Austri - 26.10.1895, Blaðsíða 4

Austri - 26.10.1895, Blaðsíða 4
NR, 29 A II S T R T, 911 LÍFSAB YIiGÐA RFELAG-IÐ „S T A R“ stófnað í Lundúnum 1843. Stofnfe 1,8 0 0, 0 0 0 krónur, Yarasjóður 64,233,11 5 krór.ur, býður öllum er vilja tryggja líf sitt l ífs á b y r y ö með betri kjörum en nokkurt annað lifsábyrgðarfélag á Norður- löndum. Aðalumboðsmaður félagsins á ís- landi er fröken OJafía Jóhannsdóttir í Heyicjavik. Umboðsmaður felagsins á Sey ðisíirði er verzlunannaður Armann JBjarnason á Yestdalseyri. Stj arimheilsu-drykkur. Stjörnu-Jieilsudri/kkurrnn slcarar frarn. iir alls Jcoiiav Lífs-Elixír sem momi allt til þessa tíma bera kennsli á, l>æði sem kröptugt læknislyf og sem ilmsætur og bragðgöður drykk- ur. Hann er ágætur læknisdiimur,til að afstýra hvers konar sjúkdómnv. sein koma af veiklaðri meltingu oge.ru áhrif lians stórmjög styrkjandi allan líkamann, hressandi hugann og gefandi gúða matarlyst. Ef maður stöðugt kvöld og morgnn, neytir einnar til tveggja teskeiða af þessum ágæta heilsudrykk, i hrennivíni, víixi, kaífi, te eða vatni, getur maður varðveitt lieilsu sína til efsta aldurs. J>ETTA ER EIvKEIIT SIvRUM. Einkasölu hefir: EDV. CHRISTENSEN, Kjöbenhavn Iv. Tapazt hefir úr Eskifjarðarlaiuli, uóttina milli 22. og 23 maimánaðar s. 1. rauður liestui', vakur, nýjárnaðnr með sexhoruðum skeifum og vetraraf- fextur. Mark :gagnfja'ðráð hægra, stýft og gagnbitað vinstra, Hver sem liitta kynni liest þennan, er vinsamlegii beðinn að gjöra mér aðvart um ]>að sem allra fvrst. Eskitirði 15. sept. 1895. Magn ú s Mugn ú sson. m Orgel-liar- inoniimi í kirlijur og lieimaliiis frá 125 kr. ~ 10"/o afslætti gegn borgun útí hönd. Ökkar harmonium eru hrúkuð nm allt ishllid og eru viðurkeund að vera hin heztu. Jjessir menn, sem aukmargra annara gefa hljóðfærunum beztu meðmæli sín, taka eiunig á móti pöntunum að peim: herra clómMrkjuorganisti Jónas Helgason, herra kaupm. Björn Kristjánss. í Reykjavík og herra kaupm. Jalcoh Giuml'ógss. Nanseusgade 46 A. Kjöbenhavn. || Biðjið um verðlista vorn, j sem er með myndum ogókeypis. |§ Peterseii & Steenstrup, | Kjöbenhavn V. K m BRUNA ÁB YRGÐARFEL A GIÐ Union Assurance Society London, stofnað 1714 (Kapitai 46 millíónir króna). tekur að sér brunaábyrgð á búsum, bæjum, verzlunarvörum. innanhúsmun- um og .fk, fyrir lægsta gjald (Præmie) er liér gjörist. Menn snúi ser til mín undirskrif- aðs, se.ra er aðalumboðsmaður félags- ins á íslandi, eða umboðsmanna minna sem á Austurlandi eru: herra verzl- unarm, Ragnar Olafssou á Nesi í Norðfirði og herra verzlunarmaður Snorri Wium á Seyðisfirði. p. t- Sevðisfirði í apríl 1895. Ólafur Arnason. Eyrarbakka. NORMAL-KAFFI, frá verksmiðjunni „NörrejyHand“ er, að þeirra áliti, er reyiit liafa, hið hezta lcaffi í sinni röð. NormaJ-lcajji er bragðgott, liollt og nærandi. Normal-lcaffi er drýgra en venju- legt lcaffi. Normal-Jcnffi er að öllu leyti eins gott og liið dýra brennda kafii. Eitt pund af Normal-Jcaffi endist móti 1 */., pd. af óbrenndu kaffi. Normal-Jcaffi fæst itlestum búð- u m. EinJcavtsolu hefir: Jhor f. JidauiLS Havnegade 43 Kjöbenbavn K. NB. Selur aðeins kaupmónnum. Nýko mið er talsvert af gullpletti, talmí og nikkel úrfestum með nýrri gerð, brjóstnálum og ýmsu gullstássi. Af silfruðum og nikkeleruðum vörum: Sykurker og rjómakönuur, kaffikönn- ur, brauðdiskar, súpuskeiðar, köku- ske ðar, saltker, skeiðar og skeiða- Jbakkar, smjörkúpnr og ýmislegt fleira. Borðlmifar, svkurtangir, borðlampar, kúplar, glös. kveikir, kíkirai, sem margir lirósa; myndir til stofuprýðis. Kongote á krónu pd. góðir sígarar á 10 aura, og margt fleira í verzlun Magnúsar Einarssonar á Yestdalseyri. Heiði’uðu kaupendur „Sunnanfara“/ sem beðuir hafa verið að greiða and- virði hans til mín, eru vinsamlega beðnir að gjöra pað sem allra fyrst. Seyðisfirði í október 1895. Magnits Einarsson. Störste Fahrilc í DanmarJc. Fabrik & Lager af; Orgel-Harmonmms 5°/0 pr. Contant eller paa Afbetaling ef'ter Ovevenskomst. Illustreret Pris- liste sendes franco. Ábyrgðarmaður og ritstjúri: Cand. phil. Skaptí Jóscpsson. Pianomagasin „Skandinavien“ Kongens Nytoi'V 30 Kjöbenliavn, ‘fircntsmiSja fiiistra. 462 „Eg pakka yður innilega fyrir sögn yðar, kæra „systir“; pfer höfið ekki sagt, hana óvérðugtun áheyranda. Eg vil aðeins leyfa mfer að spyrja yður að því, hvort þfer sfeuð ánægðar með stöðu yðar'ri1 „Spyi'jið þfer þanníg, af því eg kaus þessa st-öðú út úr neyð? Mfer finnst að einu gilda hver ástæðan liefir verið, allt er undir hugarfarinu komið. J>að er satt, að eg gaf mig að hjúkrun sjúk- linga af því eg gat ekki risið undir sorginni heima, eg þurfti að fá einhverja köllun, en þassa köllun nppfylli eg af' öllu hjarta, og óska ekki eptir öðru iilutskipti. Að láta ailar eiginhvatir víkja, að förna tíma og kröptmn vesælum aumingjum til heilla, án alls endurgjalds, já stundum líka án þakklætis, það veitti mfer hitggun og sálarfrið. sem eg áður ekki þekkti. Aðeins eitt getur verið varhugayert við þetta: sjálfsánægjan getur orðið að lesti, sem stærir sig af góðum og Guði þóknanlegum verkum, og eg hið góðan Guði daglega að varðveita mig f.’á því.“ i Húu þftgnaði og ætlaði að stantla á fætur, en liaim aptraði henni hlíðlega frá því. „Standið við, „systiri* Agnes, og segið mér en eitt, J>að læt- ur raáske undarlega í eyrum yðar og kemur yður á óvart. Eg vild gjarna, að þfer gætuð leyst mig úr efa nokkrum, sem lengi hefir kvalið mig, eða rfettara sagt fullvissað mig um það sem mig langar til að sfe. Hver var maðurinn sem þt:r elskuðuð?“ „'Systir" Agnes náfolnaði og henni sortnaði fyrir augum; en ibrátt náði hún sfer aptur, leit hreínskilnislega framau í sjúklinginii -og sagði: „J>að var fríherra Rabenhorst.“ „Faðir minn!“ hrópaði Ernst. „Já, það var faðir yðar“, mælti hún bliðlega. „Eg þekkti yður 'Sti'ux í f'yrsta bragði, þó eg liefði aldrei heyrt nufn yðar. Aðeins einusinni hefir köllun min orðið mer þung, og það var þegar þfer voruð fluttur hingað. allt annað vildi eg gjöra, en að hjúkra barni hans, það var mfei' um megn. í fyrsta sinni síðan eg kom hingað varð eg veik, og vonaði að einhver öimur hefði verið fengin til að hjúkra yður ineðan á því stóð. En það vur þó ekki. E'g lagði 463 liart að mfer til að gjöra skyldu niina, þegar eg fyrst kora til yðar en þegar eg sá yður liggja svona dauðvoua og hjálpariausan og sá að þfer voruð lifandi eptirmynd þess manns, er eg liafði elskað svo óumræðilega mikið, þá náði hin forna ást alvog valdi yfir mfer; upp f’i’á því hugsaði eg eimmgis um þá sæln, er hann hafði veitt mfer og ekki framar um það, sem Inum hui'ði brotið gagnvart mfei'.., „Ó, hann hefir orðið að gjalda þess þunglega“, stundi sjúkling- urirm. „Æfin varð iionum gleðisnauð við lilið þeirrar koiiu er liann e'kki elskaði. Hunn gjörðist bratt gamall. sorgbitinn og ómannblend- inn. J>ekkið þfer æfií'eril lians, systir góð?“ „Eg veit aðeins að hauri er dáiim'1, svaraði iiún blíðlega „En segið nifer frá honum.“ „Yður muu kunnugt, að faðir minn gekk úr herþjónustu, er iiaim giptist og tók við bústjórn föðurieifðar sinnar; og með því að iiami var búmaður góður, þá tókst lionum á skönnnum tíma að rfetta við búið. Móðir iriín lfezt þegar á öðru hjónabandsárinu og uppfrá þeim tima fór faðír minn aldrei að heiman, og tók eigi á móti öðrum. Æska mín var gleðisnauð. Faðir minn liirti eigi um að draga hinn uriga son sinn að ser, og fóstra rnírr og kennari gátu eigi geng- ið mfei' í foreldrastað, hversú vel sem þau vildu mfer. J>a<5 var f'yrst er eg nálgaðist fermingu, að faðír minn fór að skipta sér íneira af mfer. Og á síðust-u árum mínum í föðurhúsum varð samhúð okkar æ innilegri, og það var mfer iimileg ánægja að vita af því, að eg gat stytt hiiium einmana sorgbitna maimi liiuar síðustu líf'sstundir hans. Daginn áður en eg átti að fara að heiman til herdeildar minn- ar, þá kallaði faðir miun á mig iimi skrifstofu sina, og sá eg strax á hinum alvarlega svip hans, að lionum var þungt innanbrjösts, og það mundi vera sorgarmál, er liann ætlaði að trúa mfer fyrir. „Sonur minn!“ sagði haun og greip i hönd mér. „Eg lield nð eg eigi eklci langt eptir. En eg get ekki skilið svo við lífið, að eg eigi trúi þer fyrir æfisögu miimi. Og þegar þú hetír lieyrt

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.