Austri - 08.04.1895, Blaðsíða 1

Austri - 08.04.1895, Blaðsíða 1
K>mur út 3 á mánniM eða i blöA til neesta uýárB. •>:• . ••.r Uér « iftfulí iAe n w Cjjií-itrr tKntUs' bnncl við í'ianiót, Ogild tiema k< D ; Fé ti! rilMji'r ns f'viit ¦ i i'i. Aug'vf-¦i.-gíi.r 10 i (;(' auri. hver ¦ U bíiu V. Ar. SEYÐISFIRÐI, 8. APBÍL 1895. Kr. Amtsbökasafnið VZggfiZgJL SnirísÍ/'Æiiv Sey,,|isfi, er opinn á miiV »paiisj< oui Vlkud- kl 4_f5 e. m. Píslarvætti 4>laðaiiiauna. —o— A þingnialafundi Múlasýslu- raanna að Miðhúsrm þann 16. rnaí 1894 kom fram uppástunga um, að burðargjaldi blaðameð pðstum liér á landi væri aflétt með lðgUUl, og var nppástungan samþykkt á fnndinnin, og al- þingismönnum Norburmúlasýslu, sf'rílagi pr.'fasti Einari Jónssyni, faliö ao bera liana fram á al- þingi. En hann mun hafa séb það fyrir, er á alþingi kom, ao malib mundi fa svo lítinn byr á þessu þingi, ab til einkis væri ab koma málinu inná þingib ab svo komnu. Bæbi sökum þess, að vér erum uppástungumaður ab f ess- um nýmælnm og svo af því, að vér erum elztur nálifandi blaða- manna hér á landi, og Jhbfum því löngutn borio hita og þnnga dagsins við blaðamennsknna, — þá álítum vér oss skyldast ab ræba málib fyrstir oij reyna til ab skýra það svo fyrir alþýbu og alþingismönnum vorum, ab þeir veiti því áheyrn og sýni því réttsýni og sanngirni. í öllum hinurn menntaba heimi eru dagbl' b nú á timam álitin jafn-nauösynleg andleg fæba, sem matur og dr kkur fyrir líkamann. Varla er svo fatækt heimih til i útl ndum, ab þab haldi egi eitthvert dagblab, þó flest annab sé þar af mjög skornum skamti. Ou þetta er svo ebhlegt, þvi i dagbl ði num eru rædd og undirbúin öll vel- íerbarmál þjóbanna undantekn- ingarlaust, og snm hin stærri og bezt „redigernbn" blöb heims- ins hafa svo mikil áhrif á úr- slit málanna. bæbi utan lands og innan, ab þeim hefir verib jafnab til stórvelda heimsins. Vér Ialendingar, sem erum svo langt á eptir hinum mennt- ubu þjöðum á framfarabrautinni, þurfum engu sibur blabanna og þeirra vekjandi og upplý^andi ritgjörba með i ollnffi velferðar- málum vorum. Blöbin þurfa ab halda vakandi .ihugaalþýbu á þeim, ræba þau og undirbúa sem bezt undir alþingi. pau þurfa ab setja hin ýmsu hérub hins strjálbyggða fö&urlands vors í nánara samband hvort við annað, svo samkeppni í framförum á milli þeirra vakni og hvort geti af öðru lært það, sem betur má fara. BL' ðin þurfa að fræða al- þýðu um viðburðina í heimin- um og framfarir þjóðanna, v'kka sjóndeildarhringinn, nema burt vanþekkingnna, le ðrétta skob- anirnwr, auka upplýsinguna og færa oss inní v^rkahring hins str bandi og líbandi mannkvns. Til þe-sa mikla starfa þarf stnrmikla hæíilegleika, og fjöl- hæfni, þvi blabstjóri má eigin- lega ekkert nannlegt láta vera sér óviðkomandi, heldur halda fast hinní fornu setnmgu: „nil hiimani á me alienum esse puto". Og hér í landi er þessi ^kyida ritstjóranna þvi meir bjóðandi, en i i'brum löndum þar sem blöðin hafa svo mbrgum ágæt- um vinnnkr'ptum á ab skipa, svo ab hver getur tekib þab ab sér, er hann er um færastur til ab ræða. En hér verða blaða- stjcrarnir flest mál að ræða sjalfir í bl'ðum sínum, meb þvi svo sárfáir íslendingtir finna hvöt hjá sér til a& skrifa i blöb- in. Er þab einkanlega undar- legt, ab þetta skuli eigi sízt eiga sér stab meb alþingismenn vora, sem fremur ö&rum ættu ab finna hvöt hjá sér til að ræba landsm l á undan þing- malafundum i blöbmn landsins, svo kjósendum • þeirra væru orðin m.ilin lj,'>s og þyrftu eigi að hr.ipa að atkvæðagreiðslunni á þingmálafiindunum og síður væri astæða fyrir þingið að kvarta yfir þv', að m.Jin kæmu öundirbúin til þingsins. pá þnrfa blaðamenn að vera liprir til þesw bæbi ab laba raenn ab blabi sinu og til þess að skrifa i það, en á h nn bóg- inn svo fastir • rásinni, að þeir eigi láti leibast trá sannleikan- um né réttu muli, hvort sem yfir þeim vofir ningt ^tundar ,Ht alþýðunnar eða ofsóknir yfir- valdanna. Ritstjórarnir þurfa og að vera hinir mestu starfsmenn, þar sem þeir verða vanalega að skrifa meginið af bli';ðum j sínum sjálfir, og svo hafa þeir ¦ bréfaskriptir út um ailt land . meira en nokkrir aðrir, og auk i þess þurfa þeir að vinna sér ; tölnvert inn aukreitis, þar ekk- ! ert blað raun gefa svo mikið | af sér, að það getí fæti ritstjór- ana með familíu, hversu litlar krOfur sem þeir gjöra til lífs- ins. En þau aukaverk ættu ekki að þnrfa að eiga sér stab, meb því þau tefja tímann fyrir ntstjórunum vib aðalverk þeirra, blaðaútgáfuna, sem vér höfum áður sýnt og sannað að væri landi voru hin nytsamasta til upplýi-iingar og framfara. pví miður er föðurland vort svo fámennt og strjálbyggt, I ab blabaútgáfa mun i engu \ landi borga sig verr en á ís- ; landi, þó hún m'»ske i engu ' landi sé nauðsjmlegri, sökum I fjarlægbar landsins frá umheim- inum og alheimsmenntuninni og í framrás timans. Vanskil ¦ á blöbum verba hér á landí miklu meiri en ann- ! ar»t-tababar, sökum þess að póst- ar ganga ennþá hvergi nærri um allar sveitir landsins, og j verða þv blöðin að hrekjast I bæ frá bæ til viðtakanda, opt i með töluverðum vanskilum, sem ritstjórinn verður svo að bæta ! úr með nýrri blaðasendingu, ef | hann eigi á að missa af pnd- ; virði blaðanna. par að auki farast opt blöð með landpóstun- um eba skemmast svo að ný verður ab senda, og mega blabastjórar haía þab líka bðta- i laust. Sá ritstjóri, -er mest gjörir gagn landi og.lýb, hlýtur ab i vandlæta um ýmislegt, sem I mibur fer, bæbi hjá einstakl- ingnum og alþýbu; en af því vér íslendaigar erum mjög til- tektasamir og litum enganveg- inn smátt á okkur og eigum því í'rbugt ab sjá eigin bresti — þii er þab óhugsandi, ab nokk- ur dugandi ritstjóri geti skrif- ab svo öllum líki, og fær því I opt vanþakkir fyr r réttar beud- , ingar og góba vibleitni. ab leið- rétta þab hjá þjóðinni og ein- staklingnum sem miður fer. En einknm hefir það þó verið ein stétt hér á landi, er jafnan h>-fir gefið blöðunum og ritstjörum þeirra raeinlegt hoi'n- auga, og eigi setið sig ur færi að hamra á þeim með lögsökn- um, nl. hinir æbri embættismenn, sem gjafsóknirnar gefa svo gott færi til að ofsækja þ't ritstjóra ér þeim þykir hafa gjörzt of berorbir um embættisfærslu þeirra. Gjaf-óknir embættis- manna má ofurvel nota til því- líkra ofsókna, því hinum fátæku ritstjórum veitir örbugt ab etja kappi vib landssjob rétt úr rétti, er allan málskostnab borgar fyrir embættismanninn, jafnvel þó hann biii svo málin út, ab þau ónytist hvað eptir annað, og eru ný og forn dæmi til þess, að þessi Iögfræðislega vanþekk- ing embættislögfræðinganna hefir kostað landssjóð þúsundir króna. En embættismaburinn fær gjaf- sókn til þess ab byrja aptur og aptur málib gegn sama ritstjör- anum, allt upp á landsins kostn- ab og hefir allur þessi hrakn- ingur á málunum rétt úr rétti meb tilheyrandi heimvísunum mikinn kostnab í för meb sér fyrir ritst]órana, þvi dómstólarnir geta verib nokkub sparir á ab dæma þvíl'kum peium málskostn- aðinn, sem heldur aldrei fæst nærri allur tildæmdur eptir fastri réttarvenju. pegar um sýslumenn er ab ræba, — til þess ab taka eit't almennt dæmi — þá þarf ab viðhafa setudómara, og hefir þá ritsíjcrunum 'Winveittur amtmað- ur dágott tækifæri til þess ab pína mörg hundruð krónur útúr blaðamönnum meb því ab setja þann fyrir setudómara sem lengst er í burtu og mest kostar, því jafnan er hætt vib að þvíiík meið- yrðatnál falli á endanum á rit- stjórana, sem er svo eðlilegt, þar öll sönnunarskyidan hviKr á þeim, en þeir hafa engan abgang ab þeim embættisbókum, er einar sanna ao ; eir hafi satt sagr; og .æbi væri þab píslarvættiskennt ab dæraa ritstjóra í h'ia sekt og mörg hundrub króna málskostn- ab rétt á undan því ab þeim

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.