Austri - 30.11.1895, Blaðsíða 3

Austri - 30.11.1895, Blaðsíða 3
A II S T R I, 131 KR. 33 r j o ii a v e i a r, uppfundnar i Ameriku, og seni eru viðurkennd- ar pær beztu prj ónavelar sem til eru í h e i m i n u m, enn sem komið er, — er hægt að panta hjá S t e I á n i T h. Jónssyni á Seyðisfirði sem gefur allar nauðsynlegar upplýsingar. Verðlisti með myndum fæst ókeypis. 5 0 0 K r o is e i Iiafði veður verið mjög óstöðugt og luunlað veiðinni, og svo líka ísalög á Pollinum. J>aðan voru nú flest síld- arveiðaskip farin. Aðuren gufuskipið ,.A. Asgeirsson“ fór iiéðan alfarið, skrapp það til Vopnafjarðar til pess að leggja þar upp vörur til 0rum & Wultfs vcr/,1- unar, en varð frá að hverfa sökum ósjöar og brims og lagði vörurnar hér upp til geymslu lijá 0. Watline. ,,Itjnkan“ kom liér sem allra snöggvast við pann. 23. p. m. og setti hér h land svslumann A. V. Tulinius og kaupmann Sigurð Jónsson. Með ,,ltjuk;ui“ fór nú til Kaup- mannahafnar kaupmaður Konráð Hjálmarsson með frú sinni. Guíuskipið „Dido“. skipstj Hansen komliingaðp.28.p. m. til hins seyðfirzka síldarveiðafelagsogkanpm.L.TJmslands j Skipsfólldð var höfninni ökunnugt, og rann skipið með töluverðum hraða uppá marbakkann. og stóð par fast aílan daginn, en með pví veður var hið æskilegasta, náðist pað óskemmt út seinast um kvöldið. ,.E{)iUíl kom í gær frá útlöndum og för aptur í dag með vörur til Vopnafjarðar „jDiana“ kom einnig í gær og með lienni kaupm Fr. Watlme fra Ryeðarf. í dánarbúi héraðslækins p>. Kjerúlfs verður haldin hér á skrifstofunni p. 10. desembev næstkomandi kl. 12 á liádegi, og verður pá búinu sidpt ef hægt er. Skrifstofu Korður-Múlasýslu Seyðisfirði 27. nóvember 1895. J. V. Tulinius settur. jggSgf?“ Her með tilkynnist að veitinga- húsið á Vestdalseyri er til sölu eða leigu fi'á næstkomandi fardögum 1896. Ei i tar Him • iksso n. tilsikkres enliver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensbe- römte Maltose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Astlnna, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning, o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Porlöb. Hundreder og atter Hundreder liave benyttet Præparatet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, livis Bestanddele lioldes liemmeligt, det erholdes for- medelst Indvirkning af Malt paa Mais. Attester fra de höjcste Au- toriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr., 6 Flasker 9 Kr.., 12 Flasker 15 Ivr., 24 Fl. 28 Kr. Albert Zenkner, Opfinder- en a.f Alaltosa-Præparatet Berlin S. 0. 26. Um leið og Runólfur Bjarnason á Hafrafelli birtir almeimingi að liann lieíir gjörzt bóksali Bóksalafélagsins í Reykjavílc, og hefir tíestar bækur felagsins til sölu, — getur hann pess, að hann afgreiðir pautanir á peim bókum, er hann ekki hefir fyrirliggj- andi, Bjótt og vel. Enn fveinur biður hann alla pá er voru áskrifendur að „íslendinga- sögum“ hjá alþm. Jóni Jönssyni í Bakkagerði, að vitja peirra til sín. BRIIKAÁ BYRGÐ A RFÉLAGIÐ ,Hye danske Brandforsikrings , Selskab4, Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð áliús- um, bæjuin, gripum, verzlunarvörum, innanhússmunum o. fl. íýrirfastákveðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgun fyrir brunaá- byrgðarskjöl (Police) eða stimpilgjald. Alenn snúi sér til umboðsmanns félagsins á Seyðisfirði St. Th. Jónssonar. XJndertegnede Agent for Is- lands Ostland forBet konge- lige, octrojerede almindelige Brandassurance Compagni. for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer. Hö etc., stiftet 1798 i Kjöben- havn,modtager Anmeldelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysuinger om Præmier etc. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1894. Carl D. Tulinius. BEUKA ÁB YRGÐ ARFEL AGIÐ Union Assurance Society London, stofnað 1714 (Kapitai 46 millíónir kröna). tekur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjum, verzlunarvörum. iimanbúsmun- um og fl., fyi'ir lægsta gjald(Præmie) er bér gjörist. Menn snúi sér til mín undirskrif- aðs, sem er aðalumboðsmaður félags- ins á Islandi, eða umboðsmanna minna sem á Austurlandi eru: lierra verzl- unarm, Ragnar Olafssou á Kesi í Norðfirði og lierra verzlunarmaður Snorri Wium á Seyðisfirði. p. t. Seyðisfirði í apríl 1895. OJafur Arnason. Eyrarbakka. ÓSKIL A KINDUR seldar í Eiðapinghá liaustið 1895. 1. grárílóttur lambgeldingur, mark: blaðstýft aptan biti fr. h., sneiðrif. aptan biti framan v. 2. hvít lanibgymbur, mark: sneitt fr. gagnbitað h., sneitt aptan biti fr. vinstra. Gilsártegi 22. nóveinber 1895. Jón porsteinsson. Dæmisaga eptir Paul Carus. —0— Eiuusinui fyrir langa-löngu stefndn dýrin til allsherjar-þings, Var pað ráð peirra að velja sér stuð, setja par lögréltu og ákveða siðan. hvcrt peírra væri hin mesta, bezta og gáfaðasta skepnan í öllu dýraríkiiiu. Kæmist fullt sampykki á málið, pótti sjálfsagt að pá stæði öllum til boða sú fyrirmynd, sem allar skepnur mættu eptir likja. Ivomu svo saman allar skepnur skaparans. I peim afarmikla pingheimi mátti sjá misjafnau sauð ímörgu fé. J>ar var Ijönið, týgrisdýrið, fíllinn, refuriun, bifurinn, örninn, leðurblaðkan, krókó- díllinu; einnig maðurinu og apinn. J>etía voru nú liöföingjaruir, enda margir fieiri af peirra flokki, en múginn, sem þeim fylgdi mátti euginn tölu á koma. pingið var sett af fíhmm, sem blés snjallt og hátt gegnurn rana sinn. purfti enginn betri lúður að kjósa. Gírálfiun teygði höfuðið bátt yfir ömiur dýr, og var pví pegar kjörinn varaforseti í einu Idjöði. En í sörnu svipan stóð upp refurinn og baðst leyiis aú inega bera fram breytingar atkvæði. Hann mælti: „Góðir bræður! Svo lízt mér að vér kjósum gíraffann og gjörum hann að iórseta pessa pings, munurn vér með pví fá pað dæmi samþykkt, að hæð og vaxt- arstærð skuli mestu ráða í þessari sök, er vér viljum her úrskera. Eða munduin vér vera hingað á ping komnir til pess að leggja úrskuro á pað hver skepnan væri bæst og mest vexti? Nei; * . 477 .skrifar nú undir strax, eins og ög liefi skipað pér, úrpvætt- ið þitt!“ sagði yfirliðinn og gekk nær Blom með reiddan stafinn. „Mér er pað með öllu óinögulegt, náðugi herra!“ sagði Lars Blom, „pví pá eg fór til yðar, afsalaði eg mér beztu vistum og báum iaunum; pér getið barið mig, já drepið mig, en undir petta skrifa eg eigi.“ •Nú var pað yflrliðinn sem ekki vissi livaðan ó sig stóð veðrið. p>að var aúðséð á bonum að hann hafði búizt við öðru svari uppá hótauir sínar og að hanu var stórreiður yfir því að vonir bans í pessu efui liöfðu brugðizt honum, pó hanu reyndi til að skýla pví. „Nú nú, þú ætlar pá ekki að skjóta migí dag, ræninginn pinn, hrópaði hann um leið og hann sló Blom pungt högg á hægri öxl- ina með prikinu. „jþað hefir jafnan verið hlutskipti fátæklingaana að polayfirgang annara, en að vera sakaður um að bera morðvopn á sér, þó maður bafi lifað allt sitt líf ineó mesfcu ráðvendni, •— af pví geíur stein- hjarta komizt við. Er eg pá morlingi, herra yfirliði?" „ Já, sá versti og maldegasti til að leggja hötuð pitt undir öxina“, svaraði hanii. „N4 vantar eigi annað en pér berið líka pjófnað upp á mig.“ „Jú, víst ertu pjófur'1, liélt yfirliðinn áfrain enn pá reiðari, eins og páð væri ásetningur hans að lileypa Blom upp. „Eg hafði pö bestu meðmælíngar til yðar,“ maldaði Lars Blom í mómn, „en máske herra ytirliðiun vilji bera pað líka upp á mig, að eg liafi falsað pær? „Já, vist hefirðu falsað pær,“ orgaði yfirliðiim bamslaus ,af reiði og stappaði fótunum í góliið. „p>að veit hamingjan, að peir hafa margir verið settir í gapastokk, er pér voru miklu betri.“ Yfirliðinn hafði naumast talað petta, pá Lars Blonuii ýtti með Sierðunum á veggiim andspænis peim, svo þar gengu upp leynidyr, vr gengu inn í klæðaskáp, og voru par fynr prír meun og var eitt af peini hrepppstjóriun. „Herrar minir!“ brópaði nu Lars Blom. „Eg vitna pað undir yður alla, að yfirliðinn befir kallað mig morðingja, pjóf og falsara «!g að hiuin befir viljað neyða mig með baismiði til p.ess að segj,a

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.