Austri - 26.10.1895, Blaðsíða 1

Austri - 26.10.1895, Blaðsíða 1
jVnitslbokasaf JlÍð á Seyðisfirði er | Sparisjoðui* Seyðisfj. borgar4°/0 opið á laugard. kl. 4 e. m. | vexti af innlögum. iiérincð íll"lgiýsist,að í>ann 1. okt. s. l.flutfc i stórkaupmaður TllOr E. TlllÍllÍUS til HilVllC- gade 4 Ejabenliavn K. Sögnkennsla eliir gáfur og siðgæði. (A&sent) •—o— Sögukennslan eflir andlega liæfiiegleika rnanna; liún er ör- uggasta ráöið til a& bæta úr þeiin brestum, sem kallaðir eru eintrjáningsskapur og [iröngsýui. En það er eintrjáningsskap- ur, aö mæla allt og alla á sömu stiku, það er þröngsýni, er inenn dæma alla eptir sjálfurn sér, ept- ir liögum þeirra sjálfra. Sagan er minnug og margfróð, bún færir út takmörk liins andlega sjöndeildarlirings, kennir mönn- um aö bera saman tímabil, Jtjóbfélög og einstaka menn, livort sem þaö er líkt eða ólíkt. Hún gjörir menn glögg ærri; þeir sjá orsakir og afleiðingar viðburðanna, og það er einmitt ijósasti votturinn um verulega menntun. Sögukennslan eykur inarm- þekkingu. Sá, sein notið hefir góðrar sögukennsju, hann liefir eins og ferbast um heiminn og séð allfc með sjálfs síns augum eins og hinir víöförlu forfeður voxir gjörðu. enda kváðu þeir; Sá einn veit, er víða ratar ok hefir fjfifil nm farit, liverju geði stýrir g'umna hverr, sá er vitandi er vits“, Með sögukennslunni á að skýra athafnir og hagi einstakl- inganna svo Ijóst og lifandi fyrir nemendum, að þeim finnist eins og þeir liafi gjört það sjálfir og reynt þab sjálfir. Sögukennslan vekur tilfinn- ingn fyrir öðrum mönnum í i>rjóstumnemanda. Hversu margt tækifæri gefst ekki sögukennar- anum, ef harnl er mannvinur, til að vekja hjá nemendum tilfinn- ingu fyrir kjörum hinna lágu og smáu, liinna þreyttu, þjáðu og undirokuðu, sem andvarpa eins og Pólverjar. „Drottinn! gef Polen misstar feðrafrægðir, fold láttu blómgast. senr af liarðstjórn máist. Leið til vor aptur friðarnáð og nægðir! Nóg liöfum þolað, Sjá livað fólkið þjáist. Guð lieyr vort óp, er grættir þig ver biðjtrm, gef oss vort land, og frelsa það úr viðjum“. Sagan er mikilfenglegur sorgarleikur í óteljandi þáttum. það lrelgar hjörtu rremendanna, að vorkenna þeirn, sem ratað hafa í raunir, hvort sem þeir raunamenn hafa sjálfir verið vald- ir að böli sínu eins OiX sact er umPólverja, eða aðrir hafa steypt þeim í eymd og volæbi. En engir þættir sögurmar eru eins vel fallnir til að vekja beigar tilíinningar i brjóstum nemenda eins og æfisögur þeirra manna, sem hafa borið föður- land sitt fyrir brjóstinu og gleymt sjálfs síns hag, en lagt lífið í sölnrnar fyrir þjób sína. þessir þættir sögumurr eru ský- lausir og skorinorðir siðalærdóm- ar, það er uppeldisfræði sög- unnar. það eru hin göfugustu dæmi, sera sagan getur sýnt. það ríður á að imrræta þessi dærni börnum og ungnm möun- um, að þeir taki Jiað eptir, enda eru þeir margir sem orðið iiafa þjóðræknir rnenn og mannvinir einnritt af því, ab þeir hafa ver- ið dæmafróðir í þessum skiln- ingi. það er sagt, að margir hafi mmið göfugt verk og gott, fórn- að sjálfum sér, en þó iuifi það að engu haldi komið. En þetta er ekki sannleikur. Ef einhver- sem lítið hefir samið sig a.ð sið- um góðra rnanna,, vinnur göfugt mannlegt verk, þá er eins og liann með því verki verði hand- genginn því, sem gott er; hann ber nreiri virðingu fyrir sjálfum sér en áður, og félagsbræður hans taka líka að virða lrann meira en áður. Hann minnist þessa fremdarverks jafnan síðan og þab aptrar honum frér rang- læti. Alveg eins má fmna göf- uglegan þátt í sögu einlrverrar þjóðar; hann vekur hjá lienni virðingu fyrir pjálfri sér og nágrannaþjóðirnar virða hana lika fyrir það, ab hún á þann helgidóm til í eigu sinni. „þennan vér mætan eigum arf; minningu fræga, fegurst dæmi, svo niðjum hraustra í liuga kæmi að örva lmg og efla starf“. Sögukennslan eykur lrug- myndagnótt og ímyndunarafi nemandanna. Sá, sem kennir sögu, ætti að gefa sér ráðrúm til ab lýsa athöfnum manna með fjöri og nákvæmni, svo að allt væri eins og uppmálað fyrir hugskotssjón- um nemendanna; en ekki erþaö rétt, ab lieimta af nemendum, að þeir muni hvert einasta at- vik, setn hann lrefir sagt þeim eða í bókunurn stendur; nóg, að þeir geti gjört grein fyrir aðal- atriðnnum. j>að ofþyngir síður minni þeirra og þeir eiga hægra með að segja frá þvi, senr þeir hafa farið yfir, þegar fyrirfram er biiið að útlista hvern náms- katla fyrir þeinr, þegar þeir fyrir fram eru eins og búnir að take ljósmyndir í huga sér af mönnum og viðburðum, er sagan greinir frá, | >að er eðli sögunnar, að hútr lærist bezt af samtali eba af munnlegri frásögn. j>á íer hún í alþýðufötin sín; þá er hún í þeim biiniiigi, sem fiestum geöjast bezt. f>að er margur sem segir: „Meira garnan hefi eg af því að sögurnar séu lesn- ar fyrir mig, en að lesa Jusr sjálfur; en skemmtilegast af öllu er að heyra jiær vef sagðar<£. Listina J>á, að segja vel sögu, Jrarf hver sögukennari aó kunna, annars verður sögukennslan hans svo Jmr og leiðinleg,, að þar kem’ir, að allir ljúka upp ein- um muntii um það, að sagan sé leiðasta kennslugrein í slcólan- um, „Fregna ok segja skal fréiðra hverr, sá er vill heitinn horskr“, var gamla reglan og með þoim hætti urðu til hinar inndælu, Jtjóðlegu fornsögur vorar. Ef þær liefðu ekki gengiS í alþýbrrmunnieinsog Jiatr gjörbu, þá htífðn þær verib allt Jnrrrari og ósögulegri. En xneð munn- legri frásögn hjúpuðust þær Jiessum ódáinslijúpi, sem aldrei fyrnist. í sanra búning á hver sögu- kennari að búa söguna handa lærisveinum sínum í skólarium. í stuttu skrifuðu ágripi er einatt hlaupið yfir hið smáleg- asta, einmitt Jiab, sem nemend- um þykir skemmtilegast; einkan- lega er opt slepþt einkennileg- um orðtökuin manna, sem þó ef til vill, lýsa Jieim betur en lreil blaðsíða, J>ar sem talin eru upp verk þeirra. Yerkin sýna merk- iri, segja menn, verkin sýna, liver maðurimi er, hvað hann hefir liugsað og viljað; Jiað er að vísu satt, en opt er Jiaö, að fá orð eru opt sannari spegill liins innra manns, en margar nthafnir. j'etta hafa líka for- feður vorir fundið, jiab má sjá af skapferlislýsingunr Jieirra, sem einatt eru settar um leið og einhver er nefndur fyrsta sinni og svo því, ab þeir tilfæra ým- isleg einkennileg orðtök þeirra, sern opt eru svo vaxin, að með þeim má eins og sjá niður til gálarbofns, ef svo mikið mætti segja, lijá þeiru marmi sein kefir talað i au. Æfisögur einstakra raanna eru bezt fallnar handa börnum af J>ví börn hafa enga hugmyi.d um þjöðiélög og þjoðlíf; þau Jiekkja ekki nema einstaka menn, tilfinningar þeirra og hagiþeirra sem J>au lifa saman við; J)au miba allt við sig sjálf og jiá litlu Ju’kkiiigw, seni Jrau hafa af umheiminum. Opt er yfir Jiví kvartað, að ekki sé gaman að ýmsum þátt- uin sögunnar, af því að Jiað „fari svo iila í þcim- eða þar sé svo b

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.