Austri - 08.04.1895, Síða 1

Austri - 08.04.1895, Síða 1
AinísWkasafiitð f»5w"i,53Í'm Rnarkir/iiti' SeyAisfj, er opinn á miiV i&Ji UUl vijtud. kl, 4-5 e. m. Píslarvætti ^laðainaiina. -o— A þingmmlafuncii Málasýslu- manna ab Mibhúsi m þann 16. maí 1894 kom fram uppástunga um, að burðargjaldi blaðamrð póstum liér a landi væri aflétt með loJíUlll, og var uppástungan samþykkt á fi.ndim m, og al- þingismönnum Norburmúlasýslu, sórílagi pr.'fasti Einari Jónssyni, falið ab bera hana fram á al- þingi. En hann mun hafa séb þab fyrir, er á alþingi kom, ab mulið mundi fa svo lítinn byr á þessu þingi, að til einkis væri ab koma málinu inná þingið ab svo komnu. Bæði sökum þess, að vér erum upp.istungi maður að ] ess- um nýmælum og svo af þvi, að vér erum elztur núlifandi blaða- manna hér á landi, og Jiöfum því löngum borið hita og þunga dagsins vib blaðamennskuna, — þá álítum vér oss skyldast ab ræða málið fyrstir og reyna til að skýra þab svo fyrir alþýðu og alþingisinönnum vorum, að þeir veiti því áheyrn og sýni því réttsýni og sanngirni. í öllum liinutn menntaða heimi eru dagbl b nú á timum álitin jafn-nauðsynleg andleg fæba, sem rnatur og dr kkur fyrir líkamann. Varla er svo fatækt heimili til útl ndum, að það haldi e.gi eitthvert dagblað, þó flest annað sé þar af mjög skornum skamti. Ou þetta er svo eðlilegt, þvi i dagbl bi num eru rædd og undirbúin <",11 vel- ierðarmál þjóðanna undantekn- ingarlaust, og sum hin stærri og bezt „redigen.ðu “ blöð heims- ins hafa svo mikil áhrif á úr- alit málanna. bæði utan lands og innan, að þeim hefir verið jafnab til stórvelda heimsins. Yér íslendingar, sem erum svo langt á eptir hinum mennt- uðu þjóðum á framfarabrautinni, þurfum engu siður blaðanna og þeirra vekjandi og upplýj-andi ritgjörða með i ö!lmn velferður- íaálum vorum. Blöðin þurfa að halda vakandi .ihuga alþýbu áþeim, ; ræða þau og undirbúa sem . bezt undir alþiagi. þ»au þurfa ab setja hin ýmsu heruð hins i sti’jálbyggða föði rlands vors i nánara samband hvort við annað, svo samkeppni i framförum á milli þeirra vakni og hvort geti af öðru lært það, sem betur má fara. Blööin þurfa að fræba al- þýbu um viðburöina í heimin- um og framfarir þjóðanna, v kka sjóndeildarliringinn, nema burt vanþekkinguna, le ðrétta skoð- anirnar, auka upplýsinguna og færa oss inní verkahring hins str ðandi og líðandi mannkvns. Til þe sa mikla starfa þarf stórmikla hæfilegleika, og fjöl- hæfni, þvi blaðstjóri má. eigin- lega ekkert mannlegt láta vera sér óviðltomandi, lieldur halda fast hinni fornu setningu: „nil humani á me alienum esse puto“. Og hér í landi er þessi skylda ritstjóranna þvi meir bjóðandi, en í i'.brum löndum þar sem j blöðiu hafa svo mbrgum ágæt- i um vinnukr' ptum á ab skipa, svo að hver getur tekið það ab sér, er hann er um færastur til ab ræða. En hér verða blaða- stjórarnir flest mál ab ræba sj.dfir í bl'.ðum sínum, með þvi svo sárfáir íslendingur finna hvöt hjá sér til að skrifa í hlöð- in. Er það einkanlega undar- legt, ab þetta skuli eigi sízt eiga sér stab með alþingismenn vora, sem fremur öðrum ættu að finna hvöt hjá sér til að ræða landsm 1 á undan þing- m slafundum i blöðnm landsins, svo kjósendum • þeirra væru orðin m.ilin ljós og þyrftu eigi að fir .pa að atkvæb igreiðslunni á þingmálafiindunum og síður væri astæba fyrir þingið ab kvarta yfir þv’, ab m.ilin kæmu öundirbúin til þingsins. pá þurfa blaðamenn að vera l.prir 11 þess bæbi að laða menn að blaði sinu og til þess ab skrifa i það, en a h nn bóg- inn svo fastir i r.isinni, ab þeir eigi láti leiðast trá sannleikan- um né réttu máli, hvort sem yfir þeim vofir rungt ' tundar ,lit. alþýðunnar eða ofsóknir yfir- valdanna. - Bitstjórarnir þurfa og að 1 vera liinir mestu starfsmenn, þar sem þeir verba vanalega ab skrifa meginið af bl iðum sínum sjálfir, og svo hafa þeir brefaskriptir út um allt. land meira en nokkrir aðrir, og auk þess þurfa þeir að vinna sér töluvert inn aukreitis, þar ekk- ! ert blað mun gefa svo mikiö af sér, að þab geti fæti ritstjór- una með familíu, hversu litlar kröfur sem þeir gjöra til lífs- ins. En þau aukaverk ættu ekki að þurfa að eiga ser stab, með því þau tefja tímann fyrir ritstjórunum vib aðalverk þeírra, blabaútgáfuna, sem vér höfum : áður sýnt og sannað að væri landi voru hin nytsamasta til upplýsingar og framfara. f>ví miður er föðurland vort svo fámennt og strjálbyggt, j að blaðaútgáfa mun í engu i landi borga sig verr en á ís- landi, þó hún m'ske i engu landi sé nauðsynlegri, sökum fjarlægbar landsins frá umheim- inum og alheimsmenntuninni og i framrás timans. Vanskil • á blöðum verða hér á landí miklu meiri en ann- arsstaöaöar, sökum þess að póst- ar ganga ennþá livergi nærri um allar sveitir landsins, og ; verða þv blöðin að lirekjast ; bæ frá bæ til viðtakanda, opt j meb töluverðum vanskilum, sem ritstjórinn verður svo að bæta ; úr með nýrri blaðasendingu, ef hann eigi á að missa af end- ; virði blaðanna. f>ar að auki farast opt blöð með landpóstun- um eða skemmast svo að ný verbur að senda, og mega blaðastjórar haía það hka bóta- I laust. Sá ritstjóri, -er mest gjörir gagn landi og.lýð, hlýtur að ■ vandlæta nm ýmislegt, sem ! mibur fer, bæði hjá einstakl- ingnum og alþýðu; en af því vér íslendmgar erum mjög til- tektasamir og lítum enganveg- inn smátt á okkur og eigum ? því (irðugt að sjá eigin hresti — þá er það óhugsandi, ab nokk- ur dugandi ritstjóri geti skrif- að svo öllum líki, og fær því opt vanþakkir fyr r réttar beud- , ingar og góða viöleitni, að leið- rétta það hjá þjóðinni og ein- staklingnum sem miður fer. En einkum hefir það þó veriö ein stétt hér á landi, er jafnan Imfir gefið blöðunum og ritstjörum þeirra meinlegt horn- auga, og eigi setið sig úr færi að hamra á þeim með lögsökn- um, nl. hinir æðri embættismenn, sem gjafsóknirnar gefa svo gott færi til að ofsækja þá ritstjóra ér þeim þykir hafa gjörzt of berorðir um embættisfærslu þeirra. Gj af-óknir embættis- manna má ofurvel nota til því- líkra ofsókna, þvi hinum fátæku ritstjórum veitir örðugt ab etja kappi við landssjöð rétt úr rétti, er allan málskostnað borgar fyrir embættismanninn, jafnvel þó liann bui svo málin út, að þau ónýtist hvab eptir annað, og eru ný og forn dæmi til þess, að þessi Iögfræðislega vanþekk- ing embættislögfræðinganna hefir kostað landssjóð þúsundir króna. En e-nbættismaðurinn fær gjaf- sókn til þess að byrja aptur og aptur málið gegn sama ritstjör- anum, allt upp á landsins kostri,- ab og hefir allur þessi hrakn- ingur á málunum rétt úr rétti með tilheyrandi heimvísunum mikinn kostnað í för með sér fyrir ritstjórana, því dómstólarnir geta verið nokkuð sparir á að dæma þvíhkum peium májgkostn- aðinn, sem heldur aldrei fæst nærri allur tildæmdur eptir fastri réttarvenju. f»egar um sýslumenn er að ræða, — til þess að taka eitt almennt dæmi — |;á þarf að viðhafa setudómara, og hefir þá ritstjórunum óvinveittur amtrnað- ur dágott tækifæri til þess að- pína mörg hundruö krónur útúr blaðamönnum meb þvi ab setja þann fyrir setudómara sem lengst er í burtu og mest kostar, því jafnan er hætt við að þvííik me:ð- yrðatnál falli á endanum á rit- stjórana, sem er svo eðlilegt, þar öll sönnunarskyldan hviíir á þeim, en þeir hafa engan abgang að þeim enibættisbókum, er einar sanna ao j e<r hafi satt sagr; og ræði væri þab píslarvættiskennt að dæiua ritstjóra í hna sekt og mörg liundruð króna málskostn- að rétt á vmdan því að þeim

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.