Austri - 28.09.1895, Blaðsíða 1

Austri - 28.09.1895, Blaðsíða 1
1. AE. SEYÐISFIKÐI, 28. SEPTEMBER 189; NR. 20. Anitsbolííisaflíid á Sevðisfirði er opið á laugard. kl. 4 e. m. Sparisjoðui' Seyðisfj. borgar4°/0 vexti aí' innlögum. !S fiaupniannahöfn 27. jíili 1895. | m Að gcfnu tiiefni lcyfi cg incr§ I að ítrcka, að eg, cins og að und-1 1 anfðrnu, cinungis rok störkaupa-1 j vcrzlun og skipti einungis við kaup- S I mcnn. | h o r. E. T u 1 i n i u s. 1 Eptirlit á liclztu pingiuál 1805. ---o — Ef taka ætti eitthvab fram' sem sérstaklegt mætti telja fyrir þingið 1895, og auðkennt gæti þab frá öðrum þjnguin, |)á niundi þab liklega helzt veröa það, að þingið hefbi þótt i meira lági óspart á fjárfram- löguin. bað saindi lög um af- nám dómsvalds hæstarettar í islenzkum málum, og aukning yfirdómsins meb 2 dómendum meb samtals 7,000 króna laun- um, og jafnframt lög um stofn- un lagaskóla. sem sagt var að eigi mundikosta minna ert 13,000 krónur á ári. ]>aö bætti 3 aukalæknisdæmum við þan, sem ábur voru, veitti stórfé til nýrra vita, jók drjúgum styrk til búnaðarfélaga og búnaðai*- skola, kvennaskóla, barnakennzlu og kennarafræbslu, hlynnti meir en verib hafði f,b skáldum og og listamönnum, og ]agði eink- um fram of fjar til samgöngu- bóta, sérstaklega á sjó, en mis- jafnar eru spár manna um það, hvernig rábstafanir þessar munu heppnast í framtiðinni. pað hafði ekkert tilboð komið frá hinu sameinaða danska gufu- skipafélagi, þegar þingið koin saman, og þótti mörguin sjálf- sagt að hætta Öllum skiptum við það, en aptu'r leist mönn. um ekki sem bezt á þau til'ooð sem fratvi komu (frá 0. Watlnie og Pr. Pranz), og kom því til tals, að senda mann til útlanda, I til að reyna að útvega ný til- boð, en því var eytt af þeirn, sem vildu fyrir hvern mun fá skip keypt fyrir lands fé og láta halda því út á landssjóbs kostnað. Snemma á þingi var sett sérstök nefnd til að fjalla um samgöngumálin, kom hún fram með tillögu um gufubáta- ferðir í hverjum landsfjórðungi, og \íiv þetta svo tekið upp í tillögur fjárlaganefndarinna.r, en auk þess kom samgöngumála- nefndin með frumvarp um kaup á eimskipi og útgerð þess á kostnuð landsjoðs, og urðu miklar umræður um það mál í neðri deilcl, því að skoðanir voril nijög skiptar um það, hvort hollara væri að kaupa skip eða leigja, voru þö kaupin samþykkt um síðir, en þegar kom til E. d., breytti hún á- kvæöum framvarpsins á þá leið, að fyrst skyldi reyna að leigja skip, en því abeins kaupa, að eigi vseri unnt að fá hentugt skip á leigu. Pyrir útgerðinni átti að standa farstjóri og skyldi landshöfðingi skipa hann meb ráði 2 fargæzlumanna. J^essir fargæzlumenn sýndust mörgum þingmönnum til lítils gagns, og vi],lu fella þá burt úr lögunum, en af því menn ottuðnst, að af þessu kynni þab að hljótast, að lögin fcngi ekki framgang á þinginu, varð það að ráði, að N. d. samþykkti þau óbreytt, eins og þau komu úr E. d.. — Nú varð margrætt um kosning fargæzlumanna, og svo um það, hver farstjörn- ina mundi hljóta, reis af þessu nokkur ágrciningur milli þing- manna, en úrslitin urðu þau, að þeir mágar, Jón alþm. Jak- obsson og Jón kaupm. Vídalín voru kosnir fargæzlumenn, og nú mun það fullráðið, að far- stjöri verði skipaður kaupm. I). Thomsen, sem fer nú til út- landa t'il að búa sig undir hina nýju stöðu sína. Verði þetta fyrirtæki þjóbinni til hagsmuna, sem óskandi er og vonandi. þá má telja það þessu þingi til gildis, en annars má búast við, að sumir kunni að kalla það „glæfraþingið". I þinglok kom enskur maöur, Mitchel að nafni, með tillögu ;uu að leggja ritþráb (Telegraf) til íslands, og tóku þingmenn því vel, og gaf N. d, ádrátt um ab veita fyrir sitt leyti allt að 45.000 kr. i ári til slíks fyrirtækis, ef það kæmist á. En rétt þegar þessi maður var kominn inn- undir hjá þinginu, kom anna.r nýungamaður, Hanson. að nafni, fótgangandi á. 11 dögurn norðan af Akureyri og, stakk uppá að leggja málþráb (Telefón) milli Eeykjavíkur og Akureyrar. Hann fékk Hka góðar undir- tektir hjá iSr. d., svo þab þurfti ekki að segja, að þingið sinnti ekki ílestu því, er að samgöngu- bötum lítur, að svo miklu leyti sem unnt var. er fara skyldi til að ná þessu takmarki; og skiptust þessvegna í 2 fíokka, frumvai-psmenn og tillögumenn, sein hvor um sig taldi sína leið vænlegri til á- rangurs og færóu mörg rök til síns máis, Prumvarpsmenn vildu iáta samþykkja sama frumvarp og 1893 og 1894 (helzt óbreytt að öllu), og báru fyrir sig baíði vilja kjósehda sinna ogjúngtalla- fundinn, en tillögumenn vildu reyna að fá stjörnina til við- tals með þingsályktun, og kváðu ekki til neins gagns að höggva alltaf ofan í sama farið. Urðu snarpar deilur um þetta i blöð- unum — miklu snarpari enn á þinginu sjálfu — og fylgdi „þjóðólfur" máli frumvarps- manna með miklu kappi, en „ísafold" máli tilögumanna, og þótti hinum flokknum hún eigi siður hlutdræg og einhliða,. |>ví var þegar slegið fram í ,,]>joð." að tilgangur tillögunn- ar væri sá, að fá abhaldaþing- sctu sinni sem lengst meb því að afstýra þingrofi, en ekki vildi ritstjörinn kannast við það, að hann væri sjálfur að berjast fyrir þingrofi í því skyni að komast að þing- mennsku. ..Pjallkonan" lagði fátt til málanna, en flutti þó eina gagnorða og Ijósa grein tillögunni til varnar. Eigi mátti heita, að vðruleg rimma risi meðal þingmauna um stjórnar- skrármálið, fyrr en frumvarpið í þjóðjarlasölumálinu komst J var úr sögunni í E. d., og til- J>ingil enn á nvjan rekspol að | kigan var tekin til aðalumræðu nokkru leyti, þar sem það sam- j i N. d., og að síðustú samþykkt þykkti reyndarlög um sölu all- i þar með 14 atkv. margra þjöðjarða, líkt og við ,' bá má loks minnast á hið hafði gengizt á síðustu þiwgum, svo nefnda „Skúlamál", sem en jafnframt þingsályktun um „Eeykvíkingur" sagði um í vor s'ólu landsjóðsjarða^ á erfðafestu að það hefbi þá „soðið og bull- með því að ýmsar sterkar raddir i að á öllum kötlum", enda mun komufram gegn framhaldi slíkrar ! eigi ofsagt, að bað hafi átt þjoðjarðasölmsemtíökazthenr að ' talsverðan þátt í andþófi því undanförnu, þar sem engin vissa gegn stjórninni, er lýsti sér er fyrir því, að jörb haldist til lengdar í sjálfsábúð eiganda, þótt hún sé seld ábúandanum. Mestur ágreiningur varð á þessu þíngi um stjórnarskrár á flestum þingmálafundum 1895, og síðast á "])ingvallafundinum. Plestir eða allir þingmenn munu haf'a verið samdóma um það, að stjórnin œtti aðfinningar skilið fyrir aðfarir sínar í því máhð, því. aö þótt öllum þing- möijium þætti mikil þörf á stjórn-|nMmáli, og eigi væri bót mælandi arbót, o'reindi þá á um leiðina ' ýmsum ráðst'jfunum honnar, en

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.