Austri - 18.12.1894, Blaðsíða 3

Austri - 18.12.1894, Blaðsíða 3
Nr. 36 A IT S T R í. 39 um 12. cktbr. Alieyrendur um 60—70 Lýsti hann fyrst nokkrum kostum Ameríku, náttúrufegurð o. fl., en flestum orðum fór hann um ókostina, er hann taldi marga og mikla. Að vísu , værí par mikið „pólitiskt“ frelsi, en i einstaklingsírelsí ekkert, auðvaldið ! drottuaði alstaðar og kúgaði svo vinnu- lýðinn. að fádæmum sætti, fólk gengi atvinnulaust svo tugum og lmndruðum púsunda skipti, og eymdin meðal verkmannastéttarinnar væri par af leiðandi afarmikil; pað hefði enginn hugmynd um slíkt, sem ekki hefði séð pað, og aumustu förumenn á Tslandi væru konungbornir á að líta i saman- burði við suma verkamenn í Amerikn. Hann sagði, að samveldismenn og sérveldismenn kenndti hvorir öðrum um vandræðin, en orsakirnar lægju dýpra; allt pjóðlííið væri rotið og pjóðin hneppt í prældómsfjötra af ofurvaldi auðkýfinganna, er allt ætl- uðu að kæfa. Ameríka mundi pví hafa lifað sitt fegursfca. að pví er írelsið snerti, æskuskeiðíð væri á enda vunnið fyrir henni. og nú kæmi al- varan. Kvað hann ekki getn, hjá pvi farið, að algjörð hylting eða breyt- ing á hinu núverandi ástandi væri í aðsigi. og mundu hinir svonefndu „pjóðviljamenn11 (,,populista,ri‘) eiga mestan pátt í pvi. Tók hann til dæmis verkmannahreyfingu pá, er átíj sér stað i sumar (Coxey og hans fiokk). er mundi verða fyrirboði síærri tíðinda. Fyrirlestur pessi va.r fluttur með áherzlu og krapti. það var auð- heyrt, að raeðumaður talaði af brenn- andi sannfæringu og eldheitum áhuga á málefninu en ekki utan gáttar og tilfinningarlaust. Hr. Frímann B. Anderson, er sonarson sira Arngríms Halldórsson ■ ur á Bægisá (+ 1863), og hefir verið 20 ár i Ameriku, bæði í Kanada. og Bandaríkjunum. Hann er eflaust ein- hver liinn fjölfróðasti íslenzkra manna vestan hafs, hefir gengið par á ýrasa skóla óg ritað mikið i ýms dagblöð og tímarit. Hann var ritstjóri Heims- kringlu nokkra hríð. Sérstaklega hefir hann lagt mikla stund á eðlisfræðina; og mun aðalerindi hans hingað til lands hafa verið að leita fyrir sér, hvort menn vildu ekki ráðast í að nota vatnskraptinn (fossana) í Elliða- ánum til að lýsa upp götnrnar og húsin hér í höfuðstaðnum með i-af- magni. Segir hann að kostnaðurinn við pað muni ekki verða mjög mikill. Hverjar undirtektir pessi uppástunga hans fær hjá. bæjarstjórninni er ekki fullljóst enn, en málefnið er fullkom- lega pess vert, að pví sé einhver gaumur gefinn: (Eptir í>jððólfi). Þi ngfaravkaup alpingismanna til nukapingsins í sumar. " Feröa- Fci'ða- dagar. kostn: Benid. Svoinss. á Héðinsh. 22 477 kr. Björn Sigfúss. í Grímstng. 14 249 -— Einar Jónss. í Kirkjúbæ 32 653 — Eiríkur Grislas., Staðastað 12 264 — Guðjón Guðlaugs. á Ljúfst. 10 191 — Guðl. Guðmunds., Kirkjub. 16 433 — Guttormur Vigfúss.,Geitag.32 724 — Halldór Daníelss., Langh. 7 92 — Jens Pálsson, ÚtskAlum 4 58 — Jón A. Hjaltalín, Möðruv\ 20 363 — Jón Jakobsson, Yíðimýri 15 270 — Jón Jónsson, Stafafelli 29 524 — Jón Jónsson, Múla 22 429 — Jón Jónsson, Bakkagerði 32 Ólafur Briem, Áífgeirsv. 15 Pétur Jónss., Gautlöndum 22 Sighv. Arnas., Eyvindarh. 10 Sig. Gunnarss., Stykkish. 22 Sígurður Jenss. í Flatey 17 Sigurður Stefánss. i Vigur 22 Skúli Thoroddsen á ísaf. 20 513 -— Valtýr Guðmundss., Khöfn 39 438 — jðórður Guðmundss., Htvla 7 127 — Jjorkell Bjarnas., Reyniv. 3 48 J>orleifur Jónss., Stóradal 14 249 — Heiftnrsgjafir úr sjóði Kristjáns konungs níunda hafa í ár hlotið: Hálldór hreppstjóri Magnusson, á Sandbrekku i Norður-Múlasýslu og OJafur bóndi pormóðsson á Hjálm- hoiti í Árnessýslu, 40 kr. hver peirra. Amtmaður Páll Briem. Dag- inn áður en póstur fór af stað frá Akureyrí, kom amtmaður Páll Briem til bæjarins að sunnan. Ólögleg' veifti. Á Eyjaflrði var síldarveiðaskipið „Vibrand“ frá Hauga- sundi í Norvegi sektað um 200 kr. fyrir ólöglega söltun á síldinni útá skipinu, sem er útlent og á pví.sam- kvæmt lögum, að salfca síldina í landi og munu Norðmenn pessir hafa veitfc par undir nafni búsettra Norðmanua vestur á landi. Sildin hefir alltaf verið í haust á Eyjafirði og c.fli góður. Seyðisfh'ði 18. desen.ber 1894. Tíðarfar liefir allt fram að pvi fyrir fám dögum verið hið blíðasta og stormar veujuíremur litlir, snjór varla verið teljandi nema á fjöllum uppi. En nú siðustu dagan liefir veður kólnað og dálítið snjóað, en pó hafa engar hríðar verið og snjökoma enn | litiL eptir pví sem hér er venjulegt um petta leyti. Síldarafli má alltaf heita góður pö einkum á Eski- J>ar láu nú fyrir Og gátu útgjörðar- hafa vant- og jafnvel 691 — 270 — á Beyðarfirði, oj 416 — iirði í seinni tíð. 186 — i skemmstu 5 gufuskip í einu, 489 — j öll fengið fulla hleðslu, en 328 — j menn raunu nú í seinnitið 508 — ’ að tunnur undir sildina, j orðið pessvegna að sleppa nokkru af lienni úr lásunum. Fyrri hluta pessa mánaðar fóru j gufuskip O. Wathnes, „Taagenu og „Egitt“ með til samans eitthvað á, | fjórða þúsund tunnur síJdar til Stav- | anger, og á „Vaagen" að koma strax 1 upp aptur eptir síðustu sildinni í ár, | en „Egill“ kemur fyrst aptur uni miðjan janúar 1895 og fer pá O. W. ! með skipinu til útlanda. Héðan fór ,.Egill“ snöggvast tíl Borgarfjarðar til pess áð taka salt- fisk par hjá borgara Jorsteini .Tóns- syni, og paðan átti skiþið svo að fara beint til Stavanger. Með „Vaagen“ tóku sér far til Norvegs, verzlunarstjóri Einar Hall- grímsson og J>orsteinn Skaptason, er ! bAðir ætluðu svo til Kaupmannahafn- ! ar. Sveinn Brynjólfsson för og með j skipinu, og mun liafa ætlað til Ame- | i’íku. | Áður en porsteinn Skaptason fór af landi brott, héldu stúkubræður og j systur hans honnm skilnaðarveizlu í S pakklætis- og virðingarskyni fyrir í starfahansi stúkunni ..Herðubreið og i Ijeiðarstjarna“, og bind'ndismnlínu i yfir höfuð. Kanpinaftur I. K. Grndc ú Vest- | dalsoyri er orðinn gjaldprota og neraa ! skuldir hatis um 35 pús. króna. Lcikirnir eru núbyrjaðir og var fyrst leikið á sunnndagskvöldið 16. p. m. í bindindishíisinu ogvarnærri húss- fyllirpö kalt værí, og pótti áhorfend- unum góð skemmtun aðleikjunum, sem voru „Nei“ ou „Hinn priðjia, enda léku sumír af leikendunum allvel; má par til teljs sérílagi Axel Schiöth, Kristján Jónsson, Gróu Sigurðardótt- ' ur, Evjólf Jónsson og Anclr. Rasrnus- sen; en sumir söngvarnir gátn farið betur. Leikáviðinu var prýðilega fyr- irkomið, og áhorfendaplássið gott. Leikið mun við og við fram yfir h'tiðar. FRA ÚTLÖNDUM. Hjóiiaskilnaftur í hlnni dönsku konungsmtt? J>ann 16. f. m. var 356 heflr bannfæring kyrkjunnar hvílt á pér í 3 2 ár. Eg lcysi pig hér með úr banninu, sem eg hefi vald til. Kristnin væri illa far- in, ef eigi væru fleiri lyklar að hirnnariki, en peir sem hanga á hin- um vanmáttuga armlegg páfans i Róm. Ameti!“ „Araen!“ tóku munkarnir undir og krossuðu sig mcð andakt. Eáir klerkar mundu hafa sýnt sig jafn frjálslynda og pessir síkileysku munkar, enda höfðu peir opt fyllt íiokk uppreistarmanna á seinni árum. Jeir höfðu ekki krúnurakað sig, og létu skegg vaxa og voru pvt bannsunguir af páfanum. Jeim pótti og miklu pægilegra að berja á óvinum ættjarðar sinnar, en ilengja sjálfa sig, eins og peirn var boðið, og peim hafði pótt pað samkvæmara Sönn- um kristindómi að giptast, en skripta annara manna konum. Jess- ir munkar reyndust ágætir hreystimenn, og Pantaleone áhóti varð síðar herprestur Garibalda. Jannig var nú haldið áfrarn í nokkra daga, og bættust Garí- balda á hverjum degi drjúgum liðsmenn og voru margir peirra lið- hlaupar úr konungshernum. Á fiinmtánda degi var herinn koniinn í pann bæ er Vite heitir og liggur undir fjallsrctum Calatafimi. Jar hélt Garibaldi herfor- ingjastefnu, og bauð síðan öllu sínu liði að ráðast á her kommgsins, er hann vissi að sat par allfjölinennur og vel útbúinn í fjallskarði skamnit paðan, og var sá staður óárennilegur. Hann sendi hinn rómverska herskara undír forustu Menotti sonar sins á undan aða.1- hernum, og voru allir í þeirri sveit afbvagðs skyttur. Er konungsmenn sáu liðið. tóku peir ^ð skjótu á pað með íallbyssum. Kallaði pá Garibalhi svo hátt, að heyra mátti uin allan herinn prátt fyrir fallbyssuskotin: „Jeir bjóða okkur velkomna! Hermenn mínir! parna liggur vegurinn til Palermo!“ Við pessi orð hröp&ði allur herinn ákaflegt gleðióp og óð áfrant í miklum vjgamóð með Garibalda í fararbroddi eins og hans var siðvenja. í hinni víðu rauðu kápu sinni liktist hann Surti, sunnankomnum með sviga leyfl, og hermenn hans Mús- pellssonunt. Garibaldi-söngurinn hljómaði i gegnnm fallbvssuskot- irj og vopnabrakið, og „lifl frelsið". t samjöfnuði við mennina, pegar 3->2 I nokkra klukkutíma hafði nú verið ntikil gleði í Marsalaborg og vopnagangur og fögnuður á öllnm strætum borgarinnar. En ekkja Viacelli varð pess ekki vör. Hinn priliti frelsisfáni blakti útúr glugganum gagnvart liúsi hennar, eins og allstaðar í borginni, cn liún sá pað ekki. Hún gokk eirulaus herbergi úr herbergi gegnum allt húsið. Hún dvaldi ýnr.-st í herbergi ntanns síns eða sona sinna, eða húu staðnæmdist í stofu dætra sinna óg settist á rúmstokkimi og horfði á fatnað peirra. Stunduin hrökk hún við og virtist henni sem hún lieyrði stunur. VesalingnrJ Jað voru andvörp frá eigin nióðurhjarta hennar. Svo gekk hún aptur í gegmim allan bústað peirra og nnni staðar í salnuré. „Frú!“ var sagt í dyrunum. Sorgarhros lék á vörum ekkjunnav. er hún ko«j aúga á hin« unga málara. „Jó cg ge.ti eigi fært yður hugguuarerindi, pá kem eg þó með von cun hefndina“; sagði Landolíó. „Hershefðingi Garibaldi er kom- itm“, Ekkja Viucelli sneri sér að dyruiuun, en áður en hún komst pangað, koin Garibaldi inn. J>að er óparfi að fara hér að lýsa betjunni, sem var jafn-fram- úrskarandi að hreysti og sigursæh], sem mamikostum. J»að er liuggunarríkt, að gleyma um stund aTlri eigingirni og ialsi veraldar- innar og horfa á hinn niikla manniim ú Caprera., par sem kann gengur um og ræktar aldinvið sinn og gefur skepnuin sínum, að eins hrygg- ur yfir því, að geta ckki gjört allt það góðtt, er hanu langar tiL Ovinutn haus og öfundarmönnum, — sem opt er aleiga ágætismann- anna — hefir eigi telcizt að sverta virðingu hans, pví hún rís ætíð glæsilegri uppúr pví hrati, sem á Tiana hefi-r verið kastað, og stendur sent leiðarvfsir fyrir alla pá sem elska ljösið og fram- farir mannJcynsins. Jað var ánægjulégt, að hafa lifað samtíða pvilikum manni óg vita pað að ntinning hans deyr aldrei nteðal pjóðauna. Jað gefur vou utn, að réttlæti og sannleikur sigri pó að lokurn á meðtil vor. Jegar Garibaldi lenti á Sikiley var hann nær 53 ára gamall., <en pó ekkert aptur farið, þó hann hefði átt í ótal þriuitum og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.