Austri - 27.08.1895, Blaðsíða 2

Austri - 27.08.1895, Blaðsíða 2
X:: 24 AUSTJII. 94 gjöra. Um pað er að gjöra, engan veginn emgöngu sökum óbúsettra kaupvnannn hér, heldur og sökum allra peirra utansveitarmanna, er heimilt er útsvar á að leggja í einu sveitar- félagi. J>etta er vert að athuga. Samkvæmt lögum vorum (sjá lög 9. jan. 1880, 1. gr.) er heimilt að jafna útsvörmn eða að leggja útsvar á pá meim er Tögheimili eiga í sveit- arfélaginu, eptir efnwn þeirra og á- stæðum. Af hinu gagnstæða leiðir að eigi er heimilt að leggja pannig útsvör á pa menn er þar eiga eigi löghcimili, jafnvel pótt peir ætti par auðfjár. Nú er ]>að alkunnugt að eigendur 0rum & Wulffs verzlunar áYopnafirði eiga par eigi fast aðsetur eða lögheimiíi, fyrir pví er vahlieimilt að gjöra peim Jiar útsvar. samkvaamt téðu lagaboði, eptir ijnum or/ ástœðum. Að vísu veit eg gjörla að lengi hefir að und- anförnu verið lögð útstvör á fastar verzlanir óbúsettra kanpmanna hér á landi. Mnnu einltverjir lögfróðir menn hafa borið pað fyrir nð slíkar vefzl- anir vieri búsettar hér gegnum verzl- imarstjórana (sbr. op.br. 1. júní 1792). Kn mi er með öliu óparft að fara nokkuð útí pá salma, síðan víðnuka- lögin 9. ágúst 1889 við lög 9. jan. 1880 eru komin, er gilda um niður- jöfnun útsvara á pá menn er búsettir eru utansveitar. Reglan fyrir útsvars- álagningunni er í lagaboðinu gefin með pessum ákvseðum: „A pessa stofna, (p. e. ábúð á jörðu, á jarðar- liluta, á fastar verzlanir [— sölubúð- ir] og aðrar árðsamar stoínanir og fyrirt.'eki í hreppnum) skal leggja gjald, er samsvari útsvarinu eptir efnum og ástæðnm, eptir pri er luefa pvkir eptir árlegri veltu og arði (ná- kvæmar sagt: er sé í hæfilegu hlut- falli við árlega veltu og arð), án pess að tillit sé haft til annara tekja (r. telcna) eða eigna pess er í hlut á“- Með pessum fyrirmælura lagaboðsins er nú fullsvarað fyrri spurningu minni, og pað pannig, að engin lagaheimild er til að leggja útsvör á utansveitar- menn, hvort sem peir nii eru kaup- menn eður aðrir menn, í einu sveitar- félagi eptir efnum peirra og ástæðum, heldur eptir veltu og arði hinnar arð- sömu stofnunar peirra eður fyrirtækis í sjálfu sveitarféla.ginu. Utsvarið skal lagt á hina arðsömu atvinnu útansveit- armanna í sveitarfélaginu en eigi á eign peirra par sérílagi. Samkvæmt pessari útsvarsreglu lagaboðsins virð- ist mér og í annan stað auðsætt að jafní útsvar skuli, til dæmis að taka, gjöra peim premur óbúsettu kaup- möjinum hér, er hafa hér jafna veltu og jafnan arð, p. e. jafnmikla verzlun og jafnarðsama eður jafn kostnaðar- sama verzlun hér, pótt einn peirra eigi erlendis a.lla pá peninga og öll pau skip, annar bara helming- inn, og hinn priðji svo sem ekki neitt af öllu pví fé er liann parf til að reka verzlun sína hér á landi, pví ella bryti maður pá reglu laganna að taka elcki tillit til annara tekna og eigna hlutaðeir/anda en peirra eiuna er reustur verzlunarinnar hetir hér á iandi í för með sér til að gjöra velt- una. Eg skal nú taka annað dæmi málinu tíl skýringar. öetjum svo að .mð yrði talið með „arðsömum fyrir- :ekjum!< að utanhéraðsmenn létu vinnuhjú sín 1 kaupavixmu iimí eitt sveitarfélag um fullan 4mánaða tíma, og sveitarnefndin skyldi pví vilja jafna á pau hlutfallslegu útsva.ri, samkvæmt lögum 9. ág. 1889. Ætli nefndin ætti pá að taka til greina efnaliag hjúanna og húshænda peirra? Nei, auður peirra sem örbirgð kemur nefndinni nlls ekki við, heldur peim sveitarfé- lögum einum er hjnin og húsbænd- urnir í búa. Tökum nú nnnað dæmi sem víða er vel kunnugt hór á Aust- urlandi og sem komið hetir og kemur árlega, víða til framkvæmdar. [>nð eru útsvör pau sem lögð eru á að- komumenn pá, er stunda- fiskiveiðar á útveg annnra en parsveitarmanna, samkvæmt lögnm nm bátfiski á fjörð- nm 19. júní 1888,2. gr. Sveitanefnd- irnar eiga nú að jafna niður á pessa menn „hæfilegu útsvari í samanburði við innsveita.rmenn eða bæjarbúa". Skyldi nú nokkur sveitarnefnd hafa fundið „aðra reglu“, og lagt eigi á pá „hæfilegt útsvar í samanburði við innsveitarmenn". heldnr ept.ir pví hve mikinn auð annaðhvort sjálfir pcir eður útgjörðarmenn peirra ætti heima hjá sér? Eigi hefi eg heyrt pess getið. En er pað nú eigi rétt og sann- gjnrnt í sjálfu sér, mun margur segja, að leggja útsvör á verzlanir óbúsettra. kaupmanna í sveitarfélagi hér eptir veltu og 'óllum arði? J>að er eigi rétt né sanngjarnt, nema að svo rniklu leyti sem ekkert tillit er haft til eigna peirra og teknanna af eigum peim er peir eiga og sem peim er skylt að gjalcla útsvar af í lögheimilissveit sinni. Ella yrði peir að gjalda a.f eigninni á tveim stöðum. og væripað bæði órétt og ósanngjarnt. p>að er hvorki rétt né sanngjarnt að leggja útsvar hér á landi á peninga pá er Zöllner & Co. eiga á Englandi og 0rum & AVulff eiga í Danmörku til að kaupa fyrir vörurnar, né heldur á skip pau er pessir menn eiga, erlendis til að flytja vörurnar á til íslands og frá. Mér virðift Ijóst að pað sé enginn meii'i réttur nfe sann- girni til að leggja liér á landi útsvar á vöxtu peirra peninga eður á leigu peirra skipa. sem erlendur kaupmaður hefir til vörukaupa og vöruflntninga handa sinni eiginni verzlnn hér, held- ur en að leggja útsvar á pá peninga- vöxtu og pá skipaleigu, er sami erlandi kaupm.aður fær a+ pví að lána pening- ana og leigja skipin. hvort sem held- ur er kaujimanni erlendis cður kaup- mauni hérlenuum. I fám orðum sagt, pað er löglegt og rétt að leggja út- svar á verzlunarveltu og værzlunarð utansveitarkaupmanna, einungis a,ð pví leyti sem veltan og arðurinn er hérlendur, nákvæmara sagt, er innan- sveitar, en lögin heimila eigi að stíga feti framar. LÖggjafarvald vort nær að minnsta. kosti eigi út fyrir land- Iielgina. fyrir pví getum vér eigi skattgilt pegna annara pjóðfélaga. Alöguvald hreppsnefndar nær eigi út fyrir hreppinn við hvern utansveitar- mann sem er um að eiga, hvort sem hann er kaupmaðnr, ábúandi, afnot- andi jarðar eður jarðarhluta, for- stöðumaður arðsamrar stofnunar eður fyrirtækja í hreppnum. Svo sem ut- ansveitarbóndi, sá er jörð á í öðrum hreppi og hefir par útibú, tr eigi skyldur að greiða par útsvar af jörð- sinni og fénaði1 * heldur eingöngu af 1) jauð kemur eigi pessu máli við að bóudinn er skyldur að greiða i veltu búsins og arði, svo verður hið : I sama að segja um utansveitarkaup- menn og aðra forstöðumenn arðsamra ! stofnana og fyrirtækja utansveitar. j ! Allir pessir menn eiga útsvar að j greiða af atvinnu sinni og atvinnuarði. 1 Meiri breyting fæ eg eigi séð að við- j aukalögin 9. ág. 1889. gjöri á lögum ! 9. jan. 1880 í pessari grein. |>ótt eg hafi hér að vísu athugað j j einkanlega pað útsvarsmál, er komið i i er á dagskrá í 18. og 20. tbl. Austra I | liefi eg samt beint meðfram athuga- j semdum mínum um skilning laganna j að útsvarsálagningunni á alla utan- sveitarmenn, pá er lögin 9. ág. 1889 j tilnefna. jf>ví miður hef eg kastað j fram pessum athugasemdum í mesta j flýti og annríki, og bið eg pví alla ; góða menn velvirðingar á pví er mér i kann hafa yfirsézt. Málið er mjög I mikilsvert fyrir alla hlutaðeigendur, ! og pví er skylt að athuga pað vel og I vandlega, og pví lofa eg að eg skal | leggja minn skerf til pess framvegis ásaint öðrum góðum mönnum. Arnljótur ólafsson. Enn um slátrun sauðfjár. —o— J>að gladdi mig, og eflaust marga fleiri, pegar Austri (23. thl. 1894) I kom með tilkvnningu um pað, að , stofnað væri dýraverndunarfélag hér | j á Jandi; og með pví félag petta vill | ! skipta sér af sama efni og yfirskript- ; j iri á línum pessum bendirtil, pá ætla | • eg að leyfa mé-r að biðja Austra, er j fúslega vill styrkja og aðstoða dýra- verndunarfélagið, að ljá nokkrum lín- um um pað efni rúm í einum dilki sínum. f>að er nú að sönnu orðið óað- gengilegt fyrir okkur alpýðumennina, sem höldum pví fram að breyta slátr- unaraðferð á sauðfé, að halda lengra útí pað mál að sinni, par sem 2 greinar eru pegar konraar frá yfir- lækni landsins um pað, að sú sem við liöfum haft, sfe hin eina rétta og mannúðlegasta, er hann, jafnframt sínu eigin áliti, byggir á skoðun merkra líffræðinga og visindamanna. En par sem sannfæringin, byggð á margra ára nákvæmustu aðgæzlu og eptirtekt, er alveg andstæð slíkri kenningu, pá er peim mönnum vorkun pó peir sfeu „tregir til að trúa“; og með pví að mjög margir hér á landi eru pegar farnir að hallast að peirri aðferð, að rota sauðfé áður en pað er skorið, og n,ð ,,helgríma“ sú, sem nokkuð er orðin pelikt, sé haudhægt og gott verkfæri til pess, pá vil eg leyfa mér að fara um petta nokkrum orðum. |>að hafa nú pegar komið all-_ margar gre>nar um helgrimuna í blöðunnm, bæði með og móti, og sum- arið 1893, skriiaði eg grein í „ísa- fold“ er út kom í 96. og 100 bl. p. á. um helgrímu pá, er eg hafði búið til, en viðurketmdi pá jafnframt ófull- komleika hennar í ýmsum atriðum er ráða pyrfti bót á og sem eg pá áður en næsta sláturtíð byrjaði, var búinn að endurbæta svo, að hún alveg full- nægði ósk minni og prá í pví efni. ! öll lögboðin gjöld ai jörðinni eptir á- i búðarlögunum 12. jan. 1884 1. gr. sbr. 24. gr. ~i—t-r -TTiriimnnnriiiW«mnnirT~nt—-rrin-nnni i > — —... Skrifaði eg svo aðra grein eptir slnturtíðina par sein eg skýrði frá umbót á grímunni og frekari reynslu um hana, sendi pá grein suður í peirri von að hún væri prentuð í „Isafold", par eð eg vissi að ritstjór- inn var mjög hlynntur máliuu. Eu pegar nú greinin ekki kom út í blað- inu næstl. ár, fór eg að spyrja mig fyrir, hverju pað sætti, og fékk pá að vita., að ritstjörinn ekki hefði fengið greinina, heldur hafði hún glatazt. Eg verð pví að fara nokkuð fleiri orðum um petta mál en annars hefði purft að vera. Eg var að sumu leyti búinn að endurbæta grímuna pegar eg skrifaði greinina í ísafold 1893, nefnilega að setja 2 pykkar járnsviftir á leður- plötuna í staðinn fyrir liólk úr brún- spónstré, er rotgaddurinn gekk i, og lengja hann (gaddinn) nokkuð, fyrst hafði eg hann að eins 3/4 puinl. innan- við hólkinn og svo 1 puml. Á ilest- allar sauðkindur var gríman pannig löguð einhlít, en á fullorðnum stór- hyrndum hrútum er hausheinið áenn- inu mjög pykkt, pó pað að öðru leyti sé frauðmyndað og veikt fyrir, og lengdi eg pvi enn gaddinn svo hann varð ll/2 puml. innan við járnhólkinn, svo liaun áreiðanlega gengi inní heil- ann og gerði umrót í honum. Hafði eg nú innri endann á rotgaddinum alveg sléttan fyrir og skarpar raðir á honum, svo liann eins og klippti stykkið undan sér, og var hann pann- ig lagaður áreiðanlegri að gjöra um- rót í heilanuni en á meðan hann var dálítið kúptur fyrir endann, pví svo- leiðis lagaður varð hann að merja sig í gegnum hausbeinið og með pví ennisbrúskurinn, skinnið og beinfrauð- urinn gjörir sveigjanlega (,.elastiska“) mótstöðu, pá purfti höggið á hann, kúptan fyrir endann að vera áhnfa- meira. Með grímunni pannig endur- bættri voru rotaðír tveir 3ja vetra hrútar heima hjá mér liaustið 1893 auk allra annara sauðkinda er slátrað var héðan afheimili pá ogsíðan bæði heima og í kaupstað, er voru rajög vænir og gríðarlega stórhyrntir, og pegar peir lágu steindauðir við högg- ið, póttist eg hafa fengið óræka reynslu um pað, að verkfærið væri áreiðanlegt á hvaða sauðskepnu sem væri, og mönr.unum eingöngu um að kenna ef mislukkaðist áð deyða skepnuna á svipstundu með pessari aðferð. þegar eg nú pannig var orðinn ánægður með grínmna og margir málsmetandi menn höfðu lýst ánægjn sinni við inig, bæði munnlega og skrif- lega, útaí framkvæmd pessa máls, pá samdi eg við járnsmið um smíði á nokkru til nnina á helgrírmijárnunum, svo eg gæti lAtið grímuna breiðast dálítið út frá mér til peirra er óskuðu. En litlu seinna fékk eg að vita, að herra Tryggvi Gunnarsson er pá var í Höfn og var orðið kunnugt um til- raunir mínar, hefði algjört tekið málið að sér'og var að láta smíða helgrím- I una í Höfn eptir grímu frá mér, er I hann svo sendi um vorið á ýmsa verzlanarstaði til útsölu. |>ótti mér mjög vænt um petta og áleit raálinu uú borgið án pess eg pyrfti nokkuð að liugsa um smíði á grímunni fram- vegis, enda kom pá í „Dýravininum" ágæt ritgjörð eptir Tryggva um grím- una og nákvæm fyrirsögn um að leggja hana á skepnuna og viðhafa hana. (Framh.)

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.