Austri - 12.06.1895, Blaðsíða 3

Austri - 12.06.1895, Blaðsíða 3
N.r„ 1 ö A U T B I, 2»-•AfcíA-.túakAit.íiÆift. lEWiRe •» ■ »■'—w». ^v-^oriaiJiuwgicifaiiiiaaa^fc-i^vtMKj^ æm *. -- •- _ j» Underteguede Agent for Isiands östland for Det kongellge Oetroierede Ahnliidelige Brand- assa ran c e Compa gn I for Bygninger, Varer, Jíffecter, Ivrea- turer, Hö etc„ stiftet 1798 í Kjöbeu- havn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikkring; meddeler Oplysnínger om Præmier etc. og udsteder Policer. Eskifirði i mai 1894. Carl D. Tulinius. !íí$ifŒi£!Bi& OrgeUiar frá 125 I fjarveru rninni hef eg beðið pá herra héraðshekní Arna Jónsson á Vopnafirði og G. Scheving lækni á Seyðisfirði að gegna fyrir mig ef á parf að halda. p. t. Seyðistirði þ. 3. júní 1895. Jón Jónsson. settur læknir i 14. hjeraði. EIMREIBIN 1. hepti á 1,00 kr. fsost nú í bókverzlan L. S. Tómassonar. l Mrkjtir osr heiiuahús. 10° n afslætti kr. 0 gegn borgun útí lvönd. Okkar hannonium eru brúkuð niii aílt íslaiid og eru viðurkennd að vera liin beztu. pessir menn, sem auk rnargra annara gefa hljóðfærunum beztu mcðmæli sín, taka einnig á roóti pöntunum að peím; herra dómkirkjuorganisti p Jímas Helgason, m herra Jcaupm. Björn Krisijánss. ff í BeyJijaiik og m herra Jcaupm. Jakob Ounnlögss.. f| Nansensgdde 46 A., Kjöbehnavn. f| Biðjið um verðlista vorn, É sem er með myndum og ókeypis. Í Peterscn & Steenstrup, || Kjöbenhávn V. ii 1, Vanur barnakennari, sem hefir fengizt við kennslu bæði í kaupstöðum og sveit og ritstjóranum er að öllu göðu kunnur, viii fá pláss við barna- skóla næsta vetur. Menn saúi sér til ritstjóra Austra. Hérmeð auglýsist að hálf jörð- in Strandhðfn í Voþnafirði 1 lx/s hndr. að dýrieika er til sölu; verður seld með tölverðum afslætti, og góðum borgunarskilmálum. Sagt er að jörðin hafi óuppvinn- anlegan heyskap og landrými mikið; aíii upp við landsteina um allt sum- avið, en höfn ekki góð. Kaupandi semji við mig undirskrifaðan. Brekku 17. maí 1895. Hjálmar Hermannsson. I. M. HANSEN á Seyðisíirði tekur brunaáhyrgð í hinu störa enska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish & Merkantile", itijög ódýrt. xa(5 fengnu leyfi amtsins bregð eg inér suður til Reykjavíkur með „Agli!i Og kem aptur með „ha«ra“ sunnan um knd. Spegill spegill Iierm fni héi hvar er bezt að kaupa- sér silkislipsi, sjöl, sjalklúta, hálsklúta, peysuklæbi, flöiel, glugga- tjöld, sirs, hvít lérept, tvisttau, mi-lliskyrtutau, og moi’gunkjóla- tau, (margar tegundir af ágætri vöru), barnakjóla, fína úr al- ull, pi’jónaðan nærfatnað, rúmteppi, flónei, nátttreyjuefni, flibba-, slaufur, humbug, loptvogir, kikira, málverk, myndaramma, sykurtangir, skæri, slcegghnífa, vasaúr, úrfestar, klukkur, hitamæla, gullstáss, nikkel og silfurpletvörur, borðdúka, postulíns boilapör fin, borbhnífa, gaffla, teskeiðar, fatabursta, greiður, kamba, tóbak, kongote á 1 kr. pd. og ýmislegt fleira? í verzlun Magnúsai* Einarssonar á Vestdalseyri. Ágætt fataefni (kamgarn) geta meim nú fengið hjá undirskrif- uðum, með betra verði en nokkru sinni áður; einnig allt fatnaði tilheyr- íindi. Saumur og allur frágangur vandaður. Fljöt afgreiðsla. Eyjólfur Jónsson. gBg*" I T. L. Imslands-verzlun á Seyðisfirði fást mjög hentugar, falleg- ar og ódýrar llgp Tombblugjafir. j BRUNA ABYRGÐ ARFEL A GIÐ • „Nye danskeBrcmdforsiJorings Selskabu ? Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4, 000 000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á hús- um, bæjum, gripurá, verziunurvðrum, innanhússmunum o. 11 fyrir fastákveðna > litla borgnn (premie) án pess að | reikna nokkra borgun fyrir brunaá- J byrgðarskjöl(Police)eðastinipilgjaId— Menn snúi ser til umboðsmanus fé- lngsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. 36 ær eru til 'sölu á næstkqm- aiidi vori, 1896: með þeim skiimálum að borga pær í næstkomandi haust- kaujitíð. Lysthafendur snúi sér til undir- skrifaðs. p. t. Reyðisfirði 5. júrn 1895. Stefán Ásbjörnsson, Bóndastöðum. 'iiseos Ski feíler Etablissement Kjöbmagergade 53. 1. Sal, ligeover for Regenzen, med de nveste og bedste Yarer. Prpver og Sckema over Maal- taguing sendes paa Forlangende. Ærbödigst Nicoiai Jenseu. Agætar kartofiur á tíu króaur tunnan og fyrirtaks smjor er komið í verzlun O. Wfltillie á Búðareyri. 412 fyrir mig, ]>ú skalt fá einn skilding fyrir kvert kundrað, og eg get l'ofað frúrmi silungi morgun, kvöld og miðjan dag„. Enginn svaraöi, heiinilismenn litu hver til anuars, og pjónninu gaf nýja kennaranum illt auga. ,.f>að er nnkið laglegt piano, sem þið hafið parna“, sagði Kalii ötter, um leið og ham> gætti að hljóðfæri, sem stóð par í salnuin. „Eg ímynda mér að frökenin leiki á það. þekkið þér lút-valsinn?“ „Hvaða vals cr pað?;‘ spurði kennslukouan. „það er vals, sem stúdent einu kornponeraði og tileinkaði pvottakonnnni sinni, pað er virkilega ágætt tóna-málverk, pað má' Ijóslega heyra vatnjð sjóða í pottinum og hvernig pvotturinn er nú- iim og undinn .... „Eg skal vita hvort eg man Imnnhætti líalli Utter við, og settist við hljóðfærið og fór að ieika, en óðara slitnuðu tveir strengir i diskantinum. „Ma eg tala við yður nokkur orð“, sagði baröninn við Ivalla. „Ujörið svo vel og konia með mér imn vinnustofu mina“. „Eg kef keyrt að pað hafi verið einhver ólæti á. ferðinni, pegar ]iér komuð í gærkvöldi, byrjaði baróninn, pegar peir voru komnir inní hina svonefndu vinnustofu. „Ólæti", sagði Kalli, „pað var engiim hlutur, ekkert sem eg .41 ít ómaksins vert að minnast á‘‘. ,,f>ér hafið vist leyft yður að herja pjóninn œinn“, mælti bar- óninn. „Bjegómi!“ svaraði Kalli. „ó'trákurinn var ósvífiim og eg gaf honum pessvegna utanuudir1*. „Eg veifc pað, og eg vil lata yður .vita að eg rófsa vinnufólki aními sjálfur, pegar mér sýnist, og eg vil framvegis vera laus við kjaptshögg yðar". „Yera laus við!“ tók Kalli Útter upp, vingjarnlega. „Biðjum íýrir okkur! pað er ekki hætt við að slíkt korni fram við yður, herra ba.rón!“ «Og svo, verð eg að biðja yður“, mœlti baróninn, „að liafa tjöld- in iýrir glugganum á morgnana, svo að pað som vildi til í morgun ekki komi fyri-r aptur. „Hvað vildi til, herra barón?“ 409 Ke.rra hans skrölti frain að hiuu háa riði, sem lá ofan l'rá liinu glæsilega sloti. Kalli stiikk út úr kerrmmi og.sneri sér að liinum stásslega pjóni, 'er ko'm útá riðið. " „Eg er hiun n'ýji húskennari“, byrjaði Kalii Utter, „segðu liús- bændunum strax frá pví að eg sé kominn!“ „Eíöfóingsfólkið cr úti i heimboði í kvöld;“ svaraði pjóiminn, „Nú, vísaðu mér pá tii herbergis raíns og berðu pangað far- angurinn!“ skipaði hinn nýji húskennari. fijónninn var kár vexti með strokið hár og kinnskegg og tók pví mjög illa upp að vrt væri á sig í pvílíkum nuilróm, og var heldur enginn sérlegur viuur háskólagenginua mamui. Haun stakk nú báðum höndum í vasana og leit snuuim augum á gestinn. „þarna er herbergi húskennarans;11 sagði hann með hæðnis- glotti, um lcið og hann benti á hliðarbygginguna, „og hvað farangr- Mium viðvikur, pá ..... lítur lielzt út fyrir, að pér munuð sjálfur valda honuni.“ „Hvað segirðu prælbeinið pitt!“ sagði Kalli Ltter og gekk upp til pjóusins. „f>raslbein!“ át harm eptir; „eg veit ekki til pess að við höfuni idrnkkið „dús“, og prælbein getið pér sjálfur verið“. Aður en pjónninn hafði petta sagt, íéklc hann svo vænan löðr- uug, að haim peyttist ofan af riðinu, niður að akhestinum, og pví næst annan, er skaut houum aptur að kerrunni, og áður «n Jiann hafði áttað sig á pessu ópsegilega, en pó skjóta ferðalagi, hafði Kalli dengt up,pá hrygginn á honum hinum punga ferðakistli, öskju og veiðimannabyssu og allra mesta firni .af haudfærum sem pjónninn var neyddur til að rogast með, par Ivalli hölt pví öllu á baki honum og dreif hann áfram með fætinum, sem pjðnninn reynd- ar eigi sá, en hvers kraptar hami var ópægílega aðnjótandi alla leið til herbergisins. f>egar peir voru koraoir iiraá berbergi- húskeunarans, kastaði pjónniim bálreiður öllum fárangrinum á gólfið, en pað pafði pær af- teiðingnr að honum var jafnskjött fleygt ótí garðiim og kora hann piu- á höfuðið ofaní blómsturreit. f>etta skeði allt í einu vetfangi, svo að pjónninn, sem lá innanum rósir og liljur, hélt fyrst að hann liefði Jreyrat voudan draum, en bann iann hrátt ónotalega stiagi í

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.