Austri - 25.05.1895, Blaðsíða 1
Kemur út 3 & m&nnfli eða
36 blðd til níesta nýárs, og
kostar hér á landi aðeins 3
kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi
1. júlí.
CppsSgn siiífiiíg LurnJin
við srscnót, OgiUl r:«ma
konvi ti; til ritstj<f>ri:ns fyrir
., október, Auglýsingar 10
smj-» ;ít-an eía €0 aura hver
{niíHÍ. dálkg rg liáiíu ii;ýr*ra
á fymta stí)at
T. Ar.
SEYÐISFIRÐI, 25. MAÍ 1895.
Nít, 15
Anitsbbkasafnið tSggy^Si
Sparisjóður JgSí ÍK" á\«
yiysing.
J>að verð, cr eg gef fyrir íslcnzkar
vörur, verður auglýst í Austra á
hverjutn mánuði, eptir þeivi pris, sem
er á vörunum á hinum útJcnda mark-
aði, og optar, ef vcrðið breytist að
nökJcrum mun á hinum írfJcndu vörum.
Verðlagið á saltfiski, innJögðuni í
yfirstandandi maimánuði, cr:
14 aurar fyrir pundið af
málsfiski,
12 aurar fyrir pundið af
suiáíiski og
10 aurar fyrir pundið af
ýsiL
pessir prísar giJda að eins fyrir
bcztu r'örur, fiuttar til Búðaregrar l
Set/ðisfirði, scm borgun fyrir mínar
álþekktu ódýru úttcndu vörur.
TJHar.fiisarnir hjá mér verða aug-
lýstir í Austra í nœsta mánuði.
Seyðisíirði 7. mai 1895.
0. Wathnc*
lirunaábyrgðarfélagið
llnion Assurance Soeiety
London, stofnab 1714 (Kapital
46 lllillionir króna),
tekur ab sér brunaábyrgð á hús-
um, bæjum, verzlunarvöram, inn-
anhúsmunum og fl., fyrir lægsía
gjald (Præmie) er hér gjörist.
Menn snúi sér til mín und-
irskrifabs, sem er aðalumboös-
mabur félagsins á íslandi, eba
umboosmanna minna, sem á Ausfc-
urlandi eru: herra verzlunarm.
Ragnar Ólafsson á Nesi í Norð-
firði og herra verzlunarmaöur
Snorri Wium á Seyðisfirbi.
p. t. Seyðisfirði í apríl 1895.
ÓJaJur Árnason.
Eyrarbakka.
ÚTLENDAR FRÉTTIR,
—o—
Danniörk- Snemma í þess-
um mánuoi ætlabi konungur
vor, ab venju sinni á seinni ár-
um, suðurtil Wiesbaden á pýzka-
landi, til þess ab brúka þar brunn-
vatn í nokkrar vikur sér til
heilsustyrkingar,sein honum heíir
©rbib ábur nrjög gott af.
Keísaraekkjan, Maria
F e odo r ow n a, (Dagmar) sneri
heim frá Danmörku til Rússlands
í f. m.
Eptir ab hún kom lu-im til
St. Pétursborgar, lá nærri ab
hún hefði stórskaðazt, Hún ætl-
aði að fara í höll sinni þar í
borginni í lyptivól hærra uppí
húsið, er hún eitt sinn kom af
útigöngu, en tók, um leib og
Itún gaf merkib til þcss ab
setja vélina í hreyfingu, eptir
þvi, ab seppa hennar, er jafnan
fylgir hcnni á göngu úti vib,
vantabi, og gekk utarlega á vél-
ina til þess að kalla á seppa
sinn, en í því fór vélin á stað
og varð fótur keisaradrottning-
arinnar á milli og fastur. Drottn-
ingin rak upp háhljóð, sem sá
er vélirmi stýrði til allrar ham-
ingju. heyrbi, og st'iðvaði-i sama
augnabliki vélina. Drottning
meiddi sig þó allmikib á fætin-
um og varb ab halda kyrru
fyrir. Ym hefði eigi véhn verið
stöðvub á sama augnahliki, þá
hefði hún misst algjörlega ann-
aa íötinn.
pann 9 f. m. fóru fram
nýjar kosningar tilþjoðþings-
ins um land allt, og urbu úr-slit
þeirra þau, ab vinstri menn
komu 62 þingmönnum að, en
hægrimenn 51, og heftr þvi frjáls-
lyndi flokkurinn i Danmörku
unnib glæsilegan sigur vib þess-
! ar síbustu þingkosningar, og
; fagna öll hin frjálslyndari blöb
I mjög sigrinum, sem fæstir munu
| hafa bíiizt vib ab yrbi svona
mikill, þvi þess ber ab gæta, ab
i með þessum 51, sem taldir eru
ab fylgja hsegrimanna flokknuin,
eru mebtaldir hinir svo neíndu
„miðlunarmenn", sem áður voru
vinstrimenn, en studdu stjórnina
og hægrimenu á síðasta þingi
og höfbu þar á undan sam-
þykkt flestar aðgjörbir rábaneyt-
is Eötrnps.
Hvergi nnnu vinstrimenn
jafn glæsilegan sigur og i sjálfri
höfubborginni, Kaupmannahöfn,
þar sem hægrimenn hafa allt að
þessu ráðib fyrir meirihluta at-
kvæba. En nú voru þar vaklir
12 þingmeun úr flokki vinstri-
J manna og sósíalista, en abeíns
4 hægrimenn. Hafa nú vinstri-
menn afl atkvæba í ölinm höf-
ubborgum á Norburlöndum, —
nema Reykjavík.
pessum sigri vinstrimanna
vib þingkosningarnar i Dan-
mörku, hefir alstaðar verib mjög
fagnað á Norðurlöndum, og hefir
heillaóskum rignt niður i'ir öllum
áttum til höfubblabs vinstri-
manna í Danmörku, „Politiken",
ogvarð ritstjóri blabsins, Hörup,
aö koma fram á svalirnar á
skrifstofu blaðsins kosningar-
kvöldið og taka á mbti hylli
manngrúans, er þakkar honum
og blaði hans að miklu leyti
þennan mikla pólitiska sigur við
kosningarnar.
En „eigi er sopið kálið, þó
í ausuna sé komið", því vinstri-
menn hafa áðurveriðí töluverð-
um meiri hluta í þjóðþinginu,
og þé eigi getað haft sín áhuga-
mál fram fyrir stjórninni og
landsþinginu. Jutð er nú eptir
að vita, hvort hið nnverandi
ráðaneyti vevðnr tilslökunarsam-
ara cn Estrups var; en eigi hefir
ráðaneytið barón Reedtz Thott,
þótt mikið taka Estrups fram
t'ð frjálslyndi hingað til. En
vænta má enn hins betra, og
vonandi er, að þetta nývalda
þ;óðþing Dana reki sig ekki á
ný „provieoria".
J>að litur út fyrir, að Kaup-
mannahafnarbúar ætli að taka
rögg á sig og komabetra fyrir-
komulagi á sibgæzluna í höfuð-
borgimii, því síðan sjálfsmorð
Korns, er getið var hér í blað-
inu, — hefir ýmislegt af lakara
og lakasta tagi komizt upp um
siðverndarabæjarins, svo alþýðu
þykir ekki annað hlýða, en hér
séu gjörðar bráðar umbætur,
bæði á siðgæzlunni og löggjöf-
inni, sem hefir að sumu 'leyti
verndað lauslætið.
Axel Edsberg, bæjarfull-
trúi og formaður sparisjóðsins í
Paaborg á Fjóni, hefir nýlega
játað að hafa stolið úr sjálfs
sins hendi xir sparisjóbnum á
ai\nan hundrab þúsund króna,
Hann var kaupmaður og álitinn
að vera vel efnaður, og var tal-
inn að hafa 7000 kr. í árs tekj-
^ ur; en var þó, cr öllu var á
botninn hvolft, þessi blessaður
„aumingi".
Hasselback, sá er getið
var nm í haust í Austra, ab
hefði stoliðopinberu fé úr sjálfs
síns hendi og eytt því mestu
uppá frillu sína, er nú dæmdur
í 2 ára betrunarhús.
Dr. med. E d v. E h 1 e r s hefir
verið sæmdur verðlaunum þeim
af „Leprosy fund" er nefnd erð
_prinzins af Wales premia" og
nemur 50 gineum eða 900 kr.
fyrir rit hans um holdsveikina á
íslandi, er lagt hefir verið út á
ensku.
"Norvegur. parrekurhvorki
né gengur ennþá með þrefið
milli ISTorðmanna og Svía, Stang
og ráðaneyti hans situr enn að
vbldum, og hótar nú blaðib
„Verdens Grang" þeiin hörbti áb*
ur en langt um líbi, og kallar
það þjóbarsmán, að þolaþá leng-
ur í ráðgjafasessi. Oskar kou-
ungur hefir ennþá einu sinni
verið i Norvegi án þess ab geta
miblað málum.
Austræna ofriðnuni er nú
að öllum líkindum lokið. ^ann
16. f. m. gjörðu þeir Japans-
menn og Kínverjar svolátandi
frið með sér í borginni Simano*
seki i Japan:
1. Kína gefur Kóreaskag-
ann frjálsan. 2. Japan fær
skagann Liaotong allt norður
að Jalufljóti. :>. Japansmeun fá
Pescadoreseyjarnar og Formosa.
4. Kina borgar Japaningum í
hernaðarkostnað 200 mill. Taels',
er borgist á 7 árum. Ef þetta
fé borgast á 2 árum, reikna
Japansmenn sér enga rentu af
skuldinni, en annars 5°/0. 5. Kast-
alinn Weihaivei skal vera í
höndum Japansmanna á kostnað
Kínverja þar til féð er greitt.
6. Kokkrar sjóborgir skulu heim-
ilar Japansmönnum til aðseturs
og þar mega þeir setja niður
verksmibjur. 7. Japansmenn og
Kínverjar skulu gjöra meb sér
verzlunar og vináttusáttmála.
pegar þessi friðarsaga barst
til Norðurálfunnar, kom him flatt
uppá flesta stjórnvitringa, er
ekki höfbu haldib að þeir Li-
l) 1 Tíiel, kínverks myut, er gikl-
ir 6 ííkismörk = 5 kr. 40 a.