Austri - 30.11.1895, Side 1
V. AR.
SEYÐISFIllDI, 30. NÓYEMBEIi 1895.
AMTSBÓKASAENIÐ á Seyðisfirðí
er opið á laugard. kl. 4—5 e. m..
12. gr. fjárlagaima.
C. Til strandferða veitt:
a. til gufuskipsferða frá útlöndum og
með ströndum lsvndsins kr. 45,000
1). til gufubataferða í Sunnlendingafjórð-
ungi og h Faxaflóa, allt að kr. 7,500
c. til gufubáts í Vestfirðingafjórðungi
og ;i Húnaflóa, allt að . . kv. 10,000
d. til gufubátsferða i Korðlendinga-
fjórðungi, allt að . . • • kr. 10,000
e. til gufubátaferða í Austlendinga-
fjórðungi, allt að....kr. 6,000.
Styrkurinn undir stailiðnum b—e
greiðist aðeins eptir meðmælum
lilutaðeigandi sýslunefnda og bæjar-
stjórna, og með pví skilyrði, að
hlutaðeigandi sýslu- og bæjarfélög
leggi til gufubátaferðanna að minnsta
kosti J/4 móti *'/.t úr landsjóði, og
að gufubátarnir flytji póstsendingar,
vitji peirra og skili peim á póst-
húsunx á viðkomustöðum, án sér-
staks endurgjalds. Loks er styrk-
urinn bundinn pví skilyrði, að bát-
arnir séu ekki minui en 35 smálest-
SPARISJÓÐUR Seyðisfj. borgar
4°/0 vexti af innlögum.
ir að fai’mrúmi oghafi farpegjarúm
fyrir að minnsta kosti 25 inanns
undir paki.
Að pví er snertir styrkinn und-
ir staflið b, má pó haga peirri
fjárveiting á sanm háttog 1894—95
(12, gr. C., b. og c.), ef eigi getur
fengizt bátur, er fullnægi ofangreind-
um skilyrðum, að pvíer stærð snertir.
Styrknum undir staflið c., d. og
e. má og skipta, í 2 eða fleiid staði
hverjum, ef með pví fást hagfelld-
ari ferðir um itið tilgreinda svæði
cða nokkurn liluta pess.
*
*
Alpingi á miklar jmkkir
skilið fyrir jiann mikla áliuga,
sem það hefir sýnt í ár, á að bæta
samgöngurnar og lagt jiar til
ríflegt fé eptir efnuin landsins.
En annaö mál er jiaö, hvort fyrir-
komulag alþingis á samgöngun-
um er hið heppilegasta, aö einu
leytinu sera kostnaðarminnst
fyrir landsjóð, og að liinu leyt-
inu sem hagkvæmast og afnota-
bezt fyrir aljiýðu.
En jió eitthvað mætti bafa
farið betur í jxessari fjárveitingu,
j)á ber þess að gæta, ,að fáir eru
smiðir í fyrsta sinn‘, og að reynsl-
an og tíminn verða her sem
annars beztir lærimeistarar. En
jxað er skylda vor blaðamann-
anna, að benda á jxað sem mið-
ur virðist fara í þessum sem
öðrum aögjörðum alþingis, og
leggja jiað til málanna, að fjár-
veiting þingsins geti orðíð al-
þýðu að sem beztum notum.
Hvað ferðirnar til útlanda
snertir, þá erum vér á þvi máli,
að heppilegra mundi hafa orðið
að fá einhvern prívatmann eða
eitthvert gufuskipafélag tfl Jxess
að taka Jxær að sér, heldur en
láta landsjóð sjálfan lialda gufu-
skipinu úti, því margföld
reynsla annara fijóða liefir sýnt
fxab, að Jiá landsjóðirnir hafa
sjálfir haldið uppi ferðunum, Jxá
hafa þeir orbið að leggja stór-
fé til þeirra sömu ferða, er
hafa reynzt ábatásamar, or prí-
vatmenn eða félög annast fxær.
j’ó er þetta nú mikið komið
undir j>ví, hveruig fiessum ferð-
um verður "stjórnað, og þar hef-
ir víst heppilega til tekizt með
valið á farstjóranum, Ditlcv
Thomsen, og ef að bann yrði
þá svo lieppinn að ná í hinn
efnilega og vinsæla kaupmann
Thor Tulinius í Kaupmanna-
höfn, fyrir afgreiðslumann lands-
gufuskipsins þar, þá eru tölu-
verðar líkur tilaðútgjörb skips-
ins verði eigi of Jmngur ómagi
á landsjóbi, því herra Tulinius
hefir bæði sjálfur töluverða vöru-
flutninga liér tij Austurlands-
ins og er hinn líklegasti til J>ess
að geta útvegað skipinu vöru-
flutninga lijá öðrum íslenzkum
kaupmönnum í Ilöfn. j'að er og
líklegt að fargæzlumaðurinn,
herra Jón Yídalín, láti lands-
gufuskipið sitja fyrir einhverju
af hinum miklu vöruflutningum
til pöntunarfélaganna, geti hann
þab sér og þeim að skablaxxsu,
og gæti landsgufuskipið munað
mikið um þar.
Vér tókum Jiað stuttlega
Auglýsing.
Hvcr sem vill takast á heiidur, að lxalda uppi stöðxxgum gufubátsferðúm
í Austíxrðingafjórðungi næstkomandi sumar, i 3'/2 mánuð að minnsta kosti,
að telja frá 15.—30. júní, fyrir allt að 8000 kr. styrk úr landssjóði og sýslu-
sjúðum Múlasýslixa, — liamx gefi sig frarn, fyrir 15. mai’z næsta ár, við oss
nndirskrifaða, sem höfum fullt umboð til að semja uin feiðirnar.
Franiboðið vcrður að vera núkvæmt, og pvi að fylgja föst áætlun, par
senx glöggt er tokið fram á hverja staði báturinn verður látinn koma, hversu
nxarga farþegja liann tekur, livað fargjald og farmgjald sé milli einstöku
viðkomustaða.
Báturinn verður að flytja póstsendingar, vitja poirra og skila peim á
pósthúsunx á viðkomustiiðunxini, an sérstaks' endurgjalds.
Sá senx gefur sig franx, til að takast pessar ferðir á hendur, verður að
lúta fylgja framhoði sínu til vor sönnun fyrir pví, að liann hafi komið til
gcymslu í landsbankanmn oða áreiðanlegum banka i Kaupmannaböfn, 2000
kr. til tryggingar pví, að hami standi við franxboð sitt, ef vér göngnm að
pvi.
Kákvæxxxar upplýsingar um nxál petta fást lijá liverjunx einstökum af oss.
Sevðisfirði 30. október 1895.
Sveinn Sigfússon,
kaupmaður.
A. V. Tulinius,
sýslumaður.
Björn í*orláksson,
prestur.
fl
"V erzlunarmaður.
Piltxir nm tvítugs aldur, sem getur sýnt vitnisburð um gott
siðferði, skrifar laglega hönd, og er vel fær í reikningi, getur
fengib pláss 1. maí 1896 hjá undirskrifuðum, sem hann gctur
samið vib í apríl s. á..
Mjóafirði 12. nóvember 1895.
K. Hjálmarsson.
NR. 33
fram í 31. tbl. Austra, að jiað
væri stórgalli á fyrirkomulagi
fjörðungs gufubátanna, að lögin
hefðu eigi séð betur fyrir að
þeir stæðu í sambandi sín á milli
því jiá fyrst geta þeir komið land-
inuað verulegum xxotum, og ef vel
hefði verið hefðu þeir átt að mætast
á endastöðunum öðru hvorxx meg-
in liins tiltekna umferðasvæðis,
þar sem heppilegast liefði þott
vera, því flutninga-ogsamgangna-
þörfin og heilbrygð skynsemi
krefnr sambands milli fjórðungs-
bátanna. j'ess vegna hefði þurft
að velja nefnd manna til Jiess
ab semja feröaáætlun fyrir alla
bátanaieinu, eptir að liún hefbi
fengið tillögur úr hinum einstöku
fjórðuixgum og sýslum. En héð-
anaf nxun tíminn varla leyfa að
búa til jxvílíka almenna feröa-
áætlun fyrir bátana, en Jiess
verða hinir kosnu sýslunefndar-
menn, er faliö er að rába Jiess-
um málum til lykta að sinni, —•
vel að ga»ta, að fjórðungsbátarn-
ir korni á sömu höfnina öðru
hvoru megin endastöðvanna, þc>
jieir aidrei geti mætzt þar, sem
langæskilegast væri, svo menn
þurfi eigi að bera byrðar sínar
yfir þvert Langanes eða Snæfells-
ness-skagann, til þess ab ná í
næsta fjórbungsgufubátinn. Er
Jietta eigi aðeins nauðsynlegt fyr-
ir J)á sem nota vilja gufubátana
til flutning'a eða ferðalaga, held-
ur og stór kostur fyrir þá sem
halda vilja úti bátunum, sem
liljóta að fá miklu ineiri vörur
og mannflutninga moð jiessu mati,
er sendingar og mannflutnittgur
geta farib xneð bátunum kell af
kolli kringunx allt landið.
juxð er nú auðséö á liinni
litlu fjárveitingu fjárlaganna,
(6000 kr.) til gufubátsferða í
Austfirðingafjórðungi, að Jiað
mun rétt skilið af nefndarmönn-
um, að skilja hana aðeins veitta
til fcvða í Múlasýslum, cn jxá er
Jiað alltof lítið til gufubátsfei’ð-
anna í Sunnlendingafjórbungi ab
ætla Jieim eigi meira en 7500kr.
styrk, og eiga þó að fara yfir
svæðið frá Snæfellsness-skaga og
alla leið austur á Papós.
Loks viljum vér enda Jiess-
ar bendingar vorar á því, sem
oss er mest áhugamál, en jiað.