Austri - 08.12.1894, Blaðsíða 2

Austri - 08.12.1894, Blaðsíða 2
!\r ,j 34 A U S T U I. 134 íelag eitt nijög yoldugt í Aew-Yovk, er í voru allskonar misyndismenn. Hafði fölagið náð undir sig flestum embætt- um og stjórn þessarar stærstu borg- ar i Bandarikjunum og fótti beita illa valdi sínn, einkum í seinni tið. „Tammauy-hringurinn“. som dregur nafn sitt af samkomustað sínum, liafði stutt að kosningu Clevelands til for- setatignar. En nú pótti Cleveland | félag petta svo óvandað, að liann ; sagði alveg skilið við pað, og risu pá j margír málsmetandi menc í New-Y ork j gegn felaginu og yfirrúðum pess. En ! einkum gekkst prestur nokkur, að j nafni Parkhurst fyrir pvi að koma j upp svikum félagsins, og hefir honum i nú tekizt að sanna, að embættismenu félagsins, p. e. borgarinnar, láti alls- konar óbótamenn múta sér til pess að pegja yfir glæpum peirra, pví peir, | embættismennirnir, fengu vssan hluta af ágóðanum hjá bófunum. En pegar petta varð sannað, snerust allir betri menn gegn ,.Tammany-hringnum“, og ráku pessa pokkapilta frá völdum, pví enn sem komið er, eru fieiri heiðar- legir menn í borginni, en bófar, hvað lengi sem pað nú varir. Kínverjar hafa leitað poss við Englendinga og Ilússa, að peir semdu frið með peim og Japansmönnum; en úr pví hefir enn ekki orðið, enda hefir Rússum og Englendingum hingað til lltt samið um málefni sín í milli i Asíu, og sagt er að Rússar hafi 70,000 vígbúnar austur i WJadhostock, til pess að grípa til, ef ú parf að halda par eystra. Nú hafa Kinverjar farið hins sama á leit við Cleveland forseta og hann tekið bæn peirra vel og srgzt vera fús til að dæma mál peirra og Japaninga, ef peir bæðu sig hins sama I og Kínverjar. England. Eorsætisráðgjafi Eng- lendinga, Jtosehery lávarður, hélt i növembermánuði milcla ræðu í bænum Brodford gegn efri m&lstofunm, sem * hann sagði að nauðsynlegt væri að breyta svo fyrirkomulaginu á, að lá- varðarnir gætu eigi lengur ráðið lög- um og lofum á Englandi, eins og nú ætti sér stað, par sein efrimálstofan gæti óuýtt málin fyrir neðri málstof_ unni, jafnvel pó hún hefði gefið ný. mælum samhljöða atkvæði sitt. Rosebery kvað pað ekkivera nýja uppástungu, að takmarka pyrfti vald efri málstofunnar, pví að gamli Willi- am Pitt hefði sagt pað fyrir lieilli öld siðan að efri málstofan pyrfti umbreytingar við. Rosebery lávarður kvað málum pjóðarinnar vera komið í svo óvænt efni vegna mótpróa efri málstofunnar gegn ýmsum frjálslyndum lagaákvæð- um, að svo búið mætti eigi lengur standa. |>að væri nú reyndar svo sem sjálfsagt, að lávarðarnir berðust með knjám og hnúfum gegn allri breytingu á efri málstofunni, pó neðn málstofan sampykkti lög í pá átt. En pá væri hann einráðinn í pvi að skjóta málinu til kjósenda laiidsins, og eigi liætta fyrr en leiðrétting fengist á pessu velferðarmáli. Skipskaftar hafa orðið miklir í j haust og pað sem af er vetri i Plrma- j sundi, Norðursjónum og víðar. Sjór j hefir og mjög gengið á land til stór- skemmda. A Erakklandi og Englandi hafa og verið vatnsflóð mikil í ám af rign- ingum. og hefir mikið mann- og fjár- I tjón af orðið. A Erakklandi norðan- verðu hafa og gengið miklir stormar. Sjóbardagar íieðaiisjávar og á bafsbotni er alllíklegt að nú fari bráðum að tíðkast, pví í haust var við höfuðhorgina Sidney í New South Wales í Australiu, reyndur dálítill kuggur 1 nærveru helztu sjóforingja og annara hermauna, — er getur far- ið allra ferða sinna niðri sjónum, svo enginn viti, hvar hann er. Báturinn | getur farið í kaf á báðum endum og svo langt niður í sjóinn, sem stýrimað- ur óskar og staðnæmist par. er hann vill. Báturinn liefir sprengikúlur í báð- um stöfnum, sem hann sendir svo upp undir herskip pau, er á að eyðileggja. Smiðurínu heitir Seyonoucr Allan, og sagðí hann pað vera vafalaust, að bátar pessir gætu verið 3 daga neðan- sj á var. Öllum peim er á liorfðu pessar aðfarir bátsins, kom saman um, að pessi voða-uppáfynding mundigjörsam- loga breyta öllum hernaði á sjó. Sprengivélarnar á að útbúa með segulafli, svo pær geti eigi annað en hitt járndrekana ofansjávar. og sprengi bæði skip og menn í lopt upp. Húnavatnssýslu 30. okt. 1894. Tíðarfar- ]>að má fullyrða, að petta sumar hefir frá upphafi til enda verið eitt með allra beztu sumrum að veðurgæðum. og par af leiðandi til landsnytja allra, og gæfta við sjó, j enda góður sjávarafli viða. Sá eíni timinn er dalitið var kaldur, var frá pví 3 vikur uf sumri, og fram yfir fardagana, enda dró pann tima mjög úr framför bæði grass og skepna. Eptir fardagana, brá aptur til góðr- ar veðráttu. Heysknpartiðin var á- gæt, og haustið hið blíðasta allt á pennan dag, optast sunnanátt, og frost iiijög sjaldan. Heilsufar íuanna. 3 vikur af suinri, var Influenzan búin að gripa meira og minna yfir. flest heimili hér í sýslunni, cf tii vill kom hún pó nokkuð seinna á einstök heimili. Hún lagðist að visn misjafnlega pungt á menn, en yfirleitt varð hún pó ærið pungbær og afleiðingar hennar hafa verið langvinnar, ank pess mannskaða er hún gjörði hér, og áður mun vera minnst á í Austra. Síðan veiki pess- arj létti af, hefir heilsufarié almennt verið allgott, nema hvað afleiðingar inflúenzunnar hafa til pessa. verið við- varandi á sumum eins og áður er á- vikið. Jíirðabætur og heyskapur. Vegna veikindanna, var víðast með minnsta móti unnið að jarðabócum i vor, og sérstaklega urðu pær misjafn- ar hjá mönnum, af pví veikin lagðist misjafnlega pungt á heimilin, pví sum- staðar komust varla af hin vanalegu vorverk; munu samt flestir hreppar hafa dálítið getað haldið i horflnu, livað jarðabætur snertir. Heyskapur varð almcnnt mikið góður; að sönnu reyndust túnin víða lakari en i fyrra, en aptur sumstaðar fullt svo göð og betri, og allstaðar náðust töðnrnar inn með góðri verk- un. Útheysskapurinn mun almennt hafa orðið mikið góður, og fullt svo mikill sem í fyrra, einnig viðast, ef ekki allstaðar. með góðri nýtingu. ]>að er pvi vonandi, að menu séu almennt, livað heyföng snertir, vel við vet.ri búnir, og er pað ætið pýðingarmikið atriði fyrir búnaðinn. Fiskafli og laxveifti. Fiskafli hefir hér nokkur verið. einkum aflaðist vel smemma í júlí nokkra daga, pegar , ný síld var til beitu. Blönduósmenn sóttu pá norðurá Skagstrenclinga fiskiinið og öfluðu vel. Um haust- vertíðina verður enn ekki sagt, en afli hefir frétzt að væri útí Nesjum og á Skaga, enda líka fiskivart á Miðnesi og Vatnsnesi. Laxveiðin varð mjög lítil allstaðar í sumar, helzt reitingur í Laxá, en pó lítill hjá pví sem opt hefir verið par. En sáralítið veiddist í öllum hinum lax- veiðiánum. Verzluil. Yerzlunar árið hefir verið fullt svo gott sem í fyrra, ein- kum að pví leyti fyrst, að útlenda varan hefir verið í jafnlægra verði og svo hinu, að nú gátu margir selt sauði fyrir peninga á mörkuðuin sem haldnir voru víðsvegar um sýsluna af Englendingi einum og Sigfúsi Ey- mundssyni í Reykjavík; var allt fé vigtað, og eigi teknir peir sauðir, sem ekki náðu 100 pd. pyngd. Fyrir 100 pd. kindina voru gefnar 11 kr. eða 11 aura fyrir pundið, en svo fór dálitið hækkandi eptir vænleik sauð- anna; pannig var fyrir 140 pd. sauði gefnir 13 aurar fyrir pundið. Allt var borgað með peningum og kom pað sér mjög vel. Auðvitað íóru margir á mis við petta, sem ekki áttu tvævetra sauði, en samt varð petta almenningi til mikilla hagsmuna, og greiðir mjög fyrir í viðskiptum manna. f>á hefir og margt fé verið látið til Zöllners fyrir vórur og peninga, og ætla menn að sú verzlun liafi verið til hagnaðar í ár; korn t. d. 200 pd. á 10 kr. með öllum kostnaði, en 15. kr. hjá kaupmönmim. Mörgum kem- kemur pað lika vel að iægsta vigtar- stígið hjá Zöllner er 90 pund, og geta menn fyrir pað, komið par að veturgömlu fé. ]>ó gott hatí verið sumarið, hefir samt fé ekki reynzt jafnvænt og i fyrra. Nú liggur gufuskipið „Ásgeir“ á Blönduós-liöfn, og tekur par haust- vörur hjá kaupmönnum til Hafnar: kemst kjötið pannig nýtt á markaðinn erlendis, og getur pað orðið til bóta fyrir seinni tímann. Mannslát. Nýlega er látinn — eptir langan sjúkleik,— og jarðsettur, Jósep Jónatansson bóndi á Miðhópi 40 ára að aldri. Hann var hinn nýt- asti maður, og er pví mikill slcaði að missi hans, eigi aðeins fyrir konu lians, börn og vandamenn, helaur og fyrir sveitarfélag hans, og marga héraðsbúa, er bann var. að góðu einu lcunnar. Ýmislegt frá útlöndum —o— Ástarsaga af Mkulási 2. llussakeisara- í síðustu fregnum í útleudum blöðum er svo sagt, að eitthvað muni dragast með giptingu keisarans, og eru pað tilgátur manna að svo muni á pví standa: Ríkisarfinn á að hafa um nokkurn undanfarinn tíma fellt brennandi ást til uugrar og fríðrar Gyðingastúlku. Foreldrar hans vissu ekkert af pessu pangað til Alexander faðir bans bauð syni sínum, að leita sér kvonfangs. Nikulás ríkisarfi hafði mikið ástfengi af móður sinni, og trúði liann henni fyrir pessu leyndarmáli og sagði henni um leið, að hann vildi heldur segja af sér öllu tilkalli til keisaratignar- innar, en skilja við stúlkuna, sem hann elskaði af öllu hjarta og ofur- heitt og gæti hann pví ekki hlýðnast skipun föður síns uin kvonbænirnar. Móðir ríkisarfa sagði nú inanni sinum frá pessu, og varð honum mjög bilt við, en flýtti pví meir fyrir bónorðs- för sonar síns til Koburgar, og varð hann að hlýða, og í peirri ferð lof- aðist hann jirinzessu Alix af Hessen. Hún Iiryggbraut prinzinn. Nú er „fina fólkinu“ i útlöndum varla um annað tiðræddara en hrygg- | brot pau, er hinn rikasti erfingi heims- ins, Anna, dóttir púsund millióna eigandans, Jay Goulds frá Ameriku, hefir gefið stórmenni álfu vorrar nm pessar munclir, og nýlega hefir hún hryggbrotið prinz Franz af Batten- herg, bróður prinz Hinriks af Batten- berg, sem á Beatrice, yngstu dóttur Viktoriu Englandsdrottningar. Marpir af liinuin tignustu ungu mönnum á Frakklandi hafa beðið pessarar Örmu Gouldsdóttur, og full- vissað liana „uppá æru og trú“ um að peir væru „bráðskotnir" í benni og gætu ekki An hennar lifað, En hún hefir pá sterklega grunuða um, að pá langaði inest til pess að ná í hinar mörgn milliónir hennar, en með | ást peirra væri pað ekki nertia í löku ! moðallagi; en hún kveðst engan vilja eiga nema pann mann, er elski hana sjálfa, en ekki auð hennar, óg pað á- leit hún að pessi prinz Franz af Battenberg ekki gjörði, hversu fag- urt sem hann talaði, og pvi hrygg- braut hún hann eins og svo marga fátæka aðalsmenn, og er hún nú á för- um til Ameriku, ]>að er sagt að gömlu drottning- unni á Englandi hafi ekki verið um að komast i niægðir við dóttur Goulds, pó vellauðug væri, pví kerlingu póttu að auðæfi föður ungfrúarinnar væru misjafnlega fengin, og mest með pvi „að kl/ppa lnmhu á verzlunarsamkundu- húsuin Ameríku og stela járnbrautum. ]>að eina nýtilega, sem Jay Gould gjörði um æfina var pað, að hann fann upp nýja rottugildru, en að komast í nánustu tengdir við döttur ' pessa millióna-pjófs og rottugildru- meistara, pykir Yiktoriu drottningu harla lítil upphefð fyrir sig og sína. Sie transit gloria nuindi. í f. m. var komið með skinhoraðan aumingja á Laennec-spitalann í Par- ísarborg. ]>að var sjálfsmorðingi, og hafði skotið sig í gegnum gagnaugað. Við rannsóknina eptir pvf, hver pessi vesalingur væri, sannaðist pað, að maðurinn var Louis af líourbon, sonur prinzessu nokkurrar afBourbou, sem lifir á Hollandi, og er kominn af hinni fornu konungaætt Frakka, Bour- bonunum. artí Hinriks 4. og Loðviks 14. Louis af Bourbon hafði orðið ó- sáttur við foreldra sína, hlaupið á

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.