Austri - 11.05.1895, Blaðsíða 1

Austri - 11.05.1895, Blaðsíða 1
Ksmur út 8 & mannði eða t6 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á iandi arteins 3 kr.. erlendis 4 kr. Gjalddaeri 1. júlí. 0pps%n sk; jfeg tnuíttn ?ið Srasaít, Offiw nam* koniin té til ritetjorans fyrir 1, októlier, Augl^singar 10 aura línan 8<5a 60 aara hver jminl. liáiks «g k4Ha djifiri. 6 fyrstu *íða. _.' I-------11 Jii J V. AR.. SEYÐISFIRÐI, 11. MAÍ 1895. Nb, 13 Amtsbokasafnið f^gku-gJ1, Auglýsing. jÞa<5 verð, er e# ^e/ /y«r islenzkar vörur, verður auglýst í Austra á hverjum mánuði, eptir þeim prís, sem er á vörunum á hinum útlenda mark- aði, og optar, cf verðið breytist að nokkrum mun á hintmi útlendu vörum. Verðlagið á saltfiski, innlögðum í yfirstandandi maímántiði, er: 14 aurar fyrir pundið af malsfiski, 12 aurar fyrir pundið af smáíiski og 10 aurar fyrir pundið af ýsu. pessir prísar gilda ab eins fyrir beztu vörur, fluttar til Búðareyrar í Seyðisfirði, sem borgun fyrir mínar alþekktu ódýru útlendu vörur. Ullarprísarnir kjá mér verða aug- lýstir í Austra í nœsta mánuði. Seyðisfirði 7. maí 1895. 0. Watline. jþingvalla- fundarboð. Eptir samkomulagi við nokkra þingmenn og ýmsa aðra málsmetandi menn, leyfum vér undirritaðir þingmenn oss hér- með að boða almennan fund að pingvöllum við Oxará föstudag- inn 28. júnimánaðar næstkom- andi. Á fundi þessum ætlumst vér til, að rædd verði ýms þýð- ingarmikil þjóðmál, og sérstak- lega stjórnarskipunarmálið. Skorum vér því á kjó-end- ur, að senda á fund þennan 1 eða 2 fulltrúa, helzt aðra en þingmenn, eptir því sem tala þjóðkjcrinna þingmanna er í kjördæmi hverju. Ritað í marzmánuði 1895. Beiiedikt Sveinsson. pingra, N.-þingeyhiga. Pétur Jónsson. |)ingra. S.þingeyinga. Sigurður Stefánsson. pingm. ísfirðinga. Skúli Thoroddsen. Jungm. ísfirðingm. Eptir lögeggjan meistara Eiríks Magnússonar í síða ta tbl. Austra td vor íslendinga um að halda nú eindregið og slindru- laust áfratn kröfum vorurn til meir tryggjandi stjórnarskrár f'yrir land.-réttindi vor, — ætti það að vera hverjum íslendingi ljóst, að ofanritað pingvallafund- arboð nokkurra hinna helztu þjóðkjörnu alþiugismanna vorra, er orð í tíma talað, sem er skylda hvers góðs íslendings að verða vel við, með því hin nú- verandi stjó? nar.^krá landsins — eptirþvísjmhún erskilinog henni beitt af ríkisstjórn Dana — er aðeins orðin tóm, hliomandi málmur og hvellandi bjalla, reyknr, sem Danastjórn þyrlar í angu ókunnngra útlendra manna með ösannri fullvrð- ingu um að þeir (Danir) hafi gefið oss jafnrétti við eig í vor- um málum, sem hinar sívax- andi lagasynjanir á ýmsum á- huga- og velferðarmálum þjóð- arinnar, bera órækastan vott nm, að lengnr megi ekki við una, heldur sé það helg skylda hvere föðurlandsvinar að styðja að því eptir megni á allan löglegan hátt, að bráð og hagfelld breyt- ing fáist á stjórnarskrá lands- ins, sem tryggi að fullu innlenda stjórn. Og með því að því hefir jafnan verið borið við frá mót- stöðumönnum þjóðréttindavor ís- lendinga, sem „hlaðin eru ítr lögum Guðs og náttúrunn- ar", að engin sönnnn væri fyrir þvi, að megin-hl ^ti hinnar ís- lenzku þjóðar æskti eptir frjáls- legri stj 'rnarskrá, — þá er hinn hér boðaði pingvallafundur ó- rækt mótvitni pjoðarinnar gegn þessum óhróðurs áburði, verði hann vel sóttur, og því er það sjálfsagt að það er siðferðisleg og þjóðleg skylda hvers kjör- dæmis, að senda fulltrúa sina á fundinn, og því fjarlægar í,em kjördæmið liggur, og meirikostn- aður er við þá för, því þýðing- armeira er það að fulltrúarnir verði sendir; og þao er ósk vor og von, að Austfirðingar finni skyldu hjá sér til að senda kjörna mtnna á þin^vallafundinn, sem er svo haganlegu settur, að hægt er að nota skipaferðirnar norð- an um land báðar leiðir, og því engu kjördæmi ofvaxið að senda fulltrúa sína að þessu sinni á pingvöll. Ritstj 'i'inn Samkvæmt tilmælum ýmsra alþingismanna boðum vér undir- skrifaðirtil málfs ndar fyrir Seyð- isfjarðarkanpstað og Seyðisfjarð- arhrepp, í bndindishúsinu á Fjarðaröldu þ. 20. þ. m. á há- degi, til þes- að ræða ýms vænt- anleg alþingismál til undirbún- ings undir hinn almenna þing- málafund sýslunnar, og til þess að kjósa menn til að mæta á þeim fundi. Vonandi er að þessi fundur í bindindishúsinu verði vel sóttur. Seyðisfirði þ. 7. mai 1895. Björn þorláksson, Skapti Jösepsson, Stefán Th. Jónsson. Fundarboð í hinu íslenzka dýravernd- unarfelagi. Fimmtudaginn þ. 23. þ. m. kl. 4 e. h. verður i bindindis- húsinu á Fjarðaröldu haldinn aðalfundur í hinu íslenzka dýra- verndunarfélagi, sá, er fórst fyrir í vetur sökum ótíðar. Lögum félagsins verður út- býtt meðal meðlima felagsins; nýjir meðlimir^uppteknir, undir- deildir stofnaðar o^; að öðru leyti rædd þau félagsmál er kunna að koma fyrir. pað er vonandi að fundur þessi verði fjokóttur bæði af félags og utanfélag5.mönnum. Seyðisfirði 7. maí 1895. Stjörnin. stórítúku íslands verður sett í Good-Templarahúsinu í Reykja- vík laugardagina 8. júni næst- komandi, kl. 12 á hd. Hver undirstúka hefir rétt til að velja 1 fulltrúa fyrir hverja 50 meðlmi oða færri; skulu þeir kosnir meðal 3. stigs með lima etúknanna og hafa fengið meira en helming allra greiddra atkvæða. Kjörbréf verða þeir að hafa með sér á þingið, stað- fest af æ. t. og r. Meðmæli með umboðsmönn- um skal hver undirstúka hafa sent til stórritara fyrir þingið. Beykjavík, 13. marz 1895. Borgþór Jbsefs8on, Bt. r. par eð ýms merkileg mál- efni munu koma til umræðu á stórstúkuþinginu, væri æskilegt, að sem flestar Groodtemplarastúk- ur landsins sendu uraboðsmenn til þingsins. En sérílagi skor- um vér fastlega á hinar aust- firzku Goodtemplarastúkur að nota ná hina hagkvæmu og ó- dýru ferð, er fellur ná með gufu- skipi 0. Wathnos, ;,Egil", til Reykjavikur framog til baka, þar sem það er ráðgjört, að „Egillu fatú héðan þ. 4. júní að forfalla- lausu og komi við á flestunt Suðurijörðnm,og farihingað apt- ur frá Rvík um þ. 10. júni. Goodtt-.mplarastúkurnar í Seyðisfirði hafa kosið þá síra Björn fovláksson og cand. Skapta Jósepsson til þess að rnieta 4 Btórstúkuþinginu. Ritstj. l^ u " a " r b ° ft • il Samkvæmt ályktun bindind- isfundarins á Eiðum 14. apríi f. á., boðum við undirskrifaðir til bindindisfundar á Seyðis- firði föstudaginn 24. maí uæst- komandi. Skorum við á allar Templarastúkur og á öll bind- indisfélög í Múlasýslum að senda fulltrúa á fund þennan. Seyðísfirði, 7. marz 1895. Skapti Jósepss. B'forn porláksa. Skarphéðinn Sigurðsson. ¥ UNBARBOB. Sarnkvæmt fyrirskipun stjórnarnefndar Gránufélags verðitr deildarfundur Gránufé. lags f^rir Vestdalseyrar- og Eskifjarðardeild haldinn að Ey- vindará í Eiðaþinghá laugar^ dagnn 29. júni næstkomandi. Aðalverkefni fandarins verður að kjósa deildai-stjóra og vara-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.