Austri - 29.07.1895, Blaðsíða 2

Austri - 29.07.1895, Blaðsíða 2
Nr. 21 A U S T R I. 82 rv«ermm- .witamzaB v. jw Tf'wri i wwMéThii ■ ni—MMnmii Mraawta<e>-’'r.~: stjórnarmálefni, er hevra undir hin sérstöku mál Isl&nds, verði eptirleiðis eigi lögð undir atkvapði hins danska ríldsráðs eða horin upp í pví; 2. að g,jörð verði með nýjum stjórnarskipunarlögum breyting á á- byrgð hinnar æðstu stjórnar íslands sérstöku mála, pannig, að neðri deild alpingis geti ávallt, er ástæða pykir til og fyrir sérhverja stjórnarathöfn, er til pess gefur tilefni, komið fram ábyrgð beinleiðis á hendur hér bú- settum innlendum manni, er mæti á alpingi; B. að stofnaður verði sérstakur dómstóll hér á landi, skipaður inn- lendura mönnura (landsdonmr), er dæmi í málum peim, er neðri deild alpingis eða konungur lætur höfða gegn hin- um æðsta stjórnanda hér á landi. Nd. Tillaga til pingsályktunar um skipun nefndar, til pess að rannsaka aðgjörðir lands- stjórnarinnar í hinu svorefnda Skúla- máli. Flutningsmenn: Guðjón Guð- Jaugsson, Valtýr Guðmundsson, þórð- ur Gnðmundsson og Pétur Jónsson. Neðri deild alpingis ályktar að skipuð sé 6 manna nefnd; til pess að rannsaka aðgjörðir la.ndssljörnarinnar og tildrögin, er leiddu til rannsóknar gegn Skúla Thoroddsen, fyrveranda sýslumanni í ísafjarðarsýslu og bæj- arfógeta á Isafirði, suspensíónar hans og lausn frá embætti. Nefnd pessi hefir rétt til að heimta skýrslur munnlegar og bréf- legar. bæði af embættismönnum og einstökum mönnum samkvæmt 22. gr. s tj ó n, a r sk rári nnar. J. J. * * * Yér erum mjög pakklátir alping- ismanni Jóni Jónssyni frá Bakkagerði fvriv hinar fröðlegu pjngfréttir, er hér eru prentaðar, og fyrir að hann hefir sýnt oss og kaupendum Austra pá velvild að nota allar skipaferðir úr Beykjavík hingað til þess að koma frfettunum sem fyrst til vor. Bitstjórinn. TJTLEiNÐAR FRÉTTlil. —o--- Damnörk. Danir hafa gefið skipaskurðinum um Hertoga- dæmin illt auga og óttast, eigi ástæðu- laust, að hann mundí draga verzlun og skipagöngur ftá Kaupmaimahöfn, par sem eina leiðin inní Austursjóinn hefir legið norðan um Jótlandsskaga og frambjá Kaupmanuahöfn, —- og pvi byggðu Danir hina voldugu fríliöfu við höfuðborgina með öllurn peim verkléttum og vélum, er nú- tíminn er svo auðugur af, í þeirri von að fríhöf'nin, — par sem flestum gjöldum er lfett af skipaumferð og skipalegu -— muudi hæua skipin og verzlunina að borgiuni. Fríiiöfnin var opnuð í kyrrpey í vetur, pví himim konunghollu Kaup- mannuhafnarbúum pótti eigi við eiga að gjöra pað með hátíðahaldi, hávaða og gleðilátum um pað leyti er kon- ungsættin bar hina dýpstu sorg yíir fráfalli Alexaiulers Rússakeisára, án pess að peim pö dyldist, að petta var mjög óheppilegt fyrir tilgang hafnar- innar og ösamboðið pessurn tímu, er allt pvílíktjpavf að augiýsa á einhveru hátt sem hátíðlegast og eptirtakan- legast. J>et,ta sá jþýzkalandskeisari og pjóðverjar, og pví horfðu þeir eigi í að fleygja út mörgum millíónum ltróna til pess að opna skipaskurðinn á sem allra hátíðlegastan hátt og buðu par til öllum binum menntuðu pjóðum heimsins og par á meðal 150 blaða- mönnum, pó eigi hafi mikið orð af pví farið hingað til, að keisarinn hefði nokkrar sérlegar mætur á peim hluta. mannkynsins. En hann sá ofboð vel, að peir voru manna bezt fallnir til pess að víðfrægja fyrirtækið og koma j orði á pað, svo pað kæmi Jýýzkalandi að sem beztum notum. Nú risu og Danir upp og uotuðu sér tækifærið og buðu öllum pessum ' blaðamannasæg, er saman var kominn við vígslu skipasknrðarins, til þess að heimsækja Kaupmaunahöfn og skoða líka fríliöfnina, og páðn fjöldamarg- i ir blaðamenn pað með pökkum. Stóðu danskir blaðamenn fyrir heimboði pessu. og sendu skip gagn- gjört eptir gestunum suður til Ivielar- borgar, er flutti pá til Krosseyrar, paðan sem peir óku á járnbrautinni til Hafnar, par sem allur bæjarlýður- inn tók peim með kostum og kynjum og hélt peim hverja stórveizluna af annari í samfleytta 3 daga, og sýndu þeim öll stórmerki borgarinnar og einkum fríhöfnina. sem gestunum leizt mætavel á og lofuðu þeir að bera henni hinn hezta vitnisburð heima hjá sér og svo hinni einstöku mannúð Dana og makalausu gestrisni peirra. Voru gestirnir í alla staði hinir á- nægðustu. Er pað ekkert vafamAl, að Danir hafa hér vel veitt hylli þessara merkis-blaðamanna, sem á vorum tímum stjórna svo mjög al- menningsálitinu og munu meðmæli peina koma frihöfninni til mikils } gagns, enda eiga Danir pað skilið, pví hún er til rniidls hagnaðar fyrir verzlun og siglingar og heíir kostað pá ærna peninga, sem ætla má að sé vel varið. Kvennasýnmgiu. var opuuð í Kaup- ! mannahöfn pann 23. f. m. með mikilli viðhöin að viðstöddum konungi og drottningu og konungsættinni og mörgu öðru stórmenni, og eru par sýndar fornar og nýjar hannyrðir, búskapur, listir o. m. fl., sem „Fram- sókn“ mun nákvæmar skýra frá. Stórkostleg svilc hefir pölskur Gyðingur, að nafni Bappoport, haft í frammi. Hann hefir í nokkur ár dvalið í Kaupmannahöfn eptir að hafa j gjórzt par . kristinn og náð með pví hylli presta, er veittu honum bæði hin beztu meðmæli og fjárstyrk. Rappoport tók nú bráðum að j verzla með gimsteina, sem hann seldi j ódýrar en aðrir, og brátt fékk hann ^ tiltrú verzlunarmanna, sem svo i vor y trúðu honum fyrir allmiklu fé, er liann átti að kaupa gimsteina fyrir á Hollandi. En fyrir skömmu komu bréf frá honum frá Englandi til prests pess er liafði skírt hann og svo konu hans, er tjáðu peiin að hann befði Jfallið í hendur ræningjum“ par, sem hefðu ræut hann öllum gimsteinuuum, er hann hafði keypt á Hollaudi og nú íyriryrði hann sig að koma álls- laus heini aptur og ætlaði m’i til fyrirheitna lanolsins, Yesturheims, til pess að reyna til að græða par pað sem rænt hafði vorið frá honum, svo lengi j fagrar hann gæti siðar borgað hverjum sitt; og trúðu sumir pessu fyrst. En eigi leið á löngu par til ríkustu gimsteina- salarnir í Höfn fengu reikninga uppá margar þiisundir króna, sem Rappo- ' port hafði narrað út 1 reikning peirra | í ekta perlum og gimsteiuum í Lund- ! únaborg, og efaðist nú enginn lengur um að porpariun væri strokinn með allt pað fé er honum hafði verið trú- að fyrir og mikið fé annnð, er hann hafði narrað út í útlöndum uppá j trúnaðarmenn sína. Lögregluliðið hef- J ir nú allar klær úti til þess að hand- sama Rappoport, en árangurslaust enn sem komið er, og halda menn að prællinn hafi komizt eittlivað undan suður á Afríku. |>að er álit manna, að hann liafl lengi verið útsölumaður stórs pjófa- félags i útlöndum, og pví getað selt gimsteinaua ódýrar en aðrir, sem i vonlegt var, par sem peir voru allir j stolnir. Mönnum telst svo til að hann j hafi svikið út í Kaupmannaliöfn og á Englandi uppá yfir 200,000 krónur. Voðalegur húsbruni varð snemma i f. m. i bæudaþorpinu Dalby á Sjá- landi; bi’ann mestur hluti bæjarins á ; lítilli stuudu, svo að eins standa eptir 4 hús aföllum bænum. Sstórbænda- býii brunnu par upp til kaldra kola og 15 önnur hús. Eldurinn kom pannig upp, að ösku hafði verir fleygt út, er eldur leyndist í, er vindur bar á purra heystakka, er strax kviknaði i og svo pegar i húsunum par í grennd við. Yindur var austan hvass, en sá bænda- > garður, er eldurinn kom upp í, var j austast í þorpinu, er stóð pétt samau, og læsti eldurinn sig óðfluga eptir húsunum, svo mjög miklir dauðir fjármunir brunnu par, en búpeningur var flestur úti á beit. Maunskaði varð enginn; en brunaábyrgðarfélögin verða að borga mikið fé. Dáinn er í Kaupmanuahöfri ein- bver hinn bezti leikari og söngvari Dana, Pétur Schram, 76ára að aldri. Hann lék og söng við konunglega leik- húsið þar til hann veiktist í vetur. J>að er haft eptir houurn, að kouung- ur vor hafi svarað honum pvi, e>' hann bað hann um lausn frá leiknnum; „pér getið víst verið við leikhúsið eins lengi og eg ber konungstign- ina, eg er pó einu ári eldri en pér“. Konungnr vor kom ágætlega hress heim frá baðvist sinni suðiu* á J>ýzka- landi, og er ennpá hinn ernasti, pó hann sé nú rúmra 77 ára gamall- Norvegur og Svípjóð. Sam- komulagið genguv enn stirt. Auk j Sverdrups lét konungur i f. m. pa j Bonnevie og Engelhart reyna að ■ mynda samkomulagsráðaneyti, en þeir j uppgáfust við p ð eptir eins dags til- raun og snéri svo konungur heim apt- ur, pví haim pvertók fyrir að fela vinstriniönnum einum ráðgjafastöriin. f>að hefir mæl/.t illa fyrir í Nor- vegi, að sá er orðin utanríkismúlaráð- herra beggja ríkjanna, er Douglas, greili, hoitir, og er sagður lítt vel- viljaður Norðinönnum. Norðmenn veita nú, eins og Svíar á und-in peim, allmikið aukafé til landvarnai' og herskipaflotans, til pess að vera við öllu búuir, og pykjast pó hafa orðið helzt til of soinir á sér. Frakkland. Frökkum gengur hernaðurinn á Madagaskar að óskum og hafa peir lagt undir sig mikinn hluta landsins og tekið höfuðborgina. Rússakeisári sæmdi þjóðveldisfor- seta Frakka, Jules Faure, rétt fyrir skipaskurðshátíðina í Kiel, hárri rúss- neskri orðu, og leggja margir pað svo út, sem hann hafi viljað sýna rnönnum, að samband Rússa ogFrakka væri hið inuilegasta, pó haun væri tilueyddur að piggja heimboð frænda síns, þýzkalrndskeisara, og senda her- flota til vígsluhátíðarinnar. Rússar og Frakkar sameinuðu herflota sinn áður en peir komu til Kielarborgar og héldu peim svo þang- að sa.mflota uudir forustu frakkneska admirálsiús til hafnar, pví hanu var eldri en flotaforingi Rússa. J>að er og'til pess tekið, hvað dátt hafi ver- ið með Rússum og Frökkum á allri hátíðinni, og er J>jóðverjum ekki meira en svo um pað gefið. Austurríki. J>ar haffi orðið kanzlaraskipti, með pví að Wiudiscli- griitz forseti sagði af ser, en við þeim starfa tók aptur Kielmannsegg, greifi. J>að voru breytingar á kosn- ingarlögunum er ollu kanzlaraskiptun- um, er þingið vildi ei aðhyllast, og er pó par mikil pörfáumhótum á kosn- ingarlögunum, sem nú eru mjög ó- frjálsleg og halda ranglátlega taum J>jóðverja gagnvart öðrum pjóðflokk- um ríkisins. Keisaainn er sagður meðmæltur breytingunni á lögunum. og er pví von til að hún komist á bráðlega. A Ítalíu una marg'r illa einveldi Crispi forsætisráðgjafans, og alltaf eru eiuhverjir að bera á hann sakir fyrir mútur og fjárdrátt. Nýlega vildi honurn pað slvs til, að hannlét flokksmenn sína veljapann mann til þingforseta er Villa lieitir, og sem Crispi áleit sfer handgenginn, en pykir nú hafa brugðizt sér í meira lagi eptir að hann varð forseti pingsins, einkum við útnefiiingu ping- manna til pess að prófa kjörbréfin og lögmæti síðustu pingkosninga, sem gengu Crispi svo mjög í vil, en sem mikill grunur leikur á, að víða hafi farið ali-ólöglega fram úndir forustu embættismanna og amuira vildarmanna „alræðisninnnsins“, er Crispi er nofud- ur. Eru flokksmenn hans mjög smei.ir við að margt óhreint og öloglegt muiii fram koma við prófun kjörbréfanna, og Orispi hafði sjálfur ovðið hámslaus af reiði við Yiila pingforseta. er hann heyvði, hverja hann hafði valið í kjör- bréfanefndina, og er sagt að hann ha.fi haft pau orð: „nð nnnurhvor peirra Yilla yrði nú að víkja úr sessi“. Bedúinar liafa ráðizt á konsúla Frakka, Engleudinga og Rússa á heimleið peirra til sumaraðseturstaða peirra fyrir utan borgina Djedda í Arabíu og drepið simia, en sært suma, er undan komust. ’ Englendingar sondu strax mikinn herskipaflota. írá Alexandríu austur til Litlu-Asíu tii pess að krefjast skaðabóta og íyrirgefningarbæna, og svo nota peii' um leið tækifærið til pess a.ð prongva Tyrkjum til að bæta kjör kristinna manna í Arnieníu, sem Tyrlcir hafa alltaf svikizt undan með fögrum loforðum. En nú liefir Soldán ha.ft stórvisíra skipti og er mi haldið að Tvrkir verði undan að láta í báðum málunum og láta að vilja otórveldanna, er standa yfir Jeim með ieidd sverðin, sem eitt dugar við pá.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.