Austri - 30.11.1895, Blaðsíða 4
NR,3B
A IJ S T R I,
132
LÍFSAB YRGÐ A RFELAGIÐ
„S T A R“
stofníu) í Lundúnurn 1843.
Stofnfe 1,8 0 0.0 0 0 krónur,
Yarasjóðnr 64,233,115 krór.ur,
býður öllum or vilja tryggja líf sitt
7 ífs á b y r (j ð
með betri kjörum en nokkurt
annað lifsál>yrgðarfolag á Norður-
löndum.
Aðalumboðsmaður félagsins á ís-
Lintli er fröken Olafía J'óhannsdóttir
í Reykjavik. Umboðsmaður félagsins
á Seyðisfirði er verzlunarmaður Armann
Bjarnason á Vestdalseyri.
Stj erimbeilsu-drykkiir.
Slfórnu-heilsudrykliKrinn sharar
fram úr alls lconar
Lifs-Elixír
sem menn allt til pessa tíma bera
kennsli á, bæði scm kröptugt læknislvf
og sem ibnsætur og bragðgöður dryklc-
nr. Hann er ágætur læknisdómur,til
að afstýra hvers kouar sjúkdómum,
sem koma af veiklaðri meltingu, og eru
áhrif hans stórmjög stvrkjandi allan
líkamann, hressandi liugánn og gefandi
góða matarlyst. Ef maður stöðugt
kvöld og morgna, neytir einnar til
tveggja teskeiða af pessnm ágæta
heilsudrykk, í brennivíni, víni, katfi,
te oða vatni, getur maður varðveitt
heilsu sína til efsta aldurs.
I'El’TA er ekkert skrum.
Einkasölu hefir:
EDY. CHMSTENSEN,
Kjöbenhavn Iv.
ö. f\l. fLa.Ti.sen á Seyðisfirði tekur
brunaábyrgð í hinu stóra enska bruna-
ábyrgðarfélagi, „JSTorth British &
Mercantile“, mjög ödýrt.
Hvid OportOYÍll mærket:
rodo Kors*%
anbefalet af mange Læger som fortrinlig for Syge og Recon-
valescenter, faas paa Akureyri lios Herr B. J. Gislason og paa
Seydisfjord hos Herr Ivjöhmand T. L. Imsland.
Peter Buch.
direkte Import af Vine
Helmerhus 13. Kjöbenhavn Y.
ÁUGLÝSING,
Buclis verksmiðju verðlaunuðu liti til lieima.litunar, sem að
fegurð og gæðum munu reynast betur en allir aðrir litir, ættu
allir nð kaupa, sem vllja fá fagra og varanlega liti. Og í stað
hellulits ætti fólk að nota miklu fremur „Castorsvart“, sem er
langtum hentugri, haldbetri og ódýrari litur.
T. L. Jmsland.
Congo Lífs-Elixír.
Af öllum þeim ótal meltingarmeðulum, er Korðurálfumenn
hafa reynt sem vörn gegn liinu banvæna loptslagi í Congo, hefir
pessi taugastyrkjandi Elixír reynzt að vera hið eina óbrigðula
ráð til að viðhalda heilsunni, með pvl að Elixírinu orkar að við-
halda eðlilegum störfum magans í hvaða loptslagi sem er.
pannig hafa verkanir hans eirmig reynzt mjög góðar í köldu
loptslagi.
Elixirinn fæst ly'á rndirskrifuðum, sem er aðal-umboðsmaður
á íslandi, og geta kaupmenn pantað hann hjá mér mót góðum
prósentum.
L. J. Imsland.
Congo Lifs-Elixir fæst i *'2 flöskum á kr. 1,50. Einn-
ig fæst fínt Charente-Cognac á 2 kr. 50 aura flaskan, og fúsél-
frítt brennivín og ótal margt fleira mjög ódýrt, í T. L Ims-
lands-verzhm á Seyðisfirði
Skræder Etablissement
Ivjöbmagergade 53 1. Sal. ligeover
for Regenzen, med de nyeste og bedste
Y arer.
Pröver og Sehema over Maaltag-
ning sendes paa Eorlangende.
Ærbödigs
öficolai flcnsen.
Pianomagasin
„Skandinavien“
Ivongens Nytorv 30 Kjöbenhavn,
Störste Fábrik í DamnarJe.
Fabrik & Lager af;
Orgel-Harmonmnis
5°/0 pr. Coutant eller paa Afbetaling
efter Overenskomst. Illustreret Pris-
liste sendes franco.
Heiðruðu kaupendur
„Sunnanfarau!
sem beðnir lia,fa verið að greiða and-
virði hans til mín, eru vinsamlega
beðuir að gjöra pað sem allra fyrst.
Seyðisfirði í október 1895.
Magnús Einarsson.
Ábyrgðarmaður og ritstjóri:
Cand. phil. Skaptí Jósepsson.
frcntsnuíja jflustra.
478
upp skilmálagjörningum vorura. Eg ætla mér að drag.a yfirliðann
til reikningsskapar fyrir þessar pungu sakargiptir og meiðsli pau,
er eg heli orðið að pola af hans völdum. Nú sé eg að pað eru
prjú göt á hurðinni, svo að pið allír hafið getað séð pað sem fram
íór í millum okkar, svo pér hafið bæði hlotið að heyra og sjá allt
sem gjörðist hér inni. pað er pví betra, herrar góðir!“ hætti
hann við og flýtti sér út. *
Yfirliðinn stóð eptir agndofa, og nú komu hreppstjórinn og
lögreglupjónarnir fram úr klæðaskápnum, í meira lagi skömmustu-
legir. Og pannig endaði 3. stríðið.
Daginn eptir var yfirliðanum stefnt, og áttu pcir hreppstjórinn
og lögreglupjónar hans og sömuleiðis prestur og sýslumaður að bcra
vitni í málinu, af pví peir iiöfðu verið í fyrsta stríðinu.
En pað lenti nú eigi hér við. Saina kvöldrð heimsótti hinn
voðalegi garðyrkjumaður yfirliðann, og pá var aptur skammbyssan á
lopti, sem ógnaði nú lífi yíirliðans í priðja sinn, en var pó ósýnileg
fyrir öllnm öðrum, og sem að lialði reynzt yfirliðanum ómögulegt
að ná í, hvorki með ofríki eða brögðum,
„það högg, sem pér slóuð mig í gær“, sagði Lars Blom, „mætti
vel verða yðar höfuðbani, en fyrst ætla eg mér að láta dæma yður
og fá yður til að biðja mig rækilega fyrirgefningar.“
Síðan íór Lars Blom út. J>að er eigi luegt að lýsa afarreiði
yfirliðans. Næsta dag var liann ekki mönnum sinnandi og reikaði
sem skuggi af fyrri makt og veldi sínu, hvíldar- og eirulaus fram og
aptur á höfðingjasetri sjálfs síns. Hann var hjátrúarfullur, eins og
harðstjórar eiga vanda fyrir, og var nærri kominn á pá skoðun að
að petta hefði verið sjálfur Djöfsi, í garðyrkjumanns líki. er eigi
hetði getað setið á sér að heimsækja hann pegar í pessu lííi. Loks
varð liann svo övæntingarfullur, að hann leitaði ráða hjá kunningjum
sínum, er réðu honum til pess að sættast fyrir alla muni við garð-
yrkjumauninn, er strúði pvilíkum blómum á veg hans, og kæfa niður
pessa málssókn, sem hlaut að verða yfirliðanuni til skammar og
skapraunar.
I'að var nú falið öðrum að tala um málið við Lars Blom, er
lét tilleiðast að hætta við málið og fara burtu með peiux skjlmálhm;
479
1.) að liann fengi pegar útborguð full laun fyrir pessi 5 ár sem
hann var ráðinn uppá, og 2.) að hann fengi 500 ríkisdali á ári í
eptirlaun á meðan hann lifði.
pessar kröfur vöktu á ný ofsareiði hjá yfirliðanum, pó eigi
mætti pær harðar kalla, er pær voru settar af „hinum illa anda“. Loks
sampykkti yfirliðinn pær, og að pví húnu fór Lars Blom aptur til
Stokkhólms, með öll sín lieimildarskjöl í bezta lagi, og urðu hinir
fyrri liúsbændur hans honum mjög fegnir.
Einusinni heimsótti eg Lars Blom um sumartíma, og pá sagði
liann mér alla pessa sögu, og spurði eg lxann pá að pví, hvernig
hann hefði farið að pví að gjöra skammbyssuna ðsýnilega fyrir öllum
öðrum enn yfirliðanum.
Lað var nú hægðarleikur,“ sagði Lars Blom. Hann gekk að
dragkistunni og dró par út hólf, sem hann leitaði í að einhverju,
og sneri sér síðan að mér.
„Nú gotið pér leitað á mér öllum, og pó muriuð pér ekki geta
ftmdið skammbyssuna, og pö geteg á hverju augnabliki nij til henn-
ar og miðað henni á ennið á vður“.
„p>ér geymið hana nráske í hárinu,“ sagði eg og preifaði í
pví.
Lars Blom hló, og tók út úr öðru eyranu eitthvað, er líktist
lítilli skinn-nögl, en var nokkurskonar líknahelgur. Lars Blom
blés nú í hann. svo hann fylltist af lopti og lokaði svo fyrir pað.
J>etta gekk með peirn tíýti, að eg vissi ekki fyr af, en hér var kom-
in regluleg skammbysSa á lopt og henni miðað á enni nrér. En peg-
ar loptínu var hleypt út úr pessu verkfæri, pa varð pað að svo litlu
kríli.
„J>að var nreð pessu voðalega vopni, að eg hræddi hinn skánska
harðstjóra,“ sagði Lars Blonr, ,.Eius og denraut verður eigi slipaðirr
nema með demantí, pannig hleypti eg vindinum út úr pessum yfir-
liðameð pessari vindbyssu.“