Austri - 30.11.1895, Blaðsíða 1

Austri - 30.11.1895, Blaðsíða 1
 r. AE, SEYÐISFIllÐI, 30. NÓVEMBER 1895. IN K. 33 AMTSBÖKASAFNIB á Seyðisfirðí er opið á laugard. kl. 4—5 c. m.. SPARISJÓBUR Seyðisfj. borgar 4°/o vexti af innlögum. Auglýsing 3 Hver sem vill takast a Iicndur, að halda uppi stöðugum gufubátsferðum í Austfirðingafjóroungi uæstkomandi sumar, i 3'/3 mánuð að minnsta kosti, að telja i'rá 15.—30. júní, fyrir allt að 8000 kr. styrk úr landssjóði og sýslu- sjóðum Múlasýslna, — bann geíi sia; fram, fyrir 15. marz næsta ár, við oss undirskrifaða, sem höfum fullt umboð til að semja um ferðirnar. Framboðið verður að vera nakvæmt, og pví að fylgja föst áætlun, par sem glöggt er tekið fram á hverja staði báturinn verður látinn koma, hversu marga farpegja hann tekur, hvað fargjald og farmgjald sé milli einstöku viðkomustaða. Bátui'inn verður að flytja póstseudingnr, vitja peirva og skila peim á pósthúsum á viðkomusti')ðunum, an sérstaks endurgjalds. Sá sem gefur sig fram, til að takast þessar ferðir á hendur, verður að liita fylgja framboði sínu til vor sönnun fyrir pví, að hann haíi komið til gcymslu í landsbankannm eða áreiðanlcgum banka. i Kaupmannahöfn, 2000 kr. til tryggingar pví, að hann standi við framboð sitt, ef vér göngum að pvi. Nákvæmar uppbýsingar um mál þetta fást bjá hverjum einstökum afoss. Seyðisfirði 30. oktober 1895. Sveinn Sigfásson, A. V. Tulinius, Björn Þorláksson, kaupmaður. sýslumaður. prestur. mr V erzlunarmaður. Piltur um tvítugs aldur, sem getur sýnt vitnisburð um gott siöferöi, skrifar laglega hönd, og er vel fær í reikningi, ffetur fengið pláss 1. maí 1896 lijá undirskrifuðum, sem hann samið viö í apríl s. á.. Mjóafirði 12. nóreraber 1895. K. Hjálmarsson. getur 12. gr. f járlagaima. C. Til strandferða veitt: a. til gufuskipsferða frá útlöndum og með ströndum landsins kr. 45,000 b. til gufubataferða í Sunnlendingaf jórð- ungi og ii Faxaflóa, allt að kr. 7,500 c. til gufubats í Vestfirðingafjórðungi og a Húnafióa, allt aS . ] kr. 10,000 d. til gufubátsferða i Nbrðlendinga- fjóroungi, allt að . . . • kr. 10,000 e. til guí'ubátafcrða í Austlendinga- i'jórðungi, allt að.....kr. 6,000. Styrkurinn undir stailiðnum 1)—0 greiðist aðeins cptir meðmælum blutaðeigandi sýslunefnda og bæjar- stjórna, og með því skilyrði, að hlutaðeigandi sýslu- og bíæjarfélög leggi til gufubátaferðanna að minnsta kosti 7,1 inóti 8/4 úr landsjóði, og að gufubátarnir JrJytji póstsendingar, vitji peirra og skili peim á póst- húsum á viðkomustöðum, an sér- staks endurgjalds. Loks er styrk- urinn bundinn því skilyrði, að bát- arnir séu ekki minni en 35 smálest- ir að farmrúnii og bafi farþegjarúm fyrir að minnsta kosti 25 manns undir paki. Að pví er sncrtir styrkinn und- ir staflið b, má pó haga þeirri fjárveiting á sama hátt og 1894—95 (12, gr. C, b. og c), ef eigi getur fengizt liátur. cr fullnægi ofangreind- um skilyrðum, að pvíer stærð sncrtir. Styrknum undir staílið c, d. og e. má og skipta í 2 eða fleiri staði hverjum, ef með pví fást bagfelld- ari í'erðir um hið tjlgreiada svæði ('ða nokkurn hluta pcss. Alþingi á miklar þakkir skilið fyrir þann mikla áhuga, sem það hefir sýnt í ár, á að bæta samgöngurnar og lagt þar til ríflegt fé eptir efnum landsins. En annaö mál er það, hvort fyrir- komulag alþingis á samgöngun- um er hið heppilegasta, að einu leytinu sera kostnaðarminnst fyrir landsjóð, og að hinu leyt- inu sem hagkvæmast og afnota- bezt fyrir alþýðu. En þó eitthvað mætti bafa farið betur í þessari fjárveitingu, þá ber þess að gæta, ,ao fáir eru smiðir í fyrsta sinn', og að reynsl- an og tíminn verða her sem annars beztir lærimeistarar. En það er skylda vor blaðamann- anna, að benda á pað sem mið- ur virðist fara í þessum sem öðrum aðgjörðum alþingis, og leggja það til málanna, að fjár- veiting þingsins geti orðíð al- þýðu að sem beztum notum. Hvað ferðirnar til útlanda snertir, þá erum vér á þvi máli, að heppilegra mundi hafa orðið að fá einhvern prívatrvrann eða eitthvert gufuskipafélag ti*l pess að taka pær að sér, iieldur en láta landsjóð sjálfan halda gufu- skipinu úti, því margföld reynsla annara þjóða hefir sýnt það, að þá landsjóoirnir bafa sjálfir haldið uppi ferðunum, þá hafa þeir orðið að leggja stór- fé til þeirra sömu ferða, er hafa reynzt abatasamar, cr prí- vatmenn eða félög annast þær. l'ó er þetta nú mikið komið undir því, hvernig þessum ferð- um vorður "stjórnaö, og þar hef- ir víst heppilega til tekizt með valið á farstjóranum, Ditlov Thomsen, og ef að bann yrði þá svo heppinn aö ná í lunn efniléga og vinsæla kaupmann Thor Tulinius í Kaupmanna- höfn, fyrir afgreiðslumann londs- gnfuskipsins þar, þá eru tölu- verðar líkur tilaðútgjörð skips- ins verði eigi of þungur ómagi á landsjóði, því berra Tulinius hefir bæði sjálfur töluverða vöru- flutninsa hér til Austurlands- ins og er hinn líklegasti til þess að geta útvegað ekipiuu vöru- flutninga hjá öðrum íslenzkum kaupmönnum í Höfn. J>að er og líklegt að fargæzlumaðurinn, herra Jón Vídalín, láti lands- gufuskipið sitja fyrir einhverju af hinum miklu vöruíiutningum til pöntunarfélagauna, geti hann það sér og þeim að skaðlausu, og gæti landsgufuskipið munaö mikið um þar. Ver tókum þa,ð stuttlega fram í 31. tbl. Austra, að það væri stórgalli á í'yrirkomulagi fjórðungs gufubátanna, að lögin hefðu eigi séð betur fyrir að þeir stæðu í sambandi sín á milli því þá fyrst geta þeir komið land- inuaðverulegum notum, og ef vel heföi verið hef ðu þeir átt að mætast á endastöðunum öðru hvoru meg- in bins tiltekna umferðasvæðis, þar sem heppilegast hefði þott vera, því flutninga-ogsamgangna- þörfin og heilbrygð skynsemi krefnr sambands milli fjórðungs- bátanna. Jæss vegna hefði þurft að velja nefnd manna til þess að semja ferbaáætlun fyrir alla bátanaieinu, cptir að hún hefði fengið tillögur úr hinum einstoku fjórðungum og sýslum, En héð- anaf mun tíminn varla leyfa að búa til þvílíka almenna ferða- áætlun fyrir bátana, en þess verða hinir kosnu sýslunefndar- menn, er falið er að ráða þess- um málum til lykta að sinni,—• vol að geeta, að fjórðungsbátarn- ir komi á sömu höfnina öðru hvoru megin endastöðvanna, þó þeir aidrei geti mætzt þar, sem langæskilegast væri, svo menn þurfi eigi að bera byrðar sínar yfir þvert Langanes eða Snæfolls- ness-skagann, til þess að ná í næsta fjórðungsgufubátinn. Er þetta eigi aðeins nauðsynlegt fyr- ir þá sem nota vilja gufubátana til flutninga eða ferðalaga, held- ur og stór kostur fyrir þá sem halda vilja iiti bátunum, sem hljóta að fá miklu rneiri vörur og mannflutninga meb þessu moti, er sendingar og mannflutningur geta farið með bátunum kcll af kolli kringum allt landið. |>að er nú auðséð á hinni litlu fjárveitingu fjárlaganna, ((3000 kr.) til gufubátsferða i Austfirðingafjórðungi, að það n\un rett skilið af nefndarmönn- um, að skilja hana aðeins veitta til ferða í MYdasýslum, en þá er þab alltof lítið til gufubátsferð- anna í Surmlendingafjórðungi að ætla þeim eigi meiraen 7500kr. styrk, og eiga þó að fara yfir sva^ðið frá Snæfellsness-skaga og alla leið austur á Papós. Loks viljum vér enda þcss- ar bcndingar vorar á því, sem oss er mest ábugamá], cn það.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.