Austri - 19.02.1895, Blaðsíða 1

Austri - 19.02.1895, Blaðsíða 1
Kemur út 3 4 njánnAi eAa 36 blöA til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. júlí. Uppsögn skrjfleg bnnjjn viA áramót, íOgild nema komin sé til ritstjórans fyfir 1, október, Auglísingar 10 aura línan eða 60 aura hver þuml. dálks og hálfu dýrara á i'yrstu siðiij V. Ar. SEYÐISFIRÐI, 19. EEBRÚAR 1895. Nr, 5 Amtsbokasafnið JSS\Z^Á Sparfc^ður Sff^Æm.^ (xóð verzlun. Af því vörupantanir til mín itæstl. ár urbu svo miklar, þá liefi eg •— til þess ab geta stundab þær svo vel íem unnt er — flutt mig aptur hingab til höfubstabarins og leigt öbrum verzlun þá er eg hafði úti á landinu. Eg býbst til eins og ábur ab kaupa aliskonar vörur fvrir landa mína, og með því eg kaupi einungis gegn borgun út i hönd, get eg keypt eins ódýrt og nokkur annar, eins og eg líka mun gjöra mér ómak til þess ab fá svo hátt verb sem unnt er fyrir þær vörur er eg sel fyrir aðra. Eg leyfi mér að vísa til mebmæla þeirra, er stóðu í Austra og ísafold f. á. og heíi eg einnig i höndum ágæta vitnis- burbi frá nokkrum af merkustu kaupmönnum landsins, enn frem- ur hafa mínir nýju skiptavinir látib í ljósi ánægju sína útaf vióskiptunum. fslenzkir seblar teknir meb fullu verbi. Princip: Stor og áreibanleg verzlun, lítil ómakslaun, glöggir reikningar. Utanáskript til mín: Jakob Grunnlögsson Nansensgade 46 A Kj0benhavn K. Smágreinar „TJm landsins gagn og nau^synjar". Eptir Jón Jónsson, alpm. í Bakkagerði. —o— Fjármál. liúnaðarstyrkurinn. pbtt því verbi ekki neitab ab áhugi vor íslendinga á þjób- múlum sé miklu daufari en vera ætti, þá hefir hann þ6 talsvert aukizt um þenna hálfa þribja tug ára sem liðinn er síðan vér feng- um löggjafarþing og meira vald í bendur en íiöur til ab rába vorum eigin málum, þó enn skorti mikib á ab sjálfsforræbi vorfc sé fullkomib. J>ab hefir sýnzt hér eins og hvervetna í smáu og stóru bæbi hjá ein- staklingunum, og smærri og stærri félögum ab þegar menn eiga sjálfir ab rába um hagi sína, finna þeir glöggvar til þess ab á þeim sjálíum hvílir ábyrgb- in af því hvernig fer um hag þeirra. petta er þab sem gjör- ir einstaklingana. sem verba ab spila upp á eigin spitur, bæbi hugsandi og dugandi menn, og hið sama er um þjóbirnar, þær vakiia til því meiri hugsunar um hagi slna, finna til því meiri ábyrgðar, því meira sjálfsforræði sem þær hafa. En aptur elur það upp bmennsku, og aumingja- skap í hugsunarhætti, þegar einstakur maður, eða heil þjóð hefir vanizt á að láta aðra hugsa fyrir sig, leggja sér fé og stjórna öllum sinum gjörðum. Af því súpum vér íslendingar, hve lengi vér urðum að búa undir útlendu ánauðaroki, sem beygði kjark þjóbar vorrur, drap alla dáð úr framkvæmdum vorum, gjörði oss að hugsunarlitlum ósjálfbjarga dáðleysingjum, sem settum alla vora von til stjörnarinnar, og hennár þjóna, þorðum ekkert ab gjöra nema vér spyrbum stjórnina fyrst hvort það væri óhætt, og skulfum á beinunum, þegar ver sáum borbalagba húfu. Nú er þessi hugsunarháttur, sem betur fer, bbum ab deyja út, þó afleiðingar hans séu enn allt of rótgrónar i þjóbfélaginu. Vér erum nú farnir ab hugsa sjálfir og gjöra smátilraunir að feta i fótspor annara þjöða. Auðvitað eru frelsishreifingar vorar og framfaraviðleitni eins og blindra manna fálm i augum þeirra þjóða sem frelsinu hafa vanizt, og lært að hagnýta sér það. Vór erum að vakna af illum og löngum svefni, 0g ófrelsisdraum, nua stýrurnar úr augunum og hugsa um hvað þurfi að gjöra. Og nú á hinum síöustu árum, er sem þjóðin kalli nær samrbma upp úr svefnrofunum: „f>að þarf að aukast og eflast framtak, dáð og di'engskapur meðal vor, og vér þnrfum að læra að verja vel fé voru, sem borgað er til almennra þarfa, læra að rækta og bæta laixdið, læra að nota oss auðinxx í sjönum, þessari gullnámu voxtí, sem aðrar þjóð- ir ausa ögrymxi fjár xir; oss þax'f að aukast fó, svo vér höf- um krapt til að gjöra eitthvað laxxdixxu til framfara. Til þess að rétta við hag vorn þurfum vér að bæta samgöngurnar, fá góðar skipaferðir, svo vér getum fleytt oss kringum landið, koma brúum á stórárnar. svo við get- um komizt tafarlaust og án lxfs- háska yfir þær, gjöra vegina svo að vér getum ekið eptir þeim, en þurfum ei að bera allt á hestbakinu, slétta túnin svo vér getum slegib þau hax'mkvæla- laust og bæta í ýmsu búnabinn, mennta börn vor, svo þau fari ei á mis vib í æskunni gagn þab og nnun er s ö xx n menxxtun veitir. — Fyrir öllu þessu er nú ab vakna xxieiri og minni til- finning hjá þjóbinni, og þab málið sem flestir hxxgsa nú mest um er íjármál þjóðarinnar. pab er vökxxub sú tilfinning ab fjármálasteínan þurfi ab breyt- ast, ab fé þjóbarinnar megi ekki vei'ja mestmegnis til launa og eptirlauna handa þörfum og ó- þörfum, nýtum og litt nýtum embættisnxönnum, heldur verbi ab verja því sem mest til ab rétta vib efnahag þjóbarinnar, vekja hana með fjái'framlögum til framkvæmda þeirra, er þjób- inni mætti til vibreisnar verba. En til þess ab siíkt megi ab gagni koma, vei'ba fjárveit- ingax'nar ab vera þannig að« þær nái tilgangi sínum. Eg ætla her að gjöra ab umtalsefni eina þá fjárveitingu úr landsjóbi sem veitt hefir ver- ib, fi'emur flestum -öbrum, til ab vekja og efla framtakssemi hjá þjóðinni. pað er styrkurinn til eflingar bíuxabi, eba sá hluti hans senx veittur er til búnabar- felaganna. Skobanir manna um þenna styrk hafa alltaf verib nokkub reikandi, bæbi á þingum og ut- an þinga. Pyrst var honum útbýtt ab sumu leyti til ein- stakra manna og sumu leyti til búnaðarfélaga, eptir tillögum sýslunefnda og amtsráða, en nú er hoixum útbýtt eingöngu til búnaðarfélaga eptir framkvæmd- unx þeirra. þingið hefir verið að spx-eyta sig á að semja regl- ur um útbýting þessa styrks, en það mál hefir jafnan verið mjög í molum á þinginu, og skoðanir þingmanna um það vei'ið mjog á dl'eif. Og svo mun einnig vera utan þinga. pað er, að mér virðist, alltaf að lifna sú skoðun a& þessi fj.trveiting nái ekki tilgangi sinum, verði ekki til að vekja neinar verulegar framfarir. Sumstaðar spretta upp búnaðarfélög, aðeins með þeim tilgangi að reyna að krækja í fjárstyrk x'ir landsjóði, sem þó er svo óverulegur að ekkert sem verulegt gagn er að verður framkvæmt ineð honum. Pramkvæmdir félaganna eru víba n\ibabar við þab, ab vinna svo mikib ab þab n^ist í styrk- inn, og svo er hætt ab vinna af því ab áhugann vantar, og trúna á þab, ab þab borgi sig ab leggja í storkostnab til jarba- bóta. Styrkurinn sem búnabar- félög n fá úr landsjóbi er lika svo lxtill (kr. 12,000 á ári, þar af 2000 kr. til rjúnabarfélags Suburamtsins áxiega), ab ómögu- legt er ab nokkub vei'bi gjört ab rábi fyrir hann, þégar búib er ab dreifa honum milli allra þeirra er um hann sækja. Eg hvgg því, eins og bún- abarhíettir vorir, lmgsunarháttur og fjelagslíf er nú, ab þessi styrkur sé, þvi miður, ein af þeifn upphæðum s^m veittar eru af landsfé en verba að eins til þess ab smá éta upp landsjób- ! inn, án þess ab gjöra þjóbinni 1 nokkurt verulegt gagn, verba henni til nokkurrar veruleorar vibreisnar. Eg býst við að ! ýmstim þyki þab ganga gobgá ! næst ab segja þetta, um styrk þann sem veittur er til ab stybja annan aðalatvinnuveg þjóbarinnar. En „gób meining enga gjörir stob" ef styrkurinn verbur ei til ab efla búnabinn, þá dugir lítt þó hann sigli und- ir fögru flaggi i fjárlögunum. Ef verulegt gagn á ab vinnast meb styrkveiting úr landsjóbi til eflingar búnabi. þá má sá

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.