Austri - 28.09.1895, Side 3

Austri - 28.09.1895, Side 3
1\ R. 28 A U S T E l. 103 ekki vœri fœrt að g.jura eittlivað í pessa átt hér lieima á Islandi? Flestir meim mimu þekkja hin l'eiinsfra’gu skáld Korf>niíuma. Wel- liaven, Wergelaml, B.jðrnson, Ihsen, Lie, Kjeliíuid o. m. th og í peirra spor feta og mörg liinna yngri skálda Korðinanna, pó eigi séu pau en orðin jafnfrceg liinuin. Korðmenn eiga og inargá fræga listamenn, t. d. tón- skáldin Ole Bull, Ivjevúlf og Grieg, ínálaraua Gude og Kuud Bergsiíen, myiidasiniðitia Bryn.jólf Bergslien, Sinding o. m. tl. Visindamenn eiga og Korðinenn marga ápaita. Einn afpeiin nafnfræg- ustu dó í fyrra, doktor Daniel I)an- ielsen. sem frægur var af lioldsveik- isrannsóknum siuum og öðruin visinda- legum upgötgvumun. Honmn var í sumar reist mínnismark úr máJinldend- ingi, og er par myndaður' verudunar- engill sjiikra ni(>ð lilys í anuari hendi, er liann rekur liræfuglana Inirtu frá liinuin ,<gúku með, en heldur liiniii liendiimi varðveitandi yíir sjúklingiin- imi. J>ýzkur prófessor, ’ Lassar að nafni, afhenti minningai merki pctta, — sem gefið hafði verið til af stéttar- liraiðriim Danielsens um allan lieim, Bergensbæ, par sem Danndseu ól mestan aldur sinn og vann liið mikla lífstarf sitt. (Eramh.t Með „Lauru“ kom lausafrega mn að sýsliunaður E'mar Thorlacius lieí'ði fengið lausn i náð frá emhætti með fullum eptirlaunnm, og að Korðuv- Múlasýslu væri nú slegið upp lausri. Seyðisíirði 28. septeniber 1895. Vcrkfræðingur Sigurður TJior- oddsp.n kom liingað p. 23. p. m. Hann j ha'ði farið í land' af ,.Thyru“ á Líúsa- j vik og farið svo norður sveitir til ! pess að skoða bvúavstæði á Jökulsá | í Axarfirði. Lei/.t lionum allvel á | pað, og liélt hann, að pað mundi ekki J purfa öilu lengri brú eu á þ.jórsá og og Olfusá. En hann kvað inundi piirfa að hlaða alliiáa stöpla undir hina vœntanlegu brú \ið Ferjubakka i Axarfirði, — og annarsstaðar kemur par eigi brú að verulegum samgöngu- bótum, — pvi par kemur svo voða- iega mikið krap i Jökulsá á vetrum. Thoroddsen skoðaði og brúar- j stæðin á Lagartljóti, bæði á Einliieyp- I ingi, hjá Rangá og Litlasteinsvaði, | par sem brúarlengdin mundi lík og á Amiih fyrir sunnan, •>. 130 álnir. Laiidshöfðingi liafði víst ætlazt til að | Thoroddseu skoðaði líka brúarstæði á Gilsá á Jökuldai, en Th. liélt pá á austan Lagarfljöts og iðr pví fram hjá lienni, en timi mjög nauiniir. Yar j jiað Jtíitt, að svo skyldi til takast í ! pað eiua sldpti. er Austfirðingav liafa haft bá áncegju að sjá hér verkfræð- ing laudsins, i Herra Th. nmn eigi liafa verið I fyrírskipað að slcoða Lagarfijótsðs eða ! farartálma á sigiingunni uppoptir ! Fljótimi. og virðist j)ó að svo hel'ði átt að vera. úr pvi að la.ndsjóðui' kost- aði lianii hingað á annnð lioi ð. Anst- , urland leggur svo drjúgum fé í lands- sjóð. að pað virðist eiga heimtingu á j eiuliverju til muna úr liomnn aptur td I alniennings parfa iiér austanlands. I 5 ér lifnm ptí í vom'mii um að fá I að sjá verkfræðing landsins aptur að j sumri komanda. Síldia veður nú uppi míie.ga á i hverjum íirði Jiér austanlaruls og afl- I ast viuast vel, bceði í lagnet og vörp- 1 ur. Hér á Seyðisfirði liaf'a peir Ims- land og "Wathne fengið töluvert, en á Reyðarfirði peir Wathne, Tuiinius, Ciausen og Banflulph' o, fi. A Fá- skrúðsfirði hefir og AYattme aílað pó nokkuð af sílci, svo útlitið er ágætt með pá veiði, ef pessu heldur áfram og síldin lieldur sér í polanlegu verði erlendis. Fiskiafli alitaf mjög góður. Tíftarfar viðvarandi liið blíðasta. þana 22. ]>. m. kom „Laura!< hingað og fór héðan aðfaranött pess 24. sunnan uin land t'l Reykjavíkur. Með skipinu var ekkjufrú Jonassen (aintiuanns), stud. mag. Jón |>orvalds- son, vegagj’örðamaður Skúli þorsteins- son, Sigurður barnakennari Sigurðsson, i'rá keimai'afundiiuun í Stokkhólmi, nokki'ir heimflyténdur vesta.ii uin haf og nokkrir Ehghyndingar. Hér tóku sér far með „Lauru“ suð.ur: frökeu Guðrún Guðjjohnsen, ekkjufrú Birgítta Tömasdúttir með 2 sonum siuiim. Sigurður revkfræðing- ur Thoroddsen, iiúsfrú þuriður ,Jóns- dóttii frá Arukellsgerði o. fi. og pó nokkrir sunnleuzkir sjómenn. „Yaag'(MV“ kom liingað p. 16. p. m. j af Yopnaiirði með pá Slimon, O. ! Wathne og stórkaupin. W. Bache ept- j ir að hafa verið par og á Hornafirði | í fját’kaupum. j>eir konsúll Hansen, I verzlunarm. P. Jónsson, og stud. inag. j Y. Jönsson voru einnig með skipinn. j ,,Oiinbria“ tók hér og á Reyðar- * 1 firði, nú í vikunni, nýja síld og fiuttí til Hull á Englandi. þann 24. p. m. kom hingað gufu- .sldpið „Á. Ásgeirs.son“, skipstjóri (ri eqers&ny með töluvort af vörum til Gi'ánnielagsvev/.lumu' o. fi .kampmanna. Með skipinu var prófastsfrú þór- dís Jensdóttir frá Isafirði, frú Riis frá Kaupmaniiahöl'ti og fröken S. Sce- mundssen. Skipið fór héðan til Eskifjarðar og ætlaði paðan á ýjjKisar hafnir norð- an og vestanlands, alla leið til Reykja- vikur. Yér iiöfnm ekki verið heima áður, er „A Asgeirsson“ liefir komið hér, og notuðum nú tækifærið tll pess að skoða skipið, og leizt oss mæta vel á pað, pað má. heita stórt og gott skip íiieð mjög pægilegri og prýðilegri ká- etu og vöndnðum rúmgóðum svefn- herbergjum. Yfirmenn skipsins eru hinir kurt- eisustu. Oss finnst mesta ómynd á pví, að hiuii' /slenzku kuupmenn skuli eigi keppast um að hlynna að pessu eina skipi er alíslenzkur maður liefir gjört sér pann sóma að ráðast í kanp á og iialda Mi til flntninga til og frá land- inu. ag pað víst með nokkru vægart kjörum heldur en kostur hefir hingað til gefizt á með skipum Iiins danska gufuskipafélags. ■f Húsfreyja Dýrfinna Hinriks- dóttir iézt hér í bænum fyrir skömmu 34 ára gömul. LEIDRETTIN G. í 25, tbl. Anstra 4. s. 2. d, 13. 1. að neða.n stendnr: 1855, á að vera 1895. T i i k ii ii p e n <1 a A u s t r a. j>ui' eð eg er ab kaupa nýja prentsmibju og jiarf því mildb fé ab greiba, þá eru það mín vinsamleg tilmæli viö kaupend- nr Aui-tra, að þeir vildu borga m ér cuidvirði blaðsins seill fyrst. Seyðisfirði 19. sept. 1895. Skapti Jósepsson. Skibtíl Salg. Galeasen „Betzy“, 55 Tons, bvggi'i i Stavangér 1891, i norsk 452 Hann cetlaði að fara að afsaka sig, en hún svaraði honum rólega: „Teljið eifii á yður fyrir petta. Astæðulaust liefði eg aldrei sagt yðar lifsferil minn, en pér munuð síðar sjá, liversvegna. eg vei’ð nú við bón yðar og tríii einmitt yður einum fyrir æfisögu minui.“ „Systir“ Agnes hóf svo sögu sína: ,.þá er eg fyrsc man eptir mér, var eg bjci foreldrum míiuim i Dehinen, sem er litiö porp i Pomniern, par sem taðir minn var riddaraliðsforingi, og man eg ean pá vel eptir liúsi okkar og lysti- garðkiim krmgum pað. iiér leið þar ógu vel; eg var einkadóttir og augisteinn foreldra minna, so n vörðu ölluin stundnm sem pau gátu, til pess að vaka ytir mér og afla mér meuutunar. En brátt iuir pcng sorg að höndum; pví eg missti móður mína er eg var 15 ára. það var fyrsta stórsorgin i liti ininu, en hún var pvi pyngri, seni eg hafði ekki búizt við lieimi. Faðir niiiii) var irá sér numinn af harmi, pví foreldrar mínir höfðu liiað 20 ár í liinu ástrikasta hjönabandi. Faðir minn var ekki mönnum sinnandi upp frá pessu og tók vinum sím:m, er reyndu til að liugga hann, önuglega, svo peir luvttu að heiuisækja okkur. Mér tókst heliiur ekki að gleðja hann eins og áður með na>r- veru niinni. Læknir'nn réði honum til að skipta um bústaði, par eð pessi vakti alltaf sorgina a ný. Og loks lét hann tilleiðast með að flytja írá Delimen eptir hálft annað ár, og íórum við pá í ferða- lög. A þeim ferðum sá eg mörg frið héruð og inndæli náttúrunnar og skrautenJði listamannainia. Eg g’addist og mjög við puð, að pa.ð létti smámsamau af li’ðui' niínum. A yngri áruin sínum liafði faðir minn ’ferðast mikið og séð margt, og petta nýja ferðalag með mér gladdi haiin; og svo hafði iiann mikía uiiun af pvi að sýna mér og gjöra skiljanlega fegurð náttúrunnar cg snilldarverk lista.mannana. VO voruni á pessu ferðalagi í 2 ár og fórum um Svissland 449 meiðslin,. gengu herforingjarnir um í garðinum og biðu álita lækn- isins. Svipur læknisins var pungbúinn, er iiann kom út fr.á sjúklwign- um og lia.mi sagðist eigi geta gefið vimim sjúklingsins góða von um batann. Handleggurinn og föturinn var brotinn og meiðsli mikil á höfðinu. og likindi fvrir að herforinginn væri hættulega skaðaöur innvortis, og pví kvaðst lceknk'imi nær vonlaus ufn batann. það léét lika út fyrir að spá lækuisins mundi rcetást. það Jiðu svo mai'gar vikar. að Ernst Rabenhorst skáriaðl litið sem ek'kert. Beinbrotin lagí'ævðnst, en pó varð sjúklíngurinn eigi ineð sjálfum sér og langir timar liðn svo, að enginn verulegur bati var sjáaiilegur. Og pó var honum hjúkrað með peirri umhygaju og alúð, er sjúklingar sjaldnast njóta.. það var „systir“ Agnes, sem tekið liaf'ði við aðhjúkrmiinnni á honum 2 dögum eptjr komu hans, eptir beii>- um íýrirmælum læknisins. Hún liaf'ði verið 20 ár á spitnlanmn og var jafnan faiið að gæta peira sjúklinga, er hættnlegast voru veikir, pvi hiin var liin allra nákvæmasta og umhyggjusamasta iýr- ir sjúkliiigunum. Sá sem sá „systir“ Agnesi, ldaut að furða sig h pví hvaðan hemii kæníi lcraptur tii að hirða svona vel og nærgætnislega um sjúklingana, pvi hún leit fremur veiklega út; en mild alvörugefni og lijartagæzka skein út úr svip hennar, og pað liafði áunnið henni elsku bg virðingu allra sjúklingánna og samvinnukv"nna hermar á spítalanuni. En liún var fáskiptin og fór sér einsömul, er hún liafði frístundir, og átti engan trúnaðarmann par á spitalanum, pó hún sýndi öllum staka velvild i umgengui. „Systir“ Agnes stuudaði Ernst með stakri alúð. það mátti svo heita, sem liún hlustaði eptir hverjum andardrætti liins sjúka, hún strauk með himti mjúku hendi sinni hár haus og hagræddi honurn með sta.kri nákvæmni. Húu var viiigjarnleg við alla að vanda, og pað var aðeins hinn aldraði spítalalæknir sem grunaði að henni gengi eitthvað meira en

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.