Austri - 19.02.1895, Blaðsíða 4

Austri - 19.02.1895, Blaðsíða 4
Nk: r> A TJ B T 1! r. 20 HEAÐFRÉTT frá Otto Wathne via Bergen segir frosthörkur miklar erlendis og ísalög mikil, sildina ennpá í heldur góðu varði. J- Xýdáian er Hermann Wathne í Mandal; úr lungnabólgu. Hnnn var liör við og við i nokkur ár á íslandi og kynnti sig alstaðar að góðu, eins og bræður hans. Skiptafundir verða haldnir á J>ingmúla að afloknu manntalsþingi par í sumar i júní 1895 í búum Baldvins Oislasonar frá Flögu, er dó vorið 1893, Guðmundar Einarssonar frá Flögu, er dó í des- ember 1893 og Peturs Guðmundsson- ar er dó vorið 1894, verða Tn'i búin undir- búin undir skipti og þeim skipt pá, verði pað hsegt. — Aðvarast allir hlut- aðeigendur um að mæta ápeim fund- um, seinna er ekki hægt að mæta, og gjöra sínar kröfur. Skrifstofu Suðurmúlasýslu 20. des. ’94. Jón Johnsen. (xóð atvinna. Einhver stærsti útvegsbóndi liér á Austfjörðum óskar eptir að fá snemma í vor komandi duglegan sjö- mann til pess að vera fyrir og sjá um alla drift á fiskiríi og góða verkun á fiski hjá honum, og lofar hann peim manni góðum launum fyrir starfa sinn. Lysthafendur snui sér sem fyrst með íilboð sitt til ritstjöra Austra, sem vísar á útvegsbönda pennan. I. M. HANSEN á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu störa enska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile", mjög ódýrt. Engellmrdt & RUbe Bremen anbefaler sit velassorterede lager af on'garer. Code kvaliteter og yderst lave priser. Ordres optages ved undertegnede, der tillige paa forlangende sender pris-courant franco. Seydisfjord 1. Febr. 1895. Rolf Johansen. Grott inatarkaup. Saltfiskur er til sölu fyrir 3 til 4 aura pundið; hjá St. Th. Jónssyni. Deildaliturinn göði, sem venjulega er seldur á 25 aura, kostar nú að- eins 15 aura hjá St. Th. Jónssyni. Góður viniiunmður getur fengið gott árskaup hjá St. Th. Jónssyni á Soyðisfirði ef hann gefur sig fram í tíma. Munið eptir að í vetur tekur Árni Pálsson á Hrölfi við Seyðisfjörð að sér, að bæta og fella sildarnet. Allskonar fataafklippur og tuskur, purrar hreinar, verða keyptar af undirskrifuðum nú fyrst um sinn fyrir 3 aura pundið. Seyðisfirði 23 jan. 1895. Sig. Johansen. mr Bátur til sdlu. Útvegshóndi Jón Guðjónsson á Melum í Mjóafirði selur gott og lið- legt tveggjamannafar. Aalgaards Uldvarefabrikker — líorges storste og ældste Anlæg for Leiespinding - modtager Klude til Oprivning og blandet med Uld — til Karding til Uldne Plader (til stoppede Sengetæp- per), uid — alene eller blandet med Klude eller Kohaar— til Spinding, Vævning og Strikning. Priskuranter og Töipriser paa Forlangende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaard Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Sandnæs (Vareadresse: Sta- vanger) eller til Fabrikkernes Kommissionærer i Stavanger, Brödrene Haabeth. Af eigin reynslu vottum vér, að verksmiðja þessi bæði vandvirk og ódýr. Pianomagasin “S k a n d i n a v i e n“. Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Störste Fabrik i Danmark. Li fsábyrgðarfélagið „ S t a r£í stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfö 1,800,000 krönur Varasjóður 64,233,11» krónur. býður öllum er vilja tryggja líf sitt lífsábyrgð með betri kjörum en nokk- urt annað lífsábyrgðarfélag á Norður- löndum. Aðalumboðsmaður fclagsins á Is- landi er fröken Ólafia Jöhannsdöttir í Reykjavík. Umboðsmaður félagsins 1 á Seyðisfirðí er verzlunarm. Ármann Bjarnason á Vestdalseyri. Fabrik & Lager af Orgel-Harmoniums 5°/0 pr. Contant eller paa Aíbeta.ling efter Overenskomst. Illustreret Pris- liste sendes franco. A b y r g ð a r m a á u r og ritstjóri Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentari S i g. Grímsaon. 374 pessu til sönnunar mi nefna álþýðumenntanina og jarðabæt- urnar. Eins og eg mun hafa drepið á einhverstaðar á öðrum stað, er alpýðumenntunin óviðjafnanleg á Islandi utu aldamótin, en hún er kosnin samkvæmt lögum og fyrirheiti. Lögin segja: |>ú skalt kenna cða kenna láta börnum þínum nytsöm fræði, en pú skalt ekki hafa verra af því, landssjóður skal gefa pér peninga fyrir. Og hóndinn fer og kennir hörnum sinum allskonar visindi, einkum skript og reikning, eða ham> tekur mann til pess, og svo að vorinu er samin skýrsla mikil, sem segir: „Svona mörgum börnum er kennt svoua mikið veturinn 19 . . “, og skýrslan er send fjárhirði lands- ins, sem stýngur hendirmi ofaní ijárhirzluna, tekur par handfylli sina af gulli eða silfri og sendir bóndanum i viðurkennningarskyni íyrir pað að hann hafi kennt hörnum sínum að skrifa og leggja saman. Lögin segja: þú skalt slétta 2 púfur á ári í túninu þínu, en landssjóður borgar. Og bóndinn fer og rífur í sundur pessar 2 húfur með aðstoð búfræðings. Sendir síðan skýrslu og fær aptur sína peninga. petta segja nú sumir óvitrir menn að sé pað sem kallað er að taka úr einum vasanum og láta í hinn, En fyrst og írerast verður pað ekki sannað, að báðir vasdrnir séu á samamann- inurn; peningarnir úr vasa Páls geta hæglega lent í va.sa Péturs, en síður úr hægri vasa Páls og i vinstri vasa sama manns; og svo vita allir heilvita menn, að öll hringferð er góð og nauðsynleg, að eins og pað er ómissandi fyrir líf og heilsu mann- legs líkama, að blóðið sé á sífeldu hringrennsli, eins er pað ómiss- andi fyrir pjóðarlíkamann að peningarnir séu á stöðugri ferð úr oin- um vasa í annau. Svo eru pað sumir grunnhyggnir menn, sem segja að pað sé skylda foreldranna að fræða börn peirra og að pað sé hneyxli að borga peim af landsfé fyrir pað. En pá spyrja hinir vitrari: „Hvernig stóð á pví að hann Möses kunni ekki dönsku?“ Ennfremur þykir sumum pað óviðeigandi, að jarðeigendem sé greitt af landsfé fyrir pað að slétta fáeinar púfur í túnum eignarjarða peirra. En þingmenn láta sér nægja að svara peirri heirasán með þessari einföldu spurningu: „Hver á að fcorga, ef ekki lands- sjóður?" 375 Kap. 1001. J>á er háð „ódauðlega pingið,11 þetta dæmalausa ping, sem sagan mun geyma minninguna um, svo lengi sem sólin bræðir snjó úr dölum hnattar vors og lengur, ef Edison tekst að koma á Tele- graphforbindelsc inilli vors hnattar og annara hnatta svo sem 'Venusar eða tunglsins. Nafnið: „Ödauðloga pingið11 fær petta ping fyrir margt, en einkum og sérílagi fyrir 2 afreksverk, er það vinnur landi og lýð til ævarandi sóma, blessunar og frama. Er hið annað afreks- verk pað, að löggilt er öll strandlengja landsins, sem nú á að verða einn samanhangandi verzlunarstaður. J>etta kann nú sumum að pykja létt verk, og ekki pess vert að sá sem pað vinnur verði ódauðlegur fyrir, par sem ekki hafi purft annað en semja frumvarp á pessa leið: „Öll strandlengja íslands skal vera lög- giltur kaupstaður". En sá sem svona hugsar og talar pekkir litið til vandvirkní og samvizkusemi pingsins. J>að tekur sér potta verk ekki svona létt, heldur tekur það fyrir einn og einn smáblett af fjörunni, gefur lionum nafn og löggildir hann og komast frum- vörpin með pvi móti uppi púsundir eða railliónir. J>etta óviðjafnan- lega verk stendur í óbeinlinis samWandi við hitt afreksverkið, sem er löggilding ósýnilega felagsins, félagsins, sem á að flytja ísland á gufuvögnum fram fyrir öll önnur lörul og gjöra pað að fyrirmynd- ar-landi. Og petta verk sem stendur eitt sér i sögunni. eins og ljómandi stjarna á himni framfaranna, eins og óforgengilegt niiia.n- ingarmark pess, hve háfleygur einstaka manns andi getur verið, petta verk er í rauninni ekki heldur verk einstaks manns, pingskör- ungsins og ræðusnillingsins mikla, sem leggur lifið og heilsuna í sölurnar fyrir föðurlandið og framfarir pess á pann liátt, að hann talar í samfleytta 10 daga án pess að neyta svefns eða matar. Og ræðan, sem hann heldur, — ódauðlega og cndalausa ræðan er hún kölluð fyrir pá sök, að ræðumaðurinn kemst að vísu lifandi frá henni, en er svo begeistret, svo inspireraður, svo hrifinn og innblás- inn eða uppblásinri, að hann veit ekki á eptir neitt um pað, hvað hann hefir sagt og getur því ekki bætt úr þvi, að skrifararnir hata uppgefist: oltið útaf og sofnað áður en ræðan var á enda. — J>essi ræða er prentuð og gefin út í 10 bindum ognotuð sem húslestrarbók

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.