Austri - 11.05.1895, Blaðsíða 1
K^mur út 3 A mánnði eða
36 blðð til cæsta nýárs, og
kostar hér á iandi aðeins 3
kr., erlendis 4 kr. Grjalddaei
1. júlí.
\
Oppsögc sk:bundán
▼ið áramit, Ojþid iiema
komin eé til ritetjorans fyrir
1, október, Aug)í*iugar 10
»nra línatt sða 60 sura hver
iiuinl. dáiks og kílfu djtrri.
á fyistu *íða,
V. AR„ SEYÐISFIRÐI, 11. MAÍ 1895. Nr, 13
Amtsbiikiisafnld ggg&gJí
Sparisjððiir Sí S" 4"'«
Auglýsing.
pað verð, er eg gcf fyrir islenzJcar
vörur, verður auglýst í Austra á
hverjum mánuði, eptir þehn prís, sem
er á vörunum á himini útlenda mark-
aði, og optar, ef verðið hreýtist að
nokkrum mun á hinum útlendu vörum.
Verðlagið á saltfiski, innlögðum í
yfirstandandi niaímánuði, er:
14 aurar fyrir pumlið af
malsfiski,
12 aurar fyrir puudið af
smáíiski og
10 aurar fyrir pundið af
ýsu.
pessir prísar gilda að eins fyrir
beetu vörur, fiuttar til Búðareyrar í
Seyðisfirði, sem horgun fyrir mínar
alþekktu ódýru útlendu vörur.
Ullarprísarnir hjá mér verða aug-
lýstir í Austra í nœsta mánuði.
Seyðisfirði 7. maí 1895.
0. Watline.
pingvalla-
fundarboð.
Eptir samkomulagi við
nokkra pingmenn og ýmsa aöra
málsmetandi menn, leyfum vér
undirritaöir þingmenn oss hér-
með ab boða almennan fund ab
pingvöllum við Oxará föstudag-
inn 28. júnimánaðar næstkom-
andi.
A fundi þessum ætlumst
vér til, að rædd verði ýms þýð-
ingarmikil þjóðmál, og sérstak-
lega stjórnarskipunarmálið.
Skorum vér því á kjó end-
ur, ab senda á fund þennan 1
eða 2 fulltrúa, helzt aðra en
þingmenn, eptir því sem tala
þjóðkjörinna þingmanna er i
kjördæmi hverju.
Ritað í marzmánuði 1895.
Beuedikt Sveinsson.
þingm, N.-pingoyinga.
Pétur Jðnsson.
þingm. S.pingeyinga.
Sigurður Stefánsson.
þingm. ísfirðinga.
Skúli Thoroddsen.
pingm. ísfirðingm.
Eptir lögeggjan meistara
Eiríks Magnússonar í síða-ta tbl.
Austra til vor íslendinga um að
halda nú eindregið og slindru-
laust áfratri kriifum vorurn til
meir tryggjandi stjórnarskrár
fyrir land.-réttindi vor, — ætti
það ab vera hverjum íslendingi
ljóst, að ofanritað þingvallafund-
arboð nokkurva hinna helztu
þjóðkjörnu alþingismanna vorra,
er orð í tíma talað, sem er
skylda hvers góðs íslendings að
verða vel við, með því hin nú-
verandi stjótnarskrá landsins —
eptirþvís mhún erskilinog henni
beitt af ríki-stjórn Dana — er
aðeins orðin tóm, hljömandi
málmur og hvellandi bjalla,
reykur, sem Danastjórn þyrlar
í angu ókunnugra útlendra
manna með ösannri fullvrö-
ingu um að þeir (Danir) hafi
gefið oss jafnrétti við sig í vor-
um vnálmrt, sem hinar sívax-
andi lagasynjanir á ýmsum á-
hnga- og velferðartnálum þjóð-
arinnar, bera órækastan vott um,
ab lengur megi ekki vib una,
heldur sé þab helg skylda hvers
föbnrlandsvinar ab styðja að þvi
eptir megni á allan löglegan
hátt, ab bráð og hagfelld breyt-
ing fáist á stjórnarskrá lands-
ins, sem tryggi að fullu innlenda
stjórn. Og með því að því hefir
jafnan verib borib við frá rnót-
stöðumönnum þjóbréttinda vor ís-
lendinga, sem „hlaðin eru úr
lögum Guðs og náttúrunn-
ar“, að engin sönnun væri fyrir
því, ab megin-hl ti hinnar ís-
lenzku þjóðar æskt; eptir frjáls-
legri stjúrnarskrá, — þá er hinn
hér boðað'. fúngvallafundur ó-
raikt mótvit-ni bjööarinnar gegn
þessirm óhróðurs áburbi, verði
hann vel sóttur, og því er það
sjálfsagt að það er siðferðisleg
°g þjóbleg skylda hvers kjör-
dæmis, að senda fulltrúa sína
á fundinn, og því fjarlægar sem
kjördæmib liggur, og meirikostn-
abur er við þá för, því þýðing-
' armeira er það ab fulltrúarnir
| verði sendir; og það er ósk vor
og von, að Austfirðingar finni
skyldu hjá sér til að senda kjörna
mt nna á pin^vallafundinn, sem
er svo haganlega settur, ab hægt
er að nota, skipaferöirnar norð-
an um land báðar leiðir, og því
engu kjördæmi ofvaxiö að senda
fulltrua sína að þessu sinni á
pingvöll.
Ritstj rinn
FUXDABBOB.
Samkvæmt tilmælum ýmsra
alþingismanna bobum vér undir-
skrifaðirtil málfi ndar fyrir Seyb-
isfjarðarkanpstab og Seybisfjarb-
arlirepp, í b ndindishúsinu á
Fjarðaröldu þ. 20. þ. m. á há-
degi, til þes- ab ræða ýms vænt-
anleg alþingismál til undirbun-
ings undir hinn almenna þing-
málafund sýslunnar, og til þess
að kjósa menn til ab mæta á
þeim fundi. Vonandi er ab þessi
fundur í bindindishúsinu verði
vel sóttur.
Seyðisfirði þ. 7. mai 1895.
Bj'órn porláksson, Skapti Jósepsson,
Stcfián Th. Jónsson.
Fundarboð
í hinu íslenzka dýravernd-
unarfélagi.
Fimmtudaginn þ. 2»8. þ. m.
kl. 4 e. h. verður í bindindis-
húsinu á Fjarðaröldu haldinn
aðalfundur i hinu íslenzka dýra-
verndunarfélagi, sá, er fórst
fj7rir í vetur sökum ótíðar.
Lögum félagsins verður út-
býtt meðal meðlima felagsins;
nýjir meðlimiíuppteknir, undir-
deildir stofnabar og ab öðru
leyti rædd þau félagsmál er
kunna að koma fyrir.
pab er vonandi ab fundur
þessi verði fjölsóttur bæði af
félags og utanfélagsmönnum.
Seyðisfirði 7. maí 1895.
Stjörnin.
stór.-,túku íslands verður sett í
Good-Templarahúsinu í Reykja-
vík laugardaginn 8. júní næst-
komandi, kl. 12 á hd.
Hver undirstúka hefir rétt
til að velja 1 fulltrúa fyrir hverja
50 rneðl mi oða færri; skuln
þeir kosnir mebal 3. stigs með
lima stúknanna og hafa fengið
meira en helming allra greiddra
atkvæða. Kjörbréf verða þeir
ab hafa með sér á þingiö, etað-
fest af æ. t. og r.
Mebmæli mcð umbobsmönn-
um skal hver undirstúka hafa
sent til etórritara fyrir þingið.
Rcykjavík, 13. marz 1895.
Borgþúr Jösefsson,
st. r.
*
* *
par eb ýms merkileg mál-
ofni munu koma til umræðu á
stórstúkuþinginu, væri æskilegt,
að sem flestar Goodtemplarastúk-
ur landsins sendu umboðsmenn
til þingsins. En sérílagi skor-
um vér fastlega á liinar aust*
firzku Goodtemplarastúkur að
nota nú hina hagkvæmu og ó-
dýru ferð, er fellur nú með gufu-
skipi O. Wathnos, ,,Egil“, til
Reylcjavíkur framog til baka, þar
sem þab er ráðgjört, að „Egill“
fari héban þ. 4. juní ab forfalla
lausu og komi við á flestum
Suöuríjörðum, og fari liingað apt-
ur frá Rvik nm þ. 10. júní.
Goodtemplarastúkurnar í
Seyöisfirði hafa kosið þá síra
Björn porláksson og cand.
Skapta Jósepsson til þeBs ab
mæta á stórstúkuþinginu.
Ritstj.
P u n d n r b ;> 6. ig
Samkvæmt ályktun bindind-
isfundarins á Eiðum 14. apríl
f. á., boðum við undirskrifaðir
til bindindisfundar á Seyðis-
firði föstudaginn 24. mai næst-
komandi. Skorum við á allar
Templarastúkur og á öll bind-
indisfélög í Múlasýslum að
senda fulltrúa á fund þennan.
Seyðisfirði, 7, marz 1895.
Skapti Jósepss. Bjúrn porlákss.
Skarphéðinn Sigurðsson.
U UNDARBOÐ.
£j-------------
Samkvæmt fyrirskipun
stjórnarnefndar Gránufélags
verður deildarfundur Gránufé.
lags fyrir Vestdalseyrar- og
Eskifjarðardeild haldinn að Ey-
vindará í Eiðaþinghá laugar-
dagnn 29. júní næstkomandi.
Aðalverkefni fandarins verður
að kjósa deildarstjóra og vara-