Austri - 19.02.1895, Blaðsíða 3

Austri - 19.02.1895, Blaðsíða 3
Kr 5 20 A U S T R I. sóttin hér að reglulegri pest sökura hinna heitu S. rykvinda um það leytið (fóru allir ór „galopperende lunge- svindsot"). — 1 Kelduhverfi dóu 5, og var pó einn (Eid. G-.) lagstr bana- leguna áðr; var Erlcndr gamli Gott- skálksson frá Asi þeirra merkastr; hann var á 76. ári (f. 24. júlim. 1818). Hann dó 19. jiiním. Erl. sál. var manna gerðarlegastr á sálu og likama og stórgreindr, og raentaðr vel, sér- staklega í heimspeki, guðfræði oglög- fræði, enda var hann um langt skeið ára sáttanefndarmaðr, sýslunefndar- maðr, hreppsnefndarmaðr og hrepp- stjóri; hann sat og á 2 alpingum (1871 og 1873), enn á alþingi ga.f hann sig ekki mjög frara, og þótti þar fremur hringiðu-kennt, að því, er hann sagði sjálfr; hann var og hinn úrræðabezti maðr í hverju sem var, enda leituðu margir ráða til lians allt til banadægrs hans. Um aðra dána mun „Austri“ hafa getið. Yesturt'arir urðu aíls öngvor nú ór þessu Héraði, enda dýrðin lítil að frétta ór því amerikanska nú. Málaferli hafa töluverð verið þetta ár í Kúpasveitinni, og þaðan útgengin sum austr .á bóginn, einsog að undanförnu, og vil eg sem fæst þar um tala; enn nóg þykir alþýðunni um þref það, enda er flest af því uppá landsins kostnað!?! Þ- J- „Eréttir úr Austur-Skapta.fells- sýslu d. s. 5. des. 1804“. Fréttir þessar eru að sumu leyti óljósar og að sumu leyti villandi, Yerzlunin á Papós hefir að engu verið betri 1894 en 189 5. Fjárkaup Coghills bættu að vísu mjög verzlun manna, en að Papósverzlun lia.fi verið fröm- uður þeirra mun eigi lýðum ljóst. Ef svo befir verið hefði bréfritarinn gjört vel í því að láta þess getið, henni til verðugs lofs. Fjártökuverð Papósverzlunar var alveg hið sama 1894 og 93. Sauðfé úr 0ræfum, Suðursveit, Mýrum og Kesjum var tekið með sama verði í haust og 1893. Verðið 2—3 krónum minna fyrir kind- ina en á Coghills-markaðinum. J>ótt fáeinir gamlir sauðir í Lóni hafi lagt sig á 17 krónur, þá er það allt of sérstakt til þess að það verði rétti- lega talinn almennur prís. Elestir Austur-Skaptfellingar rnnnu hafa átt- að sig þegar i stað á tilboði kaup- manns 0. Wathne nema ef til vill bréfritarinn, því tilboð það sem Randulph hafði verið gjört var þegar apturkallað. Enda mun ritstjóra „Austra“ nú vera orðið kunnugt um hvaða stefnu allur þorri Austur- Skaptfellinga hafa tekið í verzlunar- málinu. Væri veltilfallið að hann vildi skýra frá því í blaðinu svo allir yrðu sannfróðir í þvi efni. * * Oss er kunnugt um, að flestir Austurskaptfellingar fvrir sunnan og vestan Ájmannaskarð munu hafa hallazt að stórverzlun O. Wathnes og pautað vörur hjá honum. Ritstjórinn. Sitt af liverju. —e— „Upp aptur“ (dacapo). Einhverju sinni var Carl konung- ur hinn 45. staddur við skotæfingar Korðraanna á Garðamó við Kristjaniu og sá þar eiun hermann hæfa beint í markið, og hvópaði þá konungur til hans: „Upp aptur!“ Hermaðurinn hleypti aptur af byssunni og hitti rétt í ])unktinn sem fyrri. „Fyrir þetta áttu skilið spesíu, lagsmaður“, sagði konungur um leið og hann rétti pen- inginn að herraanninum, sem lmeigði sig fyrir konungi og sagði um leið og hann tók við spesiunni: „Upp aptur, yðar hátign!“ Konnngur skellihló, og allir hermennirnir, og gaf hermannin- um, sem hann beiddist, en bað hann samt ekki um að endurtaka skotfimi sína einu sinni „upp aptur'b Fyrir utan Hamborg er risinn upp nýr töfralæknir, er hefir fjarska mikla aðsókn á hverjum degi, opt svo hundruðum skiptir. Maðurmn var bláfátækur daglaunamaður og býr þar fyrir utan borgina í lítilfjörlegum kofa. Hann þvkist af hnakkasvip og lmakka- hári sjúklinganna fá séð, hvað að þeim gengur, og græðir stórfé á degi hverjum. Trúlofunarliring Lúters á nú ekkjan eptir Barón Hartvig Leeman í Xewvork. Eptir dauða Lúters missti ekkja hans Kr. Bora hringinn á ferðalagi; hafði hún geymt hringinn ásarat öðr- um dýrgripum í ferðakistli er tapað- ist á leiðinni. Seinna kom hring- urinn fyrir í Eisleben, og þá buðu siðabótarmenn strax 8000 pund sterl- ling fyrir hann en fengu ekki. Síðar var hringuriun seldur við miklu hærra verði, og nú er ei gott að gizka á hver ösköp yrðu í hann boðin. í hringnum er forláta Rubín, sem á að tákna Kristi blóð, og í kringura steininn eru ýmsar myndir úr pislarsögúnni. Nú eru hinir þýzku prótestantar moð öllu móti að reyna til þess að fá keyptan þennan dýrmæta menja- grip. Neyöin i Korður-Ameríku. 1 vetur var Norðmaður, er hefir góða fasta atvinnu við sögunarmyllu norðan til í Minnesota, i kynnisför heima í Norvegi, og átti þá tal við merkan blaðamann, og lýsti vesturfarinn neyð- inni þar vestra á þessa leið: „Eg þori að fullyrða, að hvergi í heimi eiga vinnumenn eins bágt og nú er algengt í Norðurameríku. Eg vil eigi segja yður frá öllum þeim bágindum og volæði sem eg hefi horft uppá þetta síðasta liálfa ár, þvílikrar eymd- ar eru hvergi dæmi. |>ér getið eigi getið þvi nærri hvað vér hófum heyrt og seð af því- liku þar vestra og þér megið vera glaður yfir að hafa hvorki séð það né heyrt um það. En bæði mér og öðrum löndum þar vestra er kunnugt um, að heiðarlegar giptar konur hafa selt sig svívirðilegum lausingjum fyrir málsverð handa hinum hungruðu börn- um þeirra. |>vílikt er ástandið, i öllu falli þar sem á eg heima og þar í grennd. Eg liefi alstaðar hér heima var- að menn við að fara til Ameriku, að minnsta kosti meðan ekki breytist þar til batnaðar, og eg skora á yður sem. eruð blaðamaður að brýna það sýnt og beilagt fyrir alþýðu, að voga sér ekki út i vesturfarir, þvi þeir munu komast að sárri rauu um, að það er að fara úr öskunni í eldinn, hversu aumlegt sem lif þeirra er nú hér heirna“. Yesturfari þessi var roskinn maður og ráðsettur. Öagði lninn blaðamanninum margt fleira, seni eigi er á borð berandi fyrir lesend- urna. (, Yestlands-Fosten".) Tíöavfar. Einlægar stillingar og bliðviðri á hverjum degi. 376 í 1000 ár, og sem kennslubök í ostagjörð, stjórnfræði og svinarækt við aíþýðuskóla. A kvennaskólura er hún brúkuð við kennslu i smjörgjörð og málsnilld. Eðlilcga get eg ekki skrásett hér alla þessa ræðu, til þess brestur mig bæði tíma og pappír, en fáein at- riði úr henni koraa hér á eptir. Kæðuinaðurinn sprettur upp úr sæti sinu og byrjar: Hávelborni konungsfulltrúi, háæruverðugi forsetij hálærða þingdeild, elskulogu bræður og systur, hjartkæru íslands synir og dætur! Mér finnst eg vera staddur í 7. himni. Eg er svo glaður að eg gæti faðmað og kysst yður öll, einkum konurnar, og eg er svo yfirkominn af ánægju nieð sjálfan niig, að eg get í hvor- ugan fótinn staðið. Ekki er það svo að skilja, að eg af sjálfum mér til sé eða þykist vera meiri maður en sumir yðar eða telji niig fremstan þingmanna, — þó landar mínir kunni að telja mig það, þá get eg ekki að því gjört. — Nei, af sjálfum mér þykist eg ekki vera meiri en aðrir mennskir menn. En það eru blöðin, sera eg held á, pessi blöð, sem þér sjáið í hendi mér, (veifar blöðunum yíir bölði sér), það eru þessi hlöð og það, sem á þeim stendur og prentað er í Isafoldarprentsmiðju, það eru, segi eg, þessi blöð og og það sem á þeitn stendur, se'm gjöra mig, meðan eg stend í þess- um sporum og með þau i hendinni, að íslands mesta manni. Og hvað er það þá sem stendur á þessum helgu blöðum? þ>að er meira en „Frelsisskrá í föður hendi“ pað ,..r meira en. „Síðasta stjórnarskrár frumvarp," það er meira en „Erumvarp um akbraut- ir“, meira en „Andrarímur", og „Ronsivalsrimur" og „Ofan úr sveítunr1, það er lyptistöng, sem á að hefja land vort upp úr því iorræði og endemi dáðleysis, þrældónis og andlegs dauða, sem það hefir legið í fiingað til. það er frumvarp til laga um lög, sem á að semja um stofnun félags, sem getur orðið til á hverri stundu, þá er búið er að samþykkja þessi lög um lög fyrir það. Eg vona að hálærðri þingdeild sé það þegar ljóst, hvílikt lífsspursmál fyrir land vort þetta frumvarp e,- 0g hvílíkur ábyrgðarhluti fyrir þingið gagn- vart þjóðinni það væri, að samþykkja það ekki nú þegar. Mér sjálfum er þetta að minusta kosti Ijóst, með því það er grunur minn. að mestu auðmenn Stóra-Bretlands og mestu föðurlandsvinir incðal Anierísk-íslenzkra vesturfara-agenta séu á næstu grösuiu með 373 sjónunr og græða stórfe lijá útgerðarmönnunum. Og það bezta við þetta alltsaman er það, að það gerir lausamönnunum ekkert til, þö sjóferðin mislukkist og aflinn verði enginn, því þegar svo fer, þá feríast þeir aptur heim í átthaga sína og setjast upp hjá bændura. svo sem veturvistarmenn og hafa ofan af fyrir sér með því að prédika um frelsi fyrir einfeldningunum, sera eru svo heimskir, að hafa vistað sig hjá bændunum. 2. Að kvenna áþjánin er upphafin og kvennfrelsi lögleitt. J>etta freisi er fóigið í því, að konur annasfc uai útiverkin cg embættin, eu karlmenn passa börnin. Var langt þref nm það citt sinn á þingi hvort ekki mundi réttast, úr þvi barna uppeidið nú væri falið karl- mönnum að afhenda þeim þá líka meðgönguna og fæðingunp*, það er að segja,. iáta þá hafa allan veg og vanda af viðhaldi mannkyns- ins oða mannfjölguninni. llaunar játuðu flestir að það væri eittlivað óviðfeldið við þefcta «g eitthvað talsvert nýmóðins, . en vinir kvenna börðust drengilega fyrir málinu, sem endaði svo, að það var felit með 12: 11 aíkvæöum. Nú gefca þá konur orðið hreppstjórar, prestar, lækoar, sýslunefndar- og amtráðs-menn, dómarar, þingmenn landsliöfðingjar, jarlar og ráðgjafar. jrá er hver embættiskona skyldug til að hafa vjð hlið sér aðra lærða kosu, sem kaliast Vík- aría.á dönsku „Stedfortræderinde", sem ekki verður lagfc út á íslenzku með því emancipation var ekki tii á dögum Konráðs. þessi Yíkar- ia hleypur undir embættisbyrðina, þá er embættiskonan fær forföll •og verður léttari á sýslufnndunum, aantráðsfuiuiunum, í yfirréttinum, eða á ráðherrafundinum. 3. Að þá er koiurnn hásköli rneð 15 fakultetum og 40 prófes- orum og 20 lærisveinum. Mun eg síðar miunast á þá stofnun og fyrirkoir.uiagið við hana. Mörg fleiri framfara frumvörp raætti hértilnefna. En það er það dýrðlega og makalausa við aliar framfarir Ísíands, að landslýðurinn sjálfur veit ekkert uin þær og vinnur ekkert að þeini, það er að segja vísvitandi. Hann fer bara -eptir boði og banni þingsins, tek- ur þegjandi við því sem þingið réttir honuin og lionuin fleygir frain á frainfaraveginum. J>að er með öðrum orðum: engin framför 4 sér stað nema samkvæmt löguni, enda eru Islendin.gar frægir mu ailan heim fyrir löghlýðui.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.