Austri - 18.05.1895, Blaðsíða 3

Austri - 18.05.1895, Blaðsíða 3
Na 14 A U S T R I. 55 Seyöisfirði 18. ixiaí 1895. Tíðarfar hefir verið blítt, en 1 gær kom ákaft norðanhret, er stend- ur ennþá. I Síltlarafla sagði hraðboði til 0. Wathnes ár Fáskrúðsfirði par nokkurn af feitri s'ild; hafði síld verið lokuð par innií 4„smá-lásum“,er sendimaður , fór af stað. Nýdáinn er Sigurður bóndi Ste- fánsson á Hánefsstöðum eptir langa sjúkdómslegu. Annars almenn heil- brigð meðal manna. „Hehn(lallur“, nið danska varð- skip. kom hingað pann 12. p. m. Skip- j inu stýrir kapteinn Schultz, en undir- , foringi er par. prinz Carl, sonur j Friðriks krónprinz, laglegur maður og | föngulegur. Nóttina milli pess 13. og 14. p. m. kom hingað herskipið „liígólfur", er kommandör Vandel stýrir. Með skipinu, sem meðal annars á að kanna hafið og hafsbotninn vestur af íslandi, eru nokkrir vísindamenn. Papósskipið slitið npp á höfninni, miklu af vörum bjargað. f>rír hvalir reknir í Nesjum. Mamitalsþiiig verða að forfallalausu haldin á eptir- fylgjandi stað og stundu. Föstudag 31. maí á Vopnafjarðar- verzlunarstað kl. 12. á hádegi. friðjudag 4. júní á Skeggjastöðnm kl. 12 á hádegi. Ltnigardag 8. júní á Skjöldólfsstöð- um kl. 12 á hádegi, ‘ Mánud. 10. júní á Fossvöllum kl. 12 A h. |>riðjudag il. júní -á Hjaltastað kl. 2 eptir hádegi. Laugard. 15. júní á Ási kl. 2 e. h. Mánudag 17. júní á Valpjófsst., kl. 1 2 á hádegi. J>riðjud. 25. júní A Desjamýri kl. 12. á h. Aukasýslufundur verður haldinn á Eiðmn og byrjar p. 13. júní næst- komandi kl. 12 á hádegi. Skrifstofa Norður-Múlasýslu, 15. maí 1895. A. V. Tulinius settuf. krossmessudaginn 3. p. m. fauk nýr hattur af nndirskrifuðum í ofviðri miklu á Fjarðarheiði. og nnm hattur- inn eptir veðurstöðunni helzt hafa fokið til Héra's. J>vi bið eg finnauda að gjöra svo vel að skiia hattinum sem fyrst til mín. Jn’ándarst. í Eyðaplr. 8. maí 1895. Guðjön þorsteinsson. Yíirlýsiiig. Hérmeð lýsi eg pví yfir að eg hefi afráðið að láta höfða mál gegn rítstjóra „Austra“ Skapta Jósepssyni íitaf ærumeiðandi orðum um mig, sem standa í uefndu blaði 11. febrúar p. á. og sem hefir pessa yfirskript: Kaupmaður BjÖrn Kristjánsson l Reykjavík Jýstur opinher lygari. Skora eg á ritstjóra „Aíistra11 að taka pessa auglýsingu í fyrsta blað sitt „Austra“ eptir að yfirlýsingin er honurn afhent. Reykjavik 25. Marz 1895. Björn Kristjánsson. Aiiglýsing. Hérmeð gjöri eg pað kunnngt, að eg 19. jan. 1895 hefi afhent eign mína „Johannehaab" á Papós i Austur- Skáptrfellssýslu, ásamt vörulejfum, verzluuaráhöldum og útistandandi sk'.ildum, verzlunarhúsinu Thor E. Tulinius í Kaupmannahöfn, sem sam- stundis hefir afhent herra kaupmanni Otto Tulinins verzlun pessa, og tekur hann að sér skuldir pær sem hvíla á verzluninni. Um leið og eg pakka mönnum fyrir traust pað og velvild sem peir hafa sýnt mér undanfarin ár, óska eg og vona, að eptirmaður minn njóti sömu velvildar og sama trausts, sem eg hefi notið hjá skiptavinum mínum. Kaupmannahöfn 23. febr. 1895. Chr. Nielson. Eins og sést af ofanritaðri aug- lýsingu befi eg undirritaður keypt verzlunarhúsin á Papós ásamt öllum vöruleifum, útistaudandi skuldum og verzlunaráhöldum. Oska eg pví og vona að allir hinir gömlu skiptavinir pess- arar verzluuar, sýj i mér sömu vel- vild og sama traust sem hinir fyrri eigendur verzlunarinnar hafa notið. Otto TuUnius. Blómin eru kornin 1 í verzlun Magnúsar Einarssonar 1 á Yestdalseyri. f T. L. Imslands-verzlun á Seyðisfirði fást mjög hentugar, falleg- ar og ódýrar WSP" ToinbMugjaflr. \ HLUTAVELTJ. S! Með leyfi amtmannsins yfir Norð- ur- og Austuramtinu hefir „Leikfélag Seyðisfjarðar“ áforruað að halda hlntaveltu í næstkomandi sumarkauptíð, og til- fellur ágóðinn hinni nýju leikhiiabygg- inga í Seyðisfjarðarkaupstað. Allir peir 8em petfca parfíega framfarafyrir- tæki mundu vilja styðja með gjöfum til hlutaveltunnar, eru vinsamlegast beðuir að s»úa sér til uudirskrifaðs eða einhvers meðlims leikfélagsius. Seyðisfirði 8. maí 1895. Andr. Rasmussen. (p. t. formaðnr Leikfél. Seyðisfjarðar.) BRUNAÁBYÍtGÐARFELAGIÐ „Nye danske Brandforsikrings Selskabu Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 18G4 (Aktiekapital 4, 000 000 og Iteservefond 800,000). Teltnr að sér brunaábyrgð á hús- um, bæjam, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. fl fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir brunaá- byrgðarskjöl(Police)eðastimpilgjald—. Menn snúi sér til umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. Nicolai Jeiisens Skiæder Etablissement Kjöbmagergade 53. 1. Sal, ligeover for Regenzen, med de nyeste og bedste Yarer. Prover og Schema over Maal- tagning sendes paa Foi’langende. Ærbödigst Nieolai Jensen. WP’ Fræ- J>ráudheim8 kaalrabi-fræ (gulróu- fræ, og fleiri ágætar frætegunair fyrir íslenskan jarðveg eru til hjá St Th. Jónssyui. um gefst hérreoð til vitundar, að í bakarabúð A. Schiöths 4 Seyðis- firði, kosta rúgbrauð af venjulegri stærð aft eins öO anra, og sigtibrauð 25 aura. Yinarbrauð og allskonar sraákökur eru vonjalega til. Stórar, ffnar kökur til veizluhalda geta merm ætíð fengið, ef pantað er með eins dags fyrivvara. 41.2 ,.rr-. . _ t>ví? Reyndar kcmur hún við og við og heimsækir pig, enn pú átt hana eí lengur, eins og úður. J>ví frá giptingu okksr 4 eg hana einn'h Barnið hafði nákvæinlega tekið eptir orðum hans, og boygt höf* uðið. Brjóstið gekk ákaft, hún kreisti fast aptur augun, sern hún var vön, er hún vildi hæla niður einhverja Akafa geðskræringu, — eri svo sngði hún með nokkrum ótta og hjartnæmri, barnslegri ein- feldni: „En eg m4 pó víst elska hana, pó pér eigið hana?-1 Hann setti barnið á hné sér og kyssti p&ð. „Barnið ruitt, elsku barnið iuitt!“ sngði liann hrifinn. „J>ú ort ínér miklu vitrari og betri, sem póttist pó sjá petta og skjnja mikln betur. Kæra, Astkæra Mauga min!“ Hnn varð iirædd vid hina áköfu geðsliræririgu hans, og reyndi að komast úr faðmi hans. „Lofið mér nú að fara heim, herra Fraxiz; Elin er niáske heim kornm og orðin hrædd uni rnig“. — Alit heimilið var i uppnámi og hræíslu. J>egar Elin kom licim. kom írú Berger á nióti lienni og: spurði: , „Vitið pér ekki hvar húu Margrét litla er?“ Nú var byrjað að leita. Á lieimilinu fannst. hún eigi, og held- ur ekki hattur hennar eða kápa. J>að var leitað um aldingarðinn. J>að urðu rakin litlu sporin barnsins ofan riðið cg útað garðshliðinu. J')að var hrt pað á barnid og leitað allstaðar par sein mönnum kom td hugar, en allt árangurslaust. Hvert gat hún liafa farið, og með hverjum? J>yð var óráðih gita, sem allir öttuðust úrlausn na á. Jegar Elin gekk, vist í tíunda sinni útí dyrnar, er sneru út að aldingarðinum, heyrði hún að ekið var skrautsleða með bjöllu að garðhliðinu, sem samstundis var lokið upp. ,-Elfn, Elín, ertii hérna?“ gall við skair barnsrödd. L1 n flýtti sér ofan riðið og mætti par Margrétu litlu er niður kom. Hún gat engu orði upp komið fyrir geðshræringu, en kraup mður fyrir íranian systur sína og kyssti liana hvað eptir annað. „J>ú roátt eigi reiðast mér pó eg laumaðist burtu. Nú er eg licim komin,“ sagði Margret lítla. „En sérðu ekki hver er með mér?“ 4 09 „J>akka yður kærlega iVrir íýlgdina. Eg held «g rati nú úr þessu“. Svo skyldu pær;’ konan leit við 4 eptir barninu, cr hún hafð[ gengið nokkur skref, hristi liöfuðið. eg hélt hún síðan áfram leiðar sinnar. Barnið Atti Örðugt með að halda áfram, pví Breiðgatan var fjölfarin. Margir gengu fratn 4 hana og svo maetti hún ijölda mörgum mönnuiu, sem hún rak sig á, svo hún meiddi sig og varð par á ofan fyrir ónotum 1 orði. Hún perði ekki að spyrjast ijrír, en dauðlá pó 4 pví. Loksins herti hún upp buganir. „Viljið pér okki gjöra svo vel og segja mér, hvar nr. 26. tr hérna í götnnni?“ ,.Jú, pað er hvíta húsið 4 öðru götuhorni liér frá‘. J>etta svar, sem henni var ’g'vtið í mesta flýti, hjklpaði honni t‘kki stórum átram, að eins vissi hún nú at pvf, að hún var eigi Ivomin nógu langt, Götuskarkalinn, sem hún var svo t*vön, ætlaði breint að æra hana, kún rak sig á menu í hverju spori, sem hrundu henni, og ætlaði :að fara aðgráta. En hún kreisti fast aptur nugun til að hindra Jiiriú. Hún varð að komast áiram, hvað sem við laegil En pá'vár rekizt hart h hiið henuar, svo hún liraut af gangvegitiURt út 4 götuna sjálfa. En í pessum sviíunt greip karl- niaður utarium hana, og reisti hana við, og stór hendi dustaði snjóinn af y íirhöfninni heunar, og liana var yrt í góðlatlegnni aðfinningarrómi: „Vcsalings krakkihn, pvi gætirðu ekki betur í kringum pig, svo pú hlaupir ekki svona ú gangandi menn hér á götuuni?“ Hún var hálf-ringluð eptir fuliið. En heunar fyrsta hreifiug var að prifa niður i vasami. -Guði sé lof! Hringurinti er ennþá, kyr!“ „J>akka yður fyrir, kæri herraU sagði hán í afsökunar málróm „Eg gat ekki að pvi gjört, pvi eg'er blind". Maðurinn undraðist mjög yfir að hinn .blinda. barni skvldi hafa verið slepþt út einsömlu. og^spurði bana- að enndu Hún svaraði:

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.