Austri - 27.08.1895, Blaðsíða 1

Austri - 27.08.1895, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánirði eða 36 blöo til.næsta nýára, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. úlí. tJppsn'íín siiriftcQ' bnnnin við áraniót, QjeriÍd nenia komin pé til rítst.iórHna i'yrir J, októfoer, Auglýsingar li) anra lihan eía 60 aura liver þuml. dálVs og liáiíu djn.ra á í'vj'Sttl BÍðu V. AR. SEYÐISFIRÐI, 27. ÁGUST 1895. Kit. 24 Amtsbfckasafnið fJS.fiuS«. | Sparisjóður SSÍ £T 4°/o Kaupniannaliöfn 27. júli 1895. Að gefnu tilefhi leyfi eg mér að ítreka, að eg, eins og að undanförnu, einungis rek stör- kaupaverzlun og skipti einungis við kaupmcnn. E. Tulinius. I j« 2. ársfundur í læknafélagi Austfirðingafjórðungs var hald- inn á Eskifirði 15. ágúst 1895. Mættir voru: Arni Jónsson á Vopnafirði. G. B. Scheving á Seyoisfirði. Jón Jónsson á Skriðu. þorgrím ur þórðarson á Borgum Fritz Zeuthen á Eskifirði. pessi mál voru tekin til umræðu. 1. Læknaskipun landsins sér- staklega Austurlands. Eptir allmiklar umræður voru sam- þykktar þessar tillögur: a. Að skora á læknana í hin- um fjórðungum landsins að gjöra tillögur til nýrr- ar læknaskipunar í hverj- um fjórðungi fyrir sig. t b.íAustfirðingafjórðungivoru \ þessi 10 héruð akveðin: 1. Axarfjörður, (Keldunes-, Skinnastaða- og Prest- hólalireppar). 2. þistilijörður (Sauðaness- og Svalbarðshreppar). 3. Vopnafjörður (Vopna- fjarðar- og Skeggjast.- hreppar). 4. Jökuldalur (Jökuldals- og «J ökulsárhliðarhrepp- ar). 5. Uthéraö (Tungu-,Hjalta- staða-, Eiða- og Borgar- fjarðarhreppar). því blaði er stjórnarvalda auglýsingar eru birtar í, á kostnað landsjóðs. 4. Kj ör læ kn a. Um þetta mál urðu allýtar- legar umræður. Saraþykkt var að bera uppá- stungu fundarins undir álit hinna annara lækna landsins svo að 511 læknastettin í heild sinni gæti komið fram með ákveðnar tillögur í því máli. 5. Sóttvarnir. Um þetta mál var lítið rætt og umræðunum frestað, þar- eð [>að liggur nú fyrir al- þingi. 6. Heilbrigðisstjórn lands- ins. þessi tillaga var samþykkt: Landlæknirinn og amtmaður- inn í Suðuramtinu skulu í sameiningu vera yfirstjörn heilbrigðismála. Skal hún skipa í fjórðungi hverjum einhvern héraðslækninn til þess fyrir sína hönd að hafa eptirlit meðlæknum, apotek- urn» spítölum og öllum heil- brigðismálum. Hreppsnefndin skal vera heilbrigðisnefnd hver í sín- um hrepp og aðstoða lækni og standa undir hans umsjón í öllum þeim málurn er að heilbrigði lúta. . Bólusetningar. Samþykkt var að létta af prestunum bólusetningaskyld- unni; en að bolusetjari væri settur í hverjum hrepp, út- vaíinn af iækni og staðfestur af amtmanni. S. Samþykkt var aö fela for- seta að ákveða fundarstað og tima á næsta árí. Fundi slitið 16. ágú&t 1895. Fr. Zeuthen. Jón Jónsson. forseti. ritari. 6. Seyðiífjörður(Loðmund- arfjarðar- Seyðisfjarðar- Mjóafjarðarhreppar með Seyðisfjaröarkaupstað). 7. Upphérað(Fellna-Fljóts- dals- Skriðdals- og Yallahreppar). 8. Eskifjörður (Norðfjarð- ar- Reyðarfjarðar- og Fáskrúðsfjarðarkr.). 9. Djúpivogur, (Breiðdals- Beruness- op: Geithellna- hreppar). 10. Austur-Skaptafellssýsla. c. Að leita álits sýslunefnd- anna í Austuramtinu um þessa héraðaskipti ngu. 2. Spítalar. þessar tillögur voru sam- þykktar: a. Að landsspítali sé reistur í Reykjavík. b. Að á Austurlandi sé reist- ur spítali og só helrningur stofnunarkostnaðsius borg- aður úr jafnaðarsjoði amts- ins, en um hinn helming- inn sé sótt til lands- J_____________ sjóðs. þessari síðari tdlögu , llir löglegt að leggja útsvar á var svo vísað tii amtsráðsins. I verzlanir óbúsettra kaupmanna 3. Skýrslur lækna. j hér í einu sveitarfélagi eptir Samþykkt var svolátandi efnum þeirra og ástæðum í tillaga: i sveitarfélaginu? Og er í annan Að læknar gefi mánaðarlega ! stað löglegt, rétt og sanngjarnt skýrslu um sóttnsema sjúk- að leggja útsvar á þá eptir dóma og sendi til landlæknis. • efnahag þeirra utan sveitar þar Skýrslur þessar séu birtar í er þeir eru búsetti-r? í svari sínu í 20. tbl. Austra þ. á., uppá ritgjörð herra verzl- unarstjöra Ó. F. Davíðasonar i 18. tbl. Austra, getur herra hér- aðslæknir Árni Jónsson þess meðal annars, að hrcppsnefnd Vopnafjarðar liafi þegar haustið 1893 horfið frá því að leggja á verzlun 0rum & Wulffs eptir skagfirzku reglunni, en búið til 'aðre reglu er hún álíti réttari. Tilefnið til þessarar breytingar á útsvarsreglunni segir bann sé einkanlega það að kaupmenn á Sauðárkrók sé cigi svo ríkir sem 0rum & Wulff. Síðan úr- skurðar hann þannig: .,er auð- vitað að 0rum & Wulff eiga að berahlutfallslega miklu hærra útsvar en kaupmenn á Sauðár- krók, því af sömu veltu hljota þeir að hafa m i k 1 u m e i r i arð''. Að vísu telur héraðslæknirinn það og til, að flutningur á vör- um til Saubárkróks mcð kaup- skipum sé „miklu dýrari" en til Vopnafjarðar. petta cru ofgar, nema stundum þá er úm isár er að ræða; vanalega munar það litlu, því þótt leiðin til Sauð- árkróks sé lengri frá Hanmörku, er þó höfnin þar að þvi leyti betri en á Vopnafirði, að skip þarf cigi að liggja i festum, þokur miklu sjaldgæfari og vot- viðri minni, er hvorttveggja tefur siglingar. Eptir þessum orðum og hugsunargangi hér- aðflæknisins viroist óhætt að fullyrða að höfuðtilefnið til j þessarar „annarar regiu", sem mun vera ?ama sem til hinsháa ! útsvars liaustið 1895 á verzlun | þeirra 0rum & Wulffs á Vopna- firði, muni vera að finna í þeirri skoðun að verzlunin ætti að bera „miklu bærra" útsvar af því að eigendurnir væri svo stórauðugir menn, og hefðu þvi auðsjáaniega „miklu meiri arð" af verzlun sinni en óríkir kaup- rnenn. Eg efast nú alls ekki um að hreppsnefndinni hafi sannar- lega fundizt skoðun þessi rétt og sanngjörn, og að jafnvel öllum þorra manna muni sýn- ast svo. En skyldi nú skoðun þessi vera lögum samkvæm? Skyldi" hún vera rétt og sann-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.