Austri - 20.09.1895, Blaðsíða 2

Austri - 20.09.1895, Blaðsíða 2
)naaw.\ menn munn yiðurkenna frananvlpga í flokki liinna atkvæðanipstu landsnntnnn, og pó eít-thvert ánspgjnlpgast.a lffsstnrf hans hina ötulu framgöngu að inn- rspta sámlönflnm sínurn nmnnúð og nákva>mrii við skepnnr — ltafi svarað greinum Jónassens svo fullnægjandi sé fyrir nlla sem ekki eru svo haldnir af gömlnm vana og tilfinning- arleysi, að ]teir vilja ekkert hita á sér festa í }á átt, er Tr. Gunnars- son berst fyrir. [mí ltvað eru vís- indin annað en hugmyndir eða liugs- anir aom tíafifetictfit af rci/nslunni? Ef hugmyndirnnr fá revnsh.ina and- stæða sér og Iteilbrigð skynsemi mót- madir peim par að auki, ] á liljöta prer að falla um koll. Og pekking okkar alpýðumannanna. nær jafnvel svo hingt, að við vitum, að nmrgar huesartir og ályktnnir vitringa og vís- indamnnna eru ónýttar af öðrum er á e]ttir konta og að heimuritm verð- ur alltaf að stafa sig áfram nteð rcynshnmi til að komast að hinu sanna og rétta. Xú er enginn mað- ur. sem beðið ltefir dauðann af pess- um ytri áhrifam — eða öðrnm — svo tramgenginn, að hann kefi komið nptur fni dauðamnn til að segja frá hvernig tilfinningarnar voru pegar lífið fór, en marg-ítrekuð nákvæm eptirtekt við slátrnn skepnnnna talar liátt og skilmerkilepa fyrir rotun peirra, eða pví að taka meðvitundina frá petni á etnhvern hátt, áðnr en pær eru hálsskornnr, ef maðitr á nnnað 1 orð vill gjöra peim dauðann sem ó- tilfinnanlegastan. Vísindin hnfa frætt oss um, að heilinn sé aðalhústaður lífsins í líkamanum; til hans parf taugakerfið að ílvtja íréttina nm alla á'erka á, likamann og ltann (heilinit) svo aptur að ser.da h: n i, til baka til pess nokkur tilfinning og sársauka geti átt sér stað. Og petta sjáum vér reynslnna. staðfesta með ]ivi — auk másko margs nnnars að pepar læknar svæfa sjúklinga með,.('loroform" og lama. með ]tví heilann svo hann inissir lífsafl sitt, pá geta peir sngað og skorið allan mamtinn í simdur án pess hann viti nokkttð nf. Er pá ekki eðlilegt að álíta. að skepnan viti minna af danðaimm pegar pað líffærið, sem allri tilfinningu og sárs- auka veklur, er fyrst og á svipstundu eyðilagt? ]ietta staðhæfir reynslan, pvi meiri hlutiun af peim sauðkindum sem rotaðar liafa verið með Itinni endurbættu helgrimu minni, hafa hvorki hrært legg né lið, nema lítil- fjörlegar „apturkastshreyfiiigar“ h.afa komið í fæturnar pegar allt blóðið lietir verið ruiinið; aðeins fáar heli eg séð lítið eitt sprikla með fótumim um pað leyti sem blóðið hefir verið að tæmast. J>ar á móti er ölluni kuitriugt, sem nokluið liafa fengizt við sláturstörf, að allar hreyfingar skepn- unnar pegar hún heil-lifandi er skor- in á liáls, lýsa mjög mikhan sársauka dálitla stund; og pó bráðlega eins og líði yfir skepnuna, pá raknar hún pó innan stundar við aptnr og liggur í ógurlegum kvalaumbrotum allt pangað til mænan er komin í sundttr, er eg pví miður, stundurn befi séð standa nokkra stund á, pví allir slátrarar eru ekki jaf'ii höndugir við pað starf framar enn önmir, pó orsökin puríi ekki beinlínis ,að liggja í ræktar- eða tilfiimingíirleysi peirra. Eg fyrirmitt leyti er sannfærður uni, að væri ekki skepmmni haldið, pá næði hún að koniast á fætur pegar hún paimig raknar við, ]tó pttð yrði anðvitað ekki til atmars en að veltast um dáli(tla stund í kvalaimihrotumini. — En pví niiður er ekki petta ætíð svo, að líði yfir skepnnna pegar búið er að skera í snndtir hálsæðarnar; ltatði hefi eg sjálfur séð skejmur liggjm í óslitmun kvalaumhrotitm nlltaf meðtm blóðið er að renna úr peitn, og peir som vanir eru við sláturstörf ltafa sagt mér, að pað kæmi æði opt fyrir. — I uppvexti mímim sá eg líkanokkrmn sinnmn slátrað hestnm svoleiðis, að peir voru heptir bæði á aptur og frainfötum, bandi síðan linýtt í fram- íotahnptið og dregið í gegnum hitt á apturfótumini, tekið siðan í téyming- inn og er liesturinn vildi hojipa áfram var teicið í bandið aptiu1' af svo liann datt flatur og var paiinig skorinn. Man eg ekki nokkurntíma eptir öðru en pví, að hesturitin Jæi í söniu kvalaumbrotumim alltaf m»ðan blóðfð var að renna úr honum og hálsliður- inn ekki kontijin algert í sundur; er mér pó petta minnist.ætt, pvi mér geðjaðist pá strax ekki að pessari slátrunaraðferð. Allt petta virðist nii ótvíræð sönmin fyrir pví, að slitrunaraðferðin að roia skeimuna áður en hún er skorin, í staðimi fyrir gömlu slátr- unaraðferðina, sé langt um niannúð- legri og jafnframt pægilegri fyrir til- íinningar peirra, er peini störfum purfa að gagrui. En auk pess sem merkin eru svona augljós á, skepn- uniiiii, getur liver og einn af mönmin- um, sem einhverja lífsreynslu hefir fengið í svipaða átt, ekki gert að sér nem.a líta jtifnframt á pað. Eg hefi prisvar komizt nokkuð við af liöggi á höfuðið (tvisvar af liesti og einusinni af skíðimi), við tvÖ peirra missti eg alveg nieðvitnnd á svip- stundu. en við pnö priðja hvarf hún ekki nlveg, jafnvel pó mér sortnaði fyrir a.ugum og mér finndist eg verða. allur svo dofinn — eins og eg líka var pegar eg var a:ð rakna við eptir hin höggin -— að eg hefði liklega ekkert vitað af pó í mig liefði verið skorið eða mér veittur áverki, sem eg ekki liefði sé.ð. |>ykist eg alvi>g sann- færður nm, að ef eitthvert petta. liögg hefði haft dauðann algjörlega í för J með sér pá strax, pá hefði eg ekkert vitað af homim. Og einmitt petta var aðal driftjöðrin á mig að búa til helgrímuna, sem nú er búin að full- nægja prá minni við slátrun á sauð- kitidum mínum. Að öðru leyti er pað von mín, að hver og einn sem ann skepnunum pess — er Jmrfa að láta Jífið til að t viðhalda voru eigin lifi — að fá i pann dauðdaga, ei pær ekkert vita af, í staðinn fyrir að taka út kvalir með honur.i, taki ekki pegar í stað , trúanlega hugmynd frönsku líffræðing- anna, ef’ peir finna sína eigin athugun og reynslu andstæða pví. Vitanlega er ekki kvalustund skepmninar mjög löng. pegar lífið er lAtið blæða úr henni með hálsskurðinum, en pað er pó mikilsvert að láta liana ekkert j vita af pessari stund, og pað er eitt | af framsóknaratriðum nútímans að gera dauðdaga skepnanna sem ótil- finuanlegastan fyrir pær. pessi 1 áminnsta skoðun lmfi komið fram frá nokkrum líffræðingnm í Frakklandi. og nokkrir aðrir Uati tekið hnna trú- anlega og aðhyllst liana, pá má gariga að pví vísu, að 100 lítfræðingar og vísindamenn vevði á móti liverjnm eimim hinna, enda er dæntið sem Tr. j Gnnnarsson tekur frá U'’ grnnnalandinti, [ Sviss, er gerðist, einmitt nú ncestUðið ; hanst, ljösastur vottur um pað. Að kjiitið af rotuðum skepnum [ verði lakara en pegar skorið er án j pess að rota, er rnjöf/ leiðinleg ásfœða i pessu máli, enda má með f'yllstu i'iikum alveg mótmæla, að liægt sé að sjá eða finsa petta, pó ef til vill megi snnna einhvern lítilfjörlenan mismun með luikvæmum efnafræðis- leíriini rnnnsóknum, pað er að segja; cf kindín cr sfrax ftkorin oq hún dcttnr rrið .r rið rothöqqið. Eg pvk- ist hafa veitt pessti svo sérstaka eptirtekt, að mér pykir tnjög ösenni- legt, nð nokkur íslenzkur maður að minnsta kosti geti með sjöttinni ein- samalli gert mismnn á rotuðnm kind- um og liiiium, ef hvortveggja hengu saman. Og á tveimur verzlunarstöð- nm sem eg pekki til, Hofsós og SigMfirði, par sem rotnnar aðferð heíir mikið verið við höfð, af pví verzliin&rstjórarnir í liáðiim stöðiinum hafa verið miklir hvatamenn til pess, hefir enginn minnst á nokkiirn mis- j iiiiin er sjáarilegnr væri. Meira að segja féklc kjöt pað er sent var til • útlanda næstliðið haust sem verzlnn- tirvara frá Siglufirði sérstakt lof fi/r- ir gœði, og fékkst pannig reynsla fyrir pvi. að ekkert parf að öttast ]ietta á hinuni útlenda, markaði. [>að verður víst ætíð dálitill blóðvökvi eptir í kjöti af skepnu sem skorin er, og hvort pað verður 10 kvintum mfeira eður niinna rr eflaust alveg pýðingar- laiist. —• En væru nokkrir sem v ildu lifá á einsömhi blóði og sjá eptir hverjum dropa af pví, og settu til hliðar fyrir pví allar maiiiiiiðlegar tilfinningar, pá aittu peir nð kosta kapps iim að koniast til úilanda og vera allstaðar par setn styrjöld geys- ar milli pjóðanna, svo pcir gætu not- ið pess í sem fyllstum mæli. Eg hefi heyrt lækni finna pað að helgrímunni, að hún verki aðeins á framlteilamt, en í honura hefði sjálf’t lííið ekki eins biistað sinn eins og í apturheilanum og væri pví óvíst. hvort áverki á hann hefði strax dauðann í för með sér. En reynslan með áhrif pau er vorða pegar rotað er nteð helgrímu, er skepnan hrærir hvorki legg né lið eptir liöggið að lteita má, tekur af' allan efa í pví tilliti. Lækn- i,'iiin htifði auðvitað fyrir sér, að lieilinn í skepnunum væri samskonar í eðli sínu og heilinn í mönnunimi og sé fjærri mér að efast um pað. Eu pó eg hafi náttúrlega ekkert vit á ! pesskonar. pá virðist mer sem pað | gatti máske baft nokkra pýðingu, að i höggið og rotgaddurinn verki á lieil- ann í beina línu við mænuna. Að minnsta kosti virðist nokkurt samræmi í pessari skoðuu við pað, að ýms- fiskakyn, er menn veiða úr sjónum, rotast mest og bezt, við pað, að greitt sé laglogt högg framaná sjálfan snjáldinn. pannig var pað hér á meðan hákallaveiðin var stunduð á litlum bátuin og vænir bákallar feng- ust, a ð fljótast og bezt pótti að deyða pá með pví. eð slá með linalli framans á hinn totumvndaða snjálcl á peitn, pessi aðferð tnun lika'enn vera við- ltöfð á Ströndum. Og pegar væa lúða fæst í fiskiróðrum, dettur óðara úr heiiTti allt fjör og máttur ef mað- ur kemur vænu höggi framaná efri skoltii.n á henni, par sem danglamá talsvert ofan á sjálfan hansinn og mola. lnmsheinið til pess ;ið santa verknn náist. — En ltvað sem er uiii petta, pá mega verkanir af rothöggi með helgrimu á sauðfé fullnægja prá allra í pessn tilliti. Annað atriðið við slátrun skepn- annn, er nmbóta parf, er pað, að láta pær aldrei sjá uppá aðfarir nianna við pað starf á meðaii skepnanna eigin stund er ekki komin. f>að er sorglegt tilfinningarleysi hvernig pað viðgengst sumstaðar í kaupstöðum, að aðeins örmjóir rimlar með stóru millibili aðskilja íjárhöpinn frá blóð- veliinum. Eg i’ór nokkrum orðum um petta atriði i áminnstri grein minni í fsalóld 1893 og vil pví ekki endur- taka pað liér. f>;ið i>r öllitm skejm- um intirættnr ötti fyrir daiiðannm og pær hafa eflaust meira vit en meim almennt hafa viljað viðnrkei na undan- farna tíma, en pær geta ekki talað til a.ð segja oss frá tilfinningum sín- um. Eg hefi póttst sjá Ijós merki hvað liesta og sauðfé snertir, á augn- ráði og svip skepnunar, að hún getnr orðiÖ gagntekin af ótta við að borl'a á sláturstörf, jafnvel pó meiri bluti sauðfjár lítið virðist veíta pesskoaar eptirtekt. það pyrfti ekki a.ð kosta kanpmenn mikið, a<) slá mottuni :i rimlaná á fjárréttinni, par sem fó er te/cið í kaustað, peim niegi-n seiii að lilóðvellinum veit ef ekkert skyggir á ltann að öðru levti. Á bóndaheim- iltiin eru kindurnar, sem slátra á. vanalega hafðar inni liúsi, svo par part' pesskonar ekki til að konnt; og sé helgríman hiifð og lögð á kindiaa inni liúsi eða byrgðri rctt, kinditt siðan leitlcl beint á blóðvöllinn og deydd með cinu höggi áður ett lu'tti er skorin, ] á getur maður ekl* gætt meiri mannúðar við petta ópægilega starf. Eg skal nú ekki preyfa lesetulur Austra lengtir ttttt petta mál. En með pvi allmargir skrifuðu ntér næst- liðið ár til a.ð æskja frekari upplýs- i tga uin holgrímuna og og svaraði peini möi’guin ófullnægjaiidi af pvi eg vonaði að greinin, som eg pá skrif- aði, kæmi í „ísafold“, og vísaði til hennar, pá vil eg biðja pá af peim er pessar linur kunna að lesa, að talca pær sem fullkomnara svar uppá bréf sin. Að eins vil eg taka pað sterklega fram, að peir , sem brúka lielgrímuna við slátfun sauðfjár, gæti pess vandlega, að rotgaddurinn komi ætíð fyrir ofan líttu pá, er dregin, væri yfir ennið fyrir ofan augnalokin, e ða jafnvel svo ofarlega sem horna garðurinn frekast leyfir. Ritað í maímánuði 1895. E. B. Giibmundsson. Seyðisfirði 19. september 1895. -j- í morgun dó bér heiðursmað- inn l'inubogi Sigiuundsson. llátíðaliald á afmælisdegi drottn- ingar var hér allmikið pann 7. p. m. bæði í landi og úti á skipunum á höfninnijOg bar par sem vænta mátti varðskipið „Heimdallur“ af liinum kipunum; var hatin allur skrýddur,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.