Austri - 28.09.1895, Page 4

Austri - 28.09.1895, Page 4
mi, 26 A U S T R r, 104 w •■rt> Mf»«ri?iw»''|iu»,'—fiinrni«m ■ i ■ynw.nmiwiiiiin - »»rKnm> Yeritas for 5 Aar, er til Salg, raar man henvender sig til M. C. Restorff & Sönner Thorshavn, Færöerne. FartiVjet i 1 egne sig enten til Torskfiskeri eller til líavhale- íiskeri, er stærkt og godt bygg- et, har gode Ankere og Kætting- er, 3 Storsejl, 2 Klyvere, 1 Stag- fok, 1 Jager, 1 Mesan, og 3 Topsejl, sanit gode Lukafer og Kahytsinveiitarier. l'risen er fra 5—6000 Kroner efter Overens- kornst, 10®?" AlSir scm skuida mcr eru Yiiisamlegii Iteðnir að I)«rga I>að i peningum i liaust. Seyöisfiröi í septernber 1895. 31 agn ús Eiuarssou. Ilitkall góðui' og vel verkaður fyrir 1 krónu fjórðungurinn, er til sölu lijá verzlun- arm. Jóhanni Sigurðssvni og Stefáni Tli. Jónssyni á Soyðisfirði. ,,Primus“ pessi ágæta steinolíu-gass-maskína, sem hitar pott af vatui á 5 mínútum. kost- ar kr. 11,25 Iijá St. Tli. Jónssyni. Ifyssur og slíotfæri komin til verzlunar St. Th. Jónssouar. Nicolai Jenscn-s Skræder Etablissemeut Kjöbmagergade 53 1. Sal. ligeover for Regenzen, med de nyeste og bedste Yarer, Pröver og Schema över Maaltag- ning sendes paa Forlangende. Ærbödigst A’ioolai Jenson. P.RUNAÁ BYRÐ A RFÉL A GIÐ „ Aö'jedanslse Iirítndforsilirinys S<Mcabu Stormgade 2 Kjöbenhavn, Stofnað 18(i4 (Aktiekapital 4,000,000 og Rrservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð áhús- um, ba'jum gripúm, verzlunarvörum, innanliússirmnum o. fl. fyrirfastákveðna litla borgnn (premie) án þess að reikna nokkra liorgnn fyrir brunaá- byrgðarskjöl (Polise) eða stimpílgjalil. Menn snui sér til umboðsmanns félagsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. W&r I'oir, sem til sknldar liafa að telja í dánarbúi Sigurður sál. Stefáns- sonar á Hánefsstöðum, eru beðnir að snúa sér til undirskrifaðs. sem allra fyrst, og sanna kröfur sínar. Eins eru ‘jicir sem skulda beðnir að gjöra full skil á skuldum sinum til liins suma, sem allra fyrst. Mjóafirði 2. sept. 1895. Vilhjálmur Arnason frá Hofi. 5 0 ö Kro n o r tilsiklcres enbver LungeJidende. som efter benyttelsen af det verdensbe- römte Maltose-Prioparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning, o. s. v. ophörer allerede efter nogle | Dages Forlöb. Hundrede og atter i Hundffede liave benyttet Præparatei; ined gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, bvis Bestanddele lioldes liemmeligt, det erlioldes for- ) medelst Indvirkning af Malt paa Mais. Attester fra de höjeste Au- toriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr., 6 Flasker 9 I\r.., 12 Flasker 15 Kr.. 24 FI. 28 Kr. Albert Zeiiliner, Ojitinder- en af Maltosa-Præparatet Berlin S. O. 2f>. Fjármark Brynjólfs Bergssonar á Ási: Geirstúfrifað liæg.xa. Hvatrifað vinstra. Áalgaarcls Hér með læt eg almenning vita, aö eg er oröinn aðalnmboðs- maður á íslandi fyrir nllarvei ksmiðjuna ..Aaigaards Uhlvarefa- brikker“ í Noregi, og geta jiví allir þeir sem óska að skipta við verksmiðju þessa, með að fá nnnið úr ull sinni ýmsa tauvöru. t, d, vaðmál, kjólatau, gólfteppatau, rúmteppi, prjónafatnað, bæði nær- föt, drengjaföt o,fl., snúið sér til míu, sem svo annast um sendingu á jiessu frarn og aptur. Einnig gef eg allar nauósynlegar upplýsing- ar þessu viðvíkjandi,ogsendi sundnrliðaða verðlistafrá verksmiðjuimi ókeypii til livers sem óskar. Sömuleiðis befr eg sýnisjiorn af ýms- um tauum. svo nienn sjálfir gota valið, hvernig tau þeir óska að fá unnið úr ullinni, sem er mjög lientugt, svo menn á siðan elcki verði óánægðir með lit og teguiulir hinnar unnu vöru. Yel hreinar* u 11 artuslcnr og kýrhár má einxiig nota samanvið ull til taugerð- ar; það er bezt fyrir menn sjálfa að sjá til að ullin sé vel hrein. „Aalgaai'ds Uldvarefabrikker“ er stærsta ag elzta ullar- verksmiðja í Noregi, er stofnuð 1870 og hefir 250 daglega verka- rnenn. Tau verksmiðju þessarar eru þekkt yfir allt, og orðlögð fyrir sitt ágæta slitþol og lit, emla er verksiniðjan fleirum sinnmn verðlaunuð. Seyðisíirði 16. september 1895. Eyjólfur Jónsson. lí æ lv n r n ý k o ni n a r í bókverzlan L. S. Tömassonar Aldamöt 4. ár 1,20. Biblian innb. 4,00. Bihlitimyndir 0,25. Bimaðarrit 9. ár 1,50. Eimreiðin 2. h. 1,00. Eyrbyfigjasaga 0,75. líraupnir .3. ár. 0,75. Dæmi- sögur Esóps 0,75. Huld 5, h. 0,50. Iðunn í. ár (ganila frá 1860) 1,00. Kvenna- fræðarinn kmb. 2,50. Landafræði M. H. 0,75. Kennslubók í nittúrnfrarði e. Iv. Smidt innb. 1,35. Laxdæla 1,00. Ijjóðmadi Stgr. Thorst. 3—4,50. Lækn- ingabók Dr. Jónassens 3,00. Kal og Damajanti 0,65. Reikningsbók E. Br. 1.00. Ritreglur Y. Ásm. 0,60, Saga Andra jarls 0,60. Sannleikiu' kristindómsins 0,35. Siuásögur P. Péturssonar 6' h. 0,50., Stafroí söngfræðinnar e, B. K. 1J0. Sveitalífið og Reykjavíkurlífið 0.50. LTnr áfengi og áhrií pess 0.15 og 0,20. Irm matvæli og munaðarvörn 0,35, þjóðsögur íslenzkar 1,00 í bandi 1,30. þjóðvinafélagsbækur 1895 2,00. Eimfrernur skrifbækur smáar og stórar m.. m Örgeíharmonia með piputöimm verðlaunuð, ldjómfögur, vönduð og ódýr, útvegar L. S. Tómásson á Seyðis- firði. Verð á þeim er frá 100'—1500 kr. Fjámark Ólafs Einarsonar á Ási: Geirstýft hægra. Sýlt og gagnbitað vinstra. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. jiliil. hkapti Jóscpsson. Prentsmiðja Austra. 450 brjöstgæðin til að stunda pennan sjúkling með sv« mikilli iimhyggju að nieira líktist ást en sjúkrapössun. Eptir prjár vikur tók ,.systir“ Agnes á móti lækninum einn morgun með gleðisvip og sagði: „Herra prófessor! eg held að sjúklingnrinn sé nú á batavegi. „Systir“ Martlia sagði að hann heíði soíið værara í nótt, og er eg liafði setið yfir honuni litla stund, vaknaði liann, horfði nákvæmlega í kringum sig og spurði rólega eptir J>vi, lrvar hann væri niður kominn.“ „Og hverju svöruðuð þér honuni?“ „Sannleikanum. Eg sagði honum frá beiribrotuiium og liann leit brosandi á umbúðirnar og sofnaði svo á eptir.“ „Já, petta er góðs viti, og satt að segja, betri en eg háfði við búizt.“ sagði prófessorinn. „Lofum honnm nú að sofa sem ró- legast, en kallið á niig er hann vaknar aptnr“. þessi bati reyndist vemdegur. Sjúklingurinn vaknaði fvrst undir kvöldið, eptir langan væran svefn og talaði af fullu ráði við lækninn, spurði eptir félögum sinuni og skildi allt, er sagt var við hann. Frá þessum degi fór foringjanum að batna dag frá degi og tók hann nú að skrafa við lækninn og „systurnar“; las þeim fyrir bróf og varð hressari og kátari með hverjum degi. þessir dagar voru og gleðidagar fyrir „systur11 Agnesi; pau gátu skemmt sér við að tala saman um líf pað, er hún hafði áður tekið pátt i, pó hún væri nú alveg horiin út úr pví. það var varla luegt að pekkja hina alvarlegu „systnr“, par sem hún var nú jafnaðarlega með gleðibragði, er bún sat hjá hermanninum og skraf- aði fjörugt við hann unr pá viðburði, er voru hennar núverandi lífi svo fjarstæðir. þau hæntust með hverjunr degi meira hvort að öðru. Rabenhorst varð æ forvituari um lifsferil hinnar elskulegu „systur“, og hann kenndi sárt í brjóst mn pessa ágætu konu, er forlógin höfðu knúð til svo sorglegs starfa. Hann langaði opt til að spyrja hana, hvernig á pví stæði, að hún hefði helgað lií sitt og ágætu hæfilegleika svo eimmuialegmn 451 starfa. en kom sér þó aldrei að þvi, að bera pessa spurningu upp fyrir henni, er á áíti að herða, Eitt sinn sátu pan fyrir opnum glugguin á sjúkraherberginu og lagði angan blómamia inní lierbergið, liafði „systir“ Agnes verið að lesa í bók fvrir sjúklinginn, sem pau svo fóru að ræða uni. þau töluðu um stéttaríg og kvennfrelsi. og varði „systir“ Agnes ákaft jafnrétti kvenna til móts við karlmenn með að skapa sér sjálfar lifsstarfa. í fyrstunni var Rabenhorst á gagnstæðri skoðun og lét li.ma í ljósi, en eptir pví sem hún varði ákafar niálstað sinn, eptir pví varð hann fátalaðri, eins og pet-ta fjöruga saintal hefði preytt hann, og pá pagnaði líka „systir“ Agnes, og varð pögn nokkra stund í sjúkralierberginu. Allt í einu reis liinn sjúki upp við olnbogann og mændi bænar- augum til „systur11 Agnesar, og sagði innilega biðjandi: „Eg hefi stóra bón til yðar, „systir“ Agnes! seni'þér megið eigi neita niér uni.“ „það skal og heldur ekki gjöra, ef eg get uppíyllt bón yð ar“ svaraði hún hálfhrædd. „Já, pér getið pað“, svaraði liann nieð ákafa. „þér bæði get- ið og vi jið gera bón rnina, er pér sjáið hvað mig langar til pess. Frá því eg fyrst kynntist yöur, beíir mig sárlangað til að fá upp- lýsingar um æfiferil yðar. Leyfið mér að skyggnast iim í æfi yðar svo eg fái skilið livernig á pvi stendur, að pér eruð liingað komn- ar. Nei, takið pér ekki fram í fyrir mér. þetta er ekki af for- vitni, heldur af pví að mér pykir svo — svo vænt um yður, og af því pér líkist svo jnikið mynd einni, cr foreldrar minir áttu og sem vesalings faðir minn virti sem lielgra manna myndir. "Verið pér ekki að lirista höfuðið yfir pessu, „systir“ Agnes, pér megið gjarna hlægja að mér, ef pér aðeins uppfyllið hún mími.“ „Eg verð pá að veita yður hana, lierra Rabenhorst. þér skul- uð pá fá að vita það, hvernig á pví stóð að eg lenti liér. þéreruð sá fyrsti maður, er eg segi æfisögn mína, og sá fyrstr, er spurt hefir mig um liana.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.