Austri - 19.02.1895, Blaðsíða 1
Kemur út 3 4 mánnúi eða
36 blöð til nœsta nýárs, og
kostar hér á landi aðeins 3
kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi
1. júlí.
Ijppsögn skrjfleg bundán
við áramót, .Ogild nema
komin sé til ritstjórnns fyrir
1, október, Auglísingar 10
aura línan eða 60 aura bver
þuml. dáiks og hálfu dýrara
á fyrstu síðn,
V. Aa.
Aiiitsbi.kasafntð fJg&ÍX’Í
Sjiai isjöðiir SVí'r:
Gróð verzlun.
Af því vörupantanir til mín
næstl. ár urbn svo miklar, þá
liefi eg — til þess aö geta
stundaö þær svo vel tem unnt
er — fluttmig aptur liingaö til
höíuðstaðarins og leigt cðrum
verzlun þá er eg hafði úti á
landinu.
Eg býðst til eins og áður
ab kaupa allskonar vörur fjrir
landa mína, og með því eg
kaupi einungis gegn borgun út
í hönd, get eg keypt eins ódýrt
og nokkur annar, eins og eg
líka mun gjöra mer ómak til
þess að fá svo hátt verð sem
unnt er fyrir þær vörur er eg
sel fvrir abra.
Eg leyfi mér að vísa til
meðmæla þeirra, er stóðu í
Austra og ísafold f. á. og hefi
eg einnig i höndum ágæta vitnis-
burði frá nokkrum af merkustu
kaupmönnum landsins, enn frem-
ur hafa minir nýju skiptavinir
hatið í ljósi ánægju sína útaf
vióskiptunum.
íslenzkir seðlar teknir með
fullu verði.
Princip: Stór og áreiðanleg
verzlun, lítil ómakslaun, glöggir
reikningar.
Utanáskript til mín:
Jakob Grunnlögsson
Nansensgade 46 A
Kjpbenhavn K.
S m á g r c i n a r
„Um landsins gagn og nauðsynjar“.
Eptir Jón Jónsson, alpm. í Bakkagerði.
—o—
Kjármál. ltú 11 aðarstyrkurinn.
þ»ótt því verbi ekki neitað
að ábugi vor íslendinga á þjóð-
rnáluni só miklu daufari en vera
ætti, þá hefir hann þó talsvert
aukizt um þenna hálfa þribja tug
ára sem liðinn. er síðan vér feng-
um löggjafarþing og meira vald
í bendur en ábur til að rába
SEYÐISFIRÐI, 19. FEBRÚAR 3 895.
K i>. 5
•
vorum eigin málum, þó enn
skorti mikib á að sjálfsforræbi
vort sé fullkomið. það hefir
sýnzt hér eins og hvervetna i
smáu og stóru hæði hjá ein-
staklingunum, og smærri og
stærri félögum að þegar menn
eiga sjálfir að rába um hagi
sina, finna þeir glöggvar til þess
ab á þeim sjálíum hvílir ábyrgb-
in af því hvernig fer um hag
þeirra. þetta er það sem gjör-
ir einstaklingana, sem verba að
i spila upp á eigin spítur, bæði
hugsandi og dugandi menn, og
hið sama er um þjóðirnar, þær
vakna til því meiri hugsunar
nm hagi sina, finlia til því meiri
ábyrgðar, því meira sjálfsforræði
sem þær hafa. En aptur elur
það upp ómennsku, og aumingja-
skap í hugsnnarhætti, þegar
einstakur maður, eba heil þjóð <
hefir vanizt á að láta aðra hugsa
fyrir sig, leggja sér fé og stjórna
öllum sinum gjörðum. Af því
súpum vér íslendingar, hve lengi
vér urðum að búa undir útlendu
ánauðaroki, sem beygbi kjark
þjóðar vorrjr, drap alla dáö úr
framkvæmdum vorum, gjörbi oss
að hugsunarlitlum ósjálfbjarga
dáðleysingjum, sem settum alla
vora von til stjórnarinnar, og
hennar þjóna, þorðum ekkert
ab gjöra nema vér spyrðum
stjórnina fyrst hvort það væri
óhætt, og skulfum á beinunum,
þegar vér sáum borðalagöa húfu.
Nú er þessi hugsunarliáttgr, sem
betur fer, óðum að deyja út, þó
aíieiðingar hans séu enn allt of
rótgrónar i þjóðfélaginu. Vér
erum nu farnir að hugsa sjálfir
og gjöra smátilraunir að feta i
fótspor annara þjóða. Auðvitað
eru frelsishreifingar vorar og
* framfaravibleitni eins og blindi’a
. manna fáltn í augum þeirra þjóða
sem frelsiuu hafa vanizt, og lært
að hagnýta sér það. Vér erum
að vakna af illuna og löngum
svefni, og ófrelsisdraum, nua
stýrurnar úr augunum og hugsa
um hvað þurfi að gjöra. Og nú
á hinum síðustu árum, er sem
þjóðin kalli uær samróma upp
úr svefnrofunum: -það þarf að
aukast og eflast framtak, dáð og
drengskapur mebal vor, og vér
þurfum að læra að verja
vel fé voru, sem borgað er
til almennra þarfa, læra að rækta
og bæta landið, læra að nota
oss auðinn í sjónum, þessari
gullnámu vorri, sem abrar þjób-
ir ausa ógrynni fjár úr; oss
þarf að aukast fé, svo vér höf-
um krapt til ab gjöra eitthvað
landinu til framfara. Til þess
að í’étta við hag vorn þurfurn
vér að bæta samgöngurnar, fá
góbar skipaferöir, svo vér getum
fleytt oss kringum landið, koma
brúum á stórárnar, svo við get-
um komizt tafarlaust og án lifs-
háska yfir þær, gjöra vegina
svo að vér getum ekið eptir
þeim, en þurfum ei að bera allt
á hestbakinu, slétta túnin svo
vér getum slegið þau harmkvæla-
laust og bæta í ýmsu búnaðinn,
mennta börn vor, svo þau fari
ei á mis við í æskunní gagn
það og unun er sönn menntun
veitir. — Eyrir öllu þessu er
nú að vakna meiri og minni til-
finning hjá þjóðinni, og þab
málið sem flestir hugsa nú mest
um er fjármál þjóðariniiar.
það er vöknuð sú tilfinning ab
fjármálastefnan þurfi ab breyt-
ast, að fó þjóöarinnar megi ekki
verja mestmegnis til launa og
eptirlauna handa þörfum og ó-
þörfum, nýtum og litt nýtum
embættismönnum, heldur verði
ab verja því sem mest til að
rétta við efnaliag þjóðarinnar,
vekja haná með fjárframlögum
til framkvæmda þeirra, er þjób-
inni mætti til viðreisnar verða.
En til þess að slíkt megi
að gagni koma, verða fjárveit-
ingarnar ab vera þannig að< þær
nái tilgangi sinum.
Eg ætla hér að gjöra að
umtalsefni eina þá fjárveitingu
úr landsjóði sem v.eitt liefir ver-
ið, fremur flestum ,öðrum, til að
vekja og efla framtakssemi hjá
þjóðinni. j»að er styrkurinn til
eflingar búnaöi, eða sá hluti
hans sem veittur er til búnaðar-
félaganna.
Skoðanir manna um þenna
styrk hafa alltaf verið nokkuð
reikandi, bæbi á þingum og ut-
an þinga. Fyrst var honum
utbýtt ab sumu leyti til ein-
stakra manna og sumu leyti til
búnaðarfélaga, eptir tillögum
sýslunefnda og amtsrába, en mi
er honum útbýtt eingöngu til
búnaðarfélaga eptir framkvæmd-
um þeirra. þingið hefir verið
ab spreyta sig á að sernja regl-
ur um útbýting þessa styrks, en
það mál hefir jafnan verið mjög
í molum á þinginu, og skobanir
þingmanna um það verið mjög
á dteif. Og svo mun einnig
vera utan þinga. þaö er, að
mér viröist, alltaf ab lifna sii
skoðun að þessi fjárveiting nái
ekki tilgangi sinum, verði ekki
til ab vekja neinar verulegar
framfarir. Sumstaðar spretta
upp búnaðarfélög, aðeins með
þeim tilgangi að reyna að
krarkja í fjárstvrk iir landsjóði,
sem þó er svo óverulegur ab
ekkert sem verúlegt gagn er að
verður framkvæmt með honum.
Eramkvæmdir félaganna eru
víba miðabar vió það, að vinna
svo inikið að það náist í styrk-
inn, og svo er hætt. að vinna
af því ab áhugann vantar, og
trúna á þaö, ab þab borgi sig
að leggja í stórkostnað til jaröa-
bóta. Styrkurinn sem búnaðar-
félög’n fá úr landsjóöi er lika
svo litill (kr. 12,000 á ári, þar
af 2000 kr. til Eúnabarfélags
Suðuramtsins árlega), að ómögu-
legt er að nokkuð verði gjört
að ráði fyrir hann, þégar búið
er að dreifa honum milli allra
þeirra er um hann sækja.
Eg hygg því, eins og bún-
aðarhættir vorir, hugsunarháttur
og fjelagslíf er nú, að þessi
styrkur sé, því miður, ein af
þeim upphæðum s>-m veittar eru
af landsfé en verða ab eins til
þess að smá éta upp landsjóð-
inn, án þess að gjöra þjóðinni
nokkurt verulegt gagn, verða
henni til nokkurrar verulegrar
viðreisnar. Eg býst við að
ýmsum þyki það ganga gobgá
næst ab segja þetta, um styrk
þann sem veittur er til að
styðja annan aðalatvinnuveg
þjóðarinnar. En „góð meining
enga gjörir stoð“ ef styrkurinn
verður ei til að efla bánaðinn,
þá dugir lítt þó hann sigli und-
ir fögru tiaggi i fjárlögunum.
Ef verulegt gagn á að vinnast
með styrkveiting úr landsjóði
til eflingar búnaði. þá má sá