Austri - 12.06.1895, Blaðsíða 4

Austri - 12.06.1895, Blaðsíða 4
Nr: 10 \ u s t i: i. 04 •■lUXttiaNíMiXttDBæflERQSUEMKaacaiu^HaeKBanHie&aanwM T tS&íaUimim6WitgEií&imBáS&M&Sg& ífvid Oportovill, mærket: „Í)et rode iíors66, acbefalet af mange Læger som fortriulig for Sygo og Eecon- valescenter, faas paa Akureyri hos Herr B. J. Gíslason og paa Seydisfjord hos Herr Kjöbmand T. L. Imsland. I'ctí'i' Bucii. dire.kte Import.af Vine Helmerluis 13. Kjijbenhavn. Y. O' tt A u z l ý H i Buchs verksmi'lju reröiiiunuöu liti til lieimalitunar, gem að fegnrö og gíf’nm munu reynast betur en allir aðrir litir, œttu a.llir nð ka.npa, sem vilja tii fagra og varanlega liti. Og í stað liellulits aitti fólk að nota miklu fremur ,.Oastorsvart“, seui er langtum hentugri, haidbetri og údýrari litur. T. L. Imslnntl. i) Af öllum peim ótal meltiugarineðölum, er Norðurálfumenn hafa reynt sem vörn gegn hinu banvæna loptslagi í Congo, heiir pessi taugastyrkjandi Elixír reyuzt að vera liið eina óbrigðula ráð til að viðholda hoilsunni, með pvi að Elixírinn orkar að við- halda eðlilegum störfuui inagans í hvaða loptslagi sem er. }>annig hafa verkanir hans einnig reynzt mjög góðar í köldu loptslagi. Elmrinn fæst hjá undirskrifuðnra, sem er aðal-umboðsmaftiii' á lslandi, og gata kaupmenn pantað hanu Iijá mér mót góðuni prösentum. L. J. Imslaud. Congo Lífs-Eiixir, fæst í l/s ílöskum á kr. 1,50. Einn- ig fæst fint (Jharente-Cognac á 2 kr. 50 anra flaskan, og fúsélfritt brcnnivín og ótal margt fleira mjög ódýrt, i T. L. ImsHands-verelun á Seyðisfirði. Aalgaartls Uldyarefabrikker — Norges storste og æidste Anlæg for Leiespiiidmg — modtager Kíude til Oprivnillg og blandet rned Uld — til Kardillg til IJMlíe Flader (til stoppede Sengetæp- per), Uld—alene eller blandet med Klude eller Kohaar— til Spinding. Vævning og Strikning. Priskuranter og Töiprover paa Porlaugende gratis og franko. Gods kan enten sendes direkte til Aalgaards Uld- varefabrikker i Gjæsdal pr. Sandnæs (Vareadresse: Sta- vanger) cller til Pabrikkernes Kommissionærer i Stavanger, Brödrene Haabeth. Af eigin reynslu vottum vér, að verksmiðja pessi er bæöi vandvirk og ódvr. Eitstj. Pianomagasin US k a n d i n a v I e n“. Kongens JSytorv 30, Kjöbenhavn. Stövste Fabrik i Danmark. Lifsabyrgðarfélagið .,S t a ru stofnað í Lundúnmn 1843. Stofnfö 1.800,000 krönur Varasjóður 04,283,115 krónur. býður Öilum er vilja tryggja líf sitt lífs&byrgb með betri kjörum en nokk- urt annað lífsábyrgðarfelng á Norður- löndum. Aðalumboðsmaður félagsins á ]s- landi er fröken Ólafía Jöhannsdbttir í Eeykjavík. Umboðsmaður félagsins á Seyðisfirði er verzlunátm. Ármann Bjarnason á Vestdalseyri. Eabrik & Lager af Orgel-Ilarinbni uius 5°/@ pr. Contant eller paa Afbetaling e.fter Overenskomst. Xllustreret Pris- liste sendes franco. Ábyrgðármaður og r i t a t j ö ri Oand. phil. Skapti Jóscpsson. Prentari S i g. Gr r í m s s o n. 410 háðum eyrnm Og liaun liafði liruflazt á nefnm svo blæddi úr, og sannfærði hvorttveggja haim uni, að pessi nýi húskennari væri hálf- gjórður fantnr. pegar nýi kennarinn á þennan liátt hafðí haldið innreið sína á herragarðinn, læsti hann að sér, tók lykilinn úr og lagðist til svefns; hann hafði höfuðþyngsli eptir ferðalagið og máske lika eptir hress- ingar þær, sera hann hafði fengið sér á Ieiðinni. Hann vaknaði næsta morgun kl. B, á saraa tíma og hann var vanur að fara á fætur, og skygndist strax eptir vatnsfiöskunni, en þegar hann hvergi gat séð hana, stökk hann fram úr rúminu, reif opinn gluggann sem sneri út að garðinum og hrópaði nieð sirmi vanalegu drynjandí röddu: „Færið þið mér ferskt vatn að drekka!-1 Nú vildi svo óheppilega til, að dftttir barónsins, 15 ára gömul stúlka, og kennslukona hennar sem var fimm árura eldri, sAtu útí í garð- inum fyrir utan gluggann og voru að skoða góða veðrið og morgun- blfðuna og skemmta sér við ofurlítinn laglegan hund setn lá við fæt- ur þeirra. Báðar stássmeyjarnar hrukku við er þær heyrðu hrópað svoógur- lega, oglitu báðar upp að húsinu. Eins og nærri má geta varðþeim hverft við, er þær sáu hálf-nakinn karlmann, tröllauldrm og með handleggi líkasta Esaú. útí opnum gluggauum. „Sælcið þið mér vatn undir eins", hrópaði Kalli, sem enn var með stýrurnar í augunum og hélt að stássnfeyjarnar væru einhverj- ar vinnukonur, „koraið þið með fulla fötu, eg er svo fjandi þyrstur!" Stúlkurnar æptu og lögðu á flótta lengra inní garðinn inn í trjá- runnana. Hundurinn varð einn eptir og glápti á uýja kennarann. „petta líkar mér, þið flýtið ykkur*1, kailaði keunarinn á eptir stúlkuuum, „og sjáið svo um að eg fái salta sílcl með kaffinu!'1 „petta er ljóta skepuan“, sagði kennslukonan og leit um léið við, liklega til þess að gæta aö hundinum. „Já, hann er andstyggiIogur“. sagði unga frökonin, „og svo vildi hann hafa síld með kaffinu!" Kennslukonan haf'ði ekki alveg á röngu að standa. Kalli Útter var stór og sterkur, en fríður v»r hann ekki. Auguu voru fjörleg, en of' líti'l, munfinrjjcn var alltof stór en tennuruar voru hvítur og 411 fallegar, og nefið, sem máslce úppffaflega hafði vcrið vcl úr garði gjört, var afmyndað af pétursbólu svo pað liktist langviðarsög. Kalli lokaði gluggauum og blótaði þjónustunni, fleygði sér aptur upp i rúmið og sofnaði stundarkorn, fór síðan á fætnr, klœddi sig og lagði a stað til að hoilsa baróninum og fólki hans, og til að sjá siim tilvonandi lærisvein. fiétt í því að nýi kennarinn kom inn í borðsalinu, var húsfólkið ftð setjast við kaffiborðið; þar var barónninu, barðnsfrúin, dóttir þéirra og kennslukona hennar, og 12 ára gamall drengur, ungi barónninn. Ekkert nf þessu fðlki hafði harai séð fyr. Hann kann- aðist aðeins við þjóninn, þó hann vreri með glóðaraugu og hofði plústur á nefinu. „Eg er Kalli Útter“. sagði hann, „og a að bera kveðju frá Ekström; hann les af kappi undir prófið, og daginn áður en eg fór, náði hann í „láð“ í eðlisfræði“. Að svo mæltú gekk liann til barónsins og rétti bonum hendina. Barónninn var eitthvað fálátur, og réttí Kalla einn fingur, með þótta- legum svip. Kalli lítter sem víst liefir haldið að barónninn væri að bjóða.st til að fara „í krók“, þroif með löngutöng utanurn íingur barónsius og kippt.i í. ,,Æ“, hljóðaði barónninn, og dróg fingurinn til sín, blés á hann og blótaði. „Eg bið mikillega afsökunar1*, sagði Kalli Útter; og þegar hann sá heimilisfólkið setjast að borðinu, þá félck hann sér einnig sæti einsog ekkert hefði verið. Hann sá hvergi brennivínsflöskuna, og heidur ekki sildina, en í þess stað réðist, hann á disk með saltaðri uxatuugu og tæmdi hann einsamall; síðan drakk hann tvo stóra kaffibolla. „Eg sé að pér brúkið ekki „snaps með mat“, byrjaði hann, „það er r.ú líka ónauðsynlegt á morgnana. Eg hef heyrt að það sé ágæt veiði hjá yður, herra baróxm. og ef þér ekki hafið veiðihunda, þá getiðþér fengið tvo frá Stolckhólmi,þeir eru vandir á héraveiðar, en hufa það reyndar til, nð glepsa í kindur. í gærkvöldi sá eg eyri hferna úti vatnírm, og þar hlýtur að Vera gott að veiða silunga, en pað er eklci svo gott að ná í onna til beitu í þessum blessuðum þnrki. H'éyrðu þarna, hrúðnefur rainn“, sagði bann og snéri sér að þjónin- uiB, „í kvöld, þegar náttfallið er komið, þá farðu og tíndu orma

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.