Austri - 08.12.1894, Blaðsíða 3

Austri - 08.12.1894, Blaðsíða 3
Nr; U A U S T R I. 1 :J(i brott frá þeim fyrír mörgum árum, tekið sér annað nafn og sezt að i Parísarborg sem mjólkursali. P i 11 a r ! Stúlkurnar báðu mig að segja ykkur, að þær hefðu séð inndælar jólagjafir og marga stórkoss-verða muni, í verzlan Magnúsar Einarssonar á Yestdalseyri. þær hafa þegar keypt og pantað margt laglegt handa ykkur. Eptirfarandi lýsingu hefir herra konsiil H. I. Ernst á Seyðisfirði sent oss til upptöku í Austra. Ritstjórinn. * * * f»j(íðveldið Argentina. Meðal fylkjanna í Argentíua er pað einkum Santa Fé, sem mestum framförum virðist hafa tekið hin síð- ari árin. Fylki petta er töluvert stærra en ísland og er hér um bii */4 hluti pess ræktað land. Helztu borgir par eru: Rosario með um 60,000 íbúa og Santa Fé með 23,000 íbúa. Landið er nálega allt saman sléttlendi og renua ár og lækir um pað þvert og endiiangt. I norður- hluta pess eru skógar miklir og fæst par ágætur efniviður til bygginga; miðbik og suðurhluti pess er pvínær óslitin grassletta. Jarðvegurinn er á- kaflega frjófsamur og pavfnast eigi á- burðar fyrst um sinn, og gott neyzlu- vatn or par hvervetna nægilegt. Lopts- lag ev par mjög blítt, likt og á SuðuV- ítaliu, og veðrátta pví nokkuð lik allt árið. Úrkoma er par nægileg. J>ar vex hveiti, mais, bygg, baunir, jarðepli, hör, tóbak, sykurreyr, og m. fl. Mest kveður að hveitiræktinni, enda er hveiti paðan beztu tegundar, hefir par fengizt hveiti 160—168 pd. að pyngd hvert hundrað potta. Árið 1893 var uppskeran par í 186 af 311 nýlendum fylkisins: hveiti 1070 milí- ónir punda, mais 120 mil. pd, bygg 12 mil. pd., hörfræ 96 mil. pd., syk- urreyr 170 mil. pd., jarðepli 92 mil. pd., smári 400 mil. pd. og af tóbaki um 100,000 pd., öll uppskeran var hérumbil 100 millíónir króna virði. Ræktað land var nrið 1863 að flat- armáli að eins 8000 hektarar, (hver hektar er 25,380 Q álnir eða nokkru meira en 3 vallardagsláttur), en árið 1893 var ræktað land 860,000 hekt- arar. Járnbrautirnar, sem liggja viðs- vegar um landið og hin fjölda mörgu fljót og ár, er uin það renna, greiða mjög fyrir útflutningi á afurðum fylk- isins. Frá hveitimylnum fylkisins fluttist krið 1893 um 1'/2 miljón poka af hveiti, hver poki 180 pd. að þyngd. Af akuryrkjuvélum íluttist iuni landið frá útlöndum, árið 1892, 38.677 plógar 139 lireinsunarvélar, 89 sáningarvélar, 4998 kornskurðarvélar og 328 gufu- priskivélar. Af húsdýrum taldist par árið 1887, 2,400,000 nautgripa, 3 mil. sauð- fjár, 536,000 hesta og 58,000 svína, samtals metið 160,000,000 króna virði, og enginn efi er á þvi, að tölur pess- ar hafi tvöfaldast á hinum síðustn sjö árum. Vinnukjör eru par mjög að- gengileg; um uppskerutímann er vana- lega hörgull á viunufólki og er kaup- gjald þá 80 til 150 „pesos" (hver peso = 1,20 k.) um mánuðinn auk fæðis og húsnæðis. Uppskeran stend- ur vanalega yfir í 4 mánuði og bvrj- ar í nóvember. Ibúatala í fylkinu taldist vera 220.332, er mauntal fór par fram árið 1887, og er pað að eius lm á hverjum □ kilometer, (hver kilomet er = 3186 fet) en sökum pess, hve menn hafa síðan stöðugt streymt inní landið frá Norðurálfunni, mun nú mega telja að 3 menn húi á liverj- um □ kilometer. er par pví ákafiega strjálbýlt í samanburði við Norðurálfu, er pví auðsjáanlegt, Jive Ludrými er ákaflega mikið í fylkinu. í Santa Fé er kaupgjald vinnu- manna útí sveitunum að meðtali 25 — 30 pesos um mánuðinn allt árið, auk tæðis og búsnæðis. Allur fatnaður er par mjög ódýr; parf pví ekki spar- samur vinnumaður að eyða meiru en þriðjungnum af kaupi sínu, og er Inn- um pvi innan haudar, að draga sam- an á 3 eða 4 árum nægilega fjárupp- hæð til pess að kaupa sér bújörð. Við mylnurnar er kaupið 30—50 pesos um mánuðinn. Verð á jörðum er nokkuð mismunandi, og fer pað mest eptir pví, hvort pær liggja uálægt járnbrautum, höfnum og stórum borg- um, eða lengra í burta. I nánd við borgirnar Santa Fé og Rosario er verð á jörðum frá 300—600 „pesos“ í gulli, (hver gull-peso = 3,60 kr.) fyrir hverja 25 hektra. í nýlendum peim, er fjær liggja, en sem járn- brautir pó liggjn um, er verðið 116— 260 „pesos“ fyrir 25 hektra, í öll- um nýlendunum eru skólar, lyfja- búðir, o. s. frv. Óskilíifé selt í Fljótsdalshreppi haustið 1894. 1. Hvít lambgimbur markleysa hægra biti fr. vinstra. 2. Hvít lambgimbur, heilrifað biti apt- an h., ómarkað vinstra. 3. Hvít lambgimbur, sýlt fjöður fr. h., markleysa vinstra. 4. Hvit lambgimbur, sneitt og biti aptan h., sneitt apt. boðbildur fr. vinstra. 5. Hvít lambgimbur, hangfjöður aft. biti fr. h., hálftaf aft. hangfj. fr. vinstra. 6. Hvítur lambgeldingur, sneiðrifað fr. h., prístýft apt. vinstra. 7. Hvítur sauður vg., hvatrifað hægra miðhlutað og biti fr. vinstra. .8 Hvit ær vg., markleysa hægra, sneitt apt., biti fr. vinstra. 8. Hvítur sauður vg., sneitt fr. h., miðhlutað vinstra. Arnheíðarstöðum 10. nóv. 1894. Sölvi Vigfússen. Óskilafé selt á Vopnafirði 30. oktöber 1894. 1. Veturgömul ær, mark blaðstýft fr. biti a., miðhlutað. 2. Veturgömul ær, mark hvatrifað biti a., sneitt a. Brm. G. J. 3. Hvítur lambgeldiugur, mark stýft tvibitað fr. v. 4. Hvit lambgimbur, mark tvístýfta., sneiðrifað a., biti fr. v. 6. Mögóttur lambhrútur, mark stýft gagnbitað, hvatt v. 6, Hvit ær með sama marki. Vopnafirði 16. nóv, 1894. V. Sigfússon. HALDIÐ ÁFIIAM AÐ IÆSA! Bókbandsverkstofa Brynj- ólfs Brynjólfssonar er á Hrólfi við SeyöisfjörÓ. Bækur teknar til bands og aðgjörðar. Vandað band, ódýrt og fljótt af héndi leyst. 352 y>að purfti elgi að segja liðsmönnuuum petta tvisvar, og voru nú yfirmennirnir einir sins liðs. "„Hvað ætlið pér nú fyrir yður?“ spurði hinn yngri. „Eg ætla að búa mér til sólhlif“; svaraði sá eldri um leið og hann hnýtti vasaklútnum sinmn um sverðshjöltun. „Hún dugar okkur ekki báðum“; sagði sá yngri, og fór eins að. Síðan sneru báðir ofan að höfninni, og veifuðu par sólldílum sinum. þanuig för fram landganga hinua púsund á Sikiley pann 16. maí 1860. Eitt af helztu strætunum í Marsalaborg, er „via Tritone“, gcngur pað í gegnum pvera borgina, og er alsett fögrum búðum. fnvr hafði silkikaupmaður Viacelli búið í eiuhverju fallegasta húsinu. En nú var hlerum lokað á pví, og liúsið sem mannlaust væri. þar á fyrsta sal var bústaðurinn og hann ríkmannlegur. þar gekk nú náföl svartklædd. kona um gólf og nísti höndum, gagntekin af sorg. það var ekkja Viacelli. Fyrir 4 dögum hafði allt litið hér öðru visi út. þá bjó hér velmetinn og rikur húsfaðir með sonum sínum og dætrum, sem öll kepptust um að gjöru heimilslífið sem ánægjulegast. En einn morg- un snemma brutust hermenn inní pessa paradís, handtóku alla familiuna, hneppt.u hana í fangelsi, og drógu hana síðan fyrir her- mannadóm pann, er staðið hafði stöðugt á Sikíley síðan 1848. Dómurinn var uppkveðinn og engum var hlíft nema húsraóðirinni, en hversvegna? Til pess að hún með sinni ógnar sorg og harmi skyldi vera lifandi vitni um grimmd Bourbonanna á Sikiley og hræða hina prælslega meðförnu eyjarskeggja frá pví að gjöra fleiri tilraunir til pess að kasta ánauðarokinu af herðum sér. þvilík grimmd konungssinna var máske vel hugsuð, hefði hún eigi komist fyrir dómstól himnakonungsins. það varð aldrei uppvíst, hvort Viacelli hefði verið sekur, en hin prælslega moðferð á honura og hans. tendraði haturs-bál 1 hjörtum Marsalaborgarmanna, pó peir væru einhverjir hinir konunghollustu af eyjarskeggjum. 349 Herforinginu brá pegar sverðinu og reiddi pað til höggs og huggði að kljúfa Laudolfo í herðar niður, en liann brá stölnum fyrir höggið, svo eigi sakaði, og áður en Grimaldi fengí aptur reitt til höggs, hafði Landolfo rekið rýtinginn í brjóst honum uppað hjöltum. Bar petta að með svo skjótri svipan að eigi verður frá sagt. „Djöfullinn piíinU öskraði herforinginn grimmdarlega. „Ella, non mi amava!“ sagði hann i veikum inálróm og féli um koll. þessi voru hans síðustu orð. í sama bili heyrðist bumbusláttur útá borgarstrætunum, og Landolfo þaufc út að glngganum. Annað rrriittýn. llinir þúsuiid Bumbuelátturinn, sem var övaualegur í pessuin hluta bæjarins var eigi misheyrn, pvi þegar Landolfo kom niður í Halnargötuna, pá sá hann, hvar nokkur hluti af setuliðinu gekk niður að tollbúð- inni, par seræ hinn eiginlegi landtökustaður var. Meðan hann gekk á eptir herfiokknuro, pá sá hann marga liðsforingjasondiboða hiaupandi úr öllum áttum, hvislast einhverju á við yfirmeun sína og pjóta síðan strax á stað aptur. Hanu komst að því, að pað var Grimaldi yfirherforingi, sem verið var að leita að, og voru peir orðnir mjög órólegir yfir fjarveru hans, Eins og lesendunum er kucifnigt, pá gat Ijandolfo gefið upplýsíngar um, hvað olii fjarveru Grimaldi yfirherforingja, eu pað kærði hanu sig nú ekki mikið um að segja, hann fór pvi að greiðka sporið, svo hann komst fram fyrir herflokkinn og kom á undau honum niður að tollbúðinni. Á landtökubryggjunui var fjöldi fólks, var pað allskonar ópjóðalýður. sem ekki hafði annað fyrir stafini, en reika aptur og fram um strætí. borgarinnar. þeir skildu ekkert í pví, að ijöldí af fiskibátum, stór- uin og smáum, sem nýlega höfðn komið róandi að úr öllum áttuno, láu nú kyrrir rúmt skotmál frá bryggjunui, í stað pess að leggja að honni. það var einmitt koma pessara fiskiháta, sem hafði vakið

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.