Austri - 29.04.1895, Blaðsíða 4

Austri - 29.04.1895, Blaðsíða 4
Nr 12 A U S T R I. 4g Spegill spegill lierin hvar er bezt að þú hér, ser silkislipsi, sjöl, sjalldúta, hálsklúta, peysuklæöi, flöiel, glugga- tjöld, sirs, hvít lórept, tvisttau, milliskyrtutau, og xnorgunkjóla- tau, (margar tegundir af ágætri vörl), barnakjóla, fína úr al- ull, prjónaðan nærfatnaö, rúmteppi, flónel, nátttreyjuefni, flibba, slaufur, humbug, loptvogir, kíkira, málverk, myndaramma, sykurtangir, skæri, skegghnífa, vasaúr, úrfestar, klukkur, hitamæla, gullstáss, nikkel og silfurpletvörur, borðdúka, postulíns bollapör fín, borðhnifa, gaffla, teskeiðar, fatabursta, greiður, kamba, tóbak, kongote á 1 kr. pd. og ýmislegt fleira? í verzluii Magnúsar Einarssonar á Vestdalseyri. BRUNAÁBYEGÐARFÉLAGIÐ. „ Nye danske Brandforsikrings Selskab“ Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4, 000 000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á hús- ura, bœjum, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. íl fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- úbyrgðarskjöl (Polic e) eða stimpilgjald Menn snúi sér til nmboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. rndertegnede Ageutfor Islands östland for I)et Kongelige öetroierede Almindelige Brand- assurar.ee Compagni for Bygninger, Varer, Effecter, Kr@a- turer, i ö etc„ stiftet 1798 í Kjöben- havn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier etc. og udsteder Policer. Eskifirði i mai 1894. Ccirl D. Tulinnis. Vasaúr, klukkur, baromet, saumavélar, úrfestar, byssur og ýmsar * fleiri vörutegundir eru komnar í verzl- un St. Th. Jónssonar. Komið og spyrjið um verð á vör- unum áður en þér kaupið annarsstaðar. Aðgjörðir á úrum og klukkum verða afgreiddar svo fljótt og vel sem hægt er. St. Th. Jónsson. Orgel“harmoiiíum er kosta frá 85 kr. til 1500 kr og önnnr hljóðfæri, öll vönduð og ódýr, frá beztu verksm. ú Norðurlöndum i útvegar L. S. Tomasson á Seyðisfirði. ! Aalgaards IJWyarefabrikker — líorges storste og ældste Anlæg for Leiespinding — modtager Klllde til Oprivilillg og blandet med Uld — til Karding til Uldne Ulader (til stoppede Sengetæp- m per), Uld — alene eller blandet med Klude elIerKohaar— til Spimling. Vævning og Strikning. Priskarater og Töipriser paa Forlangendo gratií. og franko. Goda kan enten sendes direkte til Aalgaards Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Saudnæs (Vareadresse; Sta- vanger) eller til Fabrikkernes Kommissionærer i Stavanger, Brödrene Haabeth. Af eigin reynslu vottum vér, að verksmibja þessi er bæði vandvirk og ódýr. Ritstj. Piunomagasln “Skandinavie n“. Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Storste Eabrik i Danmark. Fabrik & Lager af Orgel- Harinoninms ;°/0 pr. Oontant eller paa Aíbetaling 'fter Overenskomst. Illustreret Pris- iste sendes franco. Llfsálbyrgðarfélagi ð „ S t a r “ stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfé 1,800,000 krönur Varasjóður 64,233,115 krónur. býður öllum er vilja trVggja líf sitt lífsábyrgb með betri kjörurn c-n nokk- urt annað lifs byrgðari'ébig á Norður- löndum, Aðalumboðsmaður félagsins á ís- landi er fröken Olafía Jöhannsdbttir í Reykjavík. Umboðsmaður félagsins A Seyðisfirði er verzlunarm. Ármann Bjarnason á Vestdalseyri. Ábyrgðái’ maður og rit.stjóri Oand. pliil. Skaptl Jóscpsson. Preutari S i g. G r í m s s o n. 402 nð upp að dyrunum, blustaði eptir hverju liijóði og tautaði með sjálfum sér; „Ekki ennpá! og hún er f>ó vön að vera árla hér niðri garð- inum. L0'5 Ikorút fyrir, að hún vilji að eg bíði eptir henni“. — Hann þurfti nú raunar ekki að koma svona snemma morgu»s, og sizt að fara svona leynilega nð ná fundi hennar, pví að stúlkan, scm hann heið eptir, var unnustan hans. pó höfðu pau ekki sett enn upp hringana. Fjárhaldsmaður Elínar vilcii ekki að almenningur fengi að vita pað fj-rr enn að biðillinn hcfði fengið veitingu fyrir kennaraembætti við einn af æðri skólunurn par í bænum. Biðillinn var sérlega vel Anægðnr moð pessa ákvörðun, pví pá gat hann á meðan í næði notið sælu tilhugalifsins, og purfti ekki að hahla sýn- ingu á henni, með heimsóknum og á skemmtigöngum bæjarins, fyrir fjölda forvitins bæjarfólks. í fyrstrnni var hann fullsæl], en síðar dróg nokknrt ský yfir s.elu hans, og pað var unmistu ’nans einni.að konna. Og pví var hann kominn svona snemma, að hann ætlaði sér að tala alvarlega wm petta efni við lmna. þar á heimili unnnstu hans gætti reyndar irú Berger poirra systra en einkum var honum hvimleið yngri systir unnustu hans; cn pað var allt Ellnu að kenna. 8ystir Elínar var tíu Ara að aldri, og hafði verið blind frá fa ðingu. Franz RönioK v«r hjartogóður maður, sem kenndi í brjó'st um pá sern bágt áttu. En Elín hugsaði ulltaf meira um harnið en liann, jafnvel á peim fáu stundum, er hnnn gat iijá henni verið, gat hún eigi verið með nllan lnigann hjá lionum, og pað gat hann eigi lengur polað henni. í gærkveldi hefðu pau getað setið í næði og hjalað saman út við gluggann, hefði hún ekki 1 byrjun samtals peirra srgt: „Eg skal strax konia aptur til pín, en eg verð fyrst að fura upp og vita hvort Margrét litla er sofnuð.“ „JA, pá vil eg ekki gjöra pér meira ónæði“, hafði hann j ú sagt purrlega, tekið liatt sinn og rokið burtu. Nú var húsdyrunum lokið upp, — pur kom hún. Honum kom til Uugar, cr hún hafði kornið hér fyrsta morguninn á móti honura, i ptir að pau höíðu trúlofazt; pnð var sem liann sæi sælubrosið l.ýrii í hennar dökku augum, og heyrði ústarkveðju Jieunar. 403 En í dag fór hún hægt og var bleik og grátin, og er hún kom anga á liann, brökk hún við. „Ertu hér, Franz?“ ,,Jú, sem pú sér. Eg hlýt að hafa verið mjög fjærri huga pinum, cr pfer verður svona bylt við að sjá mig.“ „Eg bjózt ekki svo snemma vi' per.“ Hún talaði hægt og gætilega, brosti eigi og leit pegar niður fyrir sig. Hanti bauð r.ð leiða liana, en annsfðhvort sá hún pað ekki, eða vildi oigi sjá pað. J>au gengu nok'knr slcref pegjandi, loks hóf hann í pungu skapi svo máls: „Eg er hingað kominn til að ségja pér meiningu mína. Við skildum í gærkvoldi í h Jfgjörðum styttingi frá beggja okkar hálfu, — pað má ekki optar koma fyrir“. „Nei, pað má ekki optar koma .fyrir ‘, tók hún upp eptir hon- um í lágum róraj. ,.Eg veit ekki gjðrla hvort pú heflr ihugnð pað nógu vel, Elín, livað pú réðist í, er pú trúlofaðist mér?“ „Eg hefi í alla nótt ekki hugsað um annað,“ svaraði hún. „Eg befði átt að hugsa urn pað írá byrjuii, cn eg var svo sssl, og pá ihugar maður ekki nógu vel gjörðir sínar. En nú pckki eg betur sjálfa mig“. „Nú, — og bvað iieíir pú svo afráðið?" „Eg vil fegin skella skuldinni á mig“, SHg-ú hún með sicj-Ifandi röddu. „J»ú getur eigi gjórt að pví, pó a- pú ekki takir per nærri ástand litlu systur minnar“. Hann ypti öxlnm. „Ef pér pætti vænt um hana, pá vseri allt ööru máli að gegnu. Eins og nú stendur n, get eg eigi samrýmt skylciu mína gagnvart pér, n.eð peirri utnönnun, er eg or skyld að veita Margretu litlu.“ „Skyldur pínar við systur pína mundi fru Berger i'úslega taka að sér“, svaraði Franz purlega. Hún brosti preytulega. „Hún gati reyndar anuast Margrétu litlu að r.okkru loyti. En pú verður að gæta að pví, Franz, að barvnö a ekki aðra að en uug og Ast minn, og heuni má eg ekki svipta hana. En pess krejst jn'l [10“.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.