Austri - 11.02.1895, Blaðsíða 4

Austri - 11.02.1895, Blaðsíða 4
Nh 4 A TJ S T T! I, 16 íískilafé selt í Geithellahreppi haustið 1894. Hvítur lambgeldingur; mark: blað* stýft aptan h., biti aptan v. Hvítur lambhrútur; mark: Elað- stýft fr., gagnbitað h., biti framan v. Hver sem getur sannað eignar- rfett sinn að kindum pessum, má vitja andvirðis þeirra til undirskrifaðs að frádregnum kostnaði. Starmýri 17. jan. 1895. Jón P. Hall. SELDAE óskilakindur í Jökul- dalshreppi á næstliðnu hausti: 1. Svartbotnóttur sauður veturg.; mark: Sneitt fr., hófbiti apt. h., stýft vinstra, brennimark ólæsi- legt. 2. Hvitur lambgeldingur, með sora- marki ópekkjanlegu. Hvítur lambhrútur, (óseldur) rnark: Sneitt fr., hangfjöður apt.. hægra, sneitt apt. vinstra. Brú 28. des. 1894. Eirikur Guðmundsson. 3. T. M. HANSEX á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu stðra enska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile“, mjög ódýrt. Allskonar fataafklippur og tuskur, Jmrrar og hreinar, verða keyptar af undirskrifuðum nú fyrst um sinn fyrir 3 aura pundið. Seyðisfirði 23. jan. 1895. Sig. Johanscn. Agæt bújUrð. Eiðastólsjörðin Hóll í Hjaltastaðapinghá 18,T2 hndr. að dýrl. og partur af hjáleigunni 4 lmd. — til samans 22,12 hndr.. fæst til ábúðar í næstkomandí far- dögum 1895. T>ossi jörð liggur við Lagarfljótsós, hefir slétt og gott tún, afbragðs útengi að víðáttu og gæðum og gna’gð beitilands, ásamt fleiri hlunnindura. Menn snúi sér í pessu efni til undirskrifaðs. Eiðum, 5. janúar 1895. J 6 n a s E i r í k s s o n. No rm al-kaffi frá verksmiðjunni „Nörrejylland K er, að peirra áliti, er reynt hafa, hið hezta Tcaffi t sinni röð. Xorinal-kaffi er bragðgott, holltog nærandi. NToruial-kaffi er drýgra en venju- legt kaffi. Xormal-kafli er að öllu leyti eins gott og hið dýra brennda kaffi. Eitt pund af Normal-kafíi endist á móti l1/2 pd. af óbrenndu kaffi. Normal-kaffi fœst i Jlestwm húðum. Einkaútsölu hcfir Thor.E. Tulinius. Strandgade Nr. 12 Kjöbenhavn C. NB. Sclur aðeins kaupm'ónrtum. Undertegnedc Agent for Islands Östland for I)et Kongeligc Oetroierede Almindelige Brand- assurance Compagni for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö etc„ stiftet 1798 í Kjöben- havn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikkring; meddoler Oplysninger om Præmier etc. og udsteder Policer. Eskifirði i mai 1894. Carl D. Tulinius. Á algaartls Uldvarefabrikker — Vorges storste og ældste Anlæg for Leiespinding _ modtager Klude til Oprivilillg og blandet med Uld — til Karding til Uidne Plader (til stoppede Sengetæp- per), UUl—alene eller blandet med Klude eller Kohaar— * til Spiiiding, Vævning og Strikning. Px’iskuranter og Töipriser paa Porlangende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaard Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Sandnæs (Vareadresse: Sta- vanger) eller til Fabrikkernes Ivommissionærer i Stavanger, Brödrene Haabeth. Af eigin revnslu vottum vér, að verksmiðja pess er bæði vandvirk og ódýr. Pianomagasin “S k a n d i n a v i e n“. Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Störste Fabrik i Danmark. Lifsabyrgdarféiagið S t a r “ stofnað í Lundúnum 1843. Stofnffe 1,800,000 krönur Varasjóður 64,233,115 krónur. hýður öllum er vilja tryggja lif sitt ; lífsiibyrgb með bctri kjörum en nokk- I urt annað lifsábyrgðarfclag á Norður- j löndum. Aðalumboðsmaður félagsins n ís- j landi er fröken Ólafia Jöhannsdöttir i í Beykjavík. L mboðsmaður félagsins ! n Seyðisfirði er verzlunarm. Ármann Bjarnason á Vestdalseyri. Fabrik & Lager af Orgel-Harmoniums 5°/0 pr. Contant ellev paa Atbetaling j efter Overenskomst, Illustreret Pris- j liste sendes franco. A b y r g ð á. r m a á u r og r i t s t j ó ri Cand. phil. Skapti Jóscpsson. Prentari S i g. örímCson. 370 „Ekki fellur Grettir við raus eða ramb, „reiðast roundi kappinn við hróp pitt. og dramb, „hfer er ekki, Gísli, að leika sér við lamb“. „Séð hef eg hrattara. Hafið pið samt hljótt, „heyri karl, að eg vilji revna við sig prótt, „hiðær hann guð að hjálpa ser bæði dag og nótt. 371 Nú hlaupa til peir Gisli og hjörvum bregða skjött og höggva tveir með ákefð, en Gísli fer ei ótt: „liarm drepur okkur, piltar, ef drýpjum við ci prótt!“ — Og syngja fer nú saxið, en særast Gíslamenn, og siðari hníga háðir til jarðar í senn. „lTvar ertu nú, Gísli, pú stendur ósárenn?11 „Hér að segja hyggst eg að hafa bara tvo: „Hróa gamla stýrimann og Bersa parna, sko; „gaman væri' að sjá pann, sem gerði okkur vo. 1 holtinu er optlega heyrandi nær; Hítdælakappinn urn petta vita fær, segir Gretti söguna og hjartanlega hlær. „Bfða skal við litklæði lystugt í dag, „lengi var eg konndur við hofmannabrag, „og frægðin nóg og Fröðamjölið fyrir sólarlag. „Níu merkur silfurs er lagt við höfuð hans; „heldur er pað dugur í búum pessa lands, — „en blasir eigi parna við bæli pessa manns?“ í>agna fór hann Gísli, pví garp hann koma sá, gekk hann beint og töskurnar hendur leggurá; „Eg lýt opt að litlu, og lát mig þetta fá.“ — „þú munt ætla, Grettir, Og sfe pinum nótumjafi „og pví er múl pú vitir að Gísla ber eg nafn; „djaríur máttu vera og heimskur eins og hrafn.“ „Ofurhuginn Gisli? Nú, ekki nema pað! „eitthvað meir en sitjandann berðu pá í hlað, . og reiðir ei frá rika-Knúti roðin — eða hvað? „Lítt ser á pú kæmir með konungum í rann, „Kotungslega geldur pú drengjum fylgdarlaun. „A eg lengi að hiða meðan blæs pú i kaun?“ — „Sárast hrennur eldur er sjálfan hittir inann, „í sjóðandi — logandi!11 hrópa Gísli vann. vopnunum fleygði og mcð fjallinu út rann. Grettir for eptir urn endilanga sveit, ávalt saina forskot, en mæðin er heit, og tröllið í hælum í hvert sinn við hann leit. Svo halda peir áfram að Hafijarðará, pá hendist á hann tröllið og undir sig brá: „er petta hanr. Gisli sem Gretti vildi sjá?“ — „Eig pú, Grettir, ffe mitt, en frjálsan lát mig nú, „sá farangur er nógur að reisa með bú.“ -— „þú manst mig ekki, Gísli, nema minning fáir pú“. - J>á ráðning fékk hann Gisli, sem rak hann minni til. „Rækilegar gjörði mér enginn maður skil,“ hugsaði’ hann, og svam yfir Haffjarðarhyl. M. J.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.