Austri - 28.09.1895, Blaðsíða 1
Aiutsboltíisafnið ú Seyðisfirðí er
opið á laugard. kl. 4 e. m.
Sparisjoður Seyðisfj. borgar4°/0
vexti af innlögum.
a
fiaupmaniiahofn 27. júli 1895.
9 g
4ð gefnu tiiefni leyíi eg mer |
| að ítreka, að eg, eins og að und-1
Í* anförnu, einungis rek storkaupa-1
verzlun og skipti cinimgis við kaup- !
9 meiiii.
I i
li o r. E. T ti 1 i n i ií s. 1
Eptirlit á lielztu jjingmál 1895.
—o—
Ef taka ærti eittlivað frarn»
sern sérstaklegt mætti telja
fyrir pingib 1895, og aubkennt
gæti Jiað frá öðrnm þingum,
]>á mundi Jiab liklega liolzt.
verba J>ab, aö J)ingið liefbi Jiótt
i meira lagi óspart á fjárfram-
lögmn. J»aÖ samdi lög um af-
nám dómsvalds hæstarettar í
islenzkum málum, og aukning
yfirdómsins meb 2 dómendum
með samtals 7,000 króna laun-
vim, og jafnframt lög mn stofn-
un lagaskóla, sem sagt var að
eigi mundikosta minna e«i 14,000
krónur á ári. ]/>að bætti
3 aukalæknisdæmum við ]>au,
sem ábur voru, veitti stórfé til
n.yrra vita, jók drjúgum styrk
til búnaðarfélaga og búnaðar-
jskóla, kvennaslcóla, barnakennzlu
og kennarafræðslu, hlynnti meir
en verið haf'ði ;,ó gkáldum og
og' listamönnum, og lagbi eink-
um fram of fjár til samgöngu-
bóta, sérstaklega á sjó, &n mis-
jafnar eru spár manna um J>að,
hvernig ráðstafanir þessar munu
heppnast í framtíðinni. J>að
hafbi ekkert tilboð komið frá
liinu sameinaöa danska gufn-
skipafélagi, þegar þingið kom
saman, og þótti mörgum sjálf-
sagt að hætta öllum skiptum
við J>að, en a-ptur leist mÖnn_ |
um ekki sem bezt á þau tilboð
sein fram komu (frá O. Watbne
og Fr. Franz), og kom því til
tals, ab senda mann til útlanda, i
o I
til ab reyna að útvega ný til-
bob, en ]>ví var eytt af J)eim,
sem vildu fyiir hvern mun fá
skip keýpt fyrir lands fé o
láta luilda J)ví út á landssjúðs
kostnað. Snemma á Jiingi var
sett sérstök nefnd til að fjalla
um samgöngumálin, kom liún
fram með tillögu um gufubáta-
ferðir í hverjum landsfjórðungi,
og var þetta svo tekib upp í
tillögur fjárlaganefndarinnar, en
auk J)ess kom samgöngumála-
nefndin með frumvarp um kaup
á eimskipi og útgerð Jiess á
kostnað landsjóbs, og urbu
miklar umræbur um þab mál
í neðri deild, því að skoðanir
voru mjög skiptar um það,
bvort hollara væri ab kaupa
skip eða leigja, voru þó kaupin
samþykkt um síðir, en þegar
kom t-il E. d., breytti hún á-
kvæðum framvarpsins á þá leið,
ab fyrst skyldi reyna ab leigja
skip, en þvi abeins kaupa, ab
eigi væri unnt að fá hentugt
skip á leigu. Fyrir vitgerðinni
átti ab standa farstjóri og
skyldi landsliöfðingi skipa hann
með rábi 2 fargæzlumanna.
J>essir fargæzlumenn sýndust
mörgurn þingmönnum til litils
gagns, og vildu fella J)á burt
úr lögunum, en af J>vi menn
óttnðnst, ab af þessu kynni Jiab
að liljótast, að lögin fengi ekki
framgang á þinginu, varð það
að ráði, ab N. d. samjiykkti
J)au óbreytt, eins og þau komu
vir E. d.. — Nú A'arb margrætt
um kosning fargæzlumanna,
í og svo um þab, hver farstjórn-
I ina mundi hljóta, reis af Jiessu
] nokkur ágreiningur milli J)ing-
manna, en úrslitin urðu þau,
ab þeir mágar, Jón aljim. Jak-
obsson og Jón kaupm. Vídalín
voru kosnir fargæzlumenn, og
mi mun það fullráðið, ab far-
stjóri verði skipaður kaupm.
I) . Thomsen, sem fer nú til vit-
landa til að búa sig undir hina
nýju stöðu sína. Yerði Jietta
fyrirtæki þjóbinni til hagsmuna,
sem óskandi er og vonandi. þá
má telja Jiað þessu J>ingi til
gildis, en annars má búast við,
að sumir kunni að kalla J>að
„glæfraj)ingið“. í þinglok kom
enskur maður, Mitchel að
nafni, með tillögu um að leggja
ritju’áö (Telegraf) til íslands,
og tóku þingmenn J>ví vel, og
gaf N. d, ádrátt um að veita
fyrir sitt leyti allt að 45,000
kr. ii ári til slíks fyrirtækis, ef
þab kæmist á. En rétt þegár
þessi maðnr var kominn inn-
undir hjá þinginu, kom annar
nýungamaður, Hansou að nafni,
fótgangandi á 11 dögum norðan
af Akureyri og. stakk uppá að
leggja ináljiráb (Telefón) milli
Reykjavíkur og Akureyrar.
Hann fékk líka góbar undir-
telvtir lijá N. d., svo það Jnirfti
ekki að segja, að þingiö sinnti
ekki fíestu því, er að samgöngu-
bótum lítur, að svo miklu leyti
sem unnt var.
í þjóðjar^asölumálinu kornst
júngiö enn á nýjau rekspöl ab
nokkru leyti, þar sem Jiað sam-
Jiykkti reyndar lög um sölu all-
margra J)jóðjarða, likt og við
liafði gengizt á síöustu Jungum,
en jafnframt þingsályktun um
sölu landsjóðsjarða á erfðafestu
með j)vi að ýmsar sterkar raddir
komu fram gegn framhaldi slíkrar
J) jóðjarðasölu, sem tíðkaztbefir að
undanförnu, J>ar senv engin vissa
er fyrir J>ví, að jörb lialdist til
lengdar í sjálfsábúö eiganda,
þótt hún só seld ábúandanum.
Mestur ágreiningur varð
á jiessu þingi um stjórnarskrár-
málið, því. að þótt öllum þing-
möilurn Jiætti niikil þörf á stjórn-j
arbót, greindi þá á um leibina
er fara skyldi til að ná þessu
takmarki; og skiptust þessvegna
í 2 flokka, frumvarpsmenn og
tillögumenn, sem hvor um sig
tahli sína leiö vænleyri til á-
rangurs og- færóu mörg rök til
síns máls. Frumvarpsmenn vildu
]áta samþykkja sama frumvarp
og 1893 og 1894 (helzt óbreytt
að öllu), og báru fyrir sig bæði
vilja kjósenda sinna og Júngfalla-
fundinn, en tillögumenn vildu
reyna að fá stjórnina til við-
tals með þingsályktun, og kváðu
ekki til neins gagns að liöggva
alltaf ofan í sama farið. Urðu
snarpar deilur um þetta i blöb-
unom — miklu snarpari enn á
þinginu sjálfu — og fylgdi
,,|>jóðólfur“ máli frumvarps-
manna með miklu kappi, en
„ísafold" máli tilögumanna, og
þótti hinum flokknum hún eigi
síbur hlutdræg og einhliða,.
J»ví var jægar slegið fram í
„J>job.“ að tilgangur tillögunn-
ar væri sá, að fá að halda þing-
setu sinni sem lengst með þvi
að afstýra þingrofi, en ekki
vildi ritstjórinn kannast við
J>að, að hann væri sjálfur að
berjast fyrir jiingrofi. í þv-í
skyni að komast að þing-
mennsku. „Fjalllvonan“ lagði
fátt til malanna, en flutti Jió
eina gagnorða og Ijósa grein
tillöuunni til varnar. Eie:i mátti
lieita, að vsruleg rimma risi
meðal þingmanna um stjórnar-
skrárinálið, fyrr en frumvarpið
var úr sögunni í E. d., og til-
lagan var tekin til aðalumræðu
í N. d., og að síðnstú samþykkt
[;ar með 14 atkv.
j»á má loks minnast á hið
svo nefnda „Skúlamál", sem
„Reykvikingur“ sagði um í vor
ab það liefði þá „soðið og bull-
ab á öllum kötlum", enda mun
eigi ofsagt, að bað hafi átt
talsverðan jiátt í andþófi því
gegn stjórninni, er lýsti sér
á flestum þingmálafundum 1895,
og síbast á jnngvallafundimnn.
Flestir eða allir þingmenn munu
hafa verib samdóma um það,
ab stjórnin ætti aðfinningar
skilið fyrir abfarir sínar í því
máli, og eigi væri bót mælandi
ýmsum ráðstöfunum hónna-r, en