Austri - 18.12.1894, Blaðsíða 2

Austri - 18.12.1894, Blaðsíða 2
A U S T R T. 138 Ui tuti héruðum. Já, jafnvel Jjótt al- gjö-rt innflutniugs- og tilbúningsbann kannist á, hefðu bindiudisfélögin pó nóg að gjöra, að minnsta kosti fyrst um sinn, með því að hjálpa lögreglu- stjórum til að líta eptir lugabrotum og koma. þeim upp. Enn voru pau mótraæli látin ó- hrakin, að innflutningsbann vœri ekki enn tímabært. Eins og slíkt bann sfe ekki tímabært, pegar og par sem pað er samþykkt með jafnmiklnm meiri hluta, sem frumvarpið heimtar, 2 gegn 1. Annars var framkonm pingmanns Borgfirðiaga, sem haí'ði pessi mótmæli gegn frumvarpimi auk annara jafn Jítilvægra mótmæla, næsta undarleg. Hann mun hafn, e])tir pví sein hann sagði. hjargað miilinu til 2. umræðu og til nefndarkosningar. En svo við 2. umræðu talar liann gegn frumvarpinu, en getur pó ekki tilfært neitt verulegt gegu ])ví. Báðar ástæður hans eru jafri rangar eða óiogiskav. J>essi framkoma, hans er pví furðnnlegri, sem jiann er bæði bindindismaður, vits- munamaður og lærdómsmaður. Verð- ur pvi að sc-gja. að svo bregðast kross- tré sern önnur tré. Yfir liöfuð ma pað segja um ræður androœlenda bindindismrilsins á pingi síðastliðið sumar, að þær lýsa pví. að inenn tala nf miklum óknnn- ugleika lun málið og fálma eptir á- stæðum. Af því verður pað skiljan- legt, að menn í vígmóði koma mcð eins spánýjar kenningar, cins og sú kenning er. að framtíð landsins sé komin undir pví, að engar skorður sén af lagamia hálfu reistar gegn víu- uautn og ofdrykkju, og ennfrcmnr sú kenning, að óregla, úlfúð og ósam- lvndi a einu heimili geti stafað af pví, að húsbóndinn hafi skuldbundið sig til að hafa ekki vín um hönd, Eins og minni óreglu og ósamlyndi leiði af pví að allir á heimilinu drykkju. Bindindismálið komst ekki langt á leið á pingi í potta sinn. J>ó vannst pað við umræðurnar, að sjá mátti, að mótstöðumenn málsins gátu ekkert fundið pvi til fbráttu. J>að má ganga að pví vísu, að m'ilið verði tekið upp aptur á næsta pingi og komist pá lengra áleiðis. Er ekki ólíklegt, að peir sem nú fimbulfömbuðu most gegn pví, verði hægri í sókninni, eins og hitt, að aUir lfinir menntaðri menn þingsins og þeir, sem eiga samkvæmt stöðu simfi að styðja aö góðri reglu og siðferðislegiim framförum, sjái svo sóina sinn og skyldu, að peir verði nieð bindindismálinu í jafn frjálslegu formi, sem pað kom fram í á jæssu ]iingi, og að peir ónýti ekki málið fyrir pað, pótt peir sj'ii sumir hverj- ir, að pað sé i sinni núlegu mynd ótímabært eða ofsnemma framkomið fyrir þeirra sérstaka kjördæmi. Erum- varpið, sem umræðurnar urðu útaf á þinginu, er ættað úr Múlasýslum. þar, að minnsta kosti á sumum svæð- um, væri pað ekki ótímabært né of- snemrna uppborið. En pótt'pað væri n ú á öllum öðrum stöðum landsins ótímabært, pá væri ]>ö rangt af ping- inu að fella pað, því að Jiegar á pess- um eina stað mundi mikið gagu af pví leiða, ef slíkum laga'Avæðnm yrði beitt, sem þa.ð tekur fram. Og siðan mundu önnuv héruð koma á eptir. Til þess að menn geti áttað síg betur á máli pessu, vevður )fið marg- iK'fnda frúmvah]) preut ið "hér á eptir. Frumvarp til luga um samþykktir til að banna innflutning alls áfengis, sölu þess og tilbúning. Flutningsmenn: Einar Jóns- son, Sigurður Gunnarsson, Jens Páls- son, Eiríkur Gislason. 1. gr. Sýslunefndum veitistvald, til að gjöra samþykktir um baun gegn innflutningi alls áfengis, sölu þess og tilbúningi, á þann liátt, er hér skal greina. 2. gr. |>egar sýslunefnd þykir við eiga, að gjöra slíka samþykkt fyrir sýsluna alJa eða fyrir nokkurn hlnta hennar, skal hún kveðja til al- meniis fundar í því héraði, er sam- þykktin á að ná yfir. Atkvæðisrétt hafa á þeim fundi allirkarlar ogkon- nr, er atkvæðisrétt hafa í sveitarmál- um. Sýskinefndin ákveður fundarstað og fundardag með nægum fyrirvara og tilnefnir fundarstjóra úr sinum flokki. 3. gr. Nú er kaupstaður í því héraði, er samþykktin á að ná yfir; ganga þá 3 menn, er bœjarstjórnin kýs úr sínum flokki, inní sýslunefnd- ina. Boðar oddviti sýslunefndarinnar 'þá á fund, þá er slfka samþvkkt skal ra’ða og eiga peir þá atkvæði n>r. allt pað, er samþykktina snertir, eins og sýslunefndarmenn. Kaupstaðarbúar, þeir er atkvæð- isrétt hafa í bæjarmálum, eíga jafn- nn atkvæðisrétt á fuudi þeim, er um ev rætt 1 2. gr., sern aðrir hlutaðeig- emlnr. 4. gi'. Sýslunefndin ber undir á- lit og ackvæðí fundar þess, er um er í'ætt i 2. grv frumvarp til samþykkt- ar þeirrar, er hún vill koma á. Ef fundarmenn saraþykkja frumvarpið breytingarlaust með 2/8 atkvæða, skal oddviti sýslunefndar senda amtmanni frumvarpið til staðfestingar. Nú eru breytingartillögur samþykktar á fund- inum og skulu þær þá bornar undir sýslunefndina. Samþykki hún tillög- urnar, brevtir hím frnmvarpinu sam- kvæmt því og sendir það síðan amt- nianni til staðfestingar. Samþykki hún ekki b.'oytingartillögurnar, skal málið aptur borið undir almennan fund svo sem segir í 2. gr. Gargi þá eigi saraan, eða sé frnmvarpið sjálft fellt, má eigi taka það mál upp apt- ur fyr en að ári liðnn. 5. gr. I samþykktum þeim, er hér ra'ðir um, má ákveða sektir fyrir brot ú samþykktunum frá 50—5000 kr., svo og það, að lfinir bönnuðu drykkir íéu gjörðir upptækir og eyði- lagðir. (>. gr. Eigi má í samþykkt banna lyfsölnm :ið flytja. inn og selja vín og áfengi, en banna má þeim, að láta það úti við nokkurn tnami, nema eptir læknisráði, til þess að nota það til lækninga. 7. gr. Amtmaður staðfestir sam- þvkktir pær er hér ræðir um, skipar fyrir um birting peirra og ákveður hvenær þær skuli öðlast gildi, og eru þær upp frá því skuldbindandi fyrir alla pá er búa i héraðinu og fyrir pá utanhéraðsmenn, er kynmi að panta áfengi annarsstaðar frá, er flytja yrði gegnum Isið umrædda hérað. Samþykkt þcirri, er amtmaður hefir staðfest, má ekki breyta á annan hátt en með þcirri aðferð er hún var stofnuð með. Ef amtmaður neitar samþykkt staðfostingar, sknl hann skýra Tilutað- eigandi sýslunefnd frá ástæðum sinum fyrir synjuuinni. 8. gr. Með brot gegn samþykkt- um þessum skal fara sem opinber lögieglumál. Di*. Elilers. J>að var mjög þakkarvert af stjórninni — ráðherranum — heil- brigðisráðinu í Höfn, eða var það dr. Ehlers sjálfur? — sem hvatti hann til að ferðast um lier A landi og kynna sér þjóðarböl vort, holdsveikina. Dr. Ehlers er ungur maður, hvatlegur og framgjarn, enda ritar hann í þeim anda. Hann er hafður fyrir allhörð- um dómuni um skort á, þrifnað, smekk og aðbúnað lifer á landi; einkum hvað óhreint lopt snertir í bæjum (eins og jafnan heyrist), svo og miður góða meðferð á mat, ílátum, fatnaði; o. s. frv. Á boðsbréfi því, sem hann sendi prestum landsins í sumar, er að sjá sem æði-niikill ágreiningur eigi stað enn sem fyr milli læknastéttarinnar um eðli, tegundir og græðsluméðferð holds- veikinnar, og það svo, að slíkt má furðu gegna og vekja sorg og ótta allra hluttekningarsamra manna. Auð- vitað er, að dr. Eblers gjörir góða ferð, ef för Jians flýtir fyrir stofnun góðs spítala fyrir þesskonar sjúklinga, enda tala tölur hans á holdsveikum hærra en nokkur getur talað um mauðsyn á slíkri stofnun fyrir þetta land, sem þessi voða-sjúkdómur virð- ist vera að leggja aptur i einelti. Hitt mun snmum þykja bæði nokkuð djarft og— á þessu stigi málsins — miður nærgætnislegt, þar sem læknir þessi virðist opinberlega kenna að veiki þessi sé næm (smittandi), en að hún hinsvegar muni ekki ganga að erfðam. Að visu fullyrði'- hann ekki þessa kenning, en fyrir sama mun lcoma, þvi þessu mun almenningur skjótt trúa. Eða hvað skal segja? Yarla allstaðar. J>ar sem eg ólst upp voru holdsveikir menn ekki svo strjálir, og þó lielzt i vissum ættum. Um næmleik veikinnar heyrði eg aldrei talað, en lfitt var almennt sagt, að hún fylgdi stóku ættum. Ekki man eg heldur eða heyrði talað um, að aðrir á fieimilinu en skyldir sýkt- ust. Reyndar skal eg varastað álykta nokkuð út af þessu, en annað dæmi vil eg tilfæra. |>að er kunnugt, að dr. Danielsen íBjörgvin, cinhver hinn ágætasti holdsveikislæknir, sem sögur fara af — það er kunnugt að hann, sem fékkst alla æfi við þessa veiki, staðhæfir mjög iítið um næmleik 'ncnn- ar og arfgengi, þótt hann hvoriígu neiti. Að hún sé á vissu stigi næm er eflaust víst, og pví þá ekki hitt líka, að sótt pessi geti gengið að erfðnm ef svo á til að vilja? En á meðan þekking sjúkdómsins er ekki lengra komin, og einkum á ineðan engin íöng eru til að hjálpa þessum kross- berum á spítala og losa náunga þeirra við urasjón þeirra, mætti það sýnast mjög svo varasamt að ógna almenn- ingi með sóttnæmi veikinnar. Eða því eru þá ekki enn gildari reglur gefnar um leið og þetta sóttnæmi er kunngjört, hverníg menn eigi þá að fara ineð þessa sjúklinga, og eirikum, hvernig þeir sein heilbrigðir eru, en stunda eiga hina sjúku, eigi að verj- ast sóttnæminu? Óhætt liefði og verið að taka fram, að full reynsla hér á landi er fyrir því, að veiki þessi er fjarri því að smitta alla eða ætíð þá sem þjóna hinum veikn, auk iieldur aðra. Sein betur fer hefir margur holdsveikur maður farið svo af heiminum, að hann fáa eða engan hefir skaðað eða smittað svo heyrzt hafi, og og trúi meun ekki þessu, mun hægt að leita dæma. Ðr. Ehlers eða aðrir læknar, sem um þetta mál skrifa, ættu vel að athuga, um hverskonar land eða þjóð þeir skrifa, þar sem þessi vogestur á í hlut. Hér eitt dæmi. |>egar von var í suniar var á þessum útlenda doktor, flyktust til Akureyrar allir þeir menn, sem höfðu eða meintust liafa snert af þessarí veiki. En nú höfðu bæjarmenn frétt hið áðurnefnda álit Elfiers; voru því allir húsráðendur hræddir að opna hinu sjúka fólki hús sín, iim veru á bæjarspitalanum var synjað -— af hverri ástæðn er mér ekki Ij'cst — og endirinn varð, að aumingjarnir hrókluðust hús frá húsi, þangað til góðgjarnir menn, helzt í smáhúsunum, gættu kærleiksskyldunnar og luku upp fyrir þeim, sro þeir lægju ekki úti, J>að væri því óskaráð, að menn fvrst öfluðu sér betri sannana um næmleik sjúkdómsins, svo og betri þekkingar á eðli lians og ýmsum stigum og teg- undura, og í annan stað, kæmi spíG alanum fyrst á stofn, áður en menn hertu á kenningunrfi um sóttnæmi holds- voikinnar. Prestur. INNLENDAB FBETTIE. —o— « Ísfirzka deilan. Oss er skrifað af áreiðanlegum manni á Isafirði, að þeir alþm. Slridi Tkoroddsen og cand. tlieol. Grhnur Jdnsson séu nú síttir, og hafi Grímur Orðið að láta 60 kr. út-i til sveitar, taka öll meiðyrðin um Skúla aptur og borga málskostnað. Slysíor. Snemma í vetur drukkn- aði beitarhúsamaður frá Holtastöðum í Langadal í Blöndu á leið á beitar- hús þaðan, sem standa á landspildu nokkurri vestan Blöndu, er liggur uridir Holtastaði. íslnishyggingin er nú langt á leið komin í Beykjavík fyrir ötula forgöKgu bankastjóra Tr. Gunnars- sonar. Hefir landsbankinn iagt 5,000 kr, í fyrirtækið, en álíka náðst saman með híutabréfum. — Yfer Austfirðing- ar verðum eigi þvílíks opinbers styrks aðnjótandi til þess að koma lifer upp íshúsum, — en bjrggjum þau samt. Kaflýsing og rafliitnn Eeykja- víknr. Herra Frímann B. Ander- son, sern kom upp til Beykjávikur með Laura, í haust hefir haldið fyrir- lestra i vetur, um að raflýsa cg raf- lfita megi hæglega höfuðstaðinn með vatnsaflinu úr fossunum í Elliðaánum, sem herra Scemundur Eyjölfsson hefir mælt aflið í, og er það sagt yfirfljót- anlegt til þessa mikla fyrirtækis, sem mjög eru deildar skoðanir um þar í höfuðstnðnum; og berst Halldór yfir- kennari Friðriksson með hnjám og hnúfum móti þvi að bæjarbúar sinni nokkuð þessari nýbreytni, er Ander- son hefir stungið uppá og boðizt til að leiðbeina þeim með framkvæmdir á. Fyriricstuv urn Ameríku 'bélt lir. Prímánn B. Andersoii þar i bæn-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.