum skaða, pví eng- ir peirra höfðn heldur vátryggt eigur sínar par í „Stórhúsinu“. Samkvæmt fyrirmælum sýslu- manns getum vér liér nokkurra nmnna, er sérílagi gengu vel og rösklegafram við að bjarga munum og hlöðunni og veitingahúsinu frá að brenna, og eru peir pessir: Kaupmennirnir Sigurður Jónsson, þorsteinn Jóusson, og Sig. Johansen; LArus Tómasson, þorsteinn Skaptason, Andres Rasmussen, Anton Sigurðssou, Guðmundur Magnússon, Trvggvi Sigtryggsson, Einar Helga- son, Guðmundur Einarsson, Bjarni Ketilsson, Sigurður Jónsson úr Korð- firði, Jóhannes Oddson, Friðrik Gísla- son, verzlunar pj ónar ni r sjálfir og fl. En vnargir störðu aðgjórðarlitlir hissa á pessa hryllilegu, en pó um leið tignarlegu sjón, og einn maður kollhljóp sig ofau af „Hjallanum“ af ósköpunum og setti úr liði á sér öxl- ina, og urðu eigi önnur slys á mönn- um af pessunv bruna. Einn kvennmaður sýndi ágætan hug og vaskleik, er lvún för inuí „Stóriiúsið“ brennandi og reif niður gluggatjöld, spegla o? fieira úr st tz- stofunni, og bjargaði pví útúr brun- avunv. Kvennmaður pessi var fröken Bjnrg Gunnlögsdöttir. í grennd við búlið var fjárróttúr tivnbri, og var liætt við að eldurinn. næði til að kveikja í lienni, en ef svo hefði farið, pá var ónvögulegt-að [ bjarga hlöðunni og veitingahúsinu, og l reið pví á að konva henni burtu sem ! skjótast, og pað tóku peir að sér síra B'yörn porláksson og Jönas Stephen- sen, og segist peinv svo frá, er á borfðu, að peiv hafi ei séð öllu laglegri handtök ! en tíl pessara tveggja, er peir rykktu vvpp grindunuuv og hinum jarðföstu staurunv með svo skjótum og efldum : aðgangi, að réttin var öll horfin áður eiv nokkurn varði. það sem bjargað varð úr brenn- unni á að selja laugardaginn pann 1. j desember við opinbert uppboð. Jþessi voðalegi bruni hefir nvjög illar afleiðingar fyrir Yestdalseyringa, er flestir höfðu nvestöll verzlunarvið- skipti sín við Gránufélagið og tóku par margir út frá degi til dags, og i liöfðu margir hverjir að eins lAns- J traust par. Við Gránufélag verzluðu og vvvjög rnargir útvegsbævvdur hér í í firðinum, pvv verslunarstjóri Einar Hallgrvnvsson lvafði laðað margan nvann ! að verzluninni með lipurð sinni og J áreiðanlegheitvvm. Er vonandi að eigi | liði á löngu, par til verzlnn Grávvu- | félagsins fær vvýjar vöruhyrgðir frá j útlöndum, pví nvargur mundi sakna i pevrrar verzlunar, ef hún legðist nið- ur. það vill líka svo vel til, að Gránufélagið hefir ágætt húspláss í „Liverpool“, sem er eign félagsins,— til pess að verzla í svona fyrst unv sinn, og mætti líklega síðan flytja | „Liverpool“ útá Yestdalseyri, senv liggur ágætlega við allri verzlun. J>að nvun afráðið, að verzluvvar- j stjóri E-inar Hallgrínvsson fari til j útlanda nveð fyrstu gufuskipsferð héðan. J Seyáisfirói 29 núveu.ber 1S94. þann 26. f. nv. kom hingan gufu- j skipið „Lller1. skipstjóri Johndal; hafði skipið hleypt hér iiin fyrir stornvi. „Uller“ fór héðan til Reyð- arfjarðar til pess að sækja síld til peirra, kaupnvanns Garl D. Tulinius á Eskifirði og Randulphs á Hrúteyri. Síl(l hafði verið farin nokkuð að fiskast vi austanverðum Korvegi, en verðlag var enn gott á síld, er skipið fór frá Stavangri. Tíðarfar hefir að uivdanfönnv verið eins blitt og á sumri væri, og paim 25. nóvenvber var hér 9° liiti á Reaumurs hitanvæli. Leikfiini kennir nú hér í bæn- unv sýslunvaður Tulinius, bæði full- orðmmv karlmönnum og svo drengjuni í öðru lagi. þeir lyfsali H. I. Ernst og bakari A. Jorgensen aðstoða sýslu- nvann við leikfimiskennslu pessa. Sjónleiki ætlav unga fólkið að leika lvér um hátíðarnar í hinu nýja og rúmgóða bindindislmsi. Er búið að búa par til leiksvið og farið að lvalda æfingar á, peinv leikrituin, sem á að leika, senv er „Nei“ eptir J. L. Heiberg og Den Tredieu eptir C. Hostrup. Bruðabyrgdarl ott hins íslenzka dýraveriidunarfélags. L gf. Nafn félagsins er: „Hið íslenzka dý raverndunarfélag11. 2 °T Tilgangur félagsins er, að konva. í veg íyrir allskouar illa nveðferð á skepnum og með verðlaunum og öðr- urn heppilegum ráðum stuðla að góðri meðferð k peim. 3. gr. Allir, jafut karlar sem konur, 348 „Herforingi Grimaldi“ sagði Landolfo iágt og önuglega og stóð upp gegn gestinum. Hinn aðkomandi herforingi staðnæmdist á miðju gólfi og leitílli- leva i kringurr. sig, lvár hans og skegg reis senv broddar á ígul, Hann tók svo til máls: „Herra minn! pað er ekki klukknstund síðan eg s't yður.“ „þetta getur vel verið,“ svaraði Lanclolt'o, „en hvað leiðir af pví?“ „Fiskari nokkur lenti hér og íékk yður Lréf, og reri svo aptur burtu; pér lituð í kringum yður og stunguð siðan laumulega bréfimu á yður og læddust burtu í peirri von, að enginn hefði séð til yðar..“ „Og hvað svo íueira?11 spurði Laudolfo. „Eg er liingað kominii til að heinvta bréfið af yður“, svaraði herforinginn. „Sé pað erindi yðar. pá farið pér fýluferð,11 svaraði Land- olfo. ,.þér vitið að við höfum ekki langan málarekstur við drottin- svikava", sagði Grimaldi; „þérheyrið pað, að eg pekki yður. þér hafið iyrir iöngu verðskuldað að verða hengdur, en af lilífð við yðar unga aldur11, sagði hann liáðslega, „skal eg kljúfa yður i herðar niður, ef pér ekki samstundis fáið mér hréfið.11 Hi rioringin preif til sverðsins. Landolfo varð æ meira og vneira hissa. Hann pekkti Grímaldi vel, og vissi, að hann var af einhverjum tignustu ættum í Aeapel, og pó hann væri ungur, var ltHun settur höfuðsmaður í Marsalaog réð yiir setuliðinu í borginni. Hann var alkunnur fyrir lvjlli sína við Franz konung, en pað hafði Landolfo aldrei kornið til hugar, að lvann mundi gjöra svo lítið úr sér, að gjörast njósnarmaður. En hann inundi ekki ivafa furðað sig á pessu, lvefði haim rennt grun í pað, að Grimaldi var hræddur um unnustu si»a fyrir honuuv. „þareð eg a eigj p0st á öðru, en að vinvva víg sjAlfur eða verða drepinn, pá verðið pér að fyrirgefa mér, herra lverforingi, pó eg kjósi liið íyrra,11 svaraði Landolfo og studdi vinstri lvendinni á stól- bak, en preit með hinni havgri beittan rýting úr barmi sinum. það vopn tíðkast mjög á Ttalíu, en engir kunna pó jafnvel að beita pví sem Sikileyjarbúnr. 345 það var- fyrrililuta dags pann 11. nvai 1860. Hin bláleila poka sem hafði grúft yfir landi og sjö irá pví unv morguninn, íór nú að lypta sér og hverfa smámsaman, og um leið sveipaðist haf og land og hús bæjarius í pessu hlýja, gagnsæa lopti. seiu er svo einkennilegt fyrir pessi inndælu suðrænu héruð. A svölunum úti fyrir glugguinun á fyrsta sal i höll ekkjul'rú Florio stóðu sorg- búinn kveunmaður og yfirforingi i einkennisbúvvingi Neapelsmanna ineð fallegt dökkt skegg. J>ó eigi væri tekið tillit til pess, að hún var einbirni og erfingi að pessari hðll, pa var pað sannmæli, að hún var liin fríðasta nvær. Hún var ekki eldri en svo, að hún hefði verið talinn krakki hér á Norðurlönduvn, “íi liin suðra'na sól haíði pegar gefið henni fullan proska. Nú sein stóð virtist hún að- eins veita sjónum og skipunum á höfninni eptirtekt. Evv hermanna- foringiun frá Neapel stéð par ineð krosslagðar bendur og horfði á hina sorgklæddu mey. Hann var órólegur á svip og pað s.tust sorgardrættir í munnvikjnnum. J>að Ieit úí íyrir, að peim tveinuir kæ;wi eigi sem bezt saman, og pó voru pau trúloluð. ,,J>ér eruð hin sama sem í gær og í fyrradag-1. sagði hinu ungi maður reifuglega. „Hin saraa i dag og á morgun". svaraði hin unga stúlka of- boð rólega. „Alcina!“'sagði Neapelsmaðurvnn i miidara rómi,og rétti lieimi heLdina. „Hendi yðar drýpur af blöði og tarunv1; sagði hin vuiga mær og færðist undan. „J>ér skiljið euki skyldur liermannsins eða skipanir yfirhoðara nvinna, og vitið cigi, að lögin lvlífa ekkí drottinssvikarauum11. „Vesalings Viacelli var víst drottiussvikarieptir yðar skilningi“ svaraði Alcína, „en hvað liöfðu lvinir ungu synir lians, sem pér létuð hengja, eöa dætur lvans, sem pér létuð hermena yðar níðast á — til saka unnið?" „Hús Viacellis var sanvkomustaður allra pessara ræuiugja, sem í allt vor hatá komið ofanúr ijallabyggðunum til pess að styðja uppreistina i Palermo. J>að purfti að hegna peim öðrunv til við- vörunar. Eg iiefi aðeins gjört skyldu mivva sern hermaður.11 „Og böðull11, bætti hiu unga stúlka harðneskjulega við.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.