Austri - 29.04.1895, Blaðsíða 2

Austri - 29.04.1895, Blaðsíða 2
1str 12 A U S T H I . 46 l Ing verður nefnt, er almennum mál- nm sé framavænlegra en árlegt ping. J>að heldur áhuga raanna á peim sí- vakandi, en af aívakandi áhuga einum er að búast við hyggilega ráðnum ráðum, við skynsamlegri ráðstöfun pings- og pjóðmála. Nú, nú, og auka-pingskostnaður- inn pá? eða rettara, alpingiskostnað- ur yfir liöluð? Hvenær er hann ó- bærilegur? pá. einungis, pegar brigð- lyndi og heigulskapur pingmanna kemur í spilið og peir myrða sín eigin börn með pví að fella síðar um koll pað, sem pe>r reistu ári eða tveim áð- ur með samtaka sannfæringu um að pað, sem pá var reist, stóð á grund- velli hlutarins eðlis og stiuldist við lög gu's og náttúrunnar. J>á. er eig- in virðingu farið, en utan að tekur alpingi á hönd sfer athlægi heimsins og fyrirlitning stjórnarinnar. Hafa monn, yfir höfuð, ekkert annað en tóman kostnað upp úr auka- pingum, som sampykkir stjórnskrár- hreytingu er stjórnin neitar? Menn liíifa pað uppúr peim, sem gull fær seint vegið upp: virðingu heimsins fyr- ir pjóðlega staðfestu við mál — lífs- spursmál •— sem k sannleika, rétti og pegulegum jöfnuði hvílir: virðingu pjóðarinnar fyxúr sjálfri sér og pingi sínu fyrir pað, að standa staðfastlega við hvað hún veit að hún vill af pví, að hún vill hvað hún veit. 5. Nú fyrst kostnaðurinn við ,,árangurslans“ aukaping er alls eng- in ástæða, frá pjóðarinnar sjönarmiði, gegn pví, að stjórnarskrármálinu sé staðfastlega haldið áfram ping af pingi unz stjórnin sannfærist — og að hún sannfærist, pegar um ekkert er að sannfærast nema rétt og jöfnuð, er sjálfsagður hlutur — pá virðist pað sannarlega hart aðjvera, ef ping- menn tækju upp hjá sjálfum sér að bindast í lag við mótstöðumcnn stjórn- skrárbreytingarinnar til að fella hana árið eptir að peir hafa reist hana; pað væri hart fyrir pjóðina, rð ala slíka menn á blóðfátækt sinni, til að gjöra sér sjálfri hlygðun, og beyja sér óvina fagnað og fyrirlitnmgu! pví annað gæti slikur pólitískur slæpings- skapur ekki pýtt. 6. Gæti maður nú að, hvað pað J>ýðir, að fella, t. a. m. nú á pingi stjórnskrármálið af pví að kostnað- ur rið auka-ping sfe svo mikill, pá liggur spurningin heint fyrir: Meina menu, að stjórnskrármálinu skuli aldrci hreyft optar, af pví, að ef pví sé haldið til streitu, pá pýðir pað, að aukaping verður að halda? Ef mein- ing peirra er nokkuð annað en hljóðið tómt, pá verða peir að svara spurn- iugunni með j á i. J>ví að pað hljóta rnemi pó að viðurkenna, að ekki er aukaping dýrara árið 1896 en ái’ið, t. a. m., 1900. Og peir sem telja aukap.ng of dýrt nú, eða yfir höfnð of dýrt pangað til menn hafa vissu fyrirfram að stjórnin sampykki breyt- inguna, pað eru menn, sem gtafa vilja sjálfstæði og framfarir lands síns í (ijúpum allra ókomiuna alda; heldur en að vera að leggja á sig ónæðið, að íá stjórnina sannfærða um réttlæti málsstaðar síns. J>ví lengi mega peir hiða pess, að stjórnin bjóðist til, að fyrra bragði, að bæta stjórnskrá íslands. Nú vita allir, að ísland er einsftertumað borga aukapingsrerkning 1896, eins og pað yrði hvert anitað ár sent til er nefnt; en án aukapinga fær ísland aldrei neina stjórnskrár- bót; pað er gefið. Halda menn pá að hún fáist heldur með slæpingslegttm hvíldum heldur en með staðföstu á- framhaldi? heldur með pví, að gjöra sig og pingið að athlægi og fyrirlitn- ingu, en me'ð pví, að gjöra pað virt og beiðrað af öllum? En pó eg mæli pannig, get eg varla ætlað annað, en að grunnr pinn hljóti að vera of bráður á sér. f>að er til hlutur sem heitir pingmat.nleg sómatilfinning og pingmannlegt metn- aðarskap. Sannfæringin í stjórnar- skrármálinu er nú einusinni búin að ná peirri festu meðal landsmanna, að enginn maður verður fi ping kjörinn, sem ekki skuldbindur sig til að halda pví máli fram; enginn verður endur- kosinn, sem einusinni bregzt kjósend- um í pvi. Á eg að trúa pví, að tiýt- ir pingmenn, sem búizt geta við langri pingsetu og látið af sér standa gagn- sælt starf, ef peir ekki bregða trygð og trúnaði við kjósendur sína, taki upp á slíku brigðlyndi einmitt í pví máli, er kjósendur peirra og alla pjóð- ina tæki sárast, og pað á pann hátt, sem pingmönnum sjálfum yrði að æfi- víti? |>að samvizkuleysi, sem par til parf, hélt eg ekki að væri orðin bœnda- ejgn enn á Islandi úr höfðingjaeign. Kyennaskólamálið. „Hálfnað er verk pá hafið er“. f>en»a málshátt á vel við að tilfæra pegar í upphafi pessarar greinar, og heimfæra til hans hina góðu byrjun I pessa merka velferðarmáls fyrir alla íbúa Austurswntsins, sem er kvenna- skólamálið. Eins og kunnagt er, var pessu máli hreift 1 8. tbl. Austra f. á., og svo tekið upp aptur með góðri og greinilegri ritgjörð í kvennblaðinu „Framsókn“ 3. tbl. p. á. Síðan lögð fram áskorun frá útgefendum pess blaðs fyrir sýslunefnd Norðurmúl .sýslu 6. marz síðastliðinn. Undirtektir sýslu- nefndarinnar ern pegar kunnar af 7. tbl. Austra p. á. Má par sjá hve vel og með hve mildum áhuga nefridin tekur málinu. Tillögur pær, sem sýslunefncfín sampykkti eru nauðsyn- legar til framkvæmda málinu, pó sum- ar af peim megi álíta eins og nokk- urskonar bráðabyrgðartillögur, t. d.: „að skölinn verði settur að Eiðirm“ og „að sýslunefndir pær er kosta búnaðarskólann á Eiðum taki lán, til pess að stofna skóJann sem fyrst“.— Hvað pví viðvíkur að kvennaskólinn verði settur á Eiðum 1 samband við búnaðarskólann, pá veit eg til pess, sem heyrandi á ræður um málið, að sýslunefnd Norðurm.sýslu er pað ekki kappsmfil, og mun pað koma í Ijós pegar sameinaður sýslufundur verður haldinn um málið, enda er pað fleira, sem mælir móti en með að hirm fyrir- hugaði kvennaskóli Austuvamtsins verði settur á stofn k Eiðum. Ástæður fyrir pví »ru í stuttu máli, óhentug bújörð fyrir svo stört bú, er pyrfti fyrir háða skólana, örðugir aðflutning- ar á öllum nauðsynjum, kostnaðarsamt hestahald o. fl. Viðvíkjandi pvf að sýslunefndirnar taki lán til pess að koma skólanum upp sem fyrst, pá lugði sýslunefnd Nms. aðal áherzluna h pað á fundinum að fc yrði safnað með samskotum um allt Austuramtið, og taldi víst að menn rnundu hvervetna tuka drengilega undir pað mál og í bróðurlegri einingu gefa til pessa parfa fyrirtækis, og pað jafnvel svo mikið að ekkert lán pyrfti að taka. Nefndia er kosin var, til að hafa k hendi framkvæmd í kvennaskólamál- inn fyrst um sinn, ótti fund með sér 18. marz næstl. að Hjaltustað. Á- sarnt öðru er nefndin hafði til með- ferðar á fundinum málinu til stuðnings, skiptu nefndarmenn með sér að skrifa ýrnsum helztu mönnum amtsins, að gangast fyrir samskotnm til skölahúss- byggingarinnar. Væntir nefndin góðra undirtekta og ræður pað af pví, hve vel menn talca undir pað að styrkja fyrirtækið með samskotafé í peim sveitum, sem nefndarmennirnir eiga heima í, nefnl. í Jökulsárhlíð, Hjalta- staða- og Eiðapinghfi. Eg get með ánægju getið pess hér, sveitnngum mínum til verðugs hróss, að peir tóku pví almennt mjög vel að gefa til hins fyrirhugaða kvennaskóla, pegar eg leitaði til samskota við pá, og konm saman nálægt 140 krónur, sem er á- litleg upphœð pegar tillit er teldð til pess, hve sveitin or mannfá og ekki hefir enn verið leitað samskota á nokkrum bæjum. Sé nú pessi upp- hæð lögð til grundvallar, og gjört ráð fyrir að úr hverjum hrepp í Austur- amtinu verði gefin eigi minni upphæð en 140 krónnr, til kvennaskólahúss- byggingarinnar, pá yrði pað að upp- hæð 4340 krónur (140+31 = 4340); en par eð Eiðapinghá er með mann- færri sveitunum í amtinu. má gjöra ráð fyrir að samskotin verði nokkru meiri, svo fyrir pað fé m tti byggja sæmilegt kvennaskólahús, án pess að taka lán, á einhverjum hagkvæmum stað fyrir allt Austuramtið. J>ess er ekki pörf, að skýra pað frekar ’nversu áriðandi pað er fyrir í- búa Austuramtsins að kvennaskóli komist sem fyrst á föt í pví. J>að nægir að vísa til áskorunar kvenna- skólauefndarinnar, som prentsð er í 7. og 8. tölubh Austra og í 4. tbl. Framsóknar, sem ber „pað traust til allra hinna beztu manna og kvenna i sveitunum, að peir gjörist forg'óngu- menn pessa máls“ — pví ,.s'ónn kvennmenntun er bezta undirstaða sannrar þjöðmenntunav11—. Að skól- inn kenni sanna kvennmenntun, er að miklu leyti á valdi stofnenda hans, pannig að fyrirkomnlag hans verði sem fullkomnast ®g aðal áhersla verði lögð á pað, að mennta námsstúlkurn- ar pannig, að pær verði sem allra færastar í öllum húsmóðurstörfum og öðrum nauðsynlegum störfum sem kon- ur purfaað gegna, eptir að pær kóma af skólunum. Til pess að sanna pað, hversu afarnauðsynlegt pað er að konur séu vel roenntaðar, sérstiklega í pví er snertir peirra verkahring, rná tilfæra orðtækið forna: „Eyði maðurinn, brenn- ur hálit búið, eyði konan, brennur pað allt“, og að pví mætti snúa við og segja: Ef maðurinn er sparsamur, græðir búið mikið, en ef konan er sparsðm, græðir pað helmingi meira. Af pessu sést Ijóslega, að sönn kvenn- mennturr er hin bezta uudirstaða sannr- ar pjóðmenntunar og menningar. Eiðum 16. apríl 1895. Jónas Eiríksson. Ú T L E N D A R F R É T T I -R. Daninörk. Ríkisþingi Dana var sagt upp seint í f. m., og kvatt pegar til nýrra kosninga pann 9. p. m., og pykir vinstri mönnum sá frestur of nauraur til pingmálafunda og segja peir að stjórnin og „miðlararnir" hafi eigi porað að gefa pjóðinni lengri tíma til undirbúnings og umhugsunar, pví pað hafi verið peim ljóst, að pví verri nmndi peirra hluti vorða, sem pjóðinni gæfist lengri koster á að í- huga atgjörðir stjórnarinnar og „miðl- aranna“ á hinum umliðna kjörtíma. Korn, sfi er eretið er um í 10. tbl. Austra að hefði skotið sig, var áður en hann varð yfirnmður hins heimulega lögregluliðs, æðsti umsjón- armaður siðgæzluliðs Kaupmannahafn- ar og mjog vel látinn maður, bæði af alpýðu manna og undirmönnum sínum og kom pví sjálfsmorð hans mjög flatt upp ■ borgarbúa, o<; urðu pví ýmsar tilgtáur urn, hvað komið hefði honum til sjálfsmorðsins. En riú pykir pað fullsannað, að Korn, sem var giptur og átti börn, hafi „haldið" lauslætiskonu eina og fitt líka hörn með henni, og par að auki brúkað stöðu sína til pess að í- vilna ýmsum ósiðsemiskonum rrtfeð pví að útvega peim fallegar ungar stúlk- ur, er pær græddu offjfir á og nrðu pær svo að borga pessum dyggðar- verðil riflega póknnn fyrir velvild hans og uppáhjálp. Með pví að und- irmönnum Korns var eigi ókunnugt um petta ráðlag hans, pá gat hann eigi tekið hart á pví. pó peir hefðu líkanokkuð nppúr kunningsskapnum við kveunfólkið, og gjörðust féhirðar pess, og er dæmi til að fátækur bóndapiltur, sem fyrir nokkrum árum kom allslaus til höfuðborgavnutar, lét eptir sig um hundraðpúsundir króna, er hann hafði allar grætt á pesshúttar umsjón moð lauslætiskonum í stöðu sinni sem em- bættisinaður í siðgæzluflokki! lögreglu- stjórnarinnar. J>vilíkt er siðgæði Kaupmanna- hafnar; nokkurskonar háskólil í sinni röð, en eigi sem hollastur fyrir uuga menn og óreynda útlondinga. J>íiun 28. f. m. hengdi sig rikis- dupsmaður W. Dinesen, á dyralöminni í gistingaherhergi sínu í Kaupmanna- höfn; D nesen var hermaður í fyrstu, og nú stórbóndi og vel látinn vinstri- maður. Nýlega hefir doktor Edvard Brandes samið leikrit er hann kallar „Ásgerði", og er efnið tekið úr Njálu, og pykir leikrit petta hafa tekizt vel. Fyr í vetur kom út mikíð leikrit eptir eitthvert hezta núlifandi skáld Dana, Holger Drachmann, er hann nefnir „Yölund smið1', og pykir ágæt- lega ort, og skáldinu Iiafi furðanlcga vel tekizt að ná feg irð og krapti forn- kvæðanna, og gefi að minnsta kosti ekkert eptir samskonar skáldritum Adarns Dhlenschlægers. Hin mörgu lestrarfélög lands vors ættu að kaupa þessar bækur. Bccjarstjórnarkosningarnar, er minnst er á í 11.- tbl. Austra, gengu heldur vinstrimanna flokki 1 vil, en pó er ennpá meiri hluti bæjarráðsins í Kaupmannahöfn úr hægrimanna- hópnum. Priuzessa Maria er fyrir nokkru heim komin með góða heilsu sunnan úr Fralcklaudi, pangað sem eiginmað-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.