Austri - 08.04.1895, Blaðsíða 3

Austri - 08.04.1895, Blaðsíða 3
Kr: 10 A TJ S T R I, 39 t T D R Á T T II R úr verðlagsskrám |>eim sem gilda í N O 1’ ð U 1‘- og A 11 8 t ll r íl m t i U ll frá mibjum maí 1895 til jafnlengdar 1890. Sýslur: Sauóir íi hausti d vetra eða eldri Hver Sauðir á hausti 2 vetra Hver Sauðir á j á hausti 1 með vetur | Iömbum gamlir Hver Hver. Kýr í fardögum Hver Áburðar- hestur í fardögum Hver ’ Hvít ull pd. Tólg pd. Va<Vo;il al. Harður fiskur vœtt Nauts- skinn 1 fjórð. Hross- skinn 1 fjóró. Dagsverk Ijambs- fóður Meðalalin Húnavatnssýsla 17,17l/2 13,69 10,297 , 13,30 90,847, 66,71 0,60 0,267, 1,23 11,71 14,157, 7,85 2,17 4,08 0,50 Skagafjarðarsýsla .... 14,92l/, 12,84 9,09 12,877, 92,9U/, 71,00 0,59 0,30 1,20 10,92 14,397, 10,15 2,39 4.04 0,49 Eyjafjarðars. og Akureyri . 14,347, 13,1077 8,66 11,737, 93,967, 69,65 0,59 0,25 0,97 9,467, 13,377, 9,20 2,33 4,127, 0,47 "þingeyjarsýsla 15,88 14,17 9,50 13,73 95,90 80,60 0,60 0,24 1,10 9.48 11,097, 8,027, 2J31/, 4,37 7, 0,49 Norður-Múlasýsla .... 16,60 14,63 10,28 13,47 103,3372 66,877, 0,63 0,26 V, 1,207* 10,917, 11,20 7,81 co to 4,01 0,51 Suður-Múlasýsla .... 15.897, 14,187, 9.467, 13,20 106,367, 66,097, 0,617, 0,277, 1,48 12.357, 12.82 8,75 2.90 4,197, 0,53 NÝJUSTTJ FEÉTTIE —o— „Tliyra“ kom loks hingað pann 5. p. m., hafði hun eigi komizt út frá Kaupmannahöfn fyrir lagís fyr en 4 dögum síðar en áætlað var; en „Lanra“ hafði verið innif'rosin í 14 daga i Kaupmannahöfn. Með „Thyra“ voru nú alþingis- maður Jón Jónsson frá Múla, vice- konsúll J. Y. Havsten með frú siuni og 2 sonum, kaupmenniniir Kristján Popp frá Sauðárkrók og Olafur Arna- son frá Byrarbakka með frú, og verzl- unarmaður Sigurður Laxdal frá Ame- riku. Frá Suðurfjörðunum komu hing- að með Thyra vice-konsúll Carl I). Tulinius er ætlar til Iteykjavíkur; síra |>orsteinn Halldórsson. héraðs- læknir Fr. Zeuthen, kaupmaður G'sli Hj ilmarsson með frú og útvegsbóndi Stefán Arnason o. fl. Með Thyra fór nú sýslumaður Axel V. Tulinius suður til Reykja- vikur til að ganga ad eiga heitmey sína, fröken Guðrúnu dóttur Hall- grims biskups Sveinssonar. |>eir verzlunarmennirnir Ragnar Ölafsson frá Eskifirði til Akureyrar og Jóhann Sigfússon frá Vopnafirði til Siglufjarðar fóru og nú með Thyra. Skúlamálið. Hann cr alveg sýknaður af hæstarétti, eins og hrað- fréttin frá Ofto Wathne í 7. tbl. Austra segir, af öllum kröfum og kær- um pess opinbera, og aðeins dæmdur til að greiða ’/8 hluta hins mikla málskostnaðar, hina 7/s hluta fær Bndssjóður ánægjuna! af að borga. Kærupunktarn’r gegn Skúla fógeta munu hafa Verið 8 og allir gjörsam- lega felldir af hæstarétti nema hvað réttinum þótti Skúla skylt að bóka úr- skurðinn um Sigurð „skurð“, og þar af mun þessi 8. hluti málskostnaðar, er á Skúla lenti. runninn. Að öðrn leyti var franiburður Skúla lagður til grund- vallar .fyrir dóminum, þareð hæsta- rétti þötti eigi rannsókn setudómarans vel fallin til að hyggja dóminn n. Málsfærlsan í hæstarétti stóð í 5 daga með mikilli hluttekningu frá almennings lilið, og færðu blöðin dag- lega nákvæmar fregnir um málið. Máls- fœrslumaður Skúla var Réft, hæsta- réttar advokat, ungur maður, en ágæt- ur juristi og mælskumaður hinn niesti. J>að er eigi óhugsandi að þessum úrslitum málsins fylgi dálítið „eptir- spil“, nfl. skaðabótamál á hendur landsjóði, uppá þó nokkrar þúsundir króna fyrir tekjumissi Skúla sýslu- manns; en vonandi er, að Skúli fógeti láti hér af föðurlandsást náð ganga fyrir rétti. » Yarðskipift. ]>að hefir farið betur en áhorfðist með varðskipið. Ríkisdagurinn hefir veitt féð og hing- að kemur bráðum til landsins til ept- irlits með hinum útlendu fiskimönnum ágætt, nýtt og mjög hraðskreytt her- skip, „Heimdallur“, skipstjóri Schuh, og þar er í yfirmannaflokki næst- elzti sonur krónprinzins (prinz) CarL „Heiindalli“ er einkum ætlaðar stöðv- ar hér fyrir Austurlandi. Annað herskip, „Ingólfur‘l skip- stjóri Commandör T andel verður við mælingar hér í sumar fyrir vestan land og í Grænlandshafi. ]>essi herskip hefir stórkaupmað- ur Ásgeir Ásgeirsson tekið að sér að byrgja upp í sumar með kolum, og mun því gúfuskip lians, ,, .1. AsgeirS- son væntanlegt hingað við og við i sumar. Gufuskip Otto Wathncs, „EgiUu var í Hamborg þann 26. marz, þá ferðbúið til Stavanger, og er því, eiiis- og líka „ VaagerC, væntanlegt hingað á hverjum degi. Flutningsskip þeirra Zollners og Vidálíns, „ StamfordA átti að fara frá Kaupraannahöfn 3. þ. m. til Newcastlé, liggja þar fáa daga, og mun væntun- legt hingað ura páskaleytið. Stói’kaupmaður Thov E. Tulinius hefir nú leigt gufuskipið „RjúMnu til vöruflutninga í suraar, og er það væntanlegt hingað til Av.sturlandsins bi’áðlega, svo það lítur út fyrir að samgöngurnar við útlönd verði í bezta lagi í sumar béðan frá Austurlandi. I útlöndum er stói’tiðinda lítið. Áustrœni áfriðurinn heldur ennþá á- fram. Ekkja Alexanders Rússakeis- ara nýkomin til Kaupmannahafnar, ]>ar hafði nýlega ' skötið sig til baná æðsti yfirmaður í iiinn heimuíega lögregluliði bæjarins, Korn, og þótti mikill mannskaði að honum. 396 vera. Yertu hughraust, elskan mín! — Elísa, þú er* nú aptur i húsinu þínu, við höfum nú fengið það aptur, og enginn nema dauð- inn skal flytja okkur úr því. Okkar ágæti vinur liérna mun skýra það allt fyrir þér. 0, Elisa! Svo sannarlega sein hamingjan er til í þessum heimi, skal hún vera hjá okkur“. „Gleymum liðna timanum og byrjum með þessu nýja ári nýtt og betra líf“. Hljóðlega krupu hjónin á kné, og börnin héngu í þeim af gleði. Frá hjarta mannsins steig bæn upp að hásæti náðarinnar; og rneð tárvotum augum horlði kaptein Berg yfir hópinn. Finim ár eru liðin frá þessari gleðilegu nýjársnótt. Tómas Hansen hefir nú borgað húsið sitt og lifir nú glaður og ánægður. Elísa tekur opt fram úr skápnum dýrindis-skjalið góða, og grætur gleðitarum. Hvorki iyrir öll auða-fi veraldarinnar né • öll hennar metorð hefði hún viljað skipta á þessu dýrmæta skjali, sem hún geymdi til endurminningar um hina blessunarriku breUingu á iífinu. J. A Englaiidi er nýdáin gömul kona fjarska auðug. Auk hinna miklu auðæfa bæði í lausafé og löndum, eptirlét kerling mesta sæg «it köttuni. sem hún hefir í erfðaskrá sinni ráðstafað til fósturs hjá ýnisum nágröhnum sínum, gegn góðri borgun. Kerling hefir og gefið liinuni nafnkunna stjórnfræðingi ogparla- mentis-meðlim, R&ndolph ChurchiU stóran herragarð, Walvercot, í gretmd við Oxford, og segir kerling í erfðaskránni, að það sé f „viðurkenuingarkyni fyrir framgöngu hans f stcrmálum rikisins11. 393 afsals hréf fyrir eignlnni, og i staðinn gefa mjer aptur veðskulda- bréf (gjældsbevis) hvað sem fyrir kann að koma.“ Hansen íetiaði ?ð staoda upp og þakka kapteininum fyrir vol- vildina við sig, en hann hneig aptur niður á stólinn og grét eins og barn. Meðan hann sat þannig með hendurnar fyrir andlitinu gekk Berg hægt út, þegar hann svo kom inn aptur, var hann með körfu á handieggnuni. „Jæja, verið nú kughraustur, vinur niimr', kaUaði hann til hans, „hérna er dálitið handa konunni yðar og börnumim, Hafið það heiin ineð yður, og trúiðmér, Hansen, ef þér verðið hálft svo á- nægður með að taka á móti boði mínu, seni eg er við það að gjöra það, þá eruð þér sannarlega mjög ánægður“. „Guð launi yðuc það. kapteinn Berg!“ kallaði Hansen. „Yerið alveg áhyggjulaus“, sagði Berg þegar Hansen tók körf- una og ætlaði á stað. „Ef þér megið vera að á morgun eða hinti daginn, þá kornið til mín, og þá skuíum við útbúa skjölin." ]>á er Tómas Hansen var koir.inn út á götuna, var gangurinn léttur og hraður. Anægjan og gleðir. skein út úr hverjum drætti í andliti hans, og á ieiðinni fann hann til þess með innilegu þakk- læti til Guðs að hann var orðinn nýr maður. — — ]>að var meira en hilfrökkrað kvöldið þaun 31. des- ember. í liinu slæisa heimkynni þar sem Elísa Hansen bjó, var lield- nr betra og þægilegra eu áður, þeg-ar við fórum þaðan seinast, breytingarnar voru reyndar ósköp litilfjörlegar og búsgögmin þa« sömu. I þessa sex daga hafði bóndinn komið heim á hverju kvöldi og var farinn aptur á hverjtam laorgni fyrir birtingu, og hím vissi að hann þessa dagana hafði ekki bragðað áfenga drykki, þvi and- litið var þegar farið að hiæytast ©g farið að fá aptur karimannleg- an svip og hvert orð sem hann sagði var vingjarnlegt eg ástúðlegt- Hann hafði gefið bömuiumi nýja skó og hlýjari föt, og Elísu hafði hann gefið það sein hún ailra. mest þarfuaðist, en allt tii þessa hatði hann verið þegjaíidalegur og hugsi og svarað fáu. Vonin kviknaði á ný í brjósti hinnar elskandi og ástríku konu. Og var það ekki eðlilegt? Aldrei í 6 ár. liafði maður liennar verið eins og nú. Fyrir viku kveið hún ælíð heimkomu ntanrs sins, en uú

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.