Austri - 26.10.1895, Blaðsíða 2

Austri - 26.10.1895, Blaðsíða 2
'KR i'9 A U S T R T. 114 rnargt, scm elcki eigi sér stað nú. En ílit og gott hefir jafnan vcrið í tví- liýli í heiminum, já, í hverjum ein- stökum maniii, og er öll sú harátta merkilé?, sem sta.ðið iiefir par á milii. Að ]iví er liðnar aidir snertir, pá er sjölfsagt, að gjöra nemendum grein fvrir hugsunarhætti hverrar aldar og og clanna svo hörn liennar eptir pví. Til að jekkja samtíð sína til hlítar, ])ii verða menn að pekkja sögu liðiima tíða, en það er að fara öfugt að dauna liðnar aldir eptir samííð sinni. p>á verðnr Sagan ekki: „Kennslu- kona i lifsins skóla“. ] 1 ^O. töluhlaði Anstra petta ár heiir Arni la'knir Jónsson á Vopna.firði skrifað (» dálka grein, sem svar til Olafs bróður míns, verzlnnar- stjóra par. Aðalefnl í grein pessnri, rétt- læting Arna laiknis á liinu gifurlega útsvari, sem lireppsnefnd Vopnafjarðar iagði á verzlun 0rum & Wulíts inuistið 1894, skal eg að mestu leiða hjá mér að svara, enda er pví í sjálfu sér ekki svarandi, par sem réttlætingín hyggist á þeirri, að miimi ætlun, ramm-vitlausu skoðun, að útsvarsáiag- an á útlendar verzlanir megi vera eptir pví hærri eða l.egri, sem eigandi peirra er ríkur eða fátækur. Eu að mimii skoðun er svo fjærri pessu, að eg úlít að sú litlendur nniður sem verzlun rekur á íslandi, og á sjálfur fé pað se.tr liann verzlar með, hn.fi alveg sama rétt til að draga frá verzl- unararði sínum rentur af veltufénn eins og hinn sem veltufé liefir að láni; pví a,f verzlunararðinum af veltufé pví sem útlendur maður á í öðru landi, er liaim lagalega skyldur til að gjalda skatt, par sem hann er búsottur, og að liann eigi að horga skatt af hinu sama á tveim stöðum, nær engri átt. Lögiu ákveða iika, að á útleiida kaupmemi, sem verzlun reka á Islandi, megi aðeins leggja á a.rð þeirra af verzluninni; en hver verzlunarfróð ur maður veit, nð með arði af cinliverju fyrirtæki, teljast 'ekki renturnar af veltufé pvi, sem fyrirta'kið er rekið með, en að pær teljast pvert á móti með útgjöldunum. J>að stendur að vísu í lögum um petta efni, að útsvarið eigi að leggja á eptir veltu og arði, og veit eg að margur kann að hafa pá skoðun, að útsvarið megi vera hærra, ef veltan er mikil, án tiilits til pess liver ábat- inn er, en petta er að minni meiningu lireinn misskilningur; orðatiltæki petta í lögunum, sem anðvitað er.mjög ó- heppilegt, af pví að meining löggjaf- ans getur ekki hafa verið öiniur en að leggja ætti einungis á arðinn, er skyiisamlega ekki hægt að skilja öðru vísl en svo, að útsvarið megi vera pess liærra, sem arðrrinn er meiri, í hlutfalli við veltuna, pannig að ef t. a. m. tvær verzlanir, sem önn- ur liefir 20,000 kr. veltn eu hin 40,000 kr. báðar liafa jafnan arð, segjum 2000 kr., pá eigi að leggju tiltölulega hærra á pá verzlanina, sem arðiim hafði af hinni minni veltu, en liina. þetta er sem sagt að minni meiningu hiim eini rétti skilningur: á löguuum, og livað nú verzlun 0rúm <f: Wuljfs á Vopnafirði snertir, pá lield eg að eg megi fullyrða að engin vorzlun á íslaiidi liafi jafn lítiim arð af verzlun sinni, i iilutfalli við veltuna, eíns og einmitt Jiún. Liggnr petta sumpart í því að verzhm 0rum & Wulffs hefir talsvert meiri umhoðskostnað, en flestar, éf ekki ailar aðrar ísenzk- ar vevzlanir, og sumpnrt í iiiim að að engin verzlun sem eg pekki til selur hlutfallslega jafnlítið af hinum svo nefndii kramvörum, móts við nauð- synjavörur og jieninga, eins og verzl- un þessi, en atlir sem nokknð pekkja til verzlunar vita að aðalavð siim íiefir íslenzkur kaupmaður af kram- vöruverzlaninni. Ejttir að liafa nú sýnt frammá, að réttheting Arna læknis byggist a.ð minni ineiningu á engum gfund- velli, skal eg að öðru leyti láta. iiana lilutla.nsa, en snúa. mér að pvi atriði í svari hans, sem knúði mig til að lireifa við pessu máli. Er pað sú frásiign beknisms að árið 1892 og þar áðnr, meðan eg var verzlunarstjóri á Vopnafirði, og í lireppsnefnd par, liaíi eg notað stiiðu mína til pess að íniklu leyti einn að iikveða útsvör gjaldenda yfir iiöfuð, og iið öllu leyti verið einráður mn útsvar verzkniarinnar. pet.tii er í stuttu máli hrein og bein ósannindi, og' sýna lirepps- biékurnar pað, að ávalt liafa allir iiefndiirmenn verið til staðar við nið- urjöfnun útsvaranna, og sampykkt iiana án eins einasta ágreiningsat- kvæ'ðis. Til frekuri stuðnings pví að iækuii'iini fer iiér með ósannindi, skal eg geta pess, að áður en egkom í hreppsnefnd, og meðan peir voru oddvitar hreppsins Halldór prófastur Jónsson og .) <Vn íircífastur Jónsson á Hofi, var útsvarið á verzluuina higt á alveg eptir sjuua nuelikvarða móts við aðra. gja.ldondur, eins og pau árin sem eg va.r i hreppsnefndinni, og pó heknirinn viiji væna mig pess að eg iia.fi verið svo trúr* pjómi hús- bænda miima, að eg móti betri vit- uud og svikjandi traust kjósenda minna, liafi notað stöðu niina til að láta ákveða 0rum & Wulff of lágt útsviir, pá efa.st eg um aö hami pori að hera, slíkt uppá fyrnefnda lieiðnrs- meim, og pá sem í hreppsnefnd voru með peim, enda er ekki gott .a.ð vita, hvað peim hefði átt a,ð ganga til að clraga taum verzhiiiarinnar. Eg má auðvitað vera lækninum pakklátur fyrir ]iað a.ndlega atgerfi sem hann segir mig liafa til að bera, en luepið er hvort meðnefhdarmenii mínir, sem ávalt voru heztu og skvn- sömustu menn sveitarinnar, verði honum jafn pakklátir fyrir a.ð hann í opinberu blaði skýlaust segir pá hafa verið pær heybrækur að láta mér líðast ár eptir ár a.ð láta pá og aðra gjaldendur hreppsins, béra mik- imi part af pví gjaldi sem 0rum & Wulff’ réttilega hefði átt að borga; skyldi mig ekki undra, pó læknirinn, áður en upp er sagt, komist að raun *) Læknirinn leggur svo mikla áherzlu á orðið „trúr“ að pað gæti líkst pvi, uð honum sé ókunnugt um, og pyki enda óviðurkvæmilegt að muður ræki embætti sitt með trú- mennskn og samvizkusemi. Hvers- vegua, læknir góður? um að A'opnfirðingar cru ekki pær andlega.r rolur að Inegt sé að hjóða peim allt, pó maður liafi andlegt at- gerfi til að 'hera, og sízt þó ef petta andlega atgerfi lielzt kemur fram í pvi, með réttn og röngn að raka, ehl að siiini köku, en skjótast sem mest má verða undan að hera sinn tiltölu- lega part af svoitarbyrðiiuii og öðrum opinberum gjöldum. Kaupmaunahiifn p. fi. ágúst. 1895 P. T'. Davíðsson. * * >]; j’essi ritgjörð liefir legið á leið- iimi og kemur pví svona seint í hlaðið. Kitstj. Fjársalan liefir gengið injög vel í liaust erlendis, og flutningur á fénu lieppnazt vel. J'a.im 14. október skrifaði stór- kaupmaður Jón Vidalín oss frá Kevv- castle, að pöntunarfélagsféð fvá Seyð- isf. liafi pó selzt bezt; rúmar 19 kr. kind- in að frádregnum kostnaði. Hrit vll frá sama pöntuiiarfélagi hafði selzt á 82. aura pundið, og mun pað vei'ð einna liæst á iivítull héðau af Jslsmdi í ár. Er líklegt að pönt- imarfélagsmeim verði nú vel ánægðir ineð pessar framkvæmdir erindsreka simia og að peir trúi síður rógi óhlut- vaudra nianna um framkvæmdir peirra, heldur þakkn pær sem vert er. j>að ætti að mega treysta því með jafngóðum prisuiu sem hafa í ár verið hér á iimlondri sem útlendri vöru. að félagsmenn reynist eigi siðri viðskiptamenn, en eriiulsrekar félags- ins. Skipstrand. 1 ofsaveðrinu fyrst í p. m. strand- aði gufuskipið „Stamford11, skipstjóri Gjemre, við Hrísey á Eyjafirði. f3að var á loið u])]) til Borðeyrar eptir fé, er pað hrejtpti petta mikla óveður fyrir norðan land. Hlevpti svo inn að Hrisev og lagðist par. En pá bilaði akkerisfestin, og pó að skijiið reyndi til að komast frá landi moð fullum gufukrapti, mátti ofviðrið sin pó meira og dreif pað í land rétt upp af skipalæginu suiman undir »Syðstabæ í Hrísey. Maimskaði varð enginn, og peningum bjargaði skip- stjóri. Ski])ið er að sögn ekki mikið brotið, og halda sumir, að pað megi ná pví út aptur, ef góð væru áhöld. Gufuskipið ,,Erik JJerentzeir tók nokkra af skipbrotsmöimum og fór nú með pá til Xovregs. Sevðisfirði 2fi. október 1895. Fjárskaðar liöi’ðu orðið víða í á- fellinu fyrst í p. m. iiér eystra. j>aimig lnifði fennt nær 100 fjár hjá síra Lárusi Halldörssyni á Kolla- leiru, og bóndinn í Teigagarði misst nær priðiimg af fjáreign sinni. Á Sleðbrjót og Fögruhlíð í Jök- ulsárlilíð höfðu og orðið stórkastlegir fjárskaðar í pví óveðri. Síld höfðu útvegsmenn á Reyðar- firði og Eskitirði misst mikla í sama áfelli. en nætur og bátar ekki stór- skemmst. Kaupm. Fr. Moller náði og aptur sinni siluarnót útá Eskiiirði. Síldarafli var heldur tregur pessa siðustu daga á Suðurfjörðunum, en þó vel vart við hana. Hér á Seyðisfirði er ailtaf tölu- erð síid, er þeir O. 'Watime og Ims- land eru alltaf smámsaman að kasta fvrir. Með peim Imslandsfeðgum er pöntunarfölagsstjóri jSnorri <Wiium í íelagsskap um veiðina. Gufuskipið „Vaagen“, skipstjóri Endresen, kom liingað frá, Skotlandi með kol til O, Wathne þ. 23. p. m. og fór héðan suður á Firði til að taka síld, pann 27. p. m, Gufuskipið „Ciinbria'1, skipstjöri Bagger, kom hingað p. 22. þ. ni. og iueð henni kaupm. Fr. Wathne snöggva ferð. Cimbria fór út aptur p. 24. p. m. með 3. síldarfarni sinu frá O. AVathne í ís til Englands, pangað sem sildin kenuir a.lvég fersk úr ísimm og selst vei, mest til reyk.ngar. Er umbúnað- ur allur um síldina i skipinu hinn vandaðasti og skipið allt liólfað í sund- ur í srnárúm og skiptast á í peim ís- og siildarlögin og svo þiijað i roiili hólfanna á aila vegu. I skipinu er og frystivél, „Ei'ik Bei'cntzen“ kom liingað frá Eyjafirði p. 25. p. m. með strand- meimina og 1200 tuimur af sílcl og fór iiéðan samdægurs til Reyðarfjarðar til að h:eta par pví við er á vantaði fulla hleðslu. —- Ski]iið sagði mikinn síldarafla á E.vjafirði. Á Eyjafirði er sagt að nú séu 11 nótaúthöld; — og tínir landsjóður ..smáskildinga'1 uppér öllum pessum síldarlásum, ef vel aflast, sem gott útlit er fyrir. Skonnertau „Skirnrr11, vöruskip Thostrups-verzlunar, lagði af stað iiéðau til útlánda 22. p. m., fermt innlendri vöru. Kanpmaðu Carl Srlr/ötli liefir í haust haft glifuskip í fiirum til vöru- flutninga og rekið tiiluverða verzlun á Suðurfjiirðuuuni. j’ykir hann reyn- ast viðskiptamönuum síimm vel og vera efnilegur til góðra framkvæmda. Hann er nú að byggja allstórt verzlimar- og iveruhús á Eskitirði. Sciiiiith iieíii' nýkeypt allmikið sildarútiiahi af Norðmiinnuin fvrir fiOOO kr. og ætiar að reka þar syðra síldarveiði framvegis. A Eskifirði stimda mi og Svíar sildarveiði ug <etla að setjast a,ð á Svinaskála og reka par maske sveita- verzhm um leið. Strákajtör. Fyrir skiimmu að- höfðust einhverjir pau strákapör á Vestdalsoyri á næturpeli, uð tnka báta og iáta pá sniærri oíani pá stærri, svo að töluverðar skemmdir urðu að. tSvo liafði og siimu nött tunnum verið velt útí Yestclalsána og stimar lirakið útá sjó. t Eigí er enn nppvíst. hverjir fram- ið hafa pessi strákapör, JJr „tlie Chr. life“ „Vér pekkjum nllir menn, sem miklir pykjast ai’ lítilmeimsku; og meim, sem aldrei pegja, en ekkert liafa að segja; merm, sem tala lítið, eií segja mikið; menn, sein tala mikið, en gjöra lítið; menn, sem sýnast tröll, en reyn- ast eugisprettur; menn, sem sýn- ast aumingjar, en eru tröll; menn,sem ganga með góð klæði, en giitótta hre.ytni; meim, sem attla sig guðlirædda af pvi að samvizkan er sjiik; menn, sem ekki geta liorft á hænuuiiga deyja fyrir annars Imífi, en eru boðnir og 'uinir til tið stytta náunga sínum aldur með tunguimi.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.