Austri - 22.03.1895, Blaðsíða 2

Austri - 22.03.1895, Blaðsíða 2
Nli: S A U S T H 1. 30 flesta-.peirra líka? |>á skorti hygg- þeir kollvörpuðu á svip- I .. þ í sem margar akíir höfða i smíðað og fóru fram með ofstopa og ; ærslura. Og sama tíaustrið sýndu þeir 5 pví sem þeir settu upp í stað pess, sem rifið var niður Sannfrjáls- lyndur maður fer hóflega og hyggilega. Mannfelagsstofnairirnar eru sem lif- andi skógarlundur: þær eru lengi að vaxa, og endurfæða sig eða yngjalengi annað veifið, ef ekki vantar rétta að- hjúkrun, bæði náttúrurrnar og mann- anna. Tré skyldi ekki fella fyr en út seð er um, að það með engu móti m;í gefa ávöxt. þetta gildir um ríkin, stjórnirnar, kirkjurnar og ýms önnur íelög. Aptur eru nýju þjóðstofnan- irnar líkar nýgræðingnum, pær parf að planta gætilega og pær eiga langt í land. Dæmin geymir veraldarsagan á hverju blaði. Bráðar byltingar eru ætíð voði fyrir pjóðirnar, og koma einmitt ýmist sem eðlilegt mótstreymi móti ofsa og ólögum, sem ínannsand- inn polir ekki, ellegar fyrir ófram- sýni hiana frj'ilslyndir sjálfra, að þá skortir vit og stilling til að halda réttu hófi. Byltlngamenn eru likir skottulækni, sem af höggur veikan fingur í stað pess að græða hann. pannig fóru Frakkar að. Hinu, að meiin einatt seu tilnoyddir að setja hart á móti hörðu, er ekki gott að neita. en hitt er víst, að ölhr frjáls- lyndí er faætt, fyr en menn þekkja pess röttu frumlög. sem einmitt eru tilverunnar, sem öll ei* bundin lög- unr og reglu, eu pekkir ekki, pegar svo hátt er komið. nein göiiuhlaup. Hinn vitri og góði maður einn getur pví roeð sanni verið frjúlslyndur. í politik er margur frjíilslyndur í vissa stefiH!, en ósanngjarn eða ómannúð- legur í aðra. Hinn mesti ættjarðar- vinur getur verið ófrjúlslyndur við aðrar þjóðir en sína — rétt eins og oddviti í sveit er einatt ötull og sann- gjarn innansveitar, en hrekkjóttur og harðsnúinn við náunganu utanhrepps, ef pvi er að skípta. (Framh). í TSKRIP T af .gjörðaböfa syViunefndar Norð.-Jí.sýslu. —o— Arið 1805, mánndaginn 4. m;\rz- mánaðar var aðalfundur sýsluneihdar 'Norður-Múlasýslu settur á Eiðum. A fundiaum mifettu allir sýslunefhdar- menn ásamt oádvita. A fundinum komu pessi mU ti umræðu: 1. Oddvíti gat pess, að hann gætil ekki ú pessuni fundi lagt fra.m sýslusjöðsrakningiriu fyrir 1894 pareð haníi hefði ekki getað sam- ið hanu vegna þess, að vaníað hefði svo mörg fylgiskjöl, og svo hefði huníi haft svojnörgtim em- hrettisöiinum að gegna. H'ð sama væri með sýsluvegasjóðsreikniuginn 1894. Til að endurskoða pessa reikninga svo timanlega, að peir yrðu lagðir fyrir Amtsráðið a næsta fundi pess, var kosinn Lárus Tómasson árSeyðistírði, og úkveðið að hanri ferigi pókmm fyrir pað alít að 10 krónum eptir reikningi, er oddviti sýsluuefndariunar úr- skurðar. 2. Útaf kœru frá verzlunarstjóra 0. F. Daviðssyni yfir útsvari lögðu á verzluii 0rum & Wulffs á Vopna- firði, kæru frá Arna lækni Jóns- syni og pöntunarfélagsstjöra J. Helgasyni samast;, var samþykkt að leggja. m;'il pessi undir priggja manna nefnd, par eð pau væru svo umfangsmikil. Málskjölin voru lesin upp, og voru pví næst kosnir: Jón Jónsson í Bakka- gerði, síra Magm'rs Bjarnarson á Hjaltastað og J. B. Jóhannesson í Stakkahlie til pess á morgun að gefa álit sitt um m'ilið. 3. Lagt fram bónarbref Páls um- boðsmanns Ólafssonar á Nesi, urn að fá ábúðarjörð sína Nes með Nesbjáleigu, sem tilheyrir Skriðuklaustursjörðum, keypta, á- samt lýsingu jarðanna eptir hrepp- stjóra Loðmundarfjarðarhrepps. Sýsluriefndin sampykkti með öll- um atkvæðum. að hæfilegt verð jarðanna væri 3,300 krónur, og heftr enga nánari skýrslu að gefa um jörðina. 4. Lagt fram bónarbref J>órarins Jónssonar á Bárðarstöðum um að fá lceypta pjóðjörðina Arnastaði. scm tilheyrir Skriðuklaustursjörð- um, ásamt álitsgjörð umboðsmanns Páls Olafssonar um jörðina. Sýshmefndin samþykkti mcð öll- um atkvæðum gegn einu, að hæfi- legt verð jarðarinnar væri 1100 krónur, og er yfir höfuð samþykk lýsingu umboðsmannsins á jörð- unni. 5. Lagt fram bónarbref J. B. Jó- hannessonar. bónda i Stakkuhlíð, dags. 19. f. m.. par scm hann óskar að fás keypta ábúðarjörð sína Stakkahlið, sem tilheyrir Skriðuklaustursjörðtim. Bónai*- brefuiu fylgdi álit umboðsmanns Páls Olafssonar um jörðiua. Nefndin féllst á lysingu umboðs- manns á jörðinni yfir höfuð, en gíitur pó pess, að æðarvarp það sem hann.ttdur aðalkost jarðar- inuar getur eigi talizt mjög mik- ill kostur, par eð rajög er erfitt að gæta varpsius og serstaklega seinlegt að Ineinsa dúninn vegna niosa. er blaudast saman við hann. Svo er og pess að geta að fyrir skömniu hefir vorið komið ujip varpi frá Sævarenda milli sjávarins og Stakkahlíðarvarpsins, miklu nter sjó og dregur pað mjög frá. varpinu í Stakkahlíð. Auk ]iess dregur pað og úr pessum kosti jarðaritmar, aðdúnn er allt- af að falla í verði, og eugin lík- indi til, að haun hækki aptur í verði. Hæfilegt verð jarðarinnar var ákveðið með öllum atkvæðum .2580 krónur. 6. Lögð var iram útsvarskæra frá Sigurði Jónssyni, bónda á Brim- iipsí í Seyðisfirði. dags. 24. des. 1894. Máli pessu var vísað frá, pareð útsvarið hafði verið kært of seint fyrir sýslunefndinni o: útsvarskæran komið til sýslu- nefndaroddvitans löngu eptir pað er 3 vikur voru liðnar fra poim tíma, cr hreppsnefndin felldi sinu úrskurð. 7. Lagt fram bref frá hreppsnefnd- aroddvita Seyðisfjarðarhrepps 27. febr. 1895, par sem hann fer fram á. að Seyðist'jarðar lca*ip staðtu" kosti puríarflanninn Ogmund Jóns- | son, sem er til heimilis í Seyðis- fjarðarhrepp (hinum nýja) og hefir kallað par til sveitarstyrks •síðastlíðið haust með 4/13 pörtum ! móti Seyðisfjarðarhrepp og ber | oddvitinn fyrir sig i pessu tilliti ! bréf Landshöfðingja um skipting i á Seyðisfjarðaxhrepp 23. nóv. j 1893. — Nefndin úrskurðaði með j öllum porra atkvæða. að purfa- j maður pessi skyldi framfærast a.f ; Seyðisfjarðarkaupstað að °/13 og af Soyðisfjarðarhrepp að 4/13, svo j framarlega sem pað sannist, að j hann hafi verið í löglega tilkom- J inni sveitarskuld, pá er hreppa- | skiptin fóru fram 20. júlí 1894. 9. Oddviti lagði fram bréf landshöfð- ingja dags. 12. júni 1894, par sem hann neitar um fé til vegagjörð- ar á Fjarðarheiði sumarið 1894. 9. Oddviti lagði fram bréf amt- manns yfir Norður- og Austur- amtinu dags. 31. ág. 1894, par sem hann skýrir frá peirri álykt- un amtsrúðsins 14.—15. ág. 1894, að ákvörðun sýslunefndarinnar 13. apr. f. á. um G45 kr. er nefndin telur sýslufélag Norðurmúlasýslu eiga inni í búnaðarskólanum á Eiðum, (sjá 4. tölul. ipeirrifund- argjörð) að þær skuli endurborg- ast sýsluffelaginu á 6 árum með 107 kr. 50 a. á ári, sé felld iir gildi, og sýslunefndin verði að leita íeyíis landshöfðingja til pess að geta átt tilknll til pess fjár. Sýslunefndin. úlyktaði að leita úr- skurðar landshöfðingja um petta m/tl, og taldi sig fúsa til, að eiga petta fé vaxtalatist hjá skólanum, meðan hann stæði, ef hún gæti pá átt tiltölu til pessa, fjvr við | skipti pau er þá iæru frara. i 10. Oddviti lagði fram bréí' sama j J.mtmanns dags. 31. ág. 1894, i par sem hann óskar álits sýslu- i nefndarinnar í Múlasýslum um { pað, raeð hvaða kostum pær vilji ' taka Austurskaptafellssýsluí sani- ] band við sig um búnaðarskólann á • Eiðum. Sýt-lunefndin sampykkti > pá tillögu amtmannsins í pessu j bréfi að taka sýslu þessa pann- ig i nefnt samband, að hún leggi til skólans pað sem hún hlaut af eignum Suðuramtsins kr. 296, 6, og hið árlega búnaðar- skólagjald sitt, gegn pví að hún eignaðist tiltöjulegan hlut í allri skúlaeigninni móts við tillög Múla- sýslna. 11. Oddviti birti pá bref landshöfð- ingja, dags. 9. oktober f. »¦ um pað að hann sæi eigi fært aö . pröngva Norður-|>ingeyjarsýslu í samband við Múlasýslur um skólahald k Eiðum. 12. Tilkynnt bréf amtmarms, dags. 11. desbr. 1894, par sem harin til- kynnir að amtsráðið haíi sam- pykkt sýslusjóðsreikning Norður- Múlasýslu 1893. 13. Tilkynnt bref sama, dags. 31. á- gúst 1894 um borgun sýsluvega- gjalds hreppanna, 14. Tilkynnt bréf sama, dags. 17. desbr. 1894, par sem hann til- kynuir úrskurð amtsráðsius á syslu- vegareikningi Norður-Múlasýslu 1893. Birt bref sama, dags, s. d., par sem hann tilkynnir pá ákvörðuri 15 amtsráðsins, að brýnt skuli fyrir sýslunefndinni að annast um að hreppsnefndir gegni skyldu sinni viðvíkjandi heilbrigðisástandi manna samkv. útgefinni reglugjörð 19. júní 1886. 16. Birt bréf amtmanns, dags. 30. sept. 1894, par sem hann tilkynnir samþykkt amtsráðsins á niður- jöfnun sýslusjóðsgjalds f. á. í 7sTorður-Múlasýlu. 17. Birt bréf amtmanns, dags, 30. ág. 1894, um úrskurð sýslunefnd- arinnar á útsvarskærum Arna læknis Jónssonar og Helga GJuð- laugssonar. 18. Birt 2 bröf amtmanns, dags. 23. maí og 30. ág. 1894, um leyfi amtsráðsins til að boi'ga út styrk- inn til Lagarfljótsós. 19. Birt bréf amtmanns, dags. 2. jan. 1895 um fpu-kláða í Norðurlandi, par sem hann óskar alits sýsln- nefndarinnar um pað, hver ráð sé til að uppræta pann klúða, er vart befir orðið og varna út- breið.du hans. þ&r eð dagur var að kvöldi kominn var fundinum o^: par með unmeðunum frestað til næsta dags. Framhald. priðjitdaginn 5. marz 1895 var fimdítr aptur settur á lvádegi og rnættu allir sýslunefndarmenn. Yar jiá aptur tekið fyrir málið um fjárkláðann. Eptir all-langar um- ræður var sampykkt svohljóðandi fund- arályktun: a, Sýslunefndin pykist geta fttllyrt að fjArkláði eigi ser hvergi stað í Norður-Múlasýslu, og uð þess- vegna sé engin ástæða til að gjöra iteina. rannsókn til að sanna pað, að kláði sé her ekki. b, En par eð sýslunefndin áliíur mjög affarasælt, fyrir fjárrækt í sýslunni yfir höfuð, að pvi verði ákomið, að almennar íjárskoðanir fari fram um alla sýsluua einu- sinni eða 2var á vetri, telur hún rótt að gjöra pað nú þegar að á- kvöi'ðun, að pessar fjárskoðanir fari fram árlega á jólaíöstu og góu og í ár fyrir lok marzmánað- ar. Akveður hún jafnframt. að fjárskoðtinarmenn þeir, er valdir verða, skuli jafnan haía gætur á pví, hvort kh'iði eigi ser nokkurs- staðav stað. Kostnaðinn við pessar skoðanir ákvað sýslunefnd- in að skuli groiða aö hálfu úr sýslusjúði móti pvi að hinn hehu- ingurinn verði greiddur úr við- koniandi hreppssjóði, og telur hæfi- legt að skoðunarmenn sje 2—4 í • hverjum hreppi eptir stærð hrepp- anna og hafi í laun 2 kr. rtm dag hveru; hreppsnefndir skuli ákveða tölu skoðunarmanna hver i sínuru hreppi. Skýrslur um pessar skoð- unargjörðir skuli sendar oddvita sýslunefndariunar pegar eptir að skoðuii ht-ifir farið fram trl frani- lagningar á næsta sýslunofudar- fundi. c, Ennfremur ákveður nefndin að fara pess á leit við amtmann að svo framarlega sem vart verður við fjárklúða í nábúasýslunni, ping- eyjasýslu, við pær rannsóknir er bref hans, 2. jan. p. á. væntan- lega gefur tilefni til, par sem aiinarsstaðar í Norður- og Austuv-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.