Austri - 10.01.1896, Page 1

Austri - 10.01.1896, Page 1
 AMTSBÓKASAFNIÐ A Seyðisfirðí I SI’AllISJÓDI II Seyðisfj. borgar er opið á laugíird. kl. 4—5 e. m.. | 4°/0 vexti sxf iniilögurn. lí c k j c n d t g j o r c 1 s e. Frost- og’ I s h u s. Mit nyo l’Vost- og Islius, opbygget paa Búöaroyri i.Seydis- fjord, blivov færdigt i Löbet af denne Maaned. Frostliusot, sotn or i to Afdolingcr, vil kunne rmnnie ca. (500 Tönder frossen Sild; altsaa tiLtrækkoligt til at kunne forsyne lude 0sterlandet med Agnsild, livis det tiltrængtes. ]fra dette Frosthus kan saavel de mindre Frostlmse rundt omkring i Fjordene, saavel sotn andre Fiskere blive forsynede. Prison vil sandsynlig aldrig overstige 5 0re pr. Stykke for frosson stor Aotosild. l)a jeg ogstta orn Soimneren holder flere Notebrug igang, autiigor jeg at kunne liolxle saavel mit eget som andre Frosthuse st.idig forpynet med ny Notesild, og da jeg alletider har Dainp- skibe ved Ilaaiiden, er jeg saaledos i Sta-nd til at kunne liolde hele 0ster]audet med Sild, og vil Agusildmangel herefter blive en „Saga blot“, liaaber jeg. lteykjavík-Bladene bedes godhedsfuldt optage dette, til Un- derretning for de monge Fiskere som söger til 0stlandet om Sommeren. Seydisfjord 2. December 1895, 0. Wathne. lítleudar fréttir. Ofriðarhorfurnar liafa í haust og í vetur verib ákaflega miklar og alltaf fariö vaxandi og liefir eigi annaS verið fyrir. sjáanlegt en aö [)á cg jaegar mundi liið voöalegasta lieims- stríö hefjast, er ílestar jyjáðir rnumlu veröa eittlivaö viö riön- ar, ])ví aö ófriöartundriö liefir verið æriö nóg bæöi her í álfu og aunarsstaöar, og Jiaö er aö- eins hin voðalega áibyrgð, sem hvilir á ]>eim pr nú veröur til ]>ess aö hefja óíViöinn, sem liing- aö tilliefir liamlaö stórvoldunnm frá að byrja þann hrykaleik. er næsti ófriÖur hlýtnr a.ö verða meö öllum þeim ægilegu inorö- tólrnn er nú eru uppgötvuð til jiess að brytja lierliöið möur í stórliópum, bæöi á sjó og landi; og -svo hainlar óf'riönuin liin al- gjörlega óvissa um, liver sigra muni á endaimm, en sá mundi hreppa hið voöalegasta tjón, er undir yrði. þess' var áöur getíð í Austra í haust, aö Rússar væru að daöi'o viö Ivínverja til þess aö fá að leggja járnbrautina milclu austur um Kína til (Julahafsins, þar sem þeir ætluöu svo aö ná í herskípalægi í Port Arthur. En viö þessa fregn lulu Eug- j lendingar alveg hamslausir og hötuðu 11 ússuin öllu illu, ef þeir létu eigi af þeim fyrirætlunum, því Englendingar álita þessi ráö banatilræöi viö verzlun þeirra og' yfirráö á Austur-Asíu. Búss- ar letn undan aö sinni og sögöu þessa samninga sína viö Kín- verja álvgar einar, og þó liöfðu stjórnarblöð Kíuverja sagt þá sanna aö vera. Og er all-lík- legt, aö Ilúsi-ar takí aptur til óspilltra málainia, er járnbraut- in austur urn S'beriu fer aö nálgast Kyrrahaíiö, en að lienni vinua nú Rússar af mesta kappi. í ýmsum héruönm Kína- veldis er uppreist, en Miö-Asíu- þjóöirnar una ílestar illa yfir- gangi Eng'lendinga og Ilússa, og munda eigi sitja sig iir færi aö reyna tii aö brjóta af sér yfir- ráö þeirra, ef Engl. ættu í völc að verjast annarsstaðar, eða ættu í ófriöi sín á milli. A Arabíu sunnan til er upppreist liafm gegn yfirráðum Tyrkja, og Egyptalandsinenn þola ílla yíirráð Englendinga. A Sýrlandi hafa Múhameds- trúarmenn veitt kristnum möun- um atgöngu, svo Frakkar hafa hótað aö setja þar herlið á land tii aö vernda trúbræöur sína. En útyfir allt taka þó hin- ar voöalegu ofsóknir Tyrkja viö krístna menn í Armeníu, er liafa nú varaö framundir ár, og fara æ versnandi, þrátt fyrir áminn- 'ingar stórveldanna. ]>ar liafa veríö myrtir kristnir menn, kon- ur og börn, svo mörgum þúsund- nm skiptir. Síöasta. hraðskeyti frá Armeuín um miðjan desem- ber er logandi áskorun til krist- inna þjóða að veita Armeningum nú þegar ásjá, því annars vegar muni hjálpin koma um seinan, þar sem nú séu uin 100,000 Armeningarmyrtir, en um 500,000 séu flúnir útí skóga og upp á fjoll, þar sem þeir deyja nú hrönuum saman af hungri og' kulda. — Og meöan þessi ó- sköp dynja yfir kristn i metn í löndom Huiicl-Tyrkjans, liggja öll sex stórvehlin samfloto á her- skipum rétt fyrir utan Hellu- sund og þora eigi aö taka til stórræðanna, en láta murka svona jafnt og þétt lífið úr kristnum rnönnuin og láta sér nægja aö sendiherrar þeirra rítíst við ráögjafa Soldáns í Miklagarði, sem lofa ölla fögru, en svíkjast mn allt saman, — en á meðan blæðir heilli Jjóö til ólífis, ög eru þetta hneyxlanlegar aöfarir. Og nú síðast er eitt mis- klíðarefni, all-alvarlegt, komíö upp moð Englendingum og Bandaríkjamönnum. ]>eir telja Láöir til selveiöaréttar í Berings- sundi. Töldu Oanadamenn, sem lúta veldi Englendinga, á Banda- i'íkjarnenn um, aö þeir heföu gjört á liluta þeirra og' spillt fyrir sér selaveiöinni í Berings- sundi. Báðir málsaöilar komu sér þó saniíin um aö leggja mis- klíö þessa i gjörðardóm, er vur haldinn í Parisarborg fyrir ári síðan, og dæmdu gjöröarmenn Bandaríkjamenn til þess aö greiða Canadamönninn skaöa- bætur. En nú í vetur neitaði sam- bandsþingið í Washington að samþykkja gjöröina og vill eigi bor'ga skaöabætm'uar, og una Englendingar því illa, og gjöra sig nú all-reiöa við Bandaiíkin. írlendingar blása nú og' af alefli að ófriðartundrinu, þvi þeir þykjast sjá það fyrir, a.ð ekkert muni verða af stjórnar- bót þeirri. er gamli Glad-tore haíði heitið þeim. írar héldu all-fjölmennan, hávaðasaman og stcryrtan almennan fund í Chi- cago í haust, þar sem þeir höt- uöu Englendingum öllu illu og lofuöu aö veita liverjum þoim, er vildi hefja ófriö við Englend- inga, 100,000 hermanna til lið- veizlu. JAPAK. Eptir að hafa aflaö sór mikillar frægðar í hinum síöasta ófriö, við Kínverja, — litur nú út fvrir a) Japaningar gjörist jafn frægir af friöar- störfnm. [>< ir halda nú í vetur sýning inikla í liinni fornu höf- uðboi'g landsins Kioto, er frétta- ritari „Times“ þar eystra dáist mji'ig aö, og segir hann það gegni allri fnröu, hvaö Japans- mönnum ha.fi farið frarn í ílest- um greinum iðnaðar eptir að þoir þóttUst ekki lengnr ujip úr því vaxnir að læra af \Cst- mönnum, og spáir liann því, að þess verði oigi langt að bíða, að mestu iðnaðarjijöðir Lvrópu megi vara sig á samkeppninni viö bá, svo sem í ullai'- baömullar- og silkivefnaöi, útsaum, postulins- gjörð, útskuröi og jafnvel í verkvélafræöi, o. m. 11. En Japanar gleyma eigi f'yrir þessum fi'iösamlégu störf- um liinu forna spakmæli, ,,aö búa sig utidir öfriðinn á friðar- tímunum“. Eiga þeir nú 81 /,t millíón .punda* í Englandsbanka, sem þeir ætla ab láta allar ganga smám saman til herskipa- kaupa, svo þeir þurfi engum af- 'arkostum aö taka af Iviíssnm, ef þeir leita á þá. En nú ’ sem stendur fer allt skaplega nieö [h im [iar eystra, og eru Japan- ar að fara burt af hálfcyjimni E aotaiig, þar som Kússiun var svo meinilla viö aö þeir væru til fiambúöar. þýZIvALAKI). ]>ar tekur nú stjórnin all-liaröri liendi á sósialistum og foringjum þeirra. Hefir liún hne}>pt irá útkomu >iokk ur blöð þeina, og dannt ct>. aq p o* CD < O* P O* m o írb L_i. O'* o 03 o ao p m CD 3 p 1 8 aq r-h a> CD 02 02 O

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.