Austri - 20.09.1895, Blaðsíða 4

Austri - 20.09.1895, Blaðsíða 4
NR, 25 A II S T R I, 100 c5 tí O ID m H N O s (-i o • w <v- c 35 fcc o «3 !Z3 íionia 2 tinui og veitti Tngibjörg Skii])tatóttir pá ]iessmn hefð;nkomnn mótt-öku og sýudi peim bœjimi og gjörði peim allan pann greiða, er iinut var. ]>;mii 15. ]i. m. fór „Egili“ suður með Sijnnlmidingn. Með skipinu fóru til Eskifjarðar snöggva ferð sýslum. Tulinius nu ð frú sinni, frú S. (índ- mundssen, i nfrú Sigurl.ijörg Bogadóttir, konsul Hnns'ii og verzlunarm. Pétur Jónsson til livíkur, og frú Hólmfriður Jónsd. og Choghill til Páskróðsfjarðar. „VaageiJ' kom a]itur frá Evjafirði 16. p. m. og fór ajitur pann 18. til Homafjarðar og með henni peir O. Wathne og II. Slimon, og fröken Thomseii, er síðan (etlar paðau með ,,Agli“ tij iitlandíi. F.iártökupríssir verðahórí luiust pesssir: Kjöt 2(1, 18, 16 og 14 a, pd. Mör 18 a. pd. tíærur frá kr. 2,25 eptir gæðum. Haustull 44 a. pd. Ti i k ;i u p e n (1 ;i A nstra. |>ar oð cg cr aö kaupa nýja prentsrnitVju og jiarf J>ví niikiið fú iib greiða, [)á eru }iað nn'n vinsamleg tilmæli við katipend- ur Austra, að þeir vildu liorga mér andvirbi blaðsins Sl‘11! fyrst. Seyðisfirði 19. sept. 1895. Skapti Jósepsson. Jafuframt pví ;tð senda yður til ang- lýsingar meðfvlgjandi útdrátt úr sátta- hók VopnafjarðitrsAttauincla'niis. gjöri eg pað kunnugt, að 'pn.ð er eínúngis al’ peirri ástæðu, að röttur hlutaðeig- andi, óvíst af hvaða ástæðum. hefir hliðrað scr við pvi, sem luuin á sátta- fundi heíir lofað. Vopnafirði 8. septbr. 1895. P. Guðjolmsen. Til ritstjóra Austra. * * . . * E p t i r r i t. Ár 1895 24. d. júlíin. var sátta- fundur settur og haldinn á Vopna- fjarðarverzluniirstað. Tilefui fundariiis var pað, að stúdent P. Guðjohnsen á Vopnafirði hafði með kæru dags. 17. p. m. kært hreppstjóra og kaupmann Vigfús Sig- fússon á Vopnafirði fyrirpað, að hann hefði síuna dag borið sérabrýn tíund- arsvík á sauðíe árið áður. Kæran var framlögð með áiituðn • fyrivknlli dags. 18. s. m. og birtingar- vottorði stefnuvottanna 19. s. m. Hreppstiórinn skýrði frá að hann j hefði Inddið prjú próf i máli pessu, og las tvö peirra ii])]) á sáttafundinum. Eptir nokkrar umræður komst á í máli pessu svolátandi S á 11: Hveppstjórinn lýsir pví yfir, nð með pví honnm hafi borizt og hann svo látið í Ijósi við ksBranda, að hann i hcfði dregið undnu tíniul vorið 1894, í ])á hati hann nú haldið 3 próf um fjár- eign lians, sem hati fallið honuni (kær- auda) svo í vil, að grunur si, sem áður hvíkli á honum um undandrátt til tiundár, er nú horíinn, og lýsir liaim pví liérmeð yfir, að kæra.ndi mun> alls ekki lnifa dregið undan tiund af fé sínu, og allur áburðnr í pá átt á engimi i'iUtum rökum byggðnr. Kærandi fellur aptur frá frekari kröfum í pessu máli, og er svo allri misklíð nrilli peirra i pessu máli hér- með lokið. Var svo sáttafundinum slitið sama dag. P. tíiiðjohnsen. V. Sigfússon. Jón Jónsson Vigfús Jónssou. llétt rit.að eptir sáttabók Vopna- fjarðar sáttaumdæmis. vitnar Holi :I0. ágúst 1855. JÓJl JÓIISSOII. SUiJ) til SaÍg. Galeasen ,. I Jotzy", 55 Tons, bygget i Stavanger 1891, i norsk Veritas for 5 Aar, er til Salg, naar man benvender sig til M. C. Eestorff & Sönner Tliorshavn, Færöerne. Fartöjet vil egne sig enten til Torskfiskeri eller til Havkale- fiskeri, er stærkt og godt bygg- I et, har gode Ankere og Kætting- er, J Storsej], 2 Ivlyvere, 1 Stag- j fok, 1 Jager, 1 M.esan, og 3 Topsojl, samt gode Lnkafer og Kabytsiiiventarier. Prisen er fra 5—6000 Kroner efter Overens- komrt, Aalgaards nllaryerksmiðja. Hér meb laff ég almenning vita, aö eg er oröinn aðalumboðs- maöur á íslandi fyrir ullarveilcsruiðjuna „Aalgaards Uldvarefa- brikker“ í Jsoregi, og geta því allir þeir sem öska að skipta við verksmiðju þessa, með að fá unnið úr ull sinni ýmsa tauvöru. t, d, vaðmál, kjólatan, gólfteppat-au, rumteppi, prjónafatnað, bæði nær- fót, drengaföt o.fi., snúið sér til mín, sem svo annast urn sendingn á þessu fram og aptur. Einnig gef eg allar nauósylegar upplýsing- ar þessu við víkjnndi,ogsendi sundurliðaða verölista frá verksmiðjtrnni ókeypis til hvers sem óskar. Sömuleiðis hefi eg svnisjiorn afýms- um tauum, svo menn sjálfir geta valiö, hvernig tau þeir óska að fá unn.ð tir ullinni, sem er rnjög hentugt, svo menn á síðan eklci veröi óánægðir rneð lit og tegundir hinnar unnu vöru. Yel hreinar ullartuskur og kýrhár má einnig nota sanianvið ull til taugerð- ar; það er bezt fyrir menn sjálfa að sjá til að ullin sé vel hreiin „Aalgaards Uldvarefabrikker“ er stærsta ag elzta ullar- verksmiðja í Noregi, er stofnnð 1870 og hefir 250 daglega verka- menn. Tau verksrniðju þessarar eru þekkt yfir a 111, og orðlögö fyrir sit. ágæta slitjiol og lit, enda er verksmiðjan fleirum sinnum verðlaunuð. Seyðisfirði 16. septomber 1895. E y j ó 1 f u r J ó n s s o n. I) æ k u y n ý k o m 11 a r í bókverzlan L. 8. Tóinassouar Aldamót 4. ár 1,20. BiliPan iimb. 4,00. Biblínniyndir 0,25. Búnnftarrit 9. ár 1,50. Eimreiðin 2. h. 1,00. .Evrbvggjasaga 0,75. Draupnir 3. ár. 0,75. Dæmi- söuur Esó])s 0,75. Huld 5, h. 0,50. Iðunn 1. ár (gamla frá 1860) 1,00. Kveuna- fræðarinn innb. 2,50. L.mdafræði M. H. 0,75. Kennslubók i n-ittúrufræði e. Iv. Smidt 'innb. 1,35. Laxdæla 1,00. Ljóðmæli Stgr. Thorst. 3—-.4,50, Lælcn- ingabók I)r. Jónassens 3,00. Xal og Daniajnnti 0,65. Reikuingsbók E. Br. 1,00. Ritreglnr Y. Asm. 0,60, Saga Andra jarls 0,60. Sanulcikur kristimlómsins 0,35. Smásögnr P. Pétm’ssonár 6' h. 0,50. Stafroi söngfræðinnar e, B. K. LlO. Sveitalífið og Reykjiivíknrlífið 0,50. Úm níengi og áhrit pess 0.15 og 0,20. Um matvæli og numaöarvörn 0,35, þjóðsögur islenzkar 1,00 í bandi 1,30. þjóðviiiafélagsþækur 1895 2,00. Ennfromur skrifbækur sraáar og stórar m. m 0 v g e 1 h a r líi o n i a verðhumuð, með píputóntim, hljómfögur, vönduð og ódýr, útvegar L. S. Töm- ássoil ú Seýðisfirði. ||B| nrI -||, || |,|,|„ | !!■ ■ ■» ■ IHIMT I ÍMWII .111 WllHlllT 11» Hl MiHIMailWm——» Ábvrgðarniaður og ritstjóri: Caud. phil. Mcapti Jóscpsson. Brentsmiðja Austra. 446 anda hestsins, senr undir svona kringumstæðum var í mestu vaiul- ræðum. „ þnð er mjög undariegt ráð sein pér leggið mér sem herdeildar- félaga yðar“. svaraði Rabenhorst í elcki tiltalcanlega vínalegtim róm. „Undir öllum kringumstæðum væri pað gott fyrir yður, að losast við mig sem keppinaut. Kei, góði Plessen, eg ætla ekki að fnra .ið ráðum yðar. þó eg yrði fyrir pessu ólmppi, pá ætla eg }ió okki að leggja árar i bát, pví p:uT er pó mögulegt að eg vimii. það liti lílca svo ílla út að hætta við og yrði mér of pungbært“. Hann sneri sér pví næst að riddurunum, sem suniir voru farnir af baki aptur og voru graniir i geði yfir pessu óhappi, hneigði sig fyrir peim og mælti: „Mér pykir mjög leitt . að eg skyldi verða orsök í pví að kappreiðinni seinkaði. En hvernig átti mér að detca í hug að svona færi? Seinast i g;rr reið eg merinni i pessum hnakk og pá fór allt vel þetta er ói'yrirsjáanlegt ólii.pp sem eg vona að skjótt verði liætt úr“. það varð orð og að sönnu innan skamins var lcoinið með gjörð sem var mátuleg. Allir ridd- ararnir aðgættu reiðtigi sin enn pá einu siimi. létu hestaua sjúga konjakið úr svömpunum og stigu síðan A bak og fýjgdu peim óp og heillaóskir rnannljöldans. „liml'ram allt , hafðu gætur á pör pegar pú lcemur að inúrnuni, Waldow, pví par getur hesturinri fælst með pig“, hrópaði einhver til iélaga sins sem peysti framhjá. „Hleyptu merinni eigi of geyst strax, svo hún mæðist ekki um of“ kallaði annar, par s.mi aptur á móti hiim priðji gaf ráð pvert á móti. Maimfjöldinn æpti af' fögnuði pegar riddararnir allir í hóp riðu framhjá tjaldi konungs og heilsuðn bonum. það var líka sann- arlega f'ögur sjón að sjá pessa ungu menn, preklega og vel vaxna í skrautleguiu einkennisbúuingi, sitjandi á hestbaki, og hestsrnir réðu sér vurla fyrir fjöri; enda mátti sjá að alhr riddararnir væntu sér glæsilegs sigurs, Möimum varð einkurn starsýnt á llabenhorst herforingja. Eptir að pað f'réttist að töfin var haris liesti að kenna, álitu margir það heillamerki og veðjuðu um að hann nrundi vinna; áður höfðu meun •;kki veitt houum mikla eptivtekt, pví pettu vur í fyrsta siim s*e;n 447 liarm átti að sýna frækleik sinn. Hann kom lika vel fyrir sjónir það mátti sjú vott geðshræringanna. það varð milcil gleði yfir pví að uppúlialdshestur almennings leit svo vel út. Geðshræringin sást á himi nnglega ándliti herfor- ingjaus og hesturinn sýndist og allur að lifna við, og langa til nð hlaupa. A fyrsta sprettiim sáu áhorfendurnir lítið, og pað sást fyrst vel til kappreiðarmannanna, cr fániim var dreginn niður, og voru peir pá allir samferða í péttum lmapp. Flesta farartálma putu liestarnir léttilega yfir og pað var eigi hægt að sjá, að nolckur peirra hefði nokkra sérlega yfirburði framyfir hina. þv'i næst sást að cinn aí veðreiðarmönmuium túr villur vegar, en sneri strax aptur og flýtti sér a eptir hiinrrn. „það var víst riddaraliðsforinginu or iór götuvilt“, var sagt upp á áhorfendapallinunr. „það var pó loiðinlegt, pvi pað leit vel út fyrii' honum“. ”það var fyrst, er veðreiðarmennirnir höfðu riðið 2 s.nnnm hringiim í kring, að menn sáu að nokkrir hest-ir fóru að dragast aptur úr og pá var riddaraliðsi'Oringiim orðinn í fararbroddí. Og pannig stóð veðreiðin noklcra stnnd. En þá lcomst Baberi- liorst á meii sinni lolcs á undun við bugðu á veginum; hún paut áfram sem elditig og pað leit út .fyrir að keppinautum hans mundi eig'i verða sigur's auðið. Rabenhorst var um 4 hestlengdir á undan riddaraliðsforingjanum og báðir liróðuðu sér sem mest máttu að markiuu. Mannfjöldiim tólc pegar að lirópa fagnaðaróp fyrir sigur- vegaranum; — en í síðasta augnahliki varð merinni f'ótaskortur og iéll hún með roiðmaiminu og varð lrann undir hestimum, en liin- ir pustu Iram hjá honum. það sló miklunt felmtri á alla og stóðu menn í'yrst agndofa o,g ráðalausir, en putu svo þangað, cr ógæfau liafdi að borið og var'þar sorgleg aðlcoma. þar lá nokkrum l'etum frá hestinum, cr voltist mu i rnestu pjáningum, hinn ungi maður meðvitundarlaus. og læknirinn, sem var strax við hendina, gat aðeins gefið litla lífsvon. „Hann hefir brotið vinstra fót og vinstra bandlegg; en pað á máslce lælcna, ,on petta sár á höfðinu er miklu hæthilogra, og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.