Austri - 29.07.1895, Blaðsíða 3

Austri - 29.07.1895, Blaðsíða 3
21 Njj, A tJ S T R I. •83 Sklpaskurðurlnn reyndizt, pá er til kom, eigi nógu djúpur fyrir stærstu slcipin, er stóðu sum í honnm hér og par, og er *talið víst að pað purfi töluvert að dýpka hann ennpá, til pess' að hacn verði vel fær stærstu skipum. 50 ára afrnæli alþingis. Islenzkir stúdentar í Khöfn iieldu samsæti til minningar um 50 ára afmæli Alpingis, á Fríðsýn (Belle- vue) við Klampaborg hinn 1. dag júlímánaðar. Menn tóku sig upp úr borginni hálfri stundu fyrir niiðaptan og tóku sumir ser far með eimreið- inni, aorir með eimskipinu. Að liðnu miðaptani settust mer.n undir borð. Er menn höfðu matazt, var mjöður borinn inu. ]óá var sungið hið pjóð- kunna kvæði „Eldgamla Isa.fold“ og pví næst kvæði, er ort var fyrir minni Islands, en að pví loknu talaði Haraldur Kielsson um íslaud, og er hann hafði iokið ræðu sinni var drukkið föðurlandsminni. |>ví næst var sungið kvæðið „A 50 ára afmæli Alpingis“, er J). Gíslason orti og hafði Á. B. Gíslason samið lag við. Að pví loknu talaði Bogi Th. Mel- steð langt erindi og snjallt uin hið endurreista alpingi, einkum sögu pess. jpá vár sungið kvæði fyrir minni Jóns Sigurossonar, er Dr. Finnur Jónsson orti. I)r. Finnur hafði lofað að tala um Jón Sigurðsson, en sökum las- leika varð hann að fara úr samsæt- inu áður en svo langt var komið; var pá Dr. Jón fjorkelsson fenginn til pess, og talaði hann langt mál um Jón Sigurðsson og áðra pingmenn o. fl. o. fl. Er hann hafði lokið máli sínu var drukkið minni Jóns Sigurðs- sonar og annara nýtra pingmanna. .— Xokkru fyrir miðnætti var samsætinu slitið. Stigu menn pá á eimreiðina og sungu íslenzk kvæði alla leið til borgarinnar. Spectator. Eptirfarandi kvæði var sungið á hátíðinni: Aræði, dirfska. og orka og kraptur ein hafa náð til pess marks, er var sett, fram skaltu ganga, en aldregi aptur, aldrei að hverfa frá pví sem er rétt. Horfðu á laudið með hjargpungum brúnum herggenginn kraptur er lengi sig föl; goðbygða jöklana roðandi rúnum ritar enn himinsins eilífa sól. Dáð skal til framkvæmda, dugnað til starfa, dylur mörg auðæfi land vort og sjár. — Vinn pú með heillum til pjóðfé- iags parfa ping, sem nú kveður hin fimrntíu ár. J>. G. * * * Stúdentar og aðrir vísindaiðkend- ur í Kaupmannahöfn eiga miklar pakkir skilið af oss Heima-íslend- ingum fyrir petta iiátíðahald. Hafa peir með pví, nú sem optar, sýnt pá pjóðrækni sem alltaf mun lifa í brjóstum peirra, live lengi sem peir dveija par. B.itstjórinn. Árna Tborsteinsson landfógeta, B. afDbr., hefir konungur sæmt heið- ursmerki dannebrogsmanna. Ve-rzlunarfrettir. Verð á fiski hefir allt að pessu verið allgott og hefir fengizt fyrír liezta afhnakkaðan vestfirzkan málsfisk 58 kr. fyrir skp. og óafhnakkaðan 55 kr. en 40—44 kr fyrir smáfisk. Æðardúnn er í lágu verði og að- eins boðnar 8 ltr. 50 aur. fyrir pund- ið af vanalegum íslenzkum æðardún. Prjónles er að detta úr sögunni og varla hægt að selja pað. Af hinum venjulegu tegundum af lýsi o: hákarls, &ds, hnísu og porska, er porskalýsið í hæstu verði, pað er að segja, ef pað er á anuað borð gott. það part að vera vel soðið og vel dökkt á litinn, hreint og fótlaust og svo lyktarlítið sem unnt er. |>að parf pví að bræða lifrina áður en hún er orðin grýtt og eins að iáta lýs- ið standa nokkra daga í opnum ílát- um til pess að setjast, áður en pvíer ausið í tunnur. Korskt porskalýsi pykir bezt og fæst langt um betur borgað en ís- lenzkt eða færeyskt porskalýsi. |>að er a.ðeins frá einum stað á Islandi, Seyðisfirði. sem gott porskalýsi kem- ur og sem er eins vel borgað og norskt lýsi, enda mim pað verabrætt af manni sem er kunnugur norsku lýsi1. Sútarar erlendis sækjast eptir pessu lýsi til pess að gjöra stígvéla- leður vatnshelt. J>að mundi fást langt um hærra verð fyrir íslenzkt porska- lýsi ef kostað væri kapps um að hafa pað eins og menn vilja liafa pað er- lendis. Ja ir sem vildu gjöra tilraun til pess, geta fengið hjá mér sýnis- horn af porskalýsi pvi er fæst bezt borgað á markaðinum, Meðalalýsi er i háu verði, á ann- að hundrað krónur tunnan, en pað er líklega ekki tök á að flytja út svo nokkru nemi af pví. Kaupmannáhöfn 4. júlí 1S95, Nansensgsde 46 A. Jakol) Guimlegsson. Seyðisfirði 29. júlí 1895. Með „Lauru“ siðast frá Beykja- vik komu margir farpegar, pœr á með- al: síra Magnús Bjarnarson, stúdent- arnir Björn Bjarnason, Karl Einars- son og Sveinbjörn Egilsson, skólaplt. T. Skúlas., frú Birgitta Tömasd.. bók- bindari Pétur Jóhanns., og skólapiltarn- ir Pétur J>orsteinsson, E’dvald Möller, 1) T. L. Imsland. ■ Bitst.j. Ásgrímur Johnsen, og Sigfús Sveinsson til Eskifjarðar, o. fi. Stórkaupmaður V. T. Thostrup fór héðan með skip- inu til Hafnar. „Heimdallui”1 kom iiingað 22. p. m. með 1 botnvörpuskip, er hann liafði náð í fvrir sunnan land, og feick pað 1000 kr. sekt. Frakkiieska herskipið kom hing- að 21. p. m og fór aptur 25. til Ham- merfest. „Cimbria“ kom hingað 25. p. m. og fór samdægurs til Hull. „Rjukan“ kom hingað 20. p. m. með salt til Thostrups verzlunar. Með skipinu komu 2 íslendingar, Ingólfur Sigurðsson og Halldór Pétursson, er dvalið hafa í Korvegi. Bjukan fór héðan 22. p. m. suð- ur á Firði og með honum stúdent Björn Bjarnason, ijösmyndari Eyjólfur Jónsson og frú Katrín Sigfúsdöttir. „Egill“ fór liéðan 23. p. m. með ull og fisk til Leith. Með „Agli“ fór herra O. Watline til útlanda með frú sinnfi ætla pau hjón að dvelja svo sem mánaðar tima við böðin í Sandefjord í Norvegi. Uppboðsauglýsing. Á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða laugardagana 27. júlí og 10. og 24. ágúst næstk., tvö hin fyrri hér á skrifstofunni og byrja kl. 11 f. liád, en hið siðasta á eigninni, som selja skal, ogbyrjar kl, 12 á hád, verða öll hús tilheyrandi protabúi I. K. Grude á Sevðisfirði, bæði hús hans á Vestdalseyri og Fjarðarströnd, boðin upp til sölu. — 3. uppboðið byrjar á Yestdalseyri. SöÍuskilmAlar liggja til sýnis liér á skrifstofunni degi í'yrir uppboðið. Skrifstofu Norður-Múlas. og- Seyðisfj.kaupstaðar Seyðisfirði 15. júlí 1895. A. V. Tuliniiis. settur W. F. Sclirams rjöltöbak er hi'/.ta neftóbakið. 432 er ónóg eða helzt einkis virði, og á mér — mér parftu allra sízt að halda — Eg pýði alls ekkert fyrir pig“. Að svo mæltu gekk hún út. Páll prýsti Iiöndum að höfði sér í Örvinglan. J>á l'ann hann loks til pess, að á pessum degi numdi lionum uin megn að vinna að listverki síp.u. Haim afréð að fara strax til föðursystur Eddu og leita ráða hjá heimi við pessari mein- lolcu er hlaupin væri í konu hans. J>egar hann kom til gömlu konunnar var hann svo óheppinn að hitta hana eigi heima. IIúii hafði farið að heiroan fyrir 2 dögum. J>reyttur og evðilagður yfir pvi að hafa eytt pannig liálfum degi til einkis, sneri hann heimleiðis. Klukkan var orðin 8 um kvöld>ð er liann fór útúr járnbrautinni. Hanu gekk í pönkum heimleiðis, liaíði hendurnar á bakiun og liorfði uppí loptið. í höfði hans sveimnðu á ringulreið byrjuð en eigi fulienduð sönglög. Allt í einu nam iiann staðar. Eldsglampa sló upp i himininn. Hvað átti nú pað að pýða'? En bráðum varð hann pess vísari. J>ví nær sem hann kom bústað sínum, pvi hærri urðu ópin og meiri hlaupin. Nú sá hann reykirm ai brunanum og heyrði brakið «g brestina í loganum. J>að gat enginn vafi á pví leikið, að pað var hans eigið liús er var að brenna. J>a er hanu kom nær húsimi, heyrði hanu að pjónustustúlkan liefði velt um steinoliulampa og af pví kviknað í húsinu. Slökkvi- liðið kom of soint, ekkert var hægt að frelsa úr bálinu. Allt lu’isið var hulið í reyk og svælu og eidneistarnir flugu upp í loptið. “Edda! Edda! Guð veri mérlíknsamur! Hvar er konau mín?“ lirópaði nú Páll í dauðans angist, er iiaun sá iiana hvergi. Martha bústýra skellti saman höndum af örvæntingu og sagði Páli að hún íýrir svipstundu hefði séð frúna par rétt hjá er Páll stöð nú. En allt í einu hefði liún hlaupið aptur inní brunann, oins og hún hefði munað eptir einhverju sem hún vildi leggja lífið í söl- urnar til að frelsa úr bálinu. Enginn vissi uin hvað lienui gekk til pessa og áðer en menn gátu haft hemil á henni til að aptra heimi lrá pessari ofdirfsku var hún horfin inní brenmma. 429 karis, tók utánnm'koimna sína og dansaði hringhm í kring í m.'.lara- stofunni með liúna um leið og liaim hrópaði: „Húrra, nú er eg aptur orðinn ærlegur!“ Viku síðar sendi stórkaupmaðurinn boð eptir honum. ,.J>ér haiið satt sagt, herra Ohiigs. Málverkið er máiað fyrir oigi meira en 5 vikum og með litum frá Schöufeld. Eu eg ætla samt að halda pví og gefa yður sæmilegt verð fyrir pað. En pér verðið að setja á pað sæmilegt vorð pó pað só stælt eptir frummynd Tintorettos. En annar eius snillingur og pér á ei að purfa að falsa. Eg liefi útvegað yður umsjónarmannsstöðu við málverkasafnið“. ,.J>ví tc*k eg með innlegustu pökkum“. „J>ér megið treysta mér. J>ér eruð siullingur að mála eptir öðr- uni myudum, pó pér e>gi séuð frumsmiður sjálfur11. 1) ý r-g r | p u i* i n u b o z t i. (Epíir 31. W e 11 n © r). —o— „Astardraumarnir eru skanimvimvir, en iðrunin verður opt lang- vinn“. |>es:si orð sagði gömul kona við hina uugu bróðurdwttur sína, Eddu Varnholm, sem ætlaði að eiga Pál Esten. Edda íiaffi allt i oiuu orðið ástfangiun í hinum unga rnauni, er húa eitt kvöld lieyrði hann leika á hijóðfæri. Hún bað frændkonu sina um að mega fá tilsögn hjá honum, og nieð pví hin gamla koua iét flest eptir henni, pá leyíoi luin Eddu. pað, pví hana gruuaði eigi, hvað undir pví bjó. Eu afleiðingiu varð sú» að Páli Esten sagði

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.