Austri - 08.04.1895, Blaðsíða 2

Austri - 08.04.1895, Blaðsíða 2
Nn 10 A U S T II I 38 t embættismanni, er hann hefir vandað um við, er vikið frá embætti, einmitt íyrir sömu sakir. Yerður f>ví í pessu falli ritstjóranum hegnt fyrir pað, að hann í tima hefir varað yfirboðara embicttismannsins við virkilegn embætt- ishneyxli og orðið til pess að forða landsjóði frá mörg þúsund króna tapi og nýju Fensmarks-hneyxli. Er pað furða, hvað alpingi treynir lengi lifið í þessu gjafsóknar-fargani embættis- manna, sem heldur verndarskildi yfir litt nýturn embættismönnum, og ónýtir prentfrelsi gagnvart peim og embætt- isfærslu peirra. Loks skulum vér telja einhvern mesta ókostinn við blaðaútgáfu hér á landi, sem flestum, ef eigi öllum ritstjórum mun hafa reynzt afarkostur og frágar.gssök, er til lengdar hefir dregið. En paö eru pau feyknamiklu vanslál er jafnan eru á borgun blað- anua. í út’öndam eru öll blöð borg- uð fjnrfram, en enginn ritstjóri hér h landi hefir vogað sér að setja kaup- endunum pá kosti, heldur verðum vér nð Alita pað góðra gjalda vert að fá blöðin borguð, er árgangur blaðanna er allur eða að mestu á enda, og opt verðum vér að bíða 2 og 3 ár eptir borguninni, pannig hafa pó nokkrir kaupendur í hinum fjarlægari héruð- um landsins ekki ennpk í öll pessi 4 úr borgað oss eitt eyris virði fyrir Austra! En að ganga lnirt eptir blaðasknldum draga ritstjörar í lengstu lög, með pví pað fælir kaupendur frá bluðinu, seiu máske borga pó á end- anura, og svo má ganga að pví vísu að mæta við málssókn ýmsum viíi- lengjura, er ilit væri að hrekja, svo sem uppdiktuð vanskil á blöðunum o. m. fl. Sökum hér taldra örðugleika og ókosta, sem eigi er hægt að saka ritstjórana um, er pví nær heillrar aldar reynzla fyrir pvi að útgáfa tíinarita og blaða hér á landi getur ekki borið sig, svo hún eingöngu geti fætt blaðstjörann og neyðirhann pví til pess að leita sér anuarar atvinnu við hliðina á blaðaútgáfunni, cr opt reyn- ist pvílíkur ómagi, að jafnvel allgóð aukaatvinna hrekkur varla til að fylla í skarð pað er á brestur að blaðið borgi sig svo vel að ritstjórinn geti lifað af pví. — J>annig er oss kunn- ugt um sern meðútgefanda í'élagsrit- anna um nokkur ár, að jafnvel ekki hin mikla pjóðiiylli, sein pau rit og aðalútgefandi peirra Jón Sigurðsson, naut hjá hinni ísl. pjóð, gat bætt svb úr hinum meinlegu borgunarvanskilum og kaupendafæð, að útgefendurnir gætu komizt hjá pví að leggja ritun- um úr eigin vasa. Jón Guðmundsson, eem að verðugleikum var í miklum rnetuiu hja pjóðinni og mjög vinsæll blaðstjóri bjá hinum beztu mönnum Jandsius og pá pví nær einn um hit- una sem blaðstjóri, var hinn mesti reglu- og dugnaðarmaður og hafðipar að auki töluverðar tekjur sem mála- færslumaður við yfirréttinn, neyddist pó á gamals aldri til pess að leita sfcr anuarar atvinnu til pess að geta lifað, — Haun dó eptir 24 ára blaða- meimsku sem örsuauður maður. Svein- björn Hallgríinsson, Sveinn Skúlason, Mattliias Jochumsson, Jón Ólafsson, Gestur Pábsoig allir pessir hinir inestu íiæfileikanieim og ritsnillingar, neyddust til að hætta bktðamennsk- xinni, sukum pess að peir g' tn eigi staðist tilkostnaðinn, blöðin borguðu sig ekki, sem eigi er heldur von að pau gjöri hér á landi, par sem pau að mestu leyti missa af aðal-inntekt útlendra blaða, auglýsingunum, en í pess stað verða ritstjórarnir að svara J/4—ús hluta af andvirði blað- anna í 'Utsöhdaun, sem ekki pekkjast í útlöndum, par sem allt blaðverðið er borgað fyrirfram. Af pví sem hér er framtekið, er pað degi Ijósara, að blaðamönnum veitir mjög pungt að borga ofaná allan annan kostnað við blaðaútgáf- mia, — hinn tilfinnanlega árlega burð- areyri fyrir blöðin með póstunum, sem í hinum stærri rikjum, t. d. Norðurameríku, er alveg fritt. Með pví engum mun dyljnst að dagbVóð eru alveg nauðsynleg, en framangreindar Astæður gjöra útgáfu peirra hér á Inndi óarðberandi fyrir útgefendurna, og með pvítilpess liggja pær ástæður, er blaðamönnum eru ó- sjálfráðar, og koma af landsháttum og tilfærðum kringumstæðum, pá virðist pað bein skylda liins íslenzka pjóðfé- lags, að styðja að pví, að pessum nvt- sömu borgurum pjóðfélagsins, blaða- útgefendunum, sé eigi lengur svo í- pyngt, að peir geti eigi lifað sóma- samlega af atvinnu sinni (blaðamennsk- unni), og til pess pjóðlega starfa geti fengist peir liæfileika menn, er vel geti staðið í svo vandasamri og á- byrgðarroikilli stöðu. Yér skorum pví hcrmeð á hina háttvirtu alpiugismenn, sem verndara pjóðréttinda vorra, að framfylgja á næsta alpingi peirri sanngirniskröfu fslenzkra blaðaútgefenda, «ð burðar- gjald dagblaða og tímarita með póstum her á landi og kringum landið verði afnumið. Vér ætlum, að hinum heiðruðu pingmönnum hljóti að pykja krafa pessi hógvær og smá, par sem öll sanngirni sýnist mæla með pvi að blaðstjórarnir — pessir nútimans Heimdallar, er svo opt hafa peytt Gjallarhornið fyrir sannleika og rétti, fyrir pjóðfrelsi og mannréttindum, peir, sem svo margt blakið mega bera og margan skellinn pola f bar- daganum — væru launaðir af almanna- fé sem aðrir embættismenn pjóðar- innar. En hér er ekki farið fram á slikt. INN LENDAE FRETTIE. —o— Skagafirði 8. febr. 1895. Herra ritstjóri! J>ér biðjið naig um fréttir úr Skagafirði fyrir árið sem leið. Eg byrja pá eins og alrnennt gjörist á veðráttunni. Hún var mjeg göð yfir i höfnð allt árið. Hver dagurinn var öðrum blíðari og betri allt sumarið og haustið. Grasvöxtur mikill á harð- velli, en lakari i mýrum. Heyskapur ágætur, bæði mikill og góður. Síðast á árinu voru uokkrir umhleypingar. Verzlllll fremur hagfeld. Útlend j vara var með allgóðu verðj, og með enn betra verði i pöntunarfélaginu, i en á Sauðárkrók, eins og eðlilegt er I enda er pað talinn fremur dýrseldur ! verzlunarstaður. í pöntunir.ni var verðið pannig að viðbættum 20°/0 í . allan kostnað: Rúgur 100 pd. 6,30 með poka. Heilbaunir 200 — 18,00 — — Hrísgrjón 200 — 18,00 — — Bankabygg 125 — 10,80 — — Haframjöl 125 — 17,30 — — Flórmjöl 125 — 13,50 — — Househoald 125 — 8.10 — — Salt 100 — 1,70 — — Smiðakol 100 — 1,70 — — Kaffi pd. 1,00 export 0,41, melis 0,26 kandis 0.26 púðursykur 0.20 Munntóbak 1,60, rjól 1,10. Skeifna- og sleðajárn 0,13 pd. Ljáblöð 0,68—0,73 eptir stærð. Hinar smærri vörur yrði oflangt að telja; allar eru pær ödýrari en hér í búð, en geta má og hins, að sumar eru pær verri, og að alllitlu munar á álnavöru. ínnkaupsverð á vörum peim er kaupfélagið fli-:tti inn næstl. snmar, nam 43243 kr. 44 au. og ýms kostn- aður á peim 13681 kr. 40 au. svo að vörurnar námu 56924 kr. 84 au. í raun réttri að verði fyrir félagsmenn. ípen’ngum fékk félagið 45441 kr. 40 au.; var rúmur helmingur peirra pantaður; hitt kom við árslok. Ýms kostnaður á peim nam 1119,92, par í talið bankagjald og varasjóðsgjald. „Innlegg“ félagsins var: 1. 43071/3 pd. af hvítvi ull fyrir 2665,85 Nr. 1 á 63 a. og Nr. 2 á 58. 2. 5484/100 pd. af æðardún fyrir 462,85 pd. 8,44. 3. Verð fyrir lambskinn. 192 . 54,32 Nr. 1 á 0,30; Nr, 2 á 0,20 4. 98 pör sjóvetlinga fyrir . . . 22,54 5. Verð fvrir 118 hross . . . 7139,52 6. 7779 sauðir fyrir .... 94653,23 Aðalfundur kaupfélagsins var haldinn á Ási í Hegranesi 9. og 10. f. m. Var par ákveðið, að halda f'é- laginu áfram í sama horfi og að uud- anförnu með sömu starfsraönnum inn- anlands og utan ein.s og næstliðið ár. Formaðnr er Pálrni Pétursson öðals- hóndi á Sjávarborg, og varaformaður Konráð Jónsson, hreppstjóri í Bæ. Formaður var settur á 600 kr. föst laun. Aður hafði hann 12°/0 af vör- um. Hann hefir mikið að gjöra. A sauðasölunoi hefir félagið ekki haf't neinn hag í petta sinn. Verðið kemur merkilega heim við verðið á mörkuðum hér næstl. liaust. Hið sama er um verðið á hinum vöruteg- undunum, er seldav voru i félaginu. J>að, sem Björn Kristjánsson hefir ritað í viðaukahlöðum með „ísafold“, hefir vakið mjög mikla eptirtekt, og mun pað verða enn eptirtektaverðara, ef honum verður engu svarað. Verð- ur pví máli veitt athygli áfram, par eð pað er pýðingarmikið. Fiskiafli var ágætur næstliðið ár hér, svo að einnig í pessu tilliti verð- ur að telja árið 1894 með beztu ár- um. Hlutir i haust voru almennt hér innfjarðar 1000—1400. Heilbrigði hefir verið góð, nenrn meðan „influenzan“ geysaði í maí og írarnan af júní, Afleiðingar hennar voru alllengi í mörgum, en flestir náðu sér loks að fullu. Bað hefir pegar frétzt, hverjir dáið hafa. Helztan peirra allra má eflaust telja ölóunginn sir.i Jón Halls- son, R, af Dbr., á Hauðárkrók, sem mjög longi haf'ði verið höfðingi pessa héraðs, og var ástsæll gæfumaður. Af merku bændafólki niá nefna hús- frú Hólmfríði Bjarnardóttur í As- geirsbrekku, unga og greinda og stjórn- sama konu, og föður hennar Björn ! öðalsbónda Pálmason, Daníel söðla- smið Ólafsson á Framnesi o. fl. Af andlegu lífi er harla fátt að segja. Hvert mönnum hafi vaxið and- legt fjör og manndáð er erfitt að segja, J>að hefir mjög litið reynt á, að pví er séð verður, i göðærinu. i Hina innri reynzlu i lífi hvers raanns og afleiðingar hennar fyrir einstalding- i inn til andl. framfara eða apturfara í ' siðferðislegu tillliti pekkjum vér alls j ekki. Og einstaklingurinn veitir pví ! opt sj ilfur eklci næga eptirtekt; er opt of ókunnugur sjálfum sér, og er slíkt ekki nýtt. pess er vert að geta, að nú er : byrjað að smíða brúna yfir rustari Héraðsvötnin hefir í næstl. mánuði duglega verið ekið grjóti að staðnura, sem er norðan við Gljúfrá par sem hún rennur í Vötnin fyrir utan Hofs- staðasel. Yfirsmiður er Bjarni Gísla- son úr Siglufirði, ötull maður. Verð- ur hrúin hin mesta framför. svo góður Húnavatnssýslu 8. marz 1895. Veturinn hefir verið til pessa, að fáir hafa slíkir vetrar komið hér norðanlands langa lengi. Nú alauð jörð, svo sem á vori væri milli sumarmála og krossmessu. Sjald- an frost að mun. Nú mun bráðapestin loks vera hætt um sinn, og geta raenn pví not- að hina göðu tíð fyrir skepnur sínar. það eru ekki Svo lítil hey, sem eyðst hafa í vetur vegna pestarinnar, pví menn hafa pá trú -— sem líka mun á rökum byggð — að góð heygjöf muni vera talsverð vörn við henni. Hin nýbyggða kirkja á Blönduósi var vígð 1. sunnudag eptir prettánda, að fjölda manns — hátt á priðja hnndrað — viðstöddum. Prófasturinn hélt vígsluræðuna, en sóknarpresturinn fíutti ifiessuna og stólræðuna. Ekki er hægt að neitapví, að mikil staðar- prýði er að kirkjunni, sem er mjög vel gjörð, og að öllu leyti hið snotr- asta hús. Eigi munu par heldur verða messuföllin, pegar annars prest- urinn getur komið; pví svo er margt fólk á staðnum. að ávallt verður par messufært með pví einungis. Mannalát. 17. f. m. andaðist — varð bráikvaddur— öðalsbóndi Jónas Erlendsson á Tindum há]f áttræður. Hann var sannkallaður sóma- og merkismaður, búhöldur góður og allt- af við góð efni, hjnlpsemdarmaður við alla sem bágt áttu og leituðu aðstoð- ar bans, og í einu orði sagt, var hann i viðkynningu og viðskiptum við aðra, drengur liinn bezti. Við jarðarför hans, er framfór 4. p. m. kom annað mannsslátið fyrir er engu síður pótti mikils umvert og næsta sviplegt. Einn af boðsmönnun- um, Sigurður Hjálmarsson frá Búr- fellshól, gekk frá matborði útá bæjar- hlað; pegar hann hafðí lítið eitt geng- ið par, hné hann niður. 2 menn er stóðu par á hlaðinu, fóru pegar pang- að og báru hann inn, pví peir héldu að hann hefði fallið í ómegin. f>egar inn kom, sýndist hann vera látinn; voru samt reyndar ýmsar lífgunartil- raunirj en allar urðu pær árangurs- lausar. Maður pessi mun hafa verið miðaldra og sagður dugnaðarmaður, en að öðru leyti er hér í sveit eigi kuuuur lifsferill hans.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.