Austri


Austri - 27.08.1895, Qupperneq 3

Austri - 27.08.1895, Qupperneq 3
Nk 24 AUgíRT. 95 Scyðisfirði 27. úgúst 1895. Tíðarfar liefir verið allgott síðustu viku og hafa flestir náð saman töðum sínum, er liröktust í rigningunum um daginu. ,,EgiIl“ fór héðan til Eyjafjarðar þ. 18. p. ni. Með skipinu fóru heðan amtmaður Páll Briern, og kaupmenn- irnir Fr. Wathne og Carl Wathne með frú sinni, og fr. Imsland, snögga ferð. „Vaagen“ kom frá Eyjafirði p. 19. p. m. með riimar 1300 tunnur af síld. fessir farpegjar voru með skipinu, fröken Helga Friðbjarnar- dóttir, ritstjóri Páil Jónsson, kaupm. Sigurður Jónsson, stud. art. Kristján Skúlason, skósmiður Andr. Rasmus- sen og prentari J>orsteinn Skaptason. Yaagen fór iiéðan samdægurs — eptir að hafa tekið dálitið af koluin — til Korvegs. Ritstjóri Skapti Jósepsson tók sér far með skipinu til útlanda, og er hans von aptur í næsta mánuði. „A Asgeirsson“ kom hingað að Kvöldi pess 21. p. m. á leið til út- landa. Hafði skipið komið á flestar hafnir frá Reykjavík og hingað. Með skipinu var eigandinn sjálfur, stór- kaupmaður A. Ágeirsson; frú Alma Thoi’arenseu og frú Hólmfríður Björns- dóttir frá Akureyri á leið til kaup- mannahaínar; og frá Vopnafirði Olgeir Friðgeirsson til Fáskráðsfjarðar, til- komandi verzlunarstjóri par fyrir Orum & Wulff. Skipið tók iiér dá- lítið af vörum, (uil og lýsi) hjá i Oránufélagsvery.lun og T. L. Imsland > og lagði af stað 22. p. m. „Egill“ kom aptur frá Eyjaflrði að kvöldi pess 21. með 300 tunnur j af síld. Og fór dagiiin eptir til j Iteyðarfjarðar og átti eptir fáa daga j að fara á stað tii útlanda. Með „Agli“ kornu aptur Wathnes- j bræður með frú, og fröken Imsland. Jjú sem tókst pískinn minn hjá bwlardjrum Thostrups verzlunar panB. 3. p. m., ert beðinn að skila honum aptur sem fyrst á skrifstofu Austra. p. t. Seyðisfirði 3. ágúst 1895. Óii Halldórsson. ---------------------------------------- | Sá er tekið liefir yfirhöfn mína j p. 3. p. m. hjá mörbúð Thostrups j verzlunar, en skilið eptir sina, er i beðinn að leiðrétta pað sem fyrst, ; með pví að skila ininni vfirhufn á j skrifstofu Austra og getur liann pá j fengið sína, sem par er geymd. p. t. Seyðisfirði 3. ágúst 1895. Óli Halidórgson. EJÁRMARK Björns porleifs- sonar á Krossanesi í Reyðarfirði er: Sneiðrífað framan hægra, biti aptan vinstra og gat. Til sölu er góð kýr snemmhær; má borga með innskript. Ritstjórí vísar á seljanda. Norinal-kaffi frá verksmiðjunni „Nörrejylland “ er, að peirra áliti, er reynt liafa, hið bezta lcaffi í sinni röð. Norinal-kaffi er bragðgott, hollt og nærandi. Normal-kaffi er drýgra en venju- legt kaffi. Normal-kaffi er að öllu ieyti eins gott og hið dýra brenuda kaffi. Eitt pund af Normal-kafíi endist móti 11/2 pd. af óbrenndu kaffi. ( Xormal-kaffi fæst i Jlestum búðum. Einkaútsölu hefir Thor.E. Tulimus. Strandgade Kr. 12 Kjöbenhavn C. NB. Selur aðeins kaupmönnutn. W. F. Selirams rjoltöbak er bezta neftóbakið. Agnes systir. tSaga eptir €arl FriednclL (Þýdd). \ eðreiðarnar lijá Dachsberg stöðu sem hæzt. Sólin skeín i heiði og geislar hennar glitruðu á iðgrænu grasinu, blÖmskrúðinu eg trjanum, og vörpuðu sér yfij* manuíjöldan, er parna hafði streynit saman úr öllum áttuin og hlakltaði nútil að njóta pcssarar skemmt- unar í fyrsta sinn á pessu sumri. Frá borgunum i greimdinni haí'ði komið fjölai áhorfenda, pví flestir í pessum sveitum hofðu ttúklar mætur á veðreiðum, pó peif ekki væru sjálfir ípröttamenn, Veðreiðarsvæðið lijá Dachsberg pótti og ágætt, og pví pótti sjáífsagt fyrir alla sem gátu að vera par viðstaddir, er veðreiðarnar færu fram. Jmð var pví fagurt og ijörlegt uin að litast á leiksviðinu liennan dag. Uppi á palli stóð kvennfóikið, sem hafði búizt sínu bezta skrauti, og horfu pæl' með aðdáun á leikinn, en höfðu pó ráðrúm til pess jafnframt að gefa gætur að klæðnaði hvor annarar, tala við vinkunur sínar, gefa karlmönnunum hýrt auga og tala við pá er peim leizt bezt á. A aðra hlið við pallinn var reist skrautlegt tjald fyrir konbng* inn og fylgdarmcnn hans, og pangað vatð mörgum konum litið. Konungurinn var maðnr hár vexti og tignarlegur, kirkjsii’ 02; lieimahíis. frá 125 kr. -f- 10° 0 afslætti gegn borgun útí liöncl. Okkar g harmonium eru brúkuð uiu allt jgj ísland og eru viðurkennd að vera p liin bcztu. p 'f-Híssir menn, sem auk margra g anuara gefa Iiljóðfærunum beztu g meðmæli sín, taka einnig á móti p pöntunum að peim; Jierra dómkirkjuorganisti Jónas Helgason, herra lcaupm. Björn Kristjúnss. gj i Reykjaríh og herra kaupm. Jakob Gunnlögss. B Nansensgade 46 A., Kjöbenhavn. g Biðjið um verðlista vorn, |j sem er með myndum og ókeypis. B Petersen & Steensti’up, g Kjöbenhavu V. Undcrtegiiede Agentfor Islands Östland for l>et kongclige Octroierede Aliíiindelige líraiul- assuranee Conipagiii for Bj'gninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö etc,, stiftet 1798 í Kjöben- havn, modtager Anmeldelser omBrand- forsikkring; meddeler Oplysnínger om Præmier etc. og udsteder Policer. Eskifirði i mai 1894. Garl Ð. Tulinius. Göð verzluu. Af pví vörupantanir til reín næstl. ár urðn svo miklar, pá hefi eg — til pess að geta stundað pær svo vel sem unnt er — flutt mig aptur hiug- að til höfuðstaðarins og leigt öðrum verzlun pá er eg hafði úti á landinu. Eg býðst til eins og áður að kaupa allskonar vörur fyrir landa mína, og með pví eg kaupi einungis gegn borgun út í hönd, get eg kevpt eins ódýrt og nokkur annar, eins og eg líka mun gjöra mér ömak til pess að fá svo hátt verð, sem unnt er, fyrir pær vörur er eg sel fyrír aðra. Eg leyfi mér að vísa til meðmæla peirra, er stóðu í Ausíra og Isafokl f. á., og liefi eg einnig í höudum ágæta vitnisburði frá nokkrum af merkustu kaupmönnum landsins, enn fremur hafa mínir nýju skiptavinir látið í Ijósi á- nægju sínaútaf viðskiptunum. íslenzkir seðlar teknir með fullu verði. Princip: Stór og áreiðanleg verzl- un, lítil ómakslaun, glöggir reikningar. Utanáskrift til mín: Jakob Gunnlögsson Kansensgade 48 A Kjöbenhavn K. Stj 8rmi-hcilsudry tkur. Stjörnu lieilsudrykkurinn skarar fram úr alls konar Lifs-Elixir sem menn alt til pessa tíma bera kensli á bæði sem kröptugt læknislyf og sem ílmsætur og bragðgóður drykkur. Harai er ágætur læknísdómur, til að afstýra hvers konar sjúkdómum, sem koma af veiklaðri meltingu og eru áhrif hans stórmjög styrkjandi allan likamann. hressandíhugann oggefandi góða matar- lyst. Efmaður stöðugt kvöld og morgna, neytir einnar til tveggja teskeiða af pessum ágæta heilsudrykk, í brennivíni, víni‘ kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt heilsu sína til efsta aldurs. f»etta er ekkert skrnui Eiukasölu iiefir Edv. Chvistensen. Kj^benitavn K' 441 Eg á’við að pað muni vekja uudruu mikia er pér verðlð tekínn fastur, ‘ásakaður um morð. Mig var pegar í'arið að gruna margt á meðan kona yðar lá veik, em uú í dag hefi eg fengið sannanir í hend- ur. Eg er húiun að skoða efnið í flöskunni er pér gáfuð mágkonu yðar úr“. ,.Hvað segið pérl“ hrópaði eg, „ætlið pér að kenna mér um petta? Álítið pér virkilega að eg hafi farið að gefa inn eitur konu, sem eg elskaði út af lífinu? Hvað hefði átt að koma mér til að ■drýgja slíkan glæp?“ j;>a.ð iék háðsbros nm varír gamia læknisins. „Hugsið um hver mestan hagnað hefir af dauða systranna“, jnælti hnaa. „j>ér eruð ertíagi peirra beggja. Ea mér kemut nú petta ekkert við, heldur dómaranum‘2 J>að fór hrollur um mig allan. Eg sá nú aJ pað Myti að verá opiuhert hneyxli úr pessu og og yrði ásakaður um pennan hræðilega .glæp. Áilt virtist vifna á möti mcr o.g var pað nóg til að gjöra mig hálf vitlausau11. „Hvað mun-dtið pér nú gjöra í mínnm sporúm?“ tók gaaiii lækn- árinn til ©rða. „Fg veít ekki“, stisndi eg upp. „Eg.mundi eigi hika við eina stuad“, 'hé'it haaa áfram. „Eg mundi játa glæp minn“. „dá herra læknir", svaraði eg„ ,,eg or sekur. En glæpur minn •■skal eigi ná að sefja blett -á tvær heiðarlegar ættir; eg ætla að fyrir- fara mér“. „ j>a'ð fellst eg fyililega á“, svaraði' læknirina, „eg sé að pað cru pó enn pá til í yður góðar táugar, Ef pér gjörið petta pá skal eg .pegja“. Eg bað liann um frest pangað til eg væri 'bú'inn að ráðstafa öllu mínu. Hann féllst á pað og vildi jafnvel fa-ra heiip með mér, og varaðist pannig eigi snöru pá er eg lagði fyrir hann. j>egar eg var búinn að k-veðja teng-daforeldra mína, ókum við á járnbrautar- ••stöðina og fórúm inn í einn vagninn sem átti að flytja okktar pangað sem eignir mínar voru. j>egar lestin var hrunuð af stað, opnaði eg ••skyndilega dyrnar á vagninum og hratt læknimun, sem nú var soih-

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.